Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 30. Janúar 1970 TIMINN s! Mikið fjölmeiini var samankomið í Súlnasalnum á miðvikudagskvöldið, en þar var rætt um Kvennaskólamálið svonefnda. (Tímamynd Gunnar) Fjörugar umræður um Kvennaskólann ' SKB-Reykjavlk, f'immtud'ag. < Stúdentafélag Háskólans gekkst 1 í gærkvöldi fyrir almennum fundi ' um hið margumtalaða Kvenna- , skólamáL Var ftmdurinn mjög < fjölmennur og umræður fjörugar. | Magnús Gunnarsson form. Stúd- , entafélagsms setti f undinn og 1 skipaði Bjöm J. Amviðarson fund- 1 arstjóra. Frummælendur vonr: í Katrín Fjeldsted, Nils Kr. Nilsen, i og alþingismennimir Magnús 1 Kjartansson og Hannibal Valdi- j marsson. I Fyrst talaði Katrín Fjeldsted. , Ralkti hún tilgang og þörf þjóð- i félagsins á merantuðu fólki. Rakti j hiúm síðan gamg málsiims aillit frá i því, er því var hafnað í meunlta- i skólanefnd. Kva0 hún húsnæði skól ‘ ans vera ófulnægjandi og vitnaði ; í ummæli menntamálaráðherra i þvi til sönnunar. Frumvarpið um 1 rétt til handa Kvennaskólanum tn j að brautskrá stúdenta væri mesta j kjaftshögg sem kvenréttindabar- < áttu á íslandi hefði verið grertt. Nils Kr. Nilsen lýsti ánægju j sinni á frumvarpiniu og kvað það i mióta framfaraSpor í menntamél- i um þjóðarinar. Kvað hann þátt 1 merantaðra kvenna í þjóðfélagiau j mikinn og íælist f því uppeldis- , hlutverki er þær innitu af hendi. I Engina sé neyddur til að sækja i skólann og því geti þær sem það 1 vilja sótt annan skóla. Tatdi hann j flest rök móti þessu frumvarpi < vera léttvæg, og taldi baráttuað- ferðir andstæðinga franwarpsins j ebki líklegar til mikils árangurs. , Taldi hann og að alþingismenra i hefðu sýnt víðsýni með afstöðu 1 sinmi til málsins. , Magnús Kjartansson sagði m. a. , að Kvennaskólinm hefði starfað i undanfarið seim venijiulLegur j gagnfræðaskóli, þó með nokkrum , undantekningum, og hafi hanra ■ verið stofnaður til þess að stúlk- ur stæðu jafnfætis piltum í mennt j um. En þetta frumvarp sem nú i væri svo mikið umtalað myndi festa í sessi þjóðfélagslegt mis- rétti. I emhættiskerfimu væra 1 karlar í öllum. æðstu stöðum þó j að engin rök væru fyrir þeirri , hlutverkaskipan. I fyrra hefði komið fram frumvarp um mennta- skóla og nú væri komið til umræðu , frumvarp um rétt Kvennaskólans til að útskrifa stúderata og það gengi í þveröfiuga átt við hið fyrra. Ekki væri t. d. gert þar ráð fyrir neinum valgreinum, heldur yrðu stúikurmar að taka þeim náms- greimum sem að þeim yrðu róttar. Kvenréttindahanátta ætti að stuðla að því fremur öllu öðra að gera formlegt jafnrétti að raun- veralegu. Taldi hamm þingmenn hafa dulið samvizkubit vegna þess að rneðal þeinra væri aðeins ein kiona. Kvennaskól amáli ð hafi ver- ið umdrrbúið þanmig a® þær kon- ur sem miest hafi barizt fyrir því, hafi skipzt á að hamra á þingimönn um að styðja það, og þeir gert það m. a. vegna fyrmefnds samvisku- bits, og langflestir hugsunarlaust. Engin rök hefði verið færð fyrir mikilvœgi þess að veita Kvenna- skólanum þessi réttóndi. Og eng- in rök væru fram komin um það hvermig skólanefnd skólans hugsi sér að framkvæma þenraan rétt, ef að lögurai verður. Það hafi bezt komið í ljós nú, að fylgismenn frumvarpsins á þimgi hafi ekki mikla trú á málstað sínum, að allir hiafi þeir neitað að mæla með því á þessum fundi. Það sé eiranig athyglisvert að tvær stúlkur af hverjum þremur £ sjálfum Kverana- skólanum séu á móti frumvarpinu. Þvi sé fásinna að ætla að stía sundut kynjunum í skólum. Piltar og stúLkur Líti á sig sem jafningja. Það viðhorf vísi fram á veginm. Ilannibal Valdimarsson, kvaðst efast um að hann væri gjaldgeng- ur í þessuim umræðum, því hann væri einn frummælenda sem ekki hefði stúdentspróf. En úr því yrði víst ekki bætt. Gerði hann síðan í nokkrum orðum grein fyr- ir mun neifcvæðs og j'ákvæðs sjón- armiðs. Vék síðan að komu strand- ferfðaskipsins Heklu og þótti mikið tómlæti ungs fólks í samhandi við bamia. Lýsti hann síðán hryggð sinni yfir hegðun niðurrifsaflana í landinu, og ræddi sérstaklega inn- rásina í Kvennaskólann. Og nú hefði friðhelgi Alþingis einnig ver- ið rofin og þingmenn hraktir úr salnum með háreysti. Varpaði