Tíminn - 28.01.1970, Side 14

Tíminn - 28.01.1970, Side 14
14 tTminn MIÐV4 KUDAGUR 28. janúV Brýnustu nauðsynjar verði undanþegnar Framh al d af Ms . 1. sé innlieimtur, skuíi taka upp peningakassa, sem auðvelt sé að stimpla í öll skattskyld viðskipti. Var þessi breytingartillaga samþykkt með 19 atkvæðum gegn 17. ★ í nefndaráliti Þórarins og Vilhjálms eru færð að því rök að ríkis- sjóður geti vel staðið undir þessum útgjöldum m. a. vegna þess að söluskattshækkunin muni auka tekjur ríkisins um 265 millj. kr. um- fram tollalækkunina, auk þess sem tekjuliðir voru á fjárlögum mjög varlega áætlaðir. Iæks mimdi bætt innheimta á söluskattinum auka tekjurnar. Með þessum tillögum vildu ' Framsóknarmenn leggja áherzlu á að draga úr mestu rangindunum sem felast í stefnutoreytingu í sikattamálum, þ. e. að láta sölu , s'katit, jalfnan á öllum vöruim, koma ■ í stað tolla, sem leggist misjafnt á vörurnar eftir mikilvægi iþeirra. Með því að undanþiggja nokkrar helztu lífsnauðsynjar söluskatti og auka fjölskylduhætur væri bætt aðlsitaða þeirra sem minnstar tekj- ' ur hafa. Einnig sé það ávinnimgiur i fyrir landlbúnaðinn að undanþiggja afurðir hans söluskatti en vegna 1 sívaxandí dýfltáðar hafi veriulega ' dregið úr solu ýmissa landhúnað , arvara. Þá sé og þess að geta að i með verðlækkun og auknum fjöl i skyldubótum sé hamlað gegn hækk un framfærsluvísitölunnar og þann | ig stigið skref í þá átt að draga • úr verðbólguvextinum. , Með þessum ráðstöfunum, ásamt i því að tengja skattvísitöluna við < framfærtíluvísi'töluna, væru laun 1 þegum tryggðar no'kkrar kjarabæt 1 ur. Ef þessar ráðstafanir fengjust j fram væri ekki eins mikilvægt fyrir ,þá að knýja fram eins mikl ; ar kauphiækkanir og ella. Með ' þessu væri og stefnt að því að SKiPAÚTGCRB RÍKISINS M/s Herðubreið fer vestur um land til ísafjarð- ar 31. þ.m. Vörumóttaka mið- vikudag oig fimmtudag tii Pat- reksfjarðar, Táliknafjarðar, Eíldudals, Þinigeyrar, Fllatieyr- ar, Súgandafj arðar Biolungar- víkur og ísafjiarðar. draga úr verðbólguvextinum og treysta gjaldmiðilinn. En hins veg ar ef sölrJKkatt,urinn verði hækikað- ur án þess að gera þessar ráð- stafanir verði skammt til nœistu gengisfellingar. Þórarinn Þórarinsson talaði íyr ir þessum breytingartillögum, en auk hanis tók itil máls Bjöm Pálsson, sem kvaðst vera hrædd ur við það misræmi, em 9kapaðist ef sölutskattur yrði felldur niður af fiáki en ekki lainidbúnaðanvörum. Halldór E. Sigurðsson sagði, að þetta mál væri hið stærsta sem frrn hefði komið nú á þessu þingi. Með afgreiðslu þess kæmi fram viðhorf stjórnmálaflokkanna til hins almenna borgara. Kvaðst hann hafa haldið að eftir að sam þykki um aðil-d að EFTA lá fyr- ir, hefði verið brýn nauðisyn að búa íbúa landsins undir þá breyt ingu sem aðildin hefði í för með sér. En það hefði ríkisstjórnin ekki gert, beldur hamrað á mis- jöfnum skoðunum um málið í þeim tilgangi að láta það hverfa í skuigga þess mifcla stór- máfe, sem söluiskattóbreyitingin væri. Ófært væri að ráðast alltaf á garðinn þar sem hann væri Isegst ur, með gengisfellingum 1967 og 1968 og svo Js^kkun söluskatts nú. Nota verði áðrar leiðir til þess að afla ríkissjóði tekna en að sækja þá til þeirra er minnst hafi. Einnig talaði Vilhjálmur Hjálmarsson og tók mjög í sama streng. Þriðja