Tíminn - 28.01.1970, Blaðsíða 16
ÞREMUR YFIRGRIPSMIKLUM SAKA
MÁLUM FER SENN AD LJÚKA
Rætt við Róbert Arnfinnsson leikara í tilefni af 25 ára leikafmæli hans:
Flýr Róbert land?
Síðar í vetur á einn bezti og
dáðasti leikari okkar, Róbert
Arnfinnsson, 25 ára starfsaf-
mæli. Undanfarin ár hefur Ró-
bert unnið hvern leiksigurinn
af öðrum og er list hans fyrir
löngu orðin íslenzkum leikhús-
gestum ógleymanleg. Þótti okk
ur ástæða til að biðja hann um
viðtal á þessum tímamótum, en
nú á fimmtudaginn leikur hann
enn nýtt hlutverk í Þjóðleik-
húsinu, eitt aðalhlutv. í „Gjald-
inu“ eftir Arthur Miiler.
— Ég er efoki sá eini, sem
á lei'kafmæli 23. marz í vebur,
sagði Bóibert. — Þá, fyrir 25
árum, „debúteruðum" við þrír,
Gunnar Eyjólfsson, Baldvin
Halldórsson oig óg, í Kaupmann-
inum í Peneyjum eftir Shaíce-
speare. Við lékum vini Antó-
nóníós, þó nokkuð löng hlut-
verk. Við höfðum verið með i
lei'kritum áður, sem statistar
og sagt eina og tvær setningar,
en aivarlegan leikiistarferil
miðum við sem sagt við þetta
ieikrit.
Við þrír höfðurn verið sam-
an í skóla hjá Lárusi Páis-
syni og hann gaf okkur þetta
tækifæri.
— Varst þú alltaf ákveðinn
að gerast leikari?
Nei, ég vann áður við ýmis-
legt, verzlunarstörf, hljóðfæra-
Ieik, og var meira að segja bíl-
stjóri um skeið. Þetta kom
skyndilega. Ég hafði kynnzt
Lárusi Páls'syni lítillega og mér
datt í hug að fara í skóiann
tii hans, og þar var ég í tvo
og hálfan vetur. Síðan bætti
ég við eins vetrar námi í Leik-
skóla Konunglega leikhússins í
Kaupmannahöfn 1945—46.
En ég hef saigt frá þessu
öllu svo oft áður og það er
ósköp tilkomulítið. Það er ekki
eins og ég hafi flakkað um
allan heim og hafi alltaf frá
einhverju nýju að segja, segir
Róbert Arnfinnsson í hlutverki sínu í „Gjaldinu“.
Rióibert hóglátlega. Enda var
það ætJlun o'kkar. að spyrja
hann aðeins lftillega um nám
og starfsferil.
Og við komrum með næstu
spurningu. Hvenær fórstu að
leika fyrir alvöru, stundaðir þú
ekki aðra vinnu jafnhliða fram-
an af?
— Ég hafði leilkið tvö Mut-
verk áður en ég fór til Kaup-
mannahafnar, í Kaupmanninum
/
í Feneyjum og Þórarin í
Manni og konu með Leikfélag-
inu Fjalakettinum, sem einnig
hafði sýningar í Iðnó. Fyrsta
leikritið, sem ég lék í eftir að
ég kom heim var „Ég man þá
tíð“ efitir Euigeme O’Neill hjá
LR, sem Indriði Waage stjóm-
aði. Síðan lék ég svo að segja
stöðugt ýmist hjá Leikfélaginu
eða Fjalakettinum, en for-
yistumenn þess félags voru
Indriði Waage, Haraldur Á.
Sigurðsðon og Tómas Guð-
mundsson..
Öll þessi ár vann óg aí sjálf-
sögðu á daginn, kvöldin og
helgar fónu í aöfingar og leik-
sýningar.
Hvernig gekk að samræma
leiiklistina öðru starfi?
— Yfirleitt vel. Þó varð ég
að segja upp starfi nokfcrum
sinnurn vegna þess að ég gat
efeki situndað nám og síðar leik
starf jafnhliða. Þetta giefck þó
allt saman vel. En atvinnuveit-
endur voru vissulega misjafm-
lega sikilningLsríkir á að maður
væri að fást við þetta.
