Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1970, Blaðsíða 12
SKÁKÞING HEFST Á Kjördæmissamband tm„ra Fram sóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi heldur kjördæmisþing i , Keflavík sunnudaginn 1. marz nán '.r auglýst siðar. ^tjórnin. Keflvíkingar Áhöfn Gljáfaxa, sem veröur i flutningunum á Graenlandi næstu viku til tiu daga. (Tímamynd Guitnar) SUNNUDAG <*• fnnMi 37. tbl. — Laugardagoi* T4. febrúar 1970. — 54. árg Flutningarnir til Grænlands hafnir FB—Reykjavík, föstudag Loftflutningamir frá I mannahöfn til Angmagssalik em Kaup- I nú hafnir. í gær stóð til að flutn- ingarnir byrjuðu með því að Sól- faxi færi frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar kiukkan 4 til þess að sækja fyrsta farminn. I>á var skollinn á blindbylur, svo fresta varð ferðinni til klukkan átta. Vél- in var hlaðin strax eftir komuna til Kaupmannaliafnar og sneri síð- an til Reykjavíkur, og lenti hér rétt fyrir klukkan 11 í morgun. í Reykjaví'k tók vélin eldsneyti og skipit var um áhöfn, en haldið var til Grænlanids eftir kliukku- tíma viðdvöl. Var búizt við að hún færi frá Kulusuk um fimm- leytið í dag á leið til Reykjavíkur. Hér verður aftur skipt um áhöfn og flogið áleiðis til Kauipmarana- hafnar eftir öðrum farmi. Vélin var með tíu leatir a£ byggingar- efni, gasi og fleira til uipipbyigg- imgar í Aragmagaissaiik. Um ellefu í morgun fór skiða- flugvélin Gljáfaxi héðan til Græn- lands, en hún verður bar í flutn- ingum milli Kulusuk og Angmags- salik næstu viku eða tíu daga. Með vélinni fóru átta Danir, þar af var einn frá Grænlandsverzl- uninni, en hitt voru verkfræðingar og tæknifræðdngar. Glj'áfaxi flaug þvá aið þessu sinind beinit til Ang- magssalik. Þar átti vélin að taka 28 grænlenzk börn og flytja þau til Kulusuk, en blaðafulltrúj Fug- félagsins vissi ekki í dag, á hvaða ferðalagi þessi börn eru. Eins og fram hefur komið í frétt- um er í ráði að flytja 111 böm frá Angmagssalik til Danmerkur tíl þess að stunda þar nám, þar s«m skólinn í Aragmagssalik skemmdist mjög mikið í óveðrinu. I áihöfn Gljáfaxa eru Jón Pét- , ursson, flugmaður, Heraninig Bjama son, flugstjóri, og Þorkell Þor- kelsson, flugvirki. Reykjaneskjördæmi FLUGFÉLAW OG EIMSKIP STOFNA FERÐASKRIFSTOFU KJ—Reykjavík, föstudag. Eimskipafélagið og FlugfélagiS stofnuðu í dag nýja ferðaskrif- BETUR MÁ... í kvöld verður gamanleikur Ustinovs, Betur má ef duga skal, sýndur í 30 skiptið í Þjóðleikhús inu. Aðsókn hefur verið mjög góð og uppselt á margar af sýningum leiksins. Aðalhlutverkin eru leik in af Ævari Kvaran og Guð- björgu Þorbjarnardóttur. Eins og kunnugt er var minnst 30 ára leik afmælis Ævars með þessari sýn ingu og hefur hann hlotið mjö'g lofsamlega dóma fyrir túlkun sína á hinu erðiða aðalhlutverki. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar Fundur verður 19. febrúar n.k. kl. 20,30 í Góð- templarahúsinu við Suðurgötu. Fundarefni: Jón Skaftason alþing ismaður ræðir um Nordek, og svarar fyrirspurn uim fundarmanna. Allir áhu'gamenn eru velkomnir á fu-’tn m(,J,an Jón húsrúm leyfir. Akranes Frmsóknarfélag Akraness held- nr Framsóknarvist að félagsheim- Hi sínu Sunnubraut 21, suiinudag- inn 15. febrúar kl. 20,30. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. stofu, er nefnist Ferðaskrifstofan Úrval h.f. Tekur nýja skrifstofan vlð rekstri ferðaskrifstofu Eim- skips. Hlutverk hinnar raýju ferðaskrif- stofu verður að veita alla almenna ferðaþjónustu bæði innanlands og utara. í fréttasi'Ikynnin'gu frá Urval h.f. segir, að áherzla verði lögð á fjölibreytta þjónustu við SB—Reykjavík föstudag. Tveir norðlenzkir bátar liafa nú byrjað rækjuveiðar með tveggja poka troll. Það eru Arnar frá Dalvík og Glaður frá Húsavik og eru þeir fyrstu bátarnir, sem taka tveggja poka rækjutroll í notk- un, en leitarskipið Hafþór hefur notað það um skeið við rækjuleit fyrir Norðurlandi. ferðameran í nánu samstarfi við þá aðilja er að ferðamálum vinna. Eftir mánuð eða svo mun Úrval opna skrifstofu í Eimskipafélags- húsinu Pósthússtræti 2. Stjórnarformaður Ferðaskrif- stofunnar Úrval h.f. er Axel Ein- arsson hæstaréttarlögmaður og framkvæmdastjóri er Steinn Lárus Arnar frá Dalvík hefur farið tvær veiðiferðir með nýja trollið og fengið samtals um 450 kg. af rækju. Fyrist fékik hann 350— 400 kg, á 250 faðma dýpi, 6 sjó- mílur austur af Grímsey. í nótt kom £ ir svo 11 Dalvíkur aftur og laradaði 60—70 kg, sem haran fékk í Eyjafjarðarál. Rækian, sem Arnar veiðir fer öll til Akureyrar Skálkíþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 15. febrúar n.k. kl. 2 e.h. Meistaraflokkur og 1. flokk- ur tefla sameiginilega 11 umferðir eftir Monrad-kenfi. Kepprai í 2. flokki og unglingaflokiki verðiir hagað eftir fjöldá þ'áltttakenda. Teflt verður á suranudögum, þriðju dögum og fimmtudögum. Væntan legur skákmeistari Reykjavíkur 1970 hlýtur að verðlaunum auk veglegs farandbikars, 12 þús. kr. styrk til þátttöku í erl. skákmóti. Keppnin fer fram í félagsheim- ili Taflfélags Reykjavikur að Grensásvegi 46. Innritun fer fram í dag (laugardag) í félagsheimil- inu kl. 2—5 síðdegis. Upplýsing- ar í síima 8-35-40. Öllum er frjáls þátttaka. í vinraslu hjá K. Jónsson og Co. Húsavíkurbáiburinn Glaður kom I gær til Húsavíkur með 370 kg. af rækju, sem fór til vinnslu hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Þá kom leitarskipið Hafþór einnig þangað með 1350 kg. Glaður og Hafþór fengu þessa rækju norð- austur af Grímsey, en áður höfðu þeir leitað í Skjálfandaflóa og Axarfirði, án þess að verða varir. FRAMSÓKNARVISTiN AÐ HflTEL BORG Framisóknarfélag Reykjavík- ur gengst fyrir Framsóknarvist að Hótei Borg fimmtudaginn 19. febr. n.k. kl. 8.30 stundvís- lega. Auk vistarinnar mun sr Sveinn Víkingur flj’tja ávarp. þá skemmtir Jón Gunnlaugsson gamanleikari. os að lokum verður dansað til kl. 1 Sex- tett Ólafs Gauks leikur. Ei.ns og venja pr verða afhent verð- laun að spilunum loknum. Vist- inni stjórnar Markús Stefáns _______________________________ son verzkinarstjóri. Aðgöngu- miða þarf að panta eða ssekja á skrifsitofu Framsóknarflokks ins, Hringbraut 30, sími 24480 eða afgreiðslu Tímans, Baraka- stræti 7, sími 12323. son. FYRSTU BATARNIR MEÐ TVEGGJA POKA RÆKJUTROLL HEFJA VEIÐAR Almennur fundur um málefni , Keflavíkurbæjar verður haidinn t mániudaginii 16. febrúar. fcL 8.30 , eftir hádegi í AffalverL ( Keflvikingar. fjölmeranið. FUF, Kefflavfik. 1 Akureyri Framsóknarfðög ' á Akureyri halda framsókn-1 arvist að Hótel • KEA, í dag larag ard. kl. 8.30. Góð^ verðlaun verða veitt. Ingvar ' Gíslas. n, -lþm. • fflyfar ávarp. , til kl. 2 og Laxar ^ leika og syngja. Framsóknarfólk Dansað verður Sauðárkróki Framsóknarfélag Sauðárkróks heidur funu í Frums^knarhúsinu mánudaginn 16. hessa mánaðar kl. 8,30 síðdegis. Hákon Torfason,' bæjarstjóri, og bæjarfulltrúar flokksins sitja fyrir svörum um útgerðar-, atvinnu- og bæjarmál. Stjórnin. FUF : Reykjavík: HÁDEGISFUNDUR KL. 12,30 í DAG ’éla^ ungra Fram knar- manna i Reykja vík \eldur hádeg isfund í dag„ laugardag í Bláa salnum að Hótcl Sögu, og hefst hann stund víslega kl. 12,30. Krist' Bene- diktsson, orgar- Kristján fulltrúi, mætir á fundinum o svarar spurningunni: „Á að draga í eða auka þátt Reykjavíkurborgar í atvinnu- i .ri?“ Allir err velkomnir á fundinn. Félagsintinn fjöimennið oe takiB meu ykkur gesti. — Stjórn FUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.