umræða um máiið fer fram kl. 21 í kvöld. Samdráttur Framhald af bls. 1. Lopi og plata: hámark 72 tonn 1967, en 63 tonn 1968. Bandframleiðslan náði há- marfci 1966 — 503 tonn, en 479 tonn 1968, en kambgarnsframleiðsl Sta Munið • /• januar rfsmenn Loftorku þorrablótið í félagsheimili Kópavogs, 31. kl. 20.00. Mætið stundvíslega. Nefndin. .... i, Þökkum innilega auðsýnda samúð viS andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Magnúsar Gunnlaugssonar, fyrrum sérleyfishafa, Akranesi. Gunnlaugur Magnússon Selma Magnússon Inga Magnúsdéttir Reymar Snæfells Anna Ellerts Sveinn Ellerts Baldur Magnússon Ása Jónsdóttir Leifur Magnússon Jolee Magnússon og barnabörn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ámundi Ámundason, bóndi Kambi, Flóa, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 30. janúar kl. 1,30 e h. Vigdís Hansdóttir, börn, tengdadaetur og barnabörn. an jókst nokku'ð og ein-s fram- leiðsla á ísl. ullangarni í ábreiður og til dúkgerðar. Dú'kar úr ull voni 102 þúsund metrar 1968, en 195 þúsu-nd metr ar 1966. Framleiðsla á öð-rum duk- um jókst hins vegar nokkuð. Fram- leiðsla á ullar- og stoppteppum, ábreiðum, rúmteppum o. þ. h. minn-kað-i úr tæplega 78.300 stykkj um 1967 í rúml. 45.900 stik. 1968. Ullargarn til prjónlesframieiðslu minnkaði úr 3.244 tonnum 1965 í 1880 tonn áríð 1968. Hampvörur og fiskinet Mikill samdriáttur hefur orlðið á framleiðslu neta fyrir togara — sem var 85 tonn 1964, en aðeins 31 tonn 1968. Aftur á móti hefur netaframleiðsla fyrir báta aukizt, þótt heildarframleiðsla neta hafi minmkað úr 96 tonmim 1964 í 56 tonn 1968. Framleiðsla á garni og köðlum úr gerfiefnum hiefur aiukizt veru- lega, en minnkað úr hampi ýmiss kona-r. Skóframleiðslan hefur minnkað Firam'leiðsla á karlmannaskóm minnkaði úr 29 þúsund pörum 1964 í 12 þúsund 1968, á kvennskóm úr 21 þúsundi 1964 í 9 þúsund 1968, og á barna- og unglingaskóm úr 19 þúsumdum 1964 í 11 þúsumd 1968. Framleiðsla á öðrum skó- tegundum (inniskór, sportskór o. fl.) jókst í 34 þúsund pör 1968, en var árið á undan 31 þúsund en 23 þúsund 1964. Fatn aðarf ramleiðslan Vörutegundir í fatnaðarfram- leiðslunni eru fjölmargar, og þró- unin nokkuð misjöfn eftir tegund- um, þótt magnið hafi minnkað í meirihluta þeirra. Skulu hér tekn- ar nokkrar vörutegundir þar sem framleiðslumagnið er verulegt: Karlmannaföt: 24 þúsund sett 1964, 26 þúsund 1965 en 20 þús- und 1968. Stakir karlmannajakkar: 35 þúsund stk. 1965 en 25 þúsund 1968. Kvenkápur og frakkar: 12 þúsund stk. 1964 en 8 þúsund 1968. Kvenfcjólar: 13 þúsund 1966 en 4 Jnisund 1968. Regnkápur og annar regnfatnaður: 20 þúsund 1964 en 15 þúsund 1968. V-innufatnaður: 180 þúsumd stk. 1964, en 115 þús- und 1968. Vinnuvetit]inigar: 256 þúsu-nd pör 1964 en 215 þúsund 1968. Nælonsokfcar kvenna 482 þús und pör 1964, ekkert 1968. Eins og áður segir hefur fram- leiðsla nokkunra vörutegunda auk- izt, og eins er tnagnið svipað ár fná ári í einstafca tiliivifcuna. Um aðra framleiðslu úr vefn- aði, svo sem kerrupoka, svefn- poka, bakpoka, tjöld og fleira, gildir, að framleiðslumagnið 1968 er mun minna en það var á árun- um 1965—1966, en yfirleitt meira en 1964 (bakpokar þó undantekn- ing, 1964 voru framleidd 1930 stk. af þeim en aðeins 400 1968). Skinna- og leðurvöruframlciðsl- an