Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. febrúar 1970. TÍMINN 7 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb) Andés Kristjánsson. Jón Helgason og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Rltstjómar- skriístofur i Edduhúsinu. simar 18300—18306 SkrifstofUT Banikastræti 7 — Afgreiðslusii.d: 12323 Auglýsingasimi: 19523. Aðrar sikrifstofur simi 18300 Áskrifargjald kr 165.00 á mán- uði, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. Prentsm. Edda hf. Einveldi Sjálfstæðis- flokksins Ijúki Undirbúningur bæjar- og sveitarstjómarkosninganna sem eiga að fara fram í lok maímánaðar, er nú yfirleitt hafinn. Að þessu sinni er undirbúningurinn viða talsvert frábrugðinn því, sem verið hefur, þar sem Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa efnt til skoðana- kannana um val frambjóðenda sinna. Minni flokkamir hafa hins vegar ekki farið inn á þá braut. Bæjar- og sveitarstjómarkosningar eru að því leyti ólíkar þingkosningum að málefnalegur ágreiningur er yfirleitt minni í bæjar- og sveitarmálum en landsmálum. Þetta hefur gert flokkunum auðvelt að vinna saman í bæjar- og sveitarstjómum, þótt ágreiningur sé um lands- málin. Flest bæjar- og sveitarfélög búa því við samstjóm fleiri flokka. Þetta hefur yfirleitt ekki valdið neinum erfiðleikum, heldur oft orðið til þess, að náðst hefur með sameiginlegu átaki meiri árangur en ella. Nú og eins og oftast áður mun mest athyglin beinast að borgarstjómarkosningunum í Reykjavík. Þar er sami flokkurinn búinn að fara með völd í meira en hálfa öld. Slíkt er óvenjulegt og óheppilegt. Langvarandi stjóm sama flokks fylgja jafnan margvíslegir annmarkar. Reykvíkingar hafa líka verið að gera sér þetta ljóst. Þeg- ar Geir Hallgrímsson varð borgarstjóri fyrir 10 árum, vora borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins 10, en eru nú ekki nema 8. í borgarstjómarkosningunum 1966 mun- aði ekki nema 400 atkvæðum á þriðja manni Framsókn- arflokksins og 8. manni Sjálfstæðisflokksins. í þingkosn- ingunum 1967 fékk Sjálfstæðisflokkurinn ekki nema 42,9% gildra atkvæða í Reykjavík. Hann hefði því ekki fengið nema sjö borgarfulltrúa, ef þá hefði verið um borgarstjómarkosningar að ræða. Bæði þriðji maður á lista Framsóknarflokksins og þriðji maður á lista Alþýðu- flokksins fengu þá fleiri atkvæði en áttundi maðurinn á lista Sjálfstæðisflokksins. Þessar staðrejmdir valda því, að Sjálfstæðisflokkurinn gengur nú berserksgang. Hann hóf kosningabaráttuna strax með miklum fundahöldum og látum á síðastliðnu hausti. Undirtektir hjá almenningi hafa verið litlar. Reykvíkingar era að gera sér ljóst, að þaö er heppiiegt, að einveldi Sjálfstæðisflokksins ljúki. Reynsla annarra bæjarfélaga staðfestir, að því fylgir enginn grundroði, heldur oft og tíðum betri samstaða, að fela ekW einum flokW völdin til langs tíma. Öruggasta leiðin Það heyrist glöggt á tali forustumanna Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, að þeir hafa enga von um að flokk- ur þeirra fái meirihluta atkvæða í borgarstjómarkosn- ingunum í vor. Vonir sínar byggja þeir á því, að smá- flokkunum fjölgi og atkvæði andstæðinga íhaldsins dreifist á þann hátt. Þessar ólýðræðislegu vonir Sjálfstæðismanna mega andstæðingar þeirra ekW láta rætast. Þeir þurfa því að fylkja sér um þann flokkinn, sem er líWegastur til að fella 8. mann Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjómarkosn- ingamar 1966 og þingkosningamar 1967 sýndu glöggt, að þessi flokkur er Framsóknarflokkurinn. Alþýðuflokk- urinn fékk að vísu aðeins fleiri atkvæði en Framsóknar- flokkurinn í þingkosningunum 1967, en hann fær alltaf minna í borgarstjómarkosningum en þingkosningum. öruggasta leiðin til að binda endi á einveldi Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík er því að efla FramsóknarflokWnn. Þ.