Tíminn - 30.01.1970, Page 8
8
TÍMINN
FÖSTUDAGUR
30. janúar 1970
FEÐUR 0G SYNIR
Arthur Millerr hefor sagt ©Hk-
hvað á þá leiið, að siðan 1920 hafi
bandarískir sjónleikir verið sam-
felld árss'kýrsla nm vonsvifc og
ófullnægju, og má þetta esflaust
til sanns vegar færa og eUdki hvað
Sízt ef leikskáld á borð við Eug-
ene 0‘Neill, T. Willdaims og Mill-
er sjálfan eru höfð í huga. Með
hlifðarlausri gagnrýni og hnitmið-
aðri storkar sá síðastnefndi lönd-
um sinum vegna lifssikoðana
þeirra, er honum þykja bundmari
efninu en andanum. Flest esr
falt og flest er metið til fjár.
Menn hafa ekki hugann við anm-
að en peninga og aftur peninga.
í þeim hrærast menn og lifa, og
jafnhliða þessu veslast sálin upp
og rotnar. Peningar eru hreyfi-
afl allra manmlegra athafna og
æðsta takmark lífsins. Með þeim
má veita sér flest ef ekki allt,
sem hugurinn eða likaminn girn-
ist: Lífsþægindi og lystisemdir,
tómstundir og gleðistundir í góð-
um eða misgóðum félagsskap og,
kannski einskonar lífshamimgju
og fyllingu, eða með öðrum orð-
um sagt, allt nema ef til vill ör-
yggi og sálarheill. Skudðlækniriinn
í Gjaldinu gefur sjálfum sér vitn-
isburð, sem hér fer á eftir:
„ . . . við höfum efcki aðeins sér-
hæft okíkur í eánhverju — eitt-
hvað hefur líka sérhæft okkur.
Maður verður eins konar áhald,
sem sker peninga út úr fólki eða
frægð út úr heiminum. Og það
gerir mann loks viti sínu fjær.
Þannig fer valdið mdð mann.“
Villiljós efnishyggjunnar glepur
frómustu sálum sýn og afvega-
leiðir svo, að þær hætta að vera
mennskar, en breytast í áhöld,
sem skera peninga, frægð eða eitt-
hvað anoað út úr heiminum.
En fyrst er að afla og síðan að
njóta. Það vill því miðux oft
brenna vi'ð, að menm eyða svo
dýrmætum tíma og mikilli orku
11 þess eins að afla, að þegar
iiin langiþráða stund lífsnautnar
rennur loksins upp, þá eru þeir
svo þrotnir að láfskröftum, að
þeir eru ekki lengur menn til
þess að njóta hennar. Þótt hamazt
sé við að reyna að fullnægja
jafnt raunverulegum þörfum sem
sem ímynduðum, er árangurinn af
ævilöngu erfiði og striti iðulega
núlli næstur, og á þetta vitan-
lega efcki frekar við ‘L.a
menn en aðrar þjóðir, sem aðhyll
ast svipaðar lífsskoðanir.
Oftrú á veraldleg verðmæti
leiða memn í háskalegar gönur
eða út á þá hálu braut, þar sem
kapphlaupið um lífsgæðin er runn-
ið, en þó aldrei á enda. Arthur
Miller ræðst einmitt á þessi lág-
kúrulegu iífssjónarmið og tætir
þau í sundur. Hann er þjóðfélaigs-
lega þenkjandi skynsemdarvera,
sem hrýs hugur við skurðgoðum
vanaþankans svo og gullkálfinum
gamla, er trylltir menn stíga sinn
Hruinadans í kringum. Mannkynið
verður ekfci hólpið fyrr en báðum
hefur verið varpað af stalli, ef
það er þá efcki anmars orðið um
seinan. Við eigum okfcur ef til
Vill ekfci lengur viðreisnar- dða
sáluihjálparvon.
