Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN LAUGAKDAGUR 14. fcbróar »70 SÚLNING H.F. S f M I 8 43 20 Köfuðu snjó í 20 mínútur með fótbrotna stúlku BIFREIÐASTJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Lðtið okkur gera hjólbarðana yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiða-hjólbarða. Einnig MICHELIN vírhjólbarða. cni MIMP U C Baldurshaga dULNNb r v/Suðurlandsbraut. SÍMl 84320 — Pósthólf 741. 103 YlS^endiferðabifreíð'-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW9fnamia-Landrover 7manna Konan min Ragnhildur Pálsdóttir, Kleppsvegi 20, andaðist [ sjúkrahúsi 13. þ.m. JarSarför tiikynnt síðar. Jón Sigtryggsson. MaSurinn minn Sverrir Þorbjörnsson, lézt að heimili sínu aSfararnótt 13. þ.m. Ragnheióur Ásgeirs. wmm^mmmmmmmmmmmm mssBBmmmmammmmmmmm Sigurjón Kjartansson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri, Vík f Mýrdal, andaSist á Heilsu- verndarstöSinni ( Reykjavík, 12. febrúar. Vegna fjarstaddra ættingja OuSríSur Finnbogadóttlr, HjarSarhaga 36, Útför bróSur okkar Þorvaldar K. Jóhannssonar, Sólheimum 23, sem andaSist 9. febrúar, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. febrúar, kl. 13.30. Ragnhildur Jóhannsdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir Laxdal. Innilegar þakklr til allra sem auSsýndu okkur samúS og vináttu viS andlát og jarSarför sonar okkar og unnusta, Hallmars Jóhannssonar. Berglaug SigurSardóttir Jóhann Gunnlaugsson EiSi ASalheiSur Sigtryggsdóttir Þórshöfn. SB—Reykjavík, föstudag Unglingsstúlka fótbrotnaði í dag, er hún var á skíðum norðan- vert við Vífilsstaði. Færð er mjög slæm þarna og þegar sjúkrabif- reið loksins komst á staðinn var stúlkan búin að liggja í snjón- um í þrjá stundarfjórðunga. að komast á áfangastað. Efcki kom ust mennirnir þó alla leið á bíl- ueum, því síðasta spölinn, um 20 mín. gang, gengu þeir með sjúkra- börurnar, setitu spelkur við fót stúlkunnar og báru hana síðan a® bílnurn og óku á slysavarðstof- una. Lögreglan í Kópavogi fékk til- kynningu um slysið uim sex-leytið í kvöld og gerfðl þegar ráðstafan- ir til að sækja slösuðu stúlkuna. Það er rafveitan í Hafnarfirði, seim sér rnn sjúkraflutninga þar syðra, en þeir þurftu að fá sér til aðstoðar fjallabil og veghefil til Yfirlýsing frá H. B. og Co. Biaðiniu barzt í gær eftirfarandi leiðrétting fná H.B. og Co. á Akra- nesi, á frótt sem birtist í blað- inu í fyrradaig: „Á siðatstiiðnu ári greiddi fyrir- tseki vort í vinnulaun og hluti sjómianna samtals kr. 59.729.057,90. Upp úr áramótum síðastliðnum vopu öll þessi vinnulaun greidd utan orlof af aflahlutum síðasta ársfjórðungs Ii969, um kr. 200 þúsund, er nú var komið til út- borgunar, en orlof af aflaihlutum er jafnan greitt eftir á fyrir hyern ársfjórðung. Við hljótum að láta í ljóis furðu okikar á þvi, aS dag- blað á borð við Tímann skuli þannig birta óstaðfestar gróusögur er gætu, ef teknar væru alvarlega, skaðað lánstraust þess er fyrir verður.“ Athugasemdir blaðamamis: í þessari yíirlýsingu staðfestir fyrirtækið, að sj'ómenn eiigi inni orlof fyrir síðasta ráðningiartíma- biiið 1969, um 200 þúsund krón- ur. Ekki skal efazt. uim að þessi tala sé rétt, og hafa sjómenn þeir, Sem vonu heimildarmenn að frétt Tímans, því ofmetið hversu mik- ið þeir áttu inni í orlofspeninigum, en þeir nefndu töluna 500 þúsund. Starfsmaður Verkalýðsfélagsins á Akranesi staðfesti í dag, að sjó- mennirnir væru óániæigðir með þennan drátt, sem orðið hefur á geriðslu orlofspeninganna — sem er fyrir tímabilið frá miðjum september til ársloka í fyrra — og hafi þeir komið til verkalýðs- félagsins og beðið um aðstoð þess við þetta mál, og reyndar önnur deiluatriði. Jón Siigurðsson, formaður Sjó- mannasambands íslands, sagði blaðinu í dag, að orlof ætti að greiða um leið og kaup er greitt eða aflahlutur. Það er þvl ekki í samræmi við ákvæði um orlof að draga orflofsgreiðslu í einnoghálf an mánuð. Fu'llyrðingar um, að Tíminn hafi birt „óstaðfestar gróu'sögur“ í þessu miáli fást því ekiki staðizt, þótt upphæð sú, sem nefnd var, sé hærri en rétf er að sögn fyrir- tækisins. Það skal viðurkennt, að sú upp- hæð sem sjómennirnir eiga inni, er lítil miðað við heildargreiðslur fýrirtæki’sins, en það breytir ekiki meginatriðum málsins. — EJ. ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 RANKASTI1ÆTI6 **"*18588-18600 Erlendum ferða- mönnum fjölgaði um 6500 árið '69 Á árinu 1969 komu 54,189 er. lendir ferðaunenn til landsins. Fjöldi ferðamanna skiptist þann- ig: Með flugvélum komu 42,016, með skipum í áætlunarferðum komu 2,083, en með skemmtiferða skipum komu 10,090. Árið 1968 voru samibærilegar tölur þannig: Heildarfjöldi er- lendra ferðamanna var þá 47.647. Með flugvélum komu 38.221, með skipum í áætluuarferðurr. komu 2.226, en með skemmtiferðaskip um komu 7,200. Fjölgun erlendra ferðamanna nemur á miili áranna 1968 — 1969 9%, ef frá eru taldir þeir ferðamenn, sem koma með skemmtiferðaiskipuim, en fjöldi þeirra jókst um ca. 40%. Á árinu 1969 reyndust gjaldeyr istökjur —vegna erlendra ferða manna samtals kr. 679,938,811,50. Samibærileg tala ársins 1968 var 562.600.000,00. Á árinu 1968 fóru 20.848 ís- lendingar til útlanda. En árið 1969 lækkaði þessi taia. niður í 19.482. Til samanburðar gjaldeyristekj um vegna erlendra ferðamanna ár ið 1969 skal þess getið, að þá var heildarverðmæti útflutnings landsmanna kr. 9.466.000,000,00. Niðursuðuvörurnar meira að smekk A.-Þjóðverja en áður FB-Reykjavík, fimmtudag. Austur-þýzki verzlunarfulltrú- inn í Reykjavík skýrði frá því á blaðamannafundi í dagí sambandi við kaupstefnuna í Leipzig, að ný lega hefði verið samið um kaup á 1800 tonnum af loðnumjöli héð- an, og hefðu Austur-Þjóðverjar áhuga á að kaupa meira af loðnu- mjöli, ef viðskiptajöfnuður land- anna lieimilaði slíkt. Þá sagði fuMitrúinn, að til stæði, að gerðir yrðu samningar um kaup á niðursuðuvörum héð- an. Hann sagði, að ein af ástæð- unum fyrir því, að ekfci hefði ver ið mikið um slík viðskipti til þessa, hefði verið sú, að bragð varanna hefði ekiki fallið Austur- Þjóðverjum í geð. Hefði t. d. síld- arvörurnar verið of saltar, að þeirra smekk. Þá hefði þorsklifur aðallega verið framleidd hér sem pasti, en nú væri hafin niður- suða á lifur í sneiðum, og félli Auistur-Þjóðverjum það mun bet- ur-, Á þessu ári munu Austur-Þjóð- verjar m. a. selja hingað 4500 tonn af kalíáburði. Annars hefur dregið töluvert úr viðskiptum ís- lands og Ausbur-Þýzkalands, að sögn viðskiptafulltrúam, aðallega vegna efnahag'sörðugleika hér á landi Leiddi það til þess að Þjóð- verjarnir gætu ekfci keypt eins mikið af ísilendinguim og þeir ósk- uðu, þar eð íslendingar keyptu °‘H;i iafnimikið af þeim, eins og oft áðux. Minnihluti Framhald af bts. 3 legan hlut, sem og manntjón hlauzt af, að hann hafði áður slegið eign sinni á hálfain anman pakika af skot um, sem pössuðu í byssuna, svo og að hann stal frá velgjörðar- manni sínum, Jóhannesi Jósefs- syni, á heimili hans fágætum mun, sem honum var kunnuigt um að var Jóhannesi mjög kær og hafði sérsitaikt ’minjaigildi fyrir hann. Þegar af þessum ástæðum tek- Ur 1. gr. laiga nr. 69, 1964 shr. 256. gr. 2. mgr. laga nr. 19, 1949 ekki til þessa brots ákærða. D. Við ákvörðun refsingar ákærða ber sérstaklega að hafa í huga annars vegar að háttsemi sú, sem ákærði er sekur fundinn um, bein isit gegn þeim ha'gsmumum, sem mönnum eru helgastir og verða ekki síðar bættir, lífinu sjálfu, en hinis vegar að ekki er að fullu upplýst í ölluim einstbkum atrið- um hversu stórvægilegur þáttur ákærða hefur verið í framkvæmd bro'tsins. Þykir rétt að þessi vafi um mi'kilvægi þáttar áfcærða í brotinu verði metinn honum í hag samkvæmt reglunni „in dubio pro reo“ þó að hanm hafi reymdar fyrst og fremst sjálfur valdið þeSs um vafa með því að segja ekki sannleikanm í málinu. D Ó M S O R Ð : Ákærði, Sveinbjörn Gísla'son, sæti fangelsi í 5 ár. Gæzluvarðhaldsvist ákærða síð- an 8. marz 1969 komi r|?ð fullri dagatölu refsingu hans til frá- dráttar. Ákærði greiði aillian kostnað sak arimmar, þar með taTin saksókmar- laum ti] ríkissjóðs, kr. 120.000,00 svo og málsvarnar- og réttargæzlu laun skipaðs verjanda síns, Björns Sveinsbjörnssoniar, hæstaréttarlög- manns. kr. 120.000,00. Dórni þessucn skal fullnægja með aðför að lögum. Sveinbjörn Framhald af bls. 1. við lögreglustjórana úti á landi og þess gætt að hann fari ekki frá þeirra umdæmum út úr land inu. Við munum hafa samband við Sveinbjörn á þann hátt að honum verði sem mi.nnstur mdski af, sagði Iögreglustjóri. Ekki er óalgengt að lögreglan sé beðin að hafa eftirlit með mönnum vegna dóma sem þeir eiga yfir höfði sér. Er þá einkum lögð áherzla á að þeir fari ekki úr landi áður en dómur er kveðinn upp í málum þeirra. Bandarískir blaðam. Framhald af bls. 7 brýna ástæðu til þess. Þetta kann nú að horfa við á annan veg, þar sem Samríkisstjórnin gerir, samkvæmt lögunum frá 1969 um varnir gegn uppþot- um, ráð fyrir mjög víðtæku valdi glæparéttarins, eins og fram kemur i málinu gegn „Svörbu padursdýrjnum." Hver svo sem árangurinn kann að verða af átökunum að undanförnu þá á Mitchei ráð- herra heiður s'kilinn fyrir að hafa hörfað til baika frá blá- brúninni. En hann á ekki síður þakkir skildar fyrir að hafa ó- viljandi orðið til þess að vara fréttamenn og fréttastofnanir við og vekj’. athygli þeirra á, að þeim kunni nú að vera þörf á að verja frelsi sitt af enn meiri hörku og árvekni en áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.