Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 8
8 TÍMINN 14 getur séð ináamuninn á Mona Lisa eftir Leonardo da Vinci og Orrust unni við Fontenoy eftir Vernet. Hvens vegna þá að vera að þreyta þessa vesalings menn með sliku ráði? Mangin brosti smeðjulega. — Madame Aubry, þér eruð svo ynd i islega kvenlegar. Ef það var nok-kuð, sem hún 'þoldi ekki að væri sagt um sig, |var það þetta — sérstaklega af sjálfsánægðum karlmanni, sem átti þar við um leið, að hún væri hégómieg. —• Eigum við að fara, Jean? Ég held við gerum ekki annatð en eyða tímanum hér. Síminn hringdi. Símtalið var til Lenoir. — Hvenær skeði það? Löng þögn. Síðan kom: — Við komum (eftir tíu mínútur. Og Lenoir setti : símtólið niður. j — Juiien Grévilie hefur fengið , bréf um i-ausnarfé! Komdu — við skulum flý-ta okkur! Meðan þau voru á leio niður tröppurnar, lýsti hún enn áliti sínu á Mangin fyrir Lenoir, og þáð væri hans sök, að -þau hefðu farið til hans. Og bætti lóks við, að hiún vildi efcki koma nærri þessu máli meira, sem að hennar áliti væri með'höndlað algjörlega vit- laust, og. . . . — Biddu éftir mér hér meðan ég skrepp og næ í töskuna mína. Hann iét hana standa neðan við tröppurnar, meðan hánn gekk :nn -ganginn að skrifstofu sinni. Þegar Nhann var kominn inn fyrir, stundi }..-......... er laugardagur 14. febr. — Valenfinus Tungl í liásuðri kl. 20.43 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.14 HEILSUGÆZLA HITAVEITUBILANIR tilkynnist síma 15359 BILANASÍMJ Rafmagnsveilu, Reykjavíkur á skrifstofutíma er 18227. Nætur og helgidagavarzla 18230. JKOLPHREINSUN allan sólar- hringinn. Svarað I síma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir Simj 11100. SJÚKRABIFREH) í Hafnarfirði síma 51336. SLYSAVARÐSTOFAN i Borgar spítalanum er opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212. Kvöld og helgidagavörzlu Apó- teka i Reýkjavík vikuna 7. febr. — 13. febr. annast I-ngólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvörzlu í Keflavik 13. 2. annast Guö.ión Klamensson. hann upp við sjálfan -si-g hinni klassísku setnin-gu sem allir írans menn hafa stu-nið upp á öllum tí-mum: — Óh, þetta kvenfólk! Meðan Lenoir var áð tína sam- an í tösku sína, hugsáði hann -um, hvernig hann ætti að hindra Ma- dame Aubry í því, að hann keyrði hana beint heim ti-1 hennar, en það var hann vi-ss um að hún myndi kref-jast. Undir venjulegum kringumstæð um eru þrjár aðferðir óbrigðul- ar til þess að fá fólk til þess að gera það, sem maður ósfcar af því: að bjóða mútur, ógna éð-a smjaðra fyrir því. En hann gat ekfci mútað Madame Aubry frekar en hann gæti ógnað Ihenni, og í því hugar- ástandi, sem hún var nú, væri gjörsamlega óhugsanlegt að hafa áhrif á hana með hrósi. En það -hlaut að vera til ein- hver leið! Forvitni? Hún var þó þrátt fyrir allt kona. — Dominique, ég efast um að é-g haldi sjálfur é'’ram við þetta mál -len-gur. — Nú, Jean — hvað át-tu við með þv? — Það er löng saga, og skal segja þér það, þegar við komum aftur út frá GréviHe. Nei, þáð myndi -ekki duga. Hún