En hvað sem því líður, krefst
Miller gagngerðrar hugarfafs-
breytingar, rækilegrar endurskoSr
umar á lífsviðhorfum landa sinna
og nýrrar matsgerðar á markmiðT
um og leiðum- A sama hátt og
Hugleiðingar um lífsskoðanir
Arthurs Millers og verk hans
Arthur Miller
Sodomon er matsmaður á gamla
muni 1 Gjaldiou, er Arthur Miller
sjálfur matsmaður á það tjón,
sem sálin bíður i þeirri hörðu
hríð, sem háð er manna á meðal
um völd og áhrif, metorð og
embætti, fé og frama. Þegar út í
sjálfan bardagann er komið, svell-
ur mönnum, og það jafnvel mestu
meinleysingjum, svo vigamóður,
að þeir skirrast einskis. Öllum
tiltækum klækjum og beLlibrögð-
um er bcitt til að vera meðal
þeirra fyrstu í mark í lífsgæða-
kapphlaupinu mikla, sem enginn
getur stöðvað svo lemgi sem etkki
er skipt um braut eða stefn-u-
mark. Barizt er um bitama af
blindri hörku. Keppinautum er
komið fyrir kattarnef. Öfundar-
mönnum er vikið til hliðar og
þeim þursum og þrándum skal
miskunnarlaust bolað burt sem
standa í vegi fyrir „eðlilegri og
sjálfsagðri“ efnahagsþróun okkar
eða blómlegri frumsköpun í fram
kvæmdum, vísiodum og listum.
Efnishyggja er hvarvetna alls-
ráðandi, jafnt vestan járntjalds
sem austan. Hugsjónir eru úrelt
þing og hlægileg. Æðri takmörk
eru engin til, né andleg næring
vi® fjöldans hæfi. Menn eiga sér
vitanlega „fánýta" óskadrauma
um „nýrra og betra Iíf“ í nýni
og glæsilegri bíl eða i stærri og
fallegri húsakynnum eða um
ferðalög til framandi landa og
yndisstundir á sólaríitröndum eða
um æðstu menntun bömum sínum
til banda o. s. frv.
Þegar öll er á botninn hvolft,
er mönnum voiikunn, þótt þeir
breyti eldki við náuugann í sann-
kristnum kæi’leiksaoda í þeim ó-
fagra myrkviði, sem sprottið hef-
ur upp allt í kringum okkur og
vaxið hefur og vaxið í skjóli þess
efnahagskerfis, er við búum við.
Við erum í raun og sanni beygðir
undir ok okkar eigin efnahags-
kenninga. Réttur einstaklinga er
heilagur svo og framtak þeirra.
Hver er sjálfum sér næstur, og
sá er manna hólpnastur og far-
sælastur, sem virðir lögmál frum
skógarins meira en sjálf boðorð-
in, þessa siðferðilegu skrautskrift.
er menn játast í orði en ekki á
borði. Slikum mönnum eru allir
vegir færir jafnt til auðlegðar
sem valda.
En ekki er öllum sú list lagin
@ð olnboga sig áfram í lífinu. t
lífsgæðakapphlaupinu dragast sum
ir aftur ýr, sumir refca lestina og
sumir heltast alveg úr henni, og
þannig fór t, d. fyrir sölumann-
inum okkar sáluga, honuin Willy
Loman. Hvað amáði eiginlega að
homum? Hvers vegna tók okkur
svo sárt að sjá hanh svo hart leik
inn? Vorum við ef til vill í vissum
skilningi þjóningarbræður hans og
systur? A einum stað segir Mary
MacCarthy, höfiundur Klíkuii'nar
að Arthur Miller myndi svara
því svo tfl, að: „America“ is what
is wroug with him“ — og bætir
síðan við, að þetta sé að vissu
marfci rétt. Ólán hans var þann-
ig með íslenzkum oPðum fólgið í
því að vera Bandaríkjamaður á-
samt allri þeirri stórábyrgð og
siðferðilegum sikyldum og höml-
um, sem því fylgir. Á sama hátt
og faðir Walters og Victors í
Gjaldinu, trúði Willy Loman þvi
statt og stöðugt, að bandarískt
efnaihagskeifi veari óbilandd og
ævarandi. Hann trúði því þangað
til hrunið kom.
