Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 19. febrúar 1970. TÍMINN 18 —Fenguð þið nokkuð út úr þvi? — Ekkert. Hvað er að frétta af þér? — Af mér? Jú, ég held að ég hafi gert það nokkuð gott. — Hvaða nýjar fréttir hefurðu handa okkur — Tja, ég vil ekki lofa neinu, en það gæti vel verið að ég gæti sagt ykkur nafnið á manninum sem skrifaði bréfið! Hún gat ekki stiilt sig um að brosa, við tilhugs- unina um andlitssvip hans á þess- ari situndu. — Hvað ertu að segja? — Það er eins og þú hafir á- huga fyrir þessu! —• Ertu að gera grín að mér, Dominique? — Jean, hvernig geturðu látið þér detta slíkt í hug um mig? — Komdu þá með það! Láttu mig 'heyra! —• Hvar ertu? —• Heima. — Komdu þá strax hingað, ég þarf að tala við þig. Ég er ekk- ert að gera að gamni mínu. Ég þarf að tala alvarlega við þig. Geturðu bomið strax? —Ég verð kominn innan klukkustundar. En meðan ég man, ég verð að valda þér vonbrigðum. Fingraförin á járnstönginni voru eftir þjóninn sjálfan. Og það voru engin önnur! —• Hvað sögðu þeir á, rannsókn larstofunni? — Þeir sögðu að báð væri vafa- iaust að hann hefði verið sleginn með henni, sínu eigin vopni. Af einhverjum sem hefði verið með hanzka. — Nú, það var líka nærri því of gott til þess að' vera satt, að morðinginn hefði skilið eftir vopn, þaikið fingraförum. Jean kom — eins og hann hafði lofað — klukkustund síðar, þá var hún alklædd og tilbúin að gefa honum kaffibolla meðan hún sagði honum frá því sem hún hafði orðið áskynja kvöldið áður. Jean hafði komið í eigin bif- reið á leið sinni til Palace de Justice. Þegar hann var að fara, bað hún hann um að keyra sig til Pont des Arts. Hún þyrfti að koma’st yfir á vinstri bakka Signu. — Hvað ætlarðu að gera þang- •að? — Ekkert, Jean. Eða réttara sagt — algert einkaerindi. Hann horfði vantrúaður á hana. Bros hennar var eitthvað dular- fullt. — Þú ert eitthvað að braska, Dominique. Ég sé það á þér! — Örugglega ekki. Ép þarf bara að komast yfir á vinstri bakkann. —. Er það nokkuð í sambandi við þetta mál? spurði hann, um leið og hann sveigði inn á Champs — Elyseés. — Ég hef efckert meira að gera í þessu máli, Jean. Ég hef skilað mínu verki. Og þar að auki er ég að fara í frí á morgun. Nokkrum mínútum síðar keyrðu þau hratt meðfram fljót- inu, með Jardin des Tuileries á vinstri hönd. Við Pont Royal urðu þau að stanza við rautt ljós. Um leið og' bifreiðin stöðvaðist urðu þa uvör hins mikla hita. — Ég þarf að leggja nokkrar spurningar fyrir Rosenberg í dag. Hefðir þú ekki áhuga fyrir því að vera viðstödd Dominique? — Hvað er það? Nei, " þakka þér fyrir. Það var augsýnilega ekk :rt hægt að eiga við hana. Rétt áður en þau voru komin að Pont des Arts stanzaði hann, svo að hún kæmist út. Hvar verður þú, ef ég skyldi þurfa að ná til þín? — Hér og bar og alls staðar, Jean, svaraði hún brosandi. — Nei, vertu nú alvarleg. Lang ar þig ekki til þess að frétta meira um þennan Aehmed Aly Pasha þinn? — Ætlarðu að tala við hann? —• Auðvitað. — Hvenær? — Strax þegar ég er búinn að vera hjá Rosenberg. Ef til vill fyrr. — Ég sit fyrir utan hjá Flore, með Michael klukkan 19,00 komdu þangað og fáðu þér drykfc með okkur. — Eigum við að segja 19.30. — Ágætt. — Ef að eitthvað gerist, sem hisdrar mig í þvi að koma, sendi ég þér skilaboð. En ég geri allt sem ég get til þess að koma! Hann brosti og ók af stað, en hún hélt áfram yfir brúna á vinstri bakkanum. Þegar hún kom upp á> skrif- stofu Michaels við Boulevard St. ’a SIGLINGAR er fimmtudagur 19. febrúar — Ammon Tungl í hásuðri kl. 0.04. Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.50. HEILSUGÆZLA Skipaútgerð ríkisins. Hekia er á Austfjarðahöfinum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21.00 í kvöld til Vestmánnaeyjia. Herðubreið er á Norðurlandshöfn um á austurleið. Skipadeild SÍS. Axnarfell fór 16. þ. m. frá Lesqu- ineu til Þonlák-shafnar og Kefla- vífcur. Jökulfell er í Phiiladephia, fer þaðan væntanega 19. þ. m. ti'l ís'lands. Dísarfielil losar á Húna- flóahöfnum, fer þaðan ti'l Vest- fjarða, Breiðaf jarðarhafna og Reykjavíkur. Litlafeli fer í dag frá Hólmavík til Skagafjarðar- hafrva. Helgafell er í Hul'l, fer það am til Reykjavikur. Stapafell losar á Vestfjörðum. Mælifel'l er vænt an'legt ti'l Kaupmannahafnair 23. þ. m., fer þaðan ti'l Svendborg. — HITAVEITUBILANIR tilkynnist síma 15359 BILANASÍMl Rafmagnsveitu Reykjavíkur á skrifstofutima er 18227. Nætur og helgidagavarzla 18230. SKOLPHREIN SUN ailan sólar hringinn- Svarað í síma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir Símj 11100. SJÚKRABIFREIÐ í Hafnarfirði sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN i Borgar spítalanum er opin allan sólar hríngtnn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212- Nætur og helgidagavörzlu apóteka vikuna 14.—20. febrúar annast Reykjavíkur-Apótek og Borgar- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 19.2. a.nn- ast Guðjón Klemenzson. FELAGSLÍF Kvenfélag Ásprestakalls. Konur atih.: Aðalfuindi félagisins hef.ur verið frestað um viku til fimimtudags 26. íefarúar M. 8. Stjórniin. Austfirðingar, Rvk. heldur spilakvöld i Domus Medica 20. febrúar kl. 20.30. Allir Aust- firðingar og gestir þeirra vel- komnir. Frá vottum Jehóva- Vottar Jehóva halda mót dag- ana 20.—22. þ. m. í samkomusal símum að Brautarholti 18 í Reykja vík. Vot'tarnir fulyrða að dagskrá in vertði mjög fróðleg og skemmti- leg. Vottgrnir hafa gert ráðstaf- anir til þess að sjá öllum utan bæj-ar gestum fyrir gástingu. í allt búasit þeir við að um 200 manns muni vera á mótinu. Síðasttiðið haust sóttu v'ottar Jehóva um að fá forstöðumann safnaðarins viðurken'ndan, og var það fúslega veitt af viðkomandi yf ir völdum. Forstöðum'aðurinn er Kjell Goolnard og er hann þegar mörgium að góðu kunnur. öúna ORÐSENDING Min ingarspjöld .apellusjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stö*"T). -xart- gripaverzlun Email. Hafnar'træti 7 Þórskjör, Langhoitsvegi 128, Hraðhreinsun Austurbæjar, Hlíð- areegi 29, Kópavogi Þórði Stefáns syni, Vík í Mýrdal Séra Sigurjóni Éinarssyni, K: faæiarklaust.ri. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar fyrir árið 1969 verður haldinn í stóra salnum i kirkjukjallaranum þriðjudaginn 24. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf 2 Önnur mál Stjórnin. AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna I Reykja- vík: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl 21. miðviku- dögum ki. 21, fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum k! 21 I safnaðarheim- ili Langholtskirkju á föstudögum Skrifstofa AA-samtakanna Tjarn- argata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19 Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl 21 í Góðtempiarhúsinu. uppi. Vestmannacyjadeild AA-sam- lakanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 ! húsi KFUM. Germain var hann kominn þang að klukkustund áður frá London. Ferðataska hans stóð enn við skrifborðið. Hann hafði farið beint af flugvellinum