Þ. HENRY BRANDON, THE SUNDAY TIMES: Bandarískir blaðamenn sigruöu í deilu við dómsmálaráðherrann Þeir neituðu að segja frá heimildarmönnum sínum SÚ einfalda eo mifcilivæga spurninig, hvoit frébtamaður hefiur nofcfcum lagalegan rétt ti'l þess að leyna trúnaðarupp- lýsingiuim fyrir rétfbvísinni, olli hatröfnimium áitJöfcum milli fuil- trúa fróttasibofnana og déms- má'laráðuneytisims f Bandarffcj- unum núna á dögunum. Málið átti sér nofcfcurra mán- aða aðdraganda. Dómsmólaráðu neytið hafði sikipað fyrir trm úbgáfú fjölda af sbefnium á hendur Nevreweek, Tiime, Life, ✓ New Yorfk Timies, Oolumbia Broadcasting Sysbem og frébta mönnum þeirra vegna ðbintra uipplýsinga, sfcýnslla, kvifcmynda og annans efnis, sem þeir höfðu undir höndum um flofck inn „Sivörtu pardusdýria" og „veðunspámanns“-deild ,Lær- enda lýðræðissamfélagsins". — Rannsófcnamefnd hefur tH með ferðar mál beggja þessara hópa. Starfsmcnn bandarfskra frétta stofnana hafa efcM á heilum sér tekið síðan Agnew vara- foreeti hirti þá og almenning- ttr reyndist yfirleitt á haas bandi. Verið getur, að þessi évaenti ósitgur hafi valdið því, bve áfcaflega seinir þeir virt- ust vera að gera sér hættona Ijósa og grfpa til gagnánása. Almennt er gert ráð fyrir, að þarna eigi hlut að tnéli stór veldi í frébtaheiminum, en þau virtust í fyreto vera ótrúlega eftirfáit, áueegð og uadanláts- söm. STARFSMBNN Newsweek einir virtust reiðubúuir að Standa hiklaust á sfnu og manna öll varnarvirfei, en svo er að sjá, sem þeir hafi áibt öllu meiri trúnaðarupplýsingar að verja um fymefndar tvær hreyfingar en starfsmena ann- arra frébtastofnana. Smátt og smátt virtust aðrir vafcna til vitondar um það hásfealega for dæmi, sem þarna var í upp- siglimgu, og komu til liðs við verjendur hins sameiginlega málstaðar. Niðurstaða varð sú, að Joton Mitchell, hinn herskái, opinberi ákærandi, hóf sfcipu- legt undanhald og viðhafði óvenjulega hógvær orð 1 þvf sambandi. Hann viðurkenndi, að dóms- málaráðuneytið hefði ávallt „virt hina sérstötou viðfcvæmni blaðamanna á þessu sviði, elnk um vegna þeirra, sem hefðu veitt þeim upplýsingar í trún- aði, og þeirrar sérstöfcu stöðu. sem blöðunum er aeblað að hafa samtevæmt stjórnarsferánni" Hann hét að hverfa að fyrri starfsháibbum, eða að stjórn samrfkisins gæfi aðeins út stefn ur þegai búið væri að þrengja rannsóknarsviðið eins o>g fram ast væri unnt með óformlegum viðrásðum við fréttamenn. bæði til að vernda þá. sem létu þeim upplýsingar í té, og eins til að gera þeim kleift að sanna, að þeir væru tilneyddir að bera vitnL John Mitcliell. SÚ hefur tiðast orðið raunin, að fréttamena hafa ekiki reynzt fáanlegir tii að bera vitni um aooað en sannleifcsigildi þess, sern þeir höfðu áður birt. Þeim hefiur iðulega verið stefnt fyr- ir siðasafcir og láitnir komast upp með að hafa stefnurnar að engu. Mitchell áfcænandi hélt fram, að sumir undimienn hans hefðu farið rangt að, og sutnir fulltrúar fréttaþjónustonnar sætitu sig við þá sfcýringu. Aðr- ir eru sannfærðir um, að þetta hafi verið tilraun til ógnunar eða tilraun til að ná blaða- mönnunum í hina mifclu nót, sem búið er að kasta umhverf- is „Svörtu patursdýrin", — einkum þó þeim blaðamönnum, sem virðast hafa sarnúð með þeim, Bn.. aðra grunar, að hinn