— Það hafa orðið mikil við-
brigði, að geta farið að sinna
leifclistinni eingöngu?
— Já. Ég var einn þeirra,
sem var ráðinn til Þjóðleikfhúss
ins er það tók til starfa 1949.
Það var einkennileg tiífinning
að vera skyndiiega orðinn at-
vinnuleikari bara með einu
litlu bréfi. Okkur þótti þetta
stórt og mikið skref á þeim
árum.
— Og hvernig hafa kjör ykk
ar leikara verið síðan?
— Launakjör leikara Þjóð
leikhússins hafa fram á síð
ustu ár efcki verið svo tiltak
anlega slæm miðað við laun
ríkisstarfsmanr.a almennt. En
ég er hræddur um að iðnaðar
menn fengjust ekki til að taka
við þeim launum. Þeir vilja
fá greitt fyrir sína eftirvinnu.
En laun okkar .ru ein og hin
sömu alveg án tillits til þess
hvort menn fá hvað eftir ann
að sitór hlutverk, jafnvel ár
eftir ár. En þá verður vinnu
tíminn oft langur. Þegar svo
er, fer mikill tími í að vinna
heima að undirbúningi, og hjá
mönnum sem eiga stóra fjöl
skyldu verður ekki annar tími
til þess en næturnar. Þá er
gott að eiga góða og skilnings
ríka konu, en kona mín hefur
f ramhaid á bls. 14.
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Senn fer að ljúka rannsókn
þriggja viðamikilla mála, sem
iverið hafa og ern til athugunar hjá
sakadómariiembættinu og sak-
sóknaia ríkisins. Er hér um að
ræða Elmo-Nieiseninálið, Jörgen
sen-málið og Sementsverksmiðju
málið. Hið síðastnefnda kom tfl
sakadómara s. 1. sumar. Elmo-
Nieisenmálið hefur verið í rann-
fsókn í rúmlega tvö ár og Jörgen
senmálið árum saman, enda er
það mjög yfirgripsmikið og þurfa
rannsóknardómarar og endurskoð
endur að fara yfir bókhald og!
skjöl fyrirtækis Friðriks Jörgen
sens, sem ná yfir langan tín*a i
rekstrinum.
Elmo-Nielsen málið átti að flytja
fyrir sakadómi 9. janúar s. L
Þórður Björnsson, yfirsakadómari,
sagði Tó'manum, að verjandi Páls
Jónassonar, heildsala, sem átti
viðskipti við Elmo-Nielsen í Dan
mörku, ósfcaði eftir fresti. Var
frestur veittur til 24. marz n. k.
Gunnlauigur Briem, safcadómari,
rannsakar Sementsverksmiðjumál-
ið. Sagði hann í dag, að skila ætti
vörn í málinu 6. febrúar n. k. Auk
Gunnlaugs eiga tveir menn sæti
í. dómnum. Eru það þeir Ragnar
Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og
Eggert Kristjánsson, endurskoð-
andi. Verður málið sennilega skrif
lega fluitt, eins og ofitasit er þegar
um skattamál er að ræða. EkM
kvaðst Gunnlaugur geta sagt um
hvenær dóms væri að vænta í
málinu. Það getur dregizt að
verjandi skili vörn sinni eftir að
sækjandi leggur sókn sína fram,
og eftir að dómurinn fiær sófcn
og vörn í sínar hendur þarf enn
að fara yfir málið. En að öRum
líkindum verður dæmt í mélinu.
fyrir sumarið.
Jörgensenmálið stendur nú þawn
ig, að verulegasti Muti raim-
sóknar á útflutningsverzluninni
var send saksóknara ríMsins tíl
ákvörðunar 9. maí 1969. Gjald
þrotsrannsóknin, sem hófst strax
á eftir var send saksófcnara 23.
des. s. I. Ólafur Þorláksson, saka
dómari rannsafcaði mál þetta.
Sagði hann að rannsókn útflutn
ingsverzlunarinnar væri höfuð-
rannsófcn málsins að umfangi.