hefur frefcar aukizt en hitt hvað flestar vörutegundir snertir, þótt um minna framieiðslumagn sé að ræða £ einstaka tilvikum. Sama er að segja um efnavöru- framleiðslu, en auk þess bættist við þá framleiðslu 1968 kísilgúr- ínn. Hreinlætisvöruframleiðslan hef- ur í flestum tilfellum minnkað, og í sumum tilfellum mjög verulega. Sama er að segja um framleiðslu á sementi, steinsteypuvörum og fleira þessháttar. Málmvörur- og rafmagnstækja- framleiðslan hefur með örfáum undanitekningum dregizt mjög sam an á þessu tímahili. Gildir það eink um um ýmiss konar tæki í ihúðar- hús og hin almennustu heimilis- tæki. Aftur á móti hefur ýmiss konar plastvöruframleiðsla nokkuð aukizt að magni til, þótt auðvitað séu undantekningar frá því. An-nars er framleiðslumagnið í þessarí iðn grein nofck-uð breytilegt eftir ár- um. Prófkjör Framhald af bls. 16. kassa, sem merktur er flofcki þeim sem hann raðaði á lista fyrir. Að lokinni könnun gætu flokfcar síð an fengið kassa sína og talið úr þeim sjálfir og metið úrslit könn unar eftir eigin reglum. Annan hátt mætti ekki síður hafa á — leggja könnunarseðlana að lokinni röðun í einn og sama kassa, en kjörstjórn teldi síðan og toirti niðurstöður og skilaði siíðan seðlum til flokka. Eniginn kj'ósandi mætti að sjálf- sögðu menkja nema á einn lista, fremur en í almennum kosning um. Á könnun, sem framkvæmd væri með þessum hætti, er sá lýð ræðisbiær, að hver kjósandi get ur fcomið á kjörstað og beitt áhrifum sínum á röðun þess lista, sem hann vill styðja, án þess að koma hans á kjörtaðinn sé auglýs ing um það, hvar í flokki hann standi. Ef af þessari tilraun yrði, og hún tæfcist vel, er ekki ólíklegt, að þetta yrði fordæmi að fram búðarskipan skoðanakannana eða prófkjörs, sem jafnvel mœtti setja um lagaramma og fela fram- fcvæmdina yfiríkjörstjórnum. Róbert ; Framhald af bls. 16. veitt mér ómetanlega hjálp öll þessi ár. En það hlýtur að vera erfitt fyrir eiginkonu að um- bera þessar miklu fjarvistir frá heimilinu, en oft hefur það ver ið svo, að ég hef ekki verið heima nema blánóttina. — Iíver eru laun leikara? — Ég er kominn með hæstu laun en þau eru 24 þúsund brúttó, en af þeirri upphæð er e-kki hægt að framfleyta stórri fjölskyldu. Þvá freistast maður til að taka að sér aukastörf hjá útvarpi og sjónvarpi og jafn vel segja nokkur orð í auglýs ingum, þótt mest af tekjunum af því fari í skatta. Og þegar maður hefur svo í þokkalbót ráð izt í að koma þafci yfir fjöl- skylduna, er afleiðingin sú að skuldirnar hlaðast upp. Vissulega væri æskilegt að geta lifað af siinum föstu laun um. Og það samræmist illa leikarastarfinu að vera á hlaup um milli vinnustaða til að geta framfleytt lífinu. Flólkið, sem kaupir miða dýrum dómum á etoki að sjá þreytumerki á þeim sem eru á sviðinu. En það er oft erfitt að verjast þeim, þegar dagurinn kannski hefst á strangri æfingu hér í leikhúsinu, síðan er farið nið- ur í útvarp, þá í sjónvarpið og svo rétt nær maður aftur hing að til að leika. Óneitanlega finnst mér leik- arasta%fið lágt launað þegar tekið er tillit til þess að það er listrænt starf, sem krefst séihæfni, og þess andlega slits sem því fylgir. — Hefur þú hugsað um að grípa til einhverra ráðstafana vegna slæmra kjara? — Vissulega hefur það hvarflað að mér, þótt langt sé frá