Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 14. febróar 1970 meirihluta Þlórðar Rjöi'nsson, yfirsakadiótn- ari, hafði með hðndum dómsrann sófcn í máli þessu. Eftir útgáfu ákaeru 22. september 1909 bafa þrfr dótnarar farið með málið skv. 3. ml. 5. gr. 1. 82/1961, Þórður Björnsson sem dómsformaður og sakadómararnir Gunnlaugur Briem og Halldór Þorbjörnsson. Dómsformaður tók upphaflega saman atvikalýsingu dóms þessa, og eru dómendur allir sammála um hana, eins og hún er rakin í köflum I-VTI hér að fráman. Dómararnir Gunnlaugur Brie n og Halldór Þorbjörnsson eru sam mála um eftirfarandi niðurstöður og dómsorð. a) Akæra fyrir brot gegn 211 gr. eða til vara gegn 211. sbr. 22. gr. almennra hegningarlaga: Gunnar Sigurður Tryggvason var skotinn til bana í bifreið sinni á Laugalaek hér í borg aðfaranótt fimmtudagsins 18. janúar 1968. ' Þegar litið er til framburðar 1 vitna, bæði um það hvenær síð ; ast spurðist til ferða Gunnars Sig urðar um nóttina og um það hve niær menn urðu varir við bifreið hans á Laugalæk um morguninn, jOg hliðsjón jafnframt -höfð af sftöðu gjaldmælis í bifrei'ð hans, sem enn var í gamgi um morgun inn, er Gunnar Sigurður fannst ör- endur, má telja víst, að dauða hans hafi borið að höndum á tíma bilinu frá því fclukkan nokkuð yf- ir fimm og þar til kl. nofckru fyr. 'ir sex um nóttina. Er ekki ólík- legt að það hafi verið nærri miðju þessa tímas-keiðs. Morðvopnið. Gunnar Sigurður beið bana af skoti, sem hleypt hefur verið í hnafcka hon-um og telja verður, að komið hafi úr skothylki, sem fannst á góifi bifreiðarinnar. Af rannsókn alríkisrögreglunnar í Bandarífcjunum, sem lýst hefur verið, þykir sannað, að sfcoti þessu hafi verið hleypt úr Smith & Wesson-skammbyssu þeirri, sem fannst í bífreið ákærða R-15612 hinn 6. marz 1969. Engin um- merki í bifreiðinni bentu til þess, að þar hefðu neins fconar átök orðið, áður en skotinu var hleypt af. Af öllum aðstæðum fá ráða, að það h-afi verið -gert að Gunnari Sigurði óviðbúnum, og að ekki hafi verið um voðaskot að ræða, h-eildur hafi Gunnar Sigurður ver- ið ráðinn af dögum af ásetningi. Skammbyssa sú, sem hér er um að ræða, var eign Jóhannesar Jósefssonar og hafði horfið úr vörzlum hans árið 1965. Frá því rannsókn sú hófst, sem beindist að ákærða Sveinbirni sem grun úðum, eða í marz 1969, og allt fram til 28. júní 1969, neitaði ákærði því með öllu, að hann hefði tekið byssuna frá Jóhann esi, heldur hefði ihann fundið hana í bifreið sinni rétt ef-tir miðjan janúar 1969, og væri sér ófcunnugt urn, hvernig hún hefði þang-að komizt. Hinn 28. júní breytti hann framburði sínum og kannaðist nú við, að 'hann hefði tekið byssuna heima hjá Jóhannesi árið 1965. Hins vegar neitaði h-ann en-n, að h-ann hefði haft vörzlur hennar í janúar 1968. Hefði hann, lífcle-ga vorið 1966, tekið byss-una með sér ti-1 þess að sýna hana vin-nufélaga sínum og gleymt henni í mæla borðshólfi bi-freiðarinn-ar R-1402, er hann sikilaði henni til -geyimslu að lofcinni vinnu um Ifcvöldið, en n-æsta dag hefði hann orðið var við, að byssan var horfin. Eftir það hefði hann ekkert til henn-ar spurt, fyrr en hún befði komið í ljós í bif reiðinni R-15612 í ja-núar 1969. Hefur ákærði síðan ha’dið f-ast við þennan framburð um feril byss- unnar og umráð sfn yfir henni. Byssan fullhlaðin. Þegar byssan kom í Ijós í marz 1969 v-ar hún samkvæmt vætti Magnúsar Helg-asonar og Snæ- bjöms Magnússonar fullhlaðin 7 skotum af gerðinni Smith & Wes- son cal. 35 og báru skotin stafinn U í miðri hvellh-e-ttu. Eitt slíkt sfcot fannst í læstum peninga- fcass-a við leit á heimili ák-ærð-a, án þes-s að hann hafi gefið sikýrinigu á því, hverníg það hafi þangað komizt eða hvaðan. Á heimili Jóh-annesar Jósefsson-ar reyndust í febrú-ar 1968 vera til u-m 140 skot af þessu tagi. Við rannsókn málsins kom í Ijós, að áfcærði hafði á ly-fclakippu sinni útidyra lykil að húsi Jóhannesar Jósefs son-ar. Efcki hefur hann getað sfcýrt, hvernig á því ritandi. Á hvell-hettu skothylkis þess, sem fannst í bifreið Gunnars Sig urðar Tryggvasonar, var pinn-afar í miðju, en annað pinn-afar utar á hvelillhiettunni. Á fjórum af sfcot- um þeim, sem voru í by-ssunni, er hún fannst í bifreið áfcærð-a, voru einni-g pinnaför utan við miðju á hvellhettunni. Lítur út fyrir, að reynt hafi verið að skjóta skotum þessum úr annarri byssu, en skot ið efcki sprun-gið. Grunur leikur á, að hér hafi verið um -að ræða -byssu af Mauser-gerð, sem áfcærði átiti og s-eldi vi-nnufélaiga sinum árið 1986, en ra-nnsókn hefur þó eigi sannað, að það sé s-ú byss-a, sem reynt hefur verið að skjóta skotunu-m úr. S-kot af gerðinni S&W 35 með bófcstafnum U í miðri hvellhettu hafa ekfci verið framleidd eftir árfð 1925. Við ran-nsókn málsins komu skot af þess-ari gerð í.ljós á tveimur stöðum hér í borginni, aufc þeirra sem áður var iýst, þ. e. í verzluninni Goðaborg, þar sem reyndust vera tveir pakkar með slíkum skotum, og hjá Bjarna Þór Guðmundssyni, sem hafði und ir höndum 37 skot. E-fcki hefur tekizt að rekj-a slóð þess-ara skota. Framburður áfcærða u-m það, að byssan hafi horfið úr bifreið inni R-1402 árið 1966, og að hún h-afi komizt aftur í vörzl-ur h-ans í janúar 1969, er all-ur með hin um rnestu ólífcindum. Vaknar s-terk ur grunur u-m að framburður þessi sé ran-gur, og haifi margnefnd byssa verið í vörzlum ákærða eða -á hans vegum, er Gunnar Si-g-urð ur var ráðinn af dögu-m. Hafi ákærði annað hvort unnið veilk ið sjáifur eð-a einhver annar með vilj-a hans eða vitund. Verða nú tilgreind fleiri atriði, er styrkja þann gruin. Þorði ekki að tilkynná um byssuna. Samfcvæmt frásögn áfcærða liðu 5—7 vikur frá því hann fann -byssuna í bifreiðinni R-15612 og þar til hann missti vörzlur bif- reið-arinnar otg byssan fcom þar í ljós. Ákærði ski-laði lögreglu ekki byssunni né tilkynnti um hana. Á þessu tfmabi-li hitti ákærði að -m-áli lögre-gl-umennina Lárus Salómonsson og Njörð Snœhólm, en lét byssunnar þó ekki getið við þá. Akærði kannast við það, að það h-afi hvarflað að sér að hér væri komin byssa sú, sem Gunnar Si-gurður Tryggvason var sfcotinn til bana með. Ákærði hef-ur en-gai sennilegar skýringar getað gefið á því, hvers vegna hann lét undi-r höfuð 1-eg.gja-st, g,ð sldi-a byssunni eða tilkynna um h-ana. Fyrst bar hann því við, að hann hefði gert ráð fyrir, að sá sem skilið hefði byssuna eftir, mundi spyrj-a eftir henni. Síðar hefur áfcærði sagt, að hann bafi ekki tilkynnt fund byssunnar -af ó-tta við, að hann yrði þá bendl aður við d-auða Gunnars Si-gurðar Ti-yggvason-ar. Sá framburður ákærð-a, að hann hafi gleymt byssunni í bifreiðinni árið 1966, er hann t-elur hana hafa horfið, þykir mjög tortryggileg ur, og rannsókn hefur ekkert leitt í I-jós til styrktar þvf, að hún fcunni að hafa verið tekin úr -geymsluhólfi bifreiðarinnar, eins og ákærði vi-11 vera láta. Áfcærði telur sig hafa fundið byssuna undir framsæti bifreið ar sinnar, er hann var að ræsta h-an-a. Af athugunum, sem gerð ar h-af a verið, er sen-nilegt að byssa sem komið væri fyrir undir fram sæti bifreiðarinnar mundi fljót lega færast til við afcstur og kom-a í ljós út und-an sætinu. Viðbrögð ákærða og orð þau, -se-m hann lét sér um munn fara, eftir að -byssan gekk honum úr greipum 6. marz 1969 og eftir að hann hafði verið handtekinn næs-ta dag, benda fremur til sektar áfcærða en sakleysis. Enn má ge-ta þess, að framburð ur ákærðs um ýmis önnur atriði, sem fram hafa fcomið í rannsókn inni, svo sem það, hvernig hann sé fcominn að kvikmyndaspóluim, er fundust í vörzlum hans, er í meira lagi vafasamur. Bendir þeitita sásamt fleira ti-1 þess, að valt -sé að treysta framburði ákærða. Ilefur ákærði fjarvistar- sönnun? Á hina bóginn verður að líta til atriða, er draga úr lífcum að þvl, að ákærði hafi orðið Gunnari Sigurði Tryggvasyni að bana. Ákærði telur sig hafa verið h-eima hjá sér alla aðfaranótt 18. janúar 1988. Hafi -hann komið heim upp úr miðnætti og farið á fætur á venjulegum tíma um morguninn og ekið dóttur sinni til vinnu laust fyrir kl. hálf átta. Er þessi fram-burður studdur vætti konu áfcærða og dóttur. Sönn-ur hafa raunar ekki verið færð-ar á það, að ákærði hafi v-erið heima hjá sér á þeim tíma, er Gúnnar Si-gurður var skotinn til bana. Hins vegar hef-ur ekkert komið fram, er bendi til þess, að hann hafi þá verið utan heimilis síns. Hefur þó farið fram mjög víð- tæk rannsófcn til könnunar á þes®u. En-ginn þeirra fjölmörgu sem skýrsla hefur verið tekin af kveðst þó ‘hafa orðið var við ákærða á ferli u-mrædda nótt. Enginn þeirra, er hittu ákærða að máli að morgni 18. janú-ar 1968 eða áttu tal við hann næstu d-aga á eftir, telur sig haía orð ið var við neitt óeðlilegt í fari bans. Ekkert hefur komið fram, þrátt fyrir rækilega könnun, sem bend ir til þess, að eins konar kynni eða tenigsl hafi verið milli ákærð-a og Gunnars Si-gurðar Tryggvason ar. Er ek-ki hægt að leiða neinar sennilegar getur að því, hvað ákærða ætti að hafa gengið til að svi-pta Gunnar Sigurð lífi- Gunnar Si-gurður var maður frið- samur og óáleitinn, var vel lát- inn af þeim, sem kynni höfðu af honum og átti sér ekki, svo vitað væri, nei-nn óvildanmann. Af göign um þeim, sem fyrir lig-gja um Gunmar Sigurð og pensiónui-eiga hagi hans, er efcki hægt að gera sér grein fyrir, hvaða hivaitir hafi stýrt hendi banamanns han-s, hver svo sem hann hiefur verið. Þegar metin eru í heild atriði þau, sem nú hafa verið talin, verð ur að vísu að telj-a, að verulegar lí-kur hafi verið leiddar að þvi, að áfcærði hafi orðið Gunnari Sig urði Tryggvasyni að bana, en þó varhugavert að telj-a í refsi máli, að það sé sannað með full nægjandi hætti. Kemur þá til úrlausnar vara krafa á-kæruvalds um refsiábyrgð á hend-ur ákærða fyrir hlutdeild í oroti gegn 211. gr. alm. hegnin-g- arla-ga. Ekki sakfelldur fyrir hlutdeild. Áður var frá því greint, að frá sögn ákærða um hvarf byssunnar og endurfund hennar væri mjög fjarstæðukennd. Kæmi til greina að hafna henni með öllu og álykta að ákærði hefði haft umráð byss unnar á þeim tíma, er morðið var fra-mið. Hefði það þá, ef áfcærði framdi það efcki sjálfur, verið unnið af einhverjum öðr um, sem fengið hefði skotvopnið hjá ákærða. En þótt ályktað væri á þessa leið, yrði ákærða ekki refs að, nema s-annað þætti, að hug læg refsiskilyrði væru fyrir hendi, þ. e. að hann he-fði látið Dóm&tóllinn sem fjallaði um mál Sveinbjörns Gíslasonar. í mi'öju er Þóröur Björnsson, formaöur dómsins. Hægra megln vtö hann sftur Halldór Þorbjörnsson og h ins vegar Gunnlaugur Briem. Til vinstri er réttarrharinn. hyssun-a í té til þess að hún yrði notuð í þessu skyni, eða að hann hefði að minnsta kosti vitað eða mátt búast við, að svo yrði. Um þessi atriði er hi-ns vegiar alllt á huldu, og verður ektoent am þau fu-llyrt. Þyfcir ákærði þvi efcfci verða sakfelldur fyrir bluitdeild í- því, að Gunnar Sigurður Tryiggva- son var sviptur lífi. Áfcærði verður þannig sýknaður af áfcæru fyrir brot gegn 21-1. gr. almennra hegningarl-aga og af ákæru um hlutdeild í slí'ku broti.' b) Ákæra fyrir brot gegn 244. gr. alm. hegningarlaga. Akærði ték árið 1965 skamm' byssu með leynd á heimili1 Jóhannesar Jósefssonar og sló - eign sinni á hana í auðgun-ar-, -sfcyni. Er hér um að ræða verfcn að, sem refsing er við lögð í 244. gr. alm. hegnin-garlaga. Sfcv. 2. m-gr. 256. gr. alm. hegningarlaga sbr. 69/1964 sk-al ekki höfða opin bert mál út af þjófnaðarbroti, ef, tjón af brotinu nemur ekki yfir 3000 kr. og eni&in sérstök atvik auka saknæmi þess og sökunaut ur hef-ur ekki áður gerzt sekur um auðgun-arbrot, nem-a sá krefj i-st þess, sem misgent var við. Áfcserði hafði ekki fyrr reynzt sek ur um auðgunarbrot .Um verð- mæti skotvopn-s þess, sem ákærð ur tók, er nokfcur vafi, en í banda rískum verðlista (Shootens Bible) frá 1964 er verð byssu af þessu tagi talið 30 Bandaríkjadollarar, þ. e. um 1300 kr. íslenzfcar miðað við skráð gengi árið 1965. Þegar -þeissa er -gætt, þykir, -þótt hafðar séu í huga gildandi regltrr um tolla á skotvopnum, ósannað að verðmæti byssunnar hafi farið fram úr 3000 fcr. Engin sérstök atriði í framkvæmd þessa brots þykja auka á refsinæmi þess. Krafa um málshöfðun út af byssu, stuldinum kom efcki fram. Ber þannig að vísa þessu ákæruatri'ði frá dómi. c) Ákæra fyrir brot gegn reglu> gerð. 105/1936. M-eð því að hafa skotvopn í fórum sínum án tilsfcilins leyfis, hefur ákærði brotið gegn 3. -gr. reglugerðar 105/1936, sem sett er með heimild í 1. 69/1936. Hefur ákærði með broti þessu unnið skv. 3. gr. 1. 69/1936 sbr. 1. 14/1948 til ref-singar, er ákveðin verður 10.000 króna sekt til ríkissjóðs, en sekt þess-a telst áfcærði hafa þeg-ar afplánað áð fullu með 10 dögurn af giæzliuivarðhialdsviist sin-ni. Þar sem ákærði er einungis sak felldur fyrir smávægilegan þátt ákærunnar, þykir rétt að ákveða ’ að allur sakarkostnaður greiðist^ úr ríkissjóði, þar á meðal máis varnarl-aun sfcipaðs verjanda ákærða, Björns Sveinbjörnssonar hæstaréttarlögmanns, er ákveðin verða kr. 120.000.00. i Dómsorð: Ákærði Sveinbjörn Gfsiason skal vera sýkn af ákærum fyrir - brot -gegn 211. gr. og fyrir brot • gegn 211. sbr. 22. gr. almennra -hegningarlaga nr. 19/1910. Ákæru fyrir brot gegn 244. gr. alm. hegningarlaga er vísað frá dómi. Ákærði sæti fyrir brot gegn 3. gr. regiugerðar 105/1936 10.000 króna sekt til ríkissjóðs, en sekt in telst þegar afplánuð með 10 dögum af gæzluvarðhAldsvLst ákærtra. Allur kostnaður sakarinnar greiðist úr ríkissjóði, þar með tal in mál-svarnarl-aun skipaðs ven anda ákærða, Björns Sveinsbjörns sonar hæstaréttarlögmanns, kr. 120.000,00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.