Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 9
IA'OGAKÐAGUR 14. febrúar 1970. TÍMINN MISHEPPNUÐ FYNDNI SVAVARS Landfari góður. „Gestar þálttarms" í sjón- varpsþætti Svavars Gcsts s. 1. surmudag var íslcnzkur ríkis- borgari af erlenduim uppruna. Máttí. þvi búast við, að stjórn- andimn reyndi að leggja ein- hverjar þær spurningar fyrir þenman heiðursgest kvöldsins, sem veitt heflðu sjónvarpsáhorf endum skemmtilega innsýn í siði og menningu þeirrar austur lenzku, framandi þjóðar, sem hann er fulltrúi fyrir. Þess má gcta, að gesturinn hafði til að að bera einkar aðlaðandi og fágaða fraimkoimu, sem Svavar Gests hefði getað lært margt af. En framkoma stjórnanda þáttarins við heiðursgestinn var bæði furfðuleg og óvenju- leg, og sá augljósi skortar á al- aknennri háttvísi, sem fólst í sumum spurningum Svavars Gests, var þess eðlis, að þessi erlendi íslendingur ætti heimt- ingu á því, að Svavar bæðist opinberlega afsökunar. Það er nefnilega himinhár munur á góðri kýmni og rrddaskap í orðum, en einmitt þeitta gerir Svavar Gests sér engan veg- inn ljóst. Þannig var það hvorki kýroni né góð fyndni, heldur einigöngiu sfcortar á al- roennri kurteisi að spyrja mann af k y nþ æ t t i sem ekki hefur norræmt yfir- bragð, í fjölmiðlunartæki á borð við sjónvarpið: „Hvernig varð annars tengdaforeldrum þínum (þ. e. íslenzkum) við að sjá þig í fyrsta Sinn?“ „Kaniski brá þeiim eitthvað svipað og þér, þegar þú sást kindasviðin í búðargluigganum, ha?“ Ef þessi ruddaskapur á að heita íslenzk sfcemmtilegheit, þá verð óg að játa, að ég og mitt fólfc fcunnum alls ekki að meta svona fyndni, þótt við séum öll rammíslenzk lanigt aft ur í ættir. Ef til vill gæta svona spumimgar verið afSak- anlegar, ef þetta hefði verið milli góðra kunningja undir fjögur augu, en í skemmti- þætti sjónvarpsins verður þetta óskemmtilega klúrt, og vafalaust hefur flestum íislenzk um áhorfendum fundizt, að Svavar yrði þama bæði sér sjálfuni og, ,öjlum innfæddum leiðinlega til minnikunar. Það er töluverður vandi að koma fram sem fær „conferencier" í skemimtiþáttum sem þessum, og Svavar Gests virðist eiiga al(Lt of margt eftir ólært til þess að fylla út í það hlutverk; eiokum er áberandi skortar hans á kunnáttu í þeim þáttum framkomu, sem bömum á 5— SNJÓ- KEÐJUR KEÐJUÞVERB ÖND KRÓKAR í þverbönd KEÐJUTANGIR og sjálflokandi hlekkir í þverbönd SMYRILL Á R B Ú L A 7 SÍMI 84450 Sjúkraliði óskast að Vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur hjúkrunarmaður í síma um Brúarland. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. 10 áxa aldri er gert að tíleinlka sér. Það væri æskilegt, að Svavar Gests tælki sér nú langt, langt frí frá skemmtiþáttum sjönvarpsins, eftir þessa síð- usitu önn hans á þeim veitt- vangi. Með þökk fyrir birtinguna. „Framsýnn." SJÓNVARP Laugardagur 14. febrúar 16.10 Endurtekið efni: Ævintýr lífs mins. Ævi og starf danska skáldis- ins H.C. Andersens. Áður sýnt 13. septemiber 1969. 16.35 Það er svo margt . . . Landkynningarmynd um ís- land úr kvikmyndaþætti í umsjá Magnúisar Jóhanns- sonar. Var hún tefcin í tilefni af heimssýninigunni í New York árið 1939. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 16. kennslustand endur- tekin. 17.50 Húsmæðraþáttur. Margrét Kristiosdóttir, hús- mæðrakennari, leiðbeinir um gerð ýmissa smárébta. 18.15 fþróttir. M.a. knattspymuleikur úr 5. umferð ensbu bifcarfceppn- innar. Umsjónamaður: Sigurður Sigurðssön. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. Allt í græmum sjó. Þýðandi: Júilíus Maignússon. 