Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 6
6 msmm TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 14. febrúar 1970 Biysfðr á 20 ára afmæfi Alf—Reykjavík — Fyrii- tuttugu árum vnr Ungm en naf élagið Breiðablik í Kópavagi stofnað, nán ar tiltektð 12. febrúav 1950. Á Þess um tuttugu árum hefur félagið efizt og dafnað og státar nú af íþróttafólki, sem er í fremstu röð hér á landi í mörgum grein um íþrótta. Uppgangur féiagsins hefur ver ið mikill á síðustu árum. Einkum hefur frjálsíþróttafólkið látið mik ið að sér kveða. Einnig má nefna knattspyrnuna, en Breiðabliks- menn hafa oftar einu sinni bankað á dyr 1. deildar og verið nálaegt því að komast inn fyrir þröskuld hennar. Hljómskálahlaup IR Anniað Hljómskálahlaup iR 1970 fer fram sumnudaginn 15. febrúar og hefst eins og áður kl. 14,00. í fyrsta hlaupi ársins tóku þátt 73 hlauparar oig er ek'ki fjarri lagi, sé milðað við þá aukningu keppenidafjöldans sem varð frá 1. til 2. hlaupsins í fyrra, að búast megi við mikilli aukningu kepp- enda að þessu sinni. Verður sett nýtt þátttökumet? Verða þátttak- endur yfir 100 talsins? Keppendur eru enn sem fyrr beðnir að koma eigi síðar en kl. 13,30 til að láta skrá sig og fá númer. Einnig eru þeir beðmir um að hafa efkíki borðað mjög mikið í hiáidiegisimatnum. Áfcveiðið hefur verið að ef veð- ur verður mjög kalt þá verði kepp- endur ræstir saman tveir og tveir til þess áð stytta allan biðtíma og komiast hjá óþarfa bældingu kepp- enda. I samibandi við afmælið hefur Breiðablik gefið út myndarlegt affælisblað, sem Björgvin Guð- mundsson ritstýrir. Þá mun félag ið gangast fyrir sérstakri afmælis dagskrá í dag. Er hún í stuttu máli á þessa leið: Blysför: Kl. 13,10 hefst blysför með boð hlaupssniði á gatnamótum Álfhóls vegar c Bröttubrekfcu. Verður hlaupið um Álfhólsveg, Hátröð, Digranesveg, Neðstutröð, að Fé lagsheimilinu. Þá um Dalbrekfcu Skjólbraut, að knattspyrnuvellin um v. Kópavogsbraut. Ýmsar þekktar íþróttastjörpur Breiða- blitks taka þátt í blysförinni. Knattspyrna: Kl. 13,30 hefst fcnattspymukeppni á vellinum við Kópavogsbraut. Þar eigast við KeflvQcingar. (íslands- meistaror) og Breiðablik. Kaffisamsæti. Kl. 16 býður Breiðablik boðsgest um til baffisamsætis í Féilagsheim ili Kópavogs. Kristín Jónsdóttir, Breiðablik, marg- faldur íslandsmeistari Dansleikur: Kl. 21 hefst í Félagsheimilinu dansleikur fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Þar verða ýmiss kon ar skemmtiatriði sem svo, Ríó- tríó, Ámi Johnsen, minni karla og kvenna o. fl. Á miðnætti verð- ur borian fram matur. HG hefur for- ustu í Danmörku Keppniuini í L dieild í hand- knaittleik í Danmiörku er mú senn að Igúka. Bfltir em aðeins 4 um- ferðir, og er HiG nœr Gru'gigur sig- arvegari. Hietfur liðið htotið 25 stiig úr 14 leikjum, tapað einum leik og gert eitt jafntefli. í öðru sæti er Efberslægten með 20 stig. í 2. deild karta stendur keppn- in mitli Bolhro og Fredericia KFUM. Er líklegt að þau leiki bæði í L deild á næsta ári. En hvaða lið falta niður er stóra spumingin. Fjögur lið berjast um falllið. AGF, Fredericia FF, MK 31, og Helsiagör. Staðan í 1. er nú þessi: deild í Danmörku HG 14 306—223 25 Effcerslægten 14 286—250 20 Árhus KFUM 14 266—256 18 Skovbabken 14 252—239 16 Sitjernen 14 262—258 15 Stadion 13 242—238 12 AGF 14 205—275 9 Fredericia FF 15 272—325 9 MK 31 14 255—276 8 Helsingör 14 254—262 8 ÍÞRÓTTIR Laugardagur: Kniattspyrna: Kópavogsvöllur kl. 13,30. Afmæl isleikur Breiðabliks. ÍBK—Breiðablik. Háskólavöllur: kl. 13,30. Skóla- mót KSÍ. KR—völlur kl. 13,30 Skólamót KSÍ. Handknattleikur: LaU'gardalshöll kl. 19,30. 