hann síðan fram þeirri spurningu, hvort mönnuim fyndist ekki nógu langt gengið með þessum aðgerð- um. Og hvort þetta unga fólik héldi að það ynni málinu gagn mieð því að viðhafa svona viðhrögð. Rákti hanra síðan röksemdir meiri hluta menntaskólianefndarinnar, og kvaðst vera sammála samsfcólahug- myndirani að mestu leyti. Rakti hann síðam baráttu Merantaskólans á Akureyri, Verzlumarskólans og Menntaskólans á Lauigavatni fyrir því að fá að brautskrá stúdenta. Allt hafi þetta bostað mikla bar- áttu við þröngsýni og afturhald. Þá hafi mótmælaöldiumar risið hátt og sannfiærinigaTlkrafbur mót- m'ælend.a verið miIkiIL. Og nú, er um sé rætt að leyfa Kvennaskólan- um ein'nig að brautskrá stúdenta þá ætli öllu um koll að keyra. Er hann hefði. átt að talka afstöðu um þetta mál hefði ekki verið neitt hik í hans huga og hann hefði ekki orðið var við neina grátbæn- ir kvennia í því sambandi. Það sé ekki á nokkurs manns rétt gengið þótt Kvenn'as'kólinn fái þessa heim ild. Taldi hiann þetta framvarp svo mikið smámál að hilægiílegtt væri að gera þvílíkt veður út af því. Oig væri nú svipað ástatt og í ævinitýri Andersenis að lítil fjöður væri orðin að fimm hænium. Guðrún Erlendsdóttir, ræðukon- an „utan dagskrár" á Alþingi nú fyrir skömimu, gaf þá yfirlýsingu að hagsmunasaimtök skólafólks befðu efcki staðið að innrásinni á Alþiragi, heldur hún og Kvenna- skólLastúllkur. Gunnar Finnbogason, taldi að nær væri að verja þeim peningum sem nota ætti í menntadeildir Kvennaskólans til gagnfræðaskól- anna. Halldóra Einarsdóttir, sagði að hlutverk Rvennaskólans breyttist með breyttum tímum og löggjöf. Um 1500 konur sem allar hefðu bosningarétt hefðu veitt málinu ' fylgi. Umrót það sem orðið hefði \ vegna málsins yrði hvatning tíl að | vanda vel menntun væntanlegra I stúdenta. $ Guðfinna Ragnarsdóttir, taldi eðlilega afstöðu roskinna kvenna til skóla síns, en hún væri byggð á misskilningi. Tillagan um mennta skólaréttindi Kvennaskólans væri skref til fortíðar. Sigurgeir Jónsson, rifjaði upp úlfúðin-a í garð VerzLunarskól- ans er veita átti honuim rótt til að úskrifa stúdeniba. Að’alatriðið í m-enntun kvenma sé að búia þær til starfa utan heimilaana í til- töhil'ega stulttan tíma ævinniar. Jóhanna María Lárusdótir, varp- aði fram þeirri s-pnrningu, hvort lýðræði væri til. Hvort ebki þekkt ist Jengtrr frjáls hUgsun á Alþingi. Og aLþingismenn hefðu notað ó- greiðslu málsins. Eysteinn Jónsson, sagði að mál- ið værj spurning um það hvort skólinn ætti að starfa í samræmi við tíðíarandann. Engum sé til meins þó hann geri það. Umræður um málið séu tíl góðs, þvi þær gefi tilef-ni til afð rifja upp stöðu kvenn-a og karla í þessu þjóðfélagi. Guðmundur Sæmundsson, sagði að öll r-ök með málinu væru gjör- samlega gagnslaus. Það værj glæp- ur að brjóta niður kvenréttindi með það að yfirskyni að styrkja kvenréttindi. Guðrún Jónsdóttir, sagði að engir sambekkir væru í Mennta- skólaraum við Tjörnina og því fá- ránlegt að halda fram að Kvenna- skólinn sé með sérstöðu á því sviði. Ásdís Skúladóttir, taldi það vera hentugra að stofna menntaskóla í Kópavogi eða Hafnarfirði, heldur en ætla að hafa þrjá við Lækjar- göturaa. Dr. Matthías Jónason, ræddi um söguleg rök og sagðist vona að þjóðtófiniu væri borgið' fyrir kynferðislegum faisisma. Kristján A. Guðmundsson, sagði að með frumvarpinu væri gengið í berhögg við stefnuyfirlýsingu fræðsluyfirvalda. Taldi nær að Flensborgarskiólinn f-engi þenraan rétt. Helgi Tryggvason, taldi aið með frumvarpinu væri verið að opna stúfflkum að eiigin ósk ný menmta- réttindi. Björn Teitsson, taldi það ekki rétt að hera saman Verzlunarskól- ann og Kennaraskólann við Kvenna skólann að því er varðaði stúdents menntun. Ef Kvennaskólinn fengi þessi réttindi yrði stigið eina skref ið afturáhak í men-ntamálum síð- an Hólasfcóla var lokað um alda- mótin 1800. Elín Benediktsdóttir, taldi af- Jb ramhaia a bls. 14. NÚ ER TÍMABÆRT að flytja bifreiðatryggingarnar. Eftir 31. janúar er það of seint. HAGTRYGGING TRYGGIR BEZTU ÖKUMÖNNUNUIVl BEZTU KJÖRIN. HAGTRYGGING HF. Eiríksgötu 5-Reykjavík-sími 38580

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.