20.50 Veiðiveðmálið. Þebktur ökugikkur, sem aldrei hefur rennt öngli, veðjar við frægan veiði- mann, sem óvanur er aksitri, um það, hvor verði fljótari að veiða þrjá fiska í tveim- ur ám, hvorri í símu lancDs- horni. ^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllii fs7^ 'f soovws * / OUTLAWsmL V BE FOreCEDFKOM TMFBE! yWfMOW FVmrmEMASEEU MAM WMTSUS, 70 PO TMEN/ MFANM/LE- GErme teicker vow/ , COyOTE PAW, 7MB M/DEOUT /SOM F/RE/ MOUNTj 7ME OOTIAWSBVP EOR OUR MELPAMD 7MEy WEEP/T IVOW/ Reykurinn þéttist enn. Ræningjarnir verða brátt hraktir þaðan, og þið vitið hvað grímumaðurinn vill að við ger- um þá. Á meðan . . . Coyote Paw, fylgsnið brennur! Á bak! Ræningjarnir borguðu fyrir hjálp okkar og þeir þarfn ast hennar nú! Seinna . Coyote Paw! Stöðvið þá! . Stríðsmenn — THE MARRIAGE CERTIFICATE- AND THIS CHILD'S BIRTH CERTIFICATE. BORN ELEVEN YEARS AGO. ONE YEAR AFTER THE MARRIAGE — Rlch lávarður dó í flugslysi fyrir •Ez þrem árum. Engir erfingjar, hann á- nafnaði háskóla einum eigur sínar. ist levnilega fyrir 12 árum, móður þessa drengs. Hér er vígsluvottorðið og fæð- ingarvottorð þessa barns sem er fætt Rangt herra minn. Rich lávarður kvænt- fyrii- ellefu árum, ári eftir brúðkaup hans? En ég er bara 10. — Aumlngja ~ drengurinn kann ekki að telja, en þarna EE er sönnunin. — Sllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllilllllllllllllllllllllllllm 9 Þýðandi: Jón Hhor Haralds- son. 21.25 Lif og fjör. Cliff Richard, The Shadows og The Paddy Sbone Dauoers skemmita með sömg, dansi og tójóðfæraleifc. 22.10 1984. Ensk bandarásfc kvikmynd, gierð árið 1956 eftir sam- nefndri skáldsögu Geonges Orwells. Leilkstjóri: Michael Andenson. Aðalhlutvenk: Edmond O’Brian, Miehael Redgrave og Jan Sterfing. Þýðandí: Rannveig Tryg'gvadóttir. Árið 1984 er heiminiuim sikipt í þrjú voldug lög- negluríki. Myndin lýsir því ógnar- ástandi, sem rfkir í einu þeirra. Þar eru þegnamir felldir inn í rígislkorðað þjóð félagskerfi, sem lýtur í smiáu og stónu vilja „Stóra- bnóður", æðsta valdamanns þjóðarinnar. 23.25 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP Laugardagur 14. febrúar. 7-00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp Dagskrái Tónleikar- Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vfl ég heyra Jón Stefámsson sinnir skrif- legurn óskum tónlistarunn- enda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Braga Bjarna- somar og Jóns Ásbergssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrfmsson kynna nýjustu , dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssomar. 17.30 Meðal Indíána f Ameríkn Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttimu. 17.50 Söngvar í léttum tón Renée Caron söngkona, kór og hljómsveit Francois Raubers flytja þjóðlög og barnalög frá Frakklandi. 18.20 Tflkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Arni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þátt inn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Frá Suður-Frakklandi Magnús A. Arnason listmál- ari segir öðru sinni frá mann lífinu þar. 21.05 Ó liðna sælutíð Jökull Jakobsson rótar aft- ur í dóti á háaloftinu, finnur fram gulnuð blöð og ryfc- fallnar grammófónplötar. 21.45 Harmonikulög 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (18). Danslagafón» útvarpsins. Pétar Steingrímsson og Asa Beck við fóninn og símann f eina klukkustand. Síðan önnur danislög af pliit- um. 23-55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.