að það sé vilji rninn eða mig langi til þess. Kannski ég fari að dæmi annarra og fari burt af landinu. Ég hef hugs að mjög alvarlega um það og er að afla mér upplýsinga um eitt og annað því viðkomandi. — Kæmirðu til með að starfa sem lei'kari erlendis? — Það gæti hugsazt, og þá helzt í Þýzkalandi, en ég hef gott vald á málinu vegna þess að móðir mín er þýzk. Fyrir nokkrum árum fékk ég atvinnu tilboð frá tveimur leikhúsum í Þýzkalandi. Þá var ég með ung börn á heimilinu, eins og reyndar ennþá, og því ekkert spaug að fara að rífa sig upp og flytja til annars lands, enda var afkonian toetri þá en nú. Ég toýst við að mér standi enn til tooða atvinna í Þýzkalandi. En úhætt er að segja að kjör leikara þar eru gjörólík því sem þau eru hér. Brottflutningur fólks er allri; þjóðinni viðkvæmt mál, og það; er leiðinle^t að þurfa að tala um þetta. Æskilegast væri að; allir landsmenn gætu lifað m'annsæimandi iífi, en þyrftu ekki áð neyðast til að flytja af landinu til að fá viðunandi kjör. En það verður eithvað að gerast. Ég get t. d. ekki látið það eftir mér eftir 25 ára starf! sem leikari að vera enn að; safna skuldum. Það er íþrótt, sem mér finnst að maður á' fimmtugsaHdri aaitti ekki að! þurfa áð iðka. ■ — Gœtirðu hugsað þér að; fara buitt og tatoa upp anaaði starf en leMist? — Ég veit það elkfci. Hvað eiiga mienn að gera ef þeir; nieyðaist til að gefast upp. Mig' iiangar eklki til alð hælttia eða fara biurt. En ileikarar enu hreinit efcki í; þeirri aðstöðu að geta svindlað' lundam sfcatlti, frelfcar en margirj aðrir. Oig það er ekki hægt að sætta siig við það til eilEfðar að j bonga fjTÍr stóru stoattsvikar* ana. Viðræður olkkar Rlótoerts hafa orðið alvariliegar og sýna glöggt að ýmislegt fer aflaga í ofcfcar faigra lamdi, ef við get-! nm ekki einu simti búið vel að; hezbu listamönnum okfcar. En, við víkjum að sfeemimtilegra; umræðuefni. — Sljön er söigu rífcari, segir; hann, þegar ég spyr hiann um; Gýaldið eftir Miller, sem frum-; sýint verður á fimtotudáigsibvöM,; og Mutverk haras í leifcnnra. j — JS, ég er hriifínn af MMer.> Hann er tninn maður. Hann er| svo manneskjutegur. Kannskii er það vegna þess að vanda- málin, sem hann fcékiur til með- ; fierðar eru jvo nærtæfc og raun-, venulieg, og það er svo margt! sem höfðar til mannö í leikrit-! um hans. Ég er yfírleitt hrifaari af nú-; tlím’ahöfiundum'. Tefc t. d. Miler ; fram yfir Shakespeare. Það hefiur lífca sýnt sig að verlk hans sfcírsfcota til fólks hér. Hann á hér stóran hóp aðdáenda og hafa leikrit hans verið vel sótt og géður róm- ur að þeim gerður. Þess vegna hafia einmitt mörg leifcrit hans verið sýnd hér. — Þú hefur kannski leikið i þeim flestum? — Ép var í þremur, Sölumað- ur deyr, f dteiigluinni og Horft af Brúnni. — Áttu eftirlæiti'sh'lutverfc? — Nei aðeins hlutverkið sem ég vinn að í það og það skiptið.; En Mutverk eru mismunandi: góð og skemmtileg. — Ætlarðu að halda leik-! afimæilið hátíðlegt? — Það verður efckert til- stand. Ég býð í hæsta lagi kon unni út að borða. Þegar við Baldvin og Gunnar áttum tutt- ugu ára leikafmiæli fórum við með konum okkar í Naustið og áttum indæla kvöldstund. Hve.r! veit nema við gerum það afitur? S.J. 'ugfýsiðíT ímammi 4 j||D> 1ý — PÓSTSENDUM —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.