5 leikir í yngri flokkunum, Reykjavíkur riðitl. Akureyri kl. 15,30 2. deild KA— Þór. 2 leifcir í yngri flofckunum. Norðurlandsriðill. Seltjarnaraes, kl. 15,30. 9 leik ir í yngri flokkunum. Reykjanes riðill. Körfuknattleifcur: fþróttahúsið Seltjarnarnesi, Id. 20,00 1. deild ÍR—-Þór, Ármann UMFN. Lyftingar: Ármannsfell v. Sigtún. kl. 15,00 Unglingameistaramót fslands. 13 keppendur í 6 vig^arflokkum. Sunnudagur: Knattspyma: Melavöllur kl. 14,00. Vetrarmót KRR, Víkingur — Fram. Mela- völlur fcL 15,15. Vetrarmót KRR Armann — Valur. Handknattleikur: Lauigardalshöll fcl. 13,30 2. deitd karla. ÍA-Þróttur og 5 leikir i yngri flokkunum. (Reykjavíkur- riða-It) Laugardalshöll kiL 19,15. Tveir leikir í 2. d. karla, Breiðablik—Ár mann 05 ÍR—Grótta. Afcureyri kl. 15,00. 4 leikir í yngri flokkunum (KA—Þór) Norður- landsriðSil. Körfuknattleikur: íþróttahúsið Seltjarnarmesi, KL 20,00. 1. deild UMFN-ÞÓR. KR- Ármiann. fþróttahús Háskólans: kl. 13,30 2. deild ÍS—Breiðablik. tveir leikir í 1. flokki ífcarla. ísknattleikui. Afcureyri, Bæjarkeppni. Reykja- vlfc — Afcureyri. Frjálsar íþróttir: Hljómskátahlaup IR. kl. 14.00. Keflavílc. kl. 15,00 Unglingameist aramót íslands innanhúss. Pop-stjarna á vetrarhátíðinni Það er nú orðið Ijóst, að Vetrar hátið íþróttasambands íslands, sem verður sett á Akureyri 28. þessa mánaðar, verður stærsta mót í vetraríþróttum, sem til þessa hefur verið haldið á íslandi. Kepp endur á mótinu verða 160 — í skíða- og skautaiþróttum — og starfsfólk í sambandi við þetta mikia mót verður á annað hundr að talsins. A. m. k. 3 leikjum frestað Vegna mikillar fannkomu á Bretlandseyjum hefur mörgum leikjum í deildarkeppninni verið frestað. A.m.k. þremur 1. deildar- leikjum verður frestað, leikjum Coventry — Sunderland, New- castle — West Ham. og Sheff W. — Manchester City. Var til kynnt um þetta í BBC í gær. Allir þessir leikir eru á getraunaseðl- imrni Meðal keppenda verða sex er- lendir, þrír frá Noregi, tveir frá Svíþjóð og einn frá Finnlandi. Ekki er vitað um nöfn þeirra allra ennþá, en tveir þeirra munu keppa í norrænum greinum, stökki og göngu, en hinir fjórir í alpagreinum, meðal annars tvær stúlfcur, önnur norsk, hin sænsk. AHt bezta skíðafólk íslands verð ur meðal þátttakenda á mótinu, eo í skíðagreinum verða keppend ur 115 (á síðasta landsmóti kepptu 90) og skiptast þeir þann ig eftir stöðum. Frá ísafirði 14, frá Reykjavík 22, úr Fljótum 9, frá Ólafsfirði 9, frá /-ustfjörðum 6, írá Siglufirði 13, úr Eyjafirði einnig frá Akureyri 35. Á skíðamótinu verður keppt í flokkum unglinga, karla og kvenna Stökkkeppnin verður ’ Hlíðar- fjalli. Göngukeppnin norðan og ofan við skíðahótelið við Stórhæð en svig og stórsvig fer fram við Stromp. Mótstjóri verður Her- mann Stefánsson, en yfirdómari Einar B. Pálsson Keppendur á skautamótunum verða 45 frá tveimur stöðum, Ak- ureyri og Reykjavík — 29 frá Ak Björgvin — syngur á vetrarhátíSinni ureyri og 16 frá Reykj; vík. Skauta hlaupin fara fram inni við flug völlinn, en ísknattleikskeppnin á lírókseyri. Keppni unglinga á skíðamótinu lýkur á þriðjuda? 3. marz — til þess þeir tefjisa ekki mjög frá skóla — og verður verðkir.vs.;í- hending um kvöldið í Sjálfstæðis húsinu. Þar leikur fyrir dansi hljómsveitin Ævintýri, en Björg vin Halldórsson — popstjarna sið aista árs — syngur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.