opinberi ákærandi hafi efcfci lát ið uindan siga fyrri en að hon- um hafi verið gefið til kynna, að ef dómstólamir fjölluðu um málið eins og það lægi fyrir, kynni af þvi að leiða, að tafca yrði áfcvörðun, sem reyndist rfkisstjóminni til tjóns, og fréttamönnum kynni að verða veitt sérstaða og viss vemd gegn stefnum. Á þetta hefur aldrei reynt í raun og veru fyrir dómstól- um, þar sem um það hefur rikt eins konar þegjandi sam- komulag, o? þá urn leið út frá því gengið, að báðir kynnu að hafa hag af að ekki sfcærist í odda. Báðir aðilar hafa því tekið upp og rækt óformleg samsfcipti, sem hafa verið breytileg í framikvæmd eftir eðli málsins í hverju einstök tilfelli. ÞETTA er sérstaklega flók ið og tvíbent að þvi er varðar „Svörtj pardusdýrin", þar setn r£kisstjórnin getar haldið fram að vissar upplýsingar. sem bflaðamennimir búa yfir kynnu að snerta hótun um rf -nyrða Nixon forseta Fréttamennirnir eiga afa- mikið á hættu vegna þess, aó applýdngálindir þeirra hlytu að þorna upp með slkjótom hætti ef opinber yfirvöld fenigju viðunkenndan rétt sinn til þess að hrif-sa í sínar hend- ur þær upplýsingar, sem blaða tnenn hafa sflcráð hjá sér til minnis. í hinu fræga Vasisal-máli i Bretlandi tóku tveir blaðamenn þann kost að þofla heldur fang- elsisdóm en að segj a til heim- ildarmanna sinna. Hópur blaðamanna við Wall Street Journal, sem ekki hafði verið stefnt, undirritaðu um daginn bænaskrá og báðu þar um „trygigingu ritstjóra ofckar fyrir þvi, að biaðið láti m eflcflri viðlganigast, að því sé ætlað að gegna því Mutverki áð safna upplýsingutn fyrir opin- ber yfirvöfld eða ljái stjórn- málasamtökum óbeinan stuðn- in-g eins og aðrar fréttastofn- anir hafa gert.“ Þetta tiltæbi sýnir, að þarna er að verki övipaður mótþrói og brezfcu blaðamennirnir sýndu. ENN ligigur efcfci lj’óst fyrir, hve langt dómsmálaráðuneytið ætlar að hörfa eða draga úr „tilli-tslausri stefnuútgáfu" ei-ns og Osborn Eflliot aðalritstjóri Newsweek komst að orði. Ákærendumir hafa að minnsta bosti í eirou tilfelli fa-llizt á að má út nöfn þeirra. seim upp- lýsin-gar veittu í trúnaði, en umræður eru ekfci hafnar um fjölmörg önnur atriði. Sumir þeirra rit-stjóra, sem hlut eiga að m-áli, em þó reiðubúnir að kotna fyrir rétt ef nauðsyn krefur og berja-st bar til þraut- ar fyrir rétti fréttamanna sinroa sam-kvæiml stjórnarskránni. Blöð og blaðamenn eiga í vöik að verjast vegna þess, að blaðamennirair hafa efcki not- ið sérstafcs réttar á borð við þann rétt, sem lögfræði-ngar hafa vegna umbjóðenda sinna, og bíaðamaður hefúr efcki í raun og veru neinn viðurkennd an rétt til þess að leyna yfir- völd þeim u-ppiýsingum, sem honum eru veittar í trúnaði. Mögulei-kar blaðamann-s á að halda þam. trúnað. sem upplýs irogaveitandi synir horoum, eru algerieaa undir orpnir „kurt- ei-si, ti-ktúrum og stjórnmála- viðkvætnni opinberra ákær- enda“, ei-ns og fróttaritstjóri United Press Internatioroal 'komst að orði. í 15 fylkjium Bandáríkj- anna eru i gildi lög, sem uad- an-þigigja blaða-menn þeirri s-kyldu af ljóstra upp nöfnum þeirra. sem ve-ta befcn upplýs- ingar i trúnaði En allar tilraun ir til þe-ss að ko-ma svipaðri skiparo á i samríkinu öfllu hafa reynzt árangurslausar, en í 1 agan ef nd öl d un-g p jeil darinna r hafa þó verið lögð fram 23 ‘rumvörp um betta efni sió- isto seytján árii- Við’e'tn ti' rf le'-ma þessaiú -kipan á virði meðal annars hafa strandaf a þvi, að efclri var unnt að benda á beina og Framhald á bls. 14. BKKBBBðUntoNMIH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.