Þetta er feyfcilega langt og
milkið mál, sagði Valdimar Stef-
ánsson, saksöknari, og hefur nú
verið rannsafeað hjá safeadómi.
Við þurfum að fara gegnum þetta
allt og verður sjálfsagt töhi-erður
aðdragandi áður en við ge n lok
ið því. Síðan á málið eftir að fara
til verjandans og dómur að dæma.
Er ómögulegt að spá
hvenær málimi lýktrr.
SAMEIGINLEGT PRÓFKJÖR
ALLRA FLOKKA I KÓPAVOGI?
TK—Reykjaivík, þriðjudag.
Tíminn hefur hlerað það. að all
ar líkur séu til þess að skoðana
kannanir eða prófkjör fari fram
með nýjum hætti í Kópavogi á
næstunni til undirbúnings bæjar
stjórnarkosningunum, eða á þá
lund, að allir þeir aðilar, sem þeg
ar hafa lýst yfir, að þeir ætli að
ójóða fram, standi saman að skoð
anakönnun am skipun listanna.
Hugmyndin um þetta skaut upp
kolli í samtali manna á nefndar
fundi, og fulltrúaráð Framsóknar
félaganna í Kópavogi tófe tillög
una upp á aðalfundi sínum fyrir
rúmri viku og samþykkti að fela
stjórn fulltrúaráðsins að leita eft
ir viðræðum um þetta við hina
flokkána. Tóku þeir málinu vel og
munu fulltr. 5 flokka hafa haldið
fund með sér í Framsóknarhúsinu
í Kópavogi um málið í fyrra-
kvöld. Fitnmti flokkurinn er Sam
tök vinstri manna, sem hyggur á
framboð í Kópavogi.
Á fundi þessum munu einnig
hafa verið fulltrúar frá yfirkjör
stjórn Kópavogs til sferafs og ráða
gerða, og fékk málið yfirleitt góð
ar undirtektir. Mun hafa verið sam
bykkt að fela þrem mönnum að
semja drög að reglum um fram
kvæmd þessarar skoðanakönnunar,
en síðan yrðu þau lögð fyrir ann
an fund þessara sömu aðila, og bá
væntanlega að síðustu fyrir full
trúaráð flokksfélaganna i bænum,
hvers um sig til lokaákvörðunar.
Þær tillögur munu hafa komið
fram, að yfirkjörstjórn a..nist
framkvæmd skoðan.könnunarinn
ar fyrir flokkana. og mun hún
hafa tekið þeirir hugmynd ailvel.
Hugmyndir um skoðanakönnun
með þessum hætti munu vera í
stórum dráttum bessa leið' Þeir
aðilar, flokkar eða aðrir, sem
vilja eiga hlut að þessari skoð
anakönnun, afhendi yfirkjörstjórn
nafnalista. líklega a.m.k. þrefald
an fjölda þeirra sem kjósa á, en
margir gera rtð fyrir tölunni
fimm, eða að könnun fari fram
um röð fimm efstu manna á list
um. Þessar nafnaskrár yrðu síð
an prentaðar eftir stafrófsröð i
dálka, sem hver yrði merktur með
nafni flokks eða framboðsaðila. á
einn og sama kjörseðil og rúm ‘y
ir viðbótarnöfn. Síðan yrðu kjör
staðir einn eða fleir' opnir tvo
eða þrjá daga. og skoðanakönnun
in auglýst með sameiginlegu dreifi
bréfi flokkauna um bæinn. Allir,
sem á kjörskrá eru — og þeir
sem orðnir eru 18 ára, ef þátt
taka verður miðuð við þann ald-
ur — geta síðan komið á kjör-
stað og raða'ð á lista flokks síns
með leynilegri kosningu á þann
veg t. d. að merkja rtð nöfn með
tölunum 1—5 í þeirri röð, sem
menn vilja skipa efstu sæti list
ans. Síðan gætu verið í kjörklef
anum jafnmargir kjörkassar og
aðilar skoðanakönnunarinnar eru
og merktir flokkunum. Kjósandi
stingur þá seðli sínum í þann
'ramhalt á bls. 14. i