til skrif- stofu sinnar. Um leið og hún opnaði dyrn- ar, reis hann upp af stólnum og kom brosandi á móti henni til þess að kyssa hana. Hún reyndi að spyrja hann hvernig ferð hans hefði tekizt, en hann greip fram í fyrir henni til þess að fá frétt- ir af morðunum í Avenue Foch, sem höfðu verið forsíðufréttir í Lu n dún a bl öðu nu m. Hann vildi strax fá að vita hvort hún hefði þurft að skipta sér af þessu máli, og þegar hún svaraði að svo væri, hætti hann að brosa. — Æ Domii.ique, það var ein- mitt þao sem ég óttaðist! — Hafðu engar áhyggjur vinur minn. Hvað mig snertir, er mál- inu lokið. — Ertu alveg viss um það? Hann var eins og ungur dreng- ur, sem óttaðist að hann hefði verið svikinn um skógarferð. Hún gat ekki að sér gert að hlæja við svipbri'gðum hans. — Hvað er að? Trúirðu mér ekki? Um leið og ég las um þessi morð, sagði ég við sjálfan mig, að nú væri úti um þetta sumar- leyfi okkar. Hún hló aftur. — Sumarleyfi okkar byggist aðeins á því hvort þú getur sloppið út úr þessu skrifstofustarfi þínu annað kvöld — og engu öðru- Hann komst strax aftur i gott skap, og neri saman höndum. Hafðu engar áhyggjur af því. — Ég skal vera tilbúinn! Hún settist við skrifborð- ið, kveikti sér í sígarettu og leit í vikublað, meðan hann talaði í símann við fulltrúa sinn og ræddi við hann um síðustu ráðstafánir. Fyrirtæki hans gekk undir nafninu Vallin et Fils. Miehael var „fils“. Faðir har var lát- inn, og Michael stjórnaði fyrir- tækinu, sem flutti út frönsk vín víðsvegar um heim. Margir beztu viðskiptamenn þess voru í Englandi og hann var vanur að segja: „Beztu vín okkar fara yfir til Englands — við verð- um að láta okkur nægja drykkj- a:-vatnið!“ Hann var þrjátíu og átta ára að aldri og enn ókvæntur. Þeg- ar hann gerðist elskhugi Domini- que, lét hann á sér skiljast að hann óskaði þess að vera frjáls maður. En þegar hann síðar skipti um skoðun, og skýrði henni frá þvi, að hvað hann snerti, þá væri hann fús til þess að endurskoða þessa ákvörðun sína, varð hann mjög undrandi yfir því, að hún vildi vera frjáls. Hún hafði aldi'ei útskýirt fyrir honum hina raunverulegu ástæðn — að hún hefði verið ailtof ham- ingjusöm með manni sínum til. þess að þora að leggja út í bjóna- band með öðrum manni. Þegar hann reyndi að þyfga hana um ástæðuna fyrir því, var hún vín að svara: — Elsku Micha- el, okkur kemur vel saman sem HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI MJÓUHLfÐ 4 SÍMI 23081 ■ REYKJAVÍK Tek: Passamjmdir Bamamyndir Fermingamyndir Myndir til sölo. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishora. Opið frá kl. 1—7. Kvenfélagasamband tslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Hall- veigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga frá kl. 3—5, nema laugardaga- SÖFN OG SÝNINGAR Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-daga, þriðjudagia og fimmtudagia kl. 13.30—14. tslenzka dýrasafnið er opið alla sumnudrga frá kl. 2— 5 Nánúrugrlpaufhia tíverflsgötu llð. 3 næB oplB Þríðjudaga, flmmtu daga laugardaga og sunnudaga fri fcl 1.30—« Landsbókaasfn fslands, Safnihúsinu vlð Hverflsgötu. — Lestrarsalir eru opnlr alla rírka daga kl 9—19. Utlánssalur kl. 13—16. GENGISSKRÁNING Nr. 12 — 28. janúar 1970 1 Bandar dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 211,20 211,70 1 Kanadad 81,85 82,05 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norskar fcr. 1.229,40 1.232,20 100 Sænskar kr. 1.701,24 1.705,10 100 Finnsfc m. 2.098,87 2.103.65 100 Franskir