Þótt Willy væri einn af þeim,
sem heltust úr lestinni, missti
hann ekki trúna á kerfið þrátt
fyrir það, enda var hann haldinn
ólæknandi sjúkdómi, sem heitir
bandarísk bjartsýni. Rykiið, sem
hann hafði látið strá sér í augu
var ósvtkið „gull“-ryk. Hugur
hans hvarflaði þannig á milli
eintómra hillinga og glæstra fram
Herdís Þorvaldsdótfir og Rúrik Haraldsson i hlutvérkum sínum í Gjaldinu,
tíðarvona, sem hefðu ef til vill
sumar hverjar getað rætzt, hefði
hann aíðeins kunnað að rata í
þeim myrka viði, sem mannHfið
allt var í augum hans. Þegar,
veruleikinn með sína gömlu kröfu-
hörku og vægðarlausu sfculd-
heimtu gerðist ónotalega nær-
göngull, átti Willy ekki annars!
úrfcosti en að leita sér svikhælis
í óskadraumum og hugarórum.
Hann áttj ekki í annað hús að
venda. Hann vissi, að sönnum
Bandarikjamanni var ekiki aðeins
óleyfilegt að örvænta heldur bar
honum beinlínis borgaraleg skylda
til að vera hamingjusamur, en
þa® sem Mfið neitaði honum þrá-
faldlega um, veittu dagdraumarn-
ir honum hins vegar, þ. e. ljúfa
sjálfslygi og blekkingu í rífleguni
s'kömmtum.
Willy brýtur ekki heilaen
meira um annað en hvaða að-
ferðum eða vopnum sé bezt að
beita til að skara fram úr náung-
anum eða bera sigur úr býtum í
harðvítugum heimi mannúðar-
lausra viðskipta. Óbrigðulasta
ráðið til vinsælda og áhrifa,
hyggur hann vera, fágaða fram-
komu, hlýtt handtak og bros við
viðmælendur sána svo og glens
og gaman á réttum stað og stundu.
Hann skríður x duftimx fyrir
„vændisgyðjum vinsælda og vel-
gegni“ („the bitoh-goddesses of
popularity and suceess“), sem
Miller er svo tíðrætt um. Svo læð
ast að honum ljótar efasemdir
eins og úr launsátri, og honum ■
háifbilar trúin á lífsí>aráttuna í!
„velferiðarríkinu" góða, og hann1
spyr sjálfan sig kvíðinn og fullur
örvœmtingafl: „Hvemig geta
menn gert heiminn að sínu heim-
ild?“
Hér væri ef ttl váH ekki úr
vegi að gefa Mi'ller orðið: „f
þessu leikriti leitaðist ég við að
vega upp á móti þessum kvíða
með andstæðum kenningum, sem
hafa hálfskotið rótum í huga
WiUys, ef svo má að orði
kveða, en það eru mannkærleiks-
kenningar, sem stríða gegn öllum
velgengnislögmálum. Það er
Biflf Loman (sonur Willys), sean
túltoar þessar tilfinningar, en þeg-
ar sú stund rennur loks upp, að
Willy er fær um að skynja ást
hans, þá hljómar það aðeins sem
logandi háð um það Hf, sem sölu-
maðurinn fórnaði fyirir völd og
véLgengni og táknmyndir þeirra“
(Lauslega þýtt). Sama tón kveður
við í Gjaldinu er Walter (skurð-
læknirinn) mælir þessi orð við
hróður sinn, Victor (lögregluþjón *
inn): • í þessu húsd (þ. e. húsi j
foreldra þeirra), var aldrpi nein/
ást. Aldrei neitt trúnaðartraust. ]
Hér var ekkert nema bláköld pen ,
ingamál." í staðinn fyrir orðið
„hús“ mætti haeglega nota hér,
orðið „heimur“, enda dylst eng-:
um, að Miller er a® leitast við
að veita nýju og fersku lífslofti
og ástúð inn í ástlausan heim og
ráðþrota. Menn stoortir kannski'
etoki kjark til að horfast í augu
við sjálfskaparvíti sitt og vanda,
en kunna hins vegar engin ráð
til að leysa hann. Flestir lifa i
dagvissri örvæntingu, sem smá-
murkar úr þeim lífið. Esther, eigin
kona Victors úr Gjaldiinu, lýsir
þessu sjúklega hugarfari eða þess
ari almennu, andlegu uppgjöf,
Framhait á bls 14 ,