Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGAKDAGUR 14. fpbrúar 1970 ÚTBOD Teiknistofa Landbúnaðarins óskar eftir tilboðum í stálgrindahús, ætluð sem útihús til sveita. Tilgangurinn með útboði þessu er að kanna að hve miklu leyti stálgrindahús koma til greina sem landbúnaðarbyggingar, og með tilliti til tilboða, að staðla gerð gripahúsa úr slíku efni. í framhaldi af því getur Teiknistofa landbúnaðarins bent á þá aðila, sem selja af lager eða fyrirvaralítið allt efni til bygginganna. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu landbún- aðarins gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14,00 mánu- daginn 16. marz 1970. Starfsmannafélag ríkisstofnana Aðalfundur SFR 1970 verður haldinn í samkomuhúsinu Sig- túni f Reykjavík, fimmtudaginn 19. marz og hefst ld. 20,00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Kosning 25 fulltrúa* og jafn margra til vara á þing BSRB 1970. 3. Önnur mál. Stjórnfh. Laus staða Staða bókara á Vita- og hafnarmálaskrifstofunni er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. apríl n.k. Laun samkvæmt kjarakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vita- og hafnarmálaskrifstof- unni fyrir 28. febrúar n.k. Vita- og hafnarmálaskrifstofan. Timbur og járn Gamalt timbur og jám er til sölu á Vífilsstöðum. Nánari upplýsingar gefur umsjónarmaður hælis- ins, sími 42800. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfiröi TOlögur uppstillingamefndar og trúnaðarráðs vwJ. Hlífar fyrir árið 1970, liggja frammi í skrif- stofu félagsins að Strandgötu 1, frá og með 14. febrúar. Öðrum tillögun* ber að skila í skrif- stofu V.m.f. Hlífar fyrir kl. 19 miðvikudaginn 18. febrúar 1970 og er þá framboðsfrestur út- mnninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. UR VERENU Vestmannaeyjar Frá fyrstu tíS hefur verlS út- gerS frá Vestmannaeyjum. Ekki er vlssa fyrir því hver skipastól! Eyjamanna var fyrr á öldum, en taliS er aS þeir hafi veriS sjálf- um sér nógir. Englendingar munu hafa gert út þaSan fram aS iok- um 15- aldar, aS nokkru í sam- vinnu viS Eyjarbúa. Um 1490 er Englendmgum bönnuS vesrarseta og gengu um þaS dómar. Ekki er aS sjá aS Eyjamenn hafi hagnazt af þess- ari útgerS sjálflr, en taliS er aS þeim hafi veriS greitt gott kaup á þeirra tíma vísu. Um skeiS var útgerSin í hönd- um konungs og kaupmanna og þótti þaS ekki betra en þjóna enskum. í lok einokunartima- bilsins voru öll skip fyrri út- gerSar seld á uppboði. Ekki er getiS um aS þilskip hafi veriS gerS út fyrr á tímum. Ekki verSur rakin nánar út- gerS fyrr á tímum en eitt mun Frá innsiglingu í Vestmannaeyjar. nokkuS víst aS eingöngu voru notuS handfæri viS veiðarrrar allt fram undir aldamótin s(S- ustu. Lína mun þó hafa veriS reynd um 1884. Fljóft eftir alda- mótln síðustu hófst svo vélbáta útgerS þar og hefur staSiS meS miklum blóma síSan. Um 1935 voru gerSir út frá Vestmannaeyj um um 60 vélbátar, og flestir munu þeir hafa veriS á vertíS um 90. Eins og annars staSar breyttist mjög aSstaða til útgerSar f Eyj- um viS hafnargerSina og má segja aS nú sé þar hm bezte höfn. Á vetnarvertíSinni nú verSa um 60 bátar gerSir út og eru þeir nú stærri en þpgar hafizt var handa I upphafi vélbátaút- gerSar. Nokkrir bátar hafa róiS meS línu frá áramótum, nokkrtr veriS á togveiSum. VeSrátta hefur veriS erfiS og fislcur heldur tregur. ERLENDAR FRÉTTIR VerS á síld var ákveSIS í Nor. egi 15. janúar og er þaS sem hér segir: Til niSursuSu sfld sem þerf minna en 6 f kg. norskar kr. 90.00 pr. hl Til niSursuSu slld sem þarf 7 tii 11 f kg norskar ler. 75,00 pr. hl. Til niSursuSu síld sem þarf 24 trl 34 í kg. norskar kr. 40,00 pr. hl. Bifreiðaeigendur Alhliða viðgerðir fyrir all- ar tegundir bifreiða. Einnig ódýrar ljósastilling- ar. VÉLVIRKINN BIFREIÐAVERKSTÆÐI SÚÐAVOGI 40 Sími 83630. Kaup - Sala - Umboðssala Framvegis verður það hjá okkur sem þið gerið beztu viðskiptum í kaupum og sölu eldri gerða hús- gagna og húsmuna, að ógleymdum bezt fáanlegu gardínuuppsetningum sem eru til á markaðnum í dag. GARDÍNUBRAUTIR S.F. Laugav. 133. Sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn verð- ur opið til kl. 21. Laugardaga til M. 16. Sunnu- daga kl. 13—17. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Senmum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. OMEGA Mvada ©nsnn Jttpjna. PIERPOm IMagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Slml 22804 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja biðskýli fyrir farþega S.V.R. við Lækjartorg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvecý 3 J^ími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.