var að vísu kona, en ekki eins og aðrar konur. Honum hafði efcki hugsazt neitt bragð, þegar þau kom-u -að bíln- um hans, sem hafði staðið fyrir utan Palace de Justice frá því daginn áður. — Ef þú mátt vera al því, vildi é-g biðja þi-g að keyra mig heim, Jean, ég ælla. . . . — Nei, Dominiqu-e, hvað er nú að. . . . KIRKJAN Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Sva-varsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Barnasaimkoma á vegum Dómkirkjunn-ar í Samkomusal Mið- bæjarskólans kl. 11. Ncskirkja. Barnasamkoma í Félagsheimilinu kl. 10,30. Messa kl. 11. Séra Jón Thor-arensen. Seltjarnarnes. Barnas-amkom-a i Iþróttahúsinu kl. 10.30. Séra Frank M. "Halldórsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkom-a í Rétitarholtskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaf-ur Skúlason. Hallgrím skirk j a. Bar-maguðsþjónu-sta kl. 10. Messa kl. 11. f.h. Séra Rag-nar Fjalar Lárusson. Grensásprcstakall. Messa kl. 11 í SafmaSarheimilinu. Barnásamkoma kl. 1,30. Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hveragerði. Su-nnudagaskóli í Barnaskólanum kl. 10.30. Stúlknakór úr Hallgríms sókn syn-giur. Sóknarprestur. Kotstrandarkirkja. M-essa kl. 2. Stúl-knakór úr Hall- grímssókn í Reykjavík syngur. Sóknarprestur. Ellilieimilið Grund. Gúðsþjónusita á vegum félags fyrrv. sóknarpresta kl. 2 c.h. Séra Gísli Brynjólfsson þjónar fyrir altari, stud. theol. Kristján Valur Ingólfsson predikar. — Jú, ef þú vildir -gjöra svo vel. Ég þarf að fara -heim. Þau stóðu þögul augnablik. Svo brosti h-amn til hermar. — Stígðu inn og leggjum af ■stað! Þau keyrðu þegjandi út á Pont Neuf og -beygðu svo mn á guai de Conti. Fljótaprammi kkreið áfram í áttina að Notre Dame. Lítii, sólbrún telpa stóð á dekk- jn-u, og virti húsin fyrir sér um Ieið og -báturinn fór framhjá. Madame Aubry hafði enn ekki sagt eitt einasta orð. Og Lenoir -hugsaði svo -brakaði í heila hans. Ef hann keyrði ha-na heim, myndi hún vafalaust draga sig út úr öll-u starfi við þetta -mál, og enginn máttur á jörðunni fengi h-ana þá til þess að skipta um skoðun. Og þó að hann væri efcki ást fa-nginn af henni, myndi starfið á-n hennar missa alla -gleði fyrir hann. Þáð. yrði aðeins þreytandi hversda-gsvinna. En ef hún væri með, væ-ri það spennandi og ánægju-legt. Var hann þá ástfainginn af henni? Ef til vill smávegis? Það hafði honum aldrei komið til hug- ar fyrr. Nei. Hann var ekki ástfanginn, en hann maut þess að vera í mær- veru hennar. Og hann ætiaði sér ekki að iáta klaufalega -tilviljun í hitabylgju ræna sig þeirri ánægju. Ah — -kvenfólk! Þégar þau voru komin að Pont de 1‘Alma, stanzaði hann bifreið- ina vlð gaoigstéttina. Síðan stöðv- aði hann bifreiðÍBa og hallaði sér fram á stýriö með höfuðíð í báð- um höndum. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Gúðsþjón usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Óskastund barnanna kl. 4. Kynn ingarkyöld safnaðarins kl. 8,30 Árbæjarsókn. Bamamessa í Árbæjarsókn kl. 11. sqra Bjai’ni Sigurðsson. Lágaifellssókn Barnamessa að Lágafelli kl. 2 Séra Bjarni Sigurðsson. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngirímur Jónsson. ÁsprestakaU. Messa í Lau-garósbíói kl. 1,30. Barnasamkoma M. 11 sama stað. Séra Grí-mur Grímsson. Aðventkirkjan KL. 5 síðdegis. Paul Sundqu-ist æsfculýðsleiðtogi talar og sýnir mymdir. ORÐSENDING AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna í Rcykja- vik: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21. miðviku- dögum M. 21, fimmtudögum bl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21.1 safnaðarheim- ili Langholtskirkju á föstudögum. Skrifstofa AA-samtabanna Tjarn- argata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-sanitak- anna: Fundir á föstudögum M. 21 í Góðtemplarhúsinu, uppi. Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fu-ndir á fimmtudögum kl. 20.30 í húsj KFUM. Minningarspjöld Styrktarfélags heyrnardaufra, fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingóifs stræti 16 og í Heyrnleysingjaskól- anum. Stakkholti 3. LAUGARDAGUR 14. febrúar 1970 ' — H vað e?r að? Haan sttindi ká-gst, en svaraði ekki. Hún horfði óttaslegin á hann. —- Jean, hvað er að? — Ég veit það efcki. Mér líð- ur — einhvern veginn ekki vel. Nú varð -hú-n veruleg-a áhy-ggju- full í röddinni. Henni fa-nnst hann vera fölur, en hún var ekki viss. Jú, andlitslitur hans var ekki eðlilegur. Eða var það aðeins af því að skugga -bar af trjánum? — Þetta líður stra-x frá, sagði hann u-ppörvandi. — Hvar finnurðu -til? í höfð- inu? Hann stundi afbur -lágt. — Getur þú tekið við stýrinu, Domini-gue? Ég kæri mig ekM um að iþað ilíði yfir mig eða citthvað slífct við keyrsluna. —• Já, aoðvitað. Hún fílýtti sér út. Þegar hiún se-ttist u-ndir stýrið, .var haon þeg ar kominn í hennar s-æti og þurrfc aði sér u-m ennið með vasaklút. — H-afðu engar áhyggjur, Je- an. Ég ska'l sjá um þig. —• Það er sennílega aðeins hit- inn, sagði harm. Hiún vildi helzt keyra hann -heim til sín, þar sem stutt væri eftir ag hann gæti hvílt sig um stund, en ha-nn hqlt því fraan, að sér liði nú -betur. — Þettae r al- veg liðið hjá, sa-gði hann. Ef hún vildi -ba-ra keyra hann til Gréville. Eö þeg-ar þau voru komiin að Aive-nue Focih, var hann aftar orð inn eitthvað miður sín. Svo hún var tftneydd að fyl-gja honum itin. Þegar þau voru komin innfyr- ir, fengu hún og Gréville hann til þes-s að drekka koníaksglas. Madame Aubry bleytti vasaklút -sinn í eau de cologne og meðan hún strauk honum um ennið, sagð ist hún ekki ætla að yfirgefa -hann meðan á þessu stæði. Rétt á ef-tir sagði Lenoir, að nú liði honum á-gætlega, og Gréville sýndi honum bréfið, sem haan hafði fengið með eftirmiðdagspóst inum. Þar stóð: Kvenfélagasamband fslands- Leiðbeiniogarstöð húsmæðra Hall- veigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga frá kl. 3—5, nema laugardaga- Hcyrnarhjálp: Þjónustu við heyrnarskert fólk hér á landi er mjög ábótavant Skfl- yrði til úrbóta er sterkur félags- skapur þeirra, sem þurfa á þjón- ustumnd a0 halda — Gerist þvi fé- lagar. Félag Heyraarhjálp Ingólfsstræti 16, sími 15895. Hvítabandið við Skólavörðustíg. Heimsóknartimi alla daga frá kl. 19—19.30, auk þess, laugardaga og sunwudaga miHi kl. 15—16. FÉLAGSLlF Kvenfélag Ásprestakalls. Aðalfundur félagsins verður hald- inn, fimmtudagin-n 19. febrúar kl. 20 í Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Ef þér segið lögreglunni frá þessu bréfi, verður málverk yðar eyðilagt og lif yðar verður í hættu. Þér þurfið a@ yfirfæra tvö hundruð milljónir franka tíl Am- en banka-ns í Kairó. Þegar þetta hefur farið fram, fáið þér tMkyrm . inigu um, hvemig -þér -getið kom- ið -peningunum áfram til algiersku u-ppreisnarhreyfingarinnar. Þegar það hefur skeð, verður málverkið afhen-t í fatageymslunni á jám- brau-tarstöðinni, og geymslukvitt unin v-erður send til.yðár. Þetta var skrifað með hléM á góðan pa-ppír. Og hafði verið iátíð í póstkassa íRue Daniteo. fcvöldið áður — nokkrum klukkustundum áður en málverkinu var stoiið. 4. kafli. Meðan hún var að vöina að brqfinu, greip si-g í þvi að vera allt í einu farin að hugsa tnt eág inmann sinn. — Hveus egna? Vegna orðsins „algiersku“? Þau höfðu eytt hveitTbrauðs- dögum sínum í Algier. Á þeÍÐi tíma va-r þar íriðsamlegt, þó þar væri mikil umferð af fóifcL Þau voru mi-kið á baðströndinni, snætt couseous og elskað hvort annað á eftíimiðdögum í hiou mauriska svefnherbergi innan við lokaða glugga, í kvöldhlýjunni höfðu þau geugið saman tim hmar þröngu götur í Casbahen. Hú-n beygði sig yfir smásjána og ra-nn-sakaði bókstafinn G. En það hafðj. verið nrikið af , skorkvikmdura Stórar pöddur eins og úr stáll, fyrsta daginu sá hún eina á veg-gnum, húsi Mapp- aði saman hðodunmn út á gamgi, : og fallegur svertin-gi í hvitam 1 bómu'llarfötum brosti breátt tíl 1 hemnar, -tók skóinn si«n og kxamdi s fhiguna- Henni fann-st þetta máð-, bjóðslegt og hafði fengið Vicinr , til þess að týna sfcaEfcvifcánt&í 1 saman í pappírspoka, og sfðán, ; slepptu þau þeim lansum úti i bótel-garðánum. j Hún s-at og vann f i-ajínstíkajw- , stofumm í Palais de Jdstfae. [ Skíðafólk. t Dvalið verður í Skiðaskáfet ÍR við . Koliviðarhiól um helgina. Upplýst- ar brefckur sMðalyfta í gangi, bæði laugardag og surmudag. Sldða- fcennsla fyrir byrjendur. Veitingar og gisting í Skálamum. Ferðh* laugard. kl. 2 og fcL 6 og sunmu- dag M. .10. frá Umíerðamiðstöð- inmL Sldðafólk, notið sm-jóinn og sóidíinið. Ágœt f-ærð upp í slkála. BRÉFASKIPTI Ung svissnesk daana viil bomaist í bréfasambaad við íslenzkan ungling á aldrinum 16—17 ára. Helztu áhugomál heanar eru: Sund, ju-do, beatmúissik. Utaná- skriftin er: Irene Ritter, Sdheltenstrasse 6, 4059 Basel, Sdhweiz. Krossgáta Nr. 494 Lóðrétt: 2 Sykruð 3 Miðdegi 4 Klaka 5 Lambdi 7 Dauði 8 Alda 9 Komist 13 Hraði 14 Arstíð. Ráðning á gátu nr. 493. Lárétt: 1 Indus 6 Sumatra 10 NN 11 Ó1 12 Agalegt 15 Ekill. Lárétt: 1 Frerinn 6 Anker 10 Bók- stafur 11 Timabil 12 Fyrir utan 15 Vinna. Lóðrétt: 2 Nám 3 Urt 4 Asn ar 5 Galti 7 U-ng 8 Afl 9 Róg 13 A&k 14 Eíl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.