Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 3
I FOTMTUDAGUR 19. febrúar 1970. TÍMINN Smásíldarveiði veröi bönnuð og heildarveiði þjóða takmörkuð OÓ—Tteykjavík, miðvikudag. Á fundi sMamefndarinnar, sem skipuð var til að gera tilldgur um verndun norsk-íslenzka síldarstofns ins á vegum fiskiveiðiráðsins, og haldinn var í Moskvu 12. og 13. febrúar, var samþykkt að banna veiði á smásM. Einnig var sam- Frímerkjum stolið OÓ-Reylk'javík, miðvifcudag. Frimierkjutn að verðrmæti 25 þúsund krónur, var stoiið í Frí- merkjabúsinu, Læfcjargötu 6 s.l. nótt. Meridn sem stolið var eru aðallega gömul íslenzík merki. — Einniig var stolið 2500 kr. í pen- imgum, s©m vom í sfcúffu í verzl- uninni. Brotizt var inn í verzlunina ein hvern tímann í óveðrinu í nótt. Sitlthvað fleira verðmaett var í verzfaninni, en lá'tið óhreyft. Voru þar gömul oig verðmœt frímerlki og gömui mynt af ýmisu tagi, en eftóki er saknað annars en frimerfcj anna, sem áður eru nefnd og pem- inganna. þykkt að setja ákvæði um há- marksafla stórsíldar og að tiltekn ar þjóðir megi ekfci veiða nema ákveðið hámarksmagn síldar á ári. Síldarnefndin var skipuð í sam- ráði við ákvörðun Norðaustur- Atlantshafsfiskiveiðiráðsins til að gera til’.ögur um verndun fyrr- greindra síldarstofna. í nefndinni eiga sæti bæði vísindamenn og stjórnunarmenn. Af hálfu íslands sátu fiundinn í Mosfcvu Már E!£s- -son, fiskimálastjóri og Jakob Ja- kobsson, fiskifræðingur. Þátttak- endur voru frá Frakklandi, ís- landi, Pölilandi, Noregi, Sovétríkj unum og Svíþjóð. Á fundinum náðist samkomu- lag um eftirfarandi tillögur, sem lagðar verða fram á næsta fundi fiskiveiðiráðsins, sem haldinn verð ur í London í maí n. k. 1) Barnnað verði að veiða smá- síld minni en 25 cm. Þó verði veittar undanþágur frá þessu banni er heimili takmarkaðar smá síldarveiðar til manneldis, eink- um niðursuðu svo og til beitu öflunar. Gert er ráð fyrir að slífct bann við veiði smásíldar taki gildi eigi siðar en 1. jan. n. k. 2) Hinar þrjár helztu sMveiði þjóðir í norðurhöfium, þ. e. ís- 'lendingar, Norðmenn og Rússar, geri með sér samning eigi síð- ar en í haust, þar sem ákvœði verði sett um hámarksafla stór- sSlidar og skiptingu hans milli þjóðanna. Er lagt til að slík á- kvæði um hámarks afla taki gildi um næstu áramót. Telja verður, að þetta sam- 'komulag um bann við veiði smá- síldar og væntanlega takmönkun á veiði stórsíldar sé mjöig mdkil- vægur áfangi í þeirri viðleitni að koma í veg fyrir algera útrýmingu norsk-iíslenzka síldarstofnsins og stuðla jafnframt að vexti og við- f’-ngi hans á komandi árum. Smá- síidar veiðar Norðmianna hafa ver ið mjög miklar á undanförnum ár- um þannig að heilum árgöngum hefur svo til a'lveg verið útrýmt, áður en þeir hafa náð að hi-ygna í fyrsta skipti. Rétt er að geta þess, að frá 1. maí n. k. verður veiði smásíldar minni en 20 cm. bönnuð við Norð- ur-Noreg en við vesturströnd Nor egs verður bannið miðað við 22 cm. Um sl. áramót settu Rássar nýja reglugerð um takmörkun síldveiða í norðurhöfum, er þeir kváðu sniðna eftir ráðstöfunum íslend- inga frá 1966 og 1968 tii verndar íslenzku síldarstofnunum. Samkvæmt hinni nýju regfagerð er rússneskum skipum efcki heim- ilt að veiða smásM minni en 25 cm. og veiði stórsMar á þessu ári er takmörkuð við 25 tilrauna skip, sem einungis er leyft að nota reknet í því skyni að fylgj- ast með breytingum, er verða fcunna á sMarstofninum. Togarasjó- menn í Hull í verkfalli EJ—Reykjavík, miðvikudag. Togarsjómenn í Hull hafa ver- ið í verkfalli síðan á fimmtudag í síðustu viku, en aðeins um þriðj ungur togaranna þar — sem eru 90 talsins — eru þó þundnir í höfn. Hinir komu sér út á sjó áður en verkfallið hófst — og sumir eftir að það var hafið — og eru nú á /eiðum við ísland og Noreg. Eftir þrjár vikur eða svo koma þeir þó aftur með afla tii Huill, og munu stöfðvast, ef þeir reyna að leggja þar upp. Togarsjómenn fara fram á mjög verulega 'kauphækkun, auk þess sem þeir krefjast þess að allir togarasjómenn ver.'i að vera í verkalýð'Sfélagi og að sjómenn- irnir fái að hafa trúnaðarmann um borð í hverjum togara. Útgerðarfélögin hafa boðið veru lega kauphækkun, eða 4 steriings- pund og 4 shillinga ' viku. Stend- ur deilan nú því fyrst og fremst um það, hvort togarasjómenn skuli skyldugir að vera í verkalýðsfélagi eða ekki. Er jafnvel búizt við löngu verkfalli, þar sem um „prinsipp-mál er að ræða. Hafnarfjörður Fundur verður 19. febrúar n.k. kl. 20,30 í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu. Fundarefni: Jón Skaftason alþing ismaður ræðir um Nordek, og svarar fyrirspurn utn fundarmanna. Allir ".ugamenn eru velkomnii á í n m( "an Jón húsrúm leyfir. Kennslufræðideild, þar sem unnið verði að tilraunum EJ-Reytojavík, miðvitoud®g. Á fundi fræðsfaráðs Reytejavík- urlbongar fyrr í mánuðinum var Bamþýklkt að leggja til við foorgar ráð að stofnuð verði séristöto deild í fræSsIusfcrifstofu Reyfcjavítour, sem nefniist „Eennslufræðidieild stoóla“. Steal deild þessi vera ráð- gefandi stofnun og falla undir stjörn fræðsluráðs oig fræðslu- Btjóra, og skal ráðinn að henni sérsitakur forstöðumaður. í tillögunum segir, að kennslu fræðideild stoóla eigi að vinna að tilráunum til endurbóta á kennslu og skólastarfl, er m.a. miði að því að samræma skólakerfið (slkóla- starfið) breyttum þjóðfélagshátt um, svo sem með þvi að auka námsframþoð og menntunarmögu- leitea. Framsóknarfólk Reykjavík Sjálfboðaliðar Flokksfélögin í Reykjavík óska eftir sjálfboða- liðum í kvöld og næstu kvöld á flokks- skrifstofuna, Hringbraut 30. Ekki bólar GE—Akranesi. þriðjudag. Tregur afii befur verið hjá Akranesbátum að undanfömu. Ell- efu bátar róa nú héðan með línu, en tveir eru að útbúa sig á neta- veiðar. Afl'ahæsti báturinn fékk 100 tn. í 19 róð'Um í janúar sem eru engin ósköp. Sex bátar eru á loðnuveiðum, en sá ágæti fiskur lætur ekki sjá sig. á loðnunni Brezkt skip landaði hér 700 lestum af salti í gær, og Vatna- jökuli er að lesta frosinn fisfc fyrir Bandaríkjamarkað. Nokteurvegin næg vinna hefur verið hér í vetur. Tvö frystihús eru starfandi, Frystihús Haraldar Böðvarssonar og Co. og Haförn- inn h.f. Islands í Ipk haustmisseris lutou eftir- taldir 27 stúdentar prófum við Há- skóla íslands: undur Þorsteinsson, Þórarinn Arnórsson, Þórarinn E. Sveins- son. Embættisprófi í læknisfræði: (7) Björn ívar Karlsson, Edda Sig- rún Björnsdóttir, Hörður Alfreðs- son, Lars Kjetland, Vigfús Ön- Embættispróf í lögfræði: (5) Brynjólfur Kjartansson, Eggert Oskarsson, Ceorg Haraldur Tryggvason, Ólafur Jónsson, Skúli Sigurðsson. Skoðanakönnun Fram sóknarmanna / Rvík Vegna skoðanakönnunarinn- ar, sem ákv lin hefur verið 13., 14. og 15. marz næs' komandi er öllu stuði.' asfólki Fram- sóknarflokksins, sem áhuga hef- ur á því að taka þátt í skoð- anakönnuninni, bent á, að það verður að hafa tryggt sér rétt,- indi í einhverju af Framsókn- arfélögunum í Reykjavík. Þiö. sem ekki hafið þegar gengið í flokksfélag, gerið það sem fyrst og tryggið ykkur rétt til þátttöku í skoðanakönnun- inni. Allir félagsmenn Framsókn- arfelaganna hafa rétt til að til- nefna menn á lista þann, sem kosið verður um í skoðanakönn uninni, þarf að fylgja Skrifleg- ur stuðningur 25 félagsbund- inna manna, hverri uppástungu. Umsóknareyðúblöð til inn- göngu i floucksfélögin og a:Uar upplýsingar bessum málum við komandi er hægt að fá á flokks skrifstofunni Hringbraut 30, sími 2 44 80. Kandídatspróf í viðskiptafræð- um: (8) Agnar Friðriksson, Gísli Þor- steinsson, Ólafur Helgi Ólafsson, Ragnar Þór Magiiús, Sveinn Ágúst Björnsson, Valur Valsson, Þórð- ur Jónsson, Þorsteinn Ólafsson. Kandídatspróf í íslenzkum fræðum: (1) Gunnar j’arlsson. B.A.-próf í heimspekideild: (5) Bragi Þorbergsson, Egill Arnór Halldórsson, Gerður Steinþórsdótt ir, Haraldur Borgar Finnsson, Kristjáu Árnason. B.A.-próf í verkfræði- og raunvísindadeild: (1) Margrét Ólöf Björnsdóttir. 3 AVIÐA wara OECD-skýrslan f dag má lesa í stjórnarblöð- . unum uppslætti um niðurstöð- ur úr skýrslu OECD um fs- 1 land. Þetta er árviss viðburður. ■ f þessum skýrslum telur ríkis- stjómii. sig hafa fengið í hend- ' ur hinn eina sannleika um þró un efnahagsmála á íslandi og hvert beri að stefna. Málgögn ríkisstjórnarinnar leggja svo út af þessu í mörgum leiðurum, segir skýrsluna sanna það, að rétt hafi verið stefnt: Þarna : sjái'ð þið, segja þeir, ríkis- ' stjórnin hefur gert þaS eina , rétta, það er ekkert að stefnu hennar að finna. Meira að segja heimskunnir hagfræðingar einnar vitrustu alþjóðlegra hag i fræðistofnana leggja blessun sína yfir þetta og leggja áherzlu á að stefnu ríkisstjórn arinnar verði haldið áfram ; óbreyttri. íslenzka — enska — íslenzka En hvernig verða þessar skýrslur til? Hveraig er að þeim unnið? Hver er hinn vís- indalegi, hagfræðilegi grund- völlur, sem þær eru reistar á? Hann er þessi: Það eru trún- aðarmcnn íslenzku ríkistjórnar innar í ráðuneytum og Efna- hagsstofnun, sem þessa skýrslu semja. Hún er jafnan í véfrétt- arstíl, en þannig að út úr henni megi lesa bæði ótvíræðan stuðning við öll efnahagsafglöp núverandi ríkisstjórnar og enn- fremur fullan stuðning við áframhaldandi göngu lengra út í viðreisnarkviksyndið. Þegar ' þeir Gylfi og Bjarni eru búnir að lesa véfréttina yfir er hún send tii Parísar, þýdd á ensku. Þar er hún gefin út á ensku. Síðan send heim að nýju til þýðingar. Það er auðveld þýð- ing, því að ekki þarf annað en draga afrit frumritíiins upp úr skúffu höfundanna. Enda er það tryggast, því að véfréttar- ; stíll frumritsins verður um- fram allt að halda sér. Þa'ð eina sem er forvitnilegt í sambandi við þennan brosiega prósess er það, hve þýðingarkostnaður er talinn í þessari starfsemi. AS rýna í máliS En þó er ætíð nokkurt gagn að þessum skýrslum, fyrir þá, sem vita gjörla hvernig þær eru til orðnar. Það má rýna í hið hástemmda,. fræðilega mál og lesa á milli lína það, sem ríkisstjórnin hefur hug á að gera á næstu misserum. Að þeirri skýrslu sem stjórn arblöðin birta í dag eru þetta helztu vegvísarnir: „Kjarasamningarnir, sem gerðir voru í inaímánuði 1969, báru með sér viðieitni allra hlut..ðeigandi aðila til þess að komast að raunhæfri niður- stöðu. er samrýmzt gæti stöð- ugu verðlagi, enda var hlið- sjón höfð af áföllum síðustu tveggja ára á undan. Þýðingar- mikið er, að þessi viðhorf sitji áfram í fyrin*úmi.“ En.ifremur: „Það kann að vera óraunhæft a® ætla, að sjálfkrafa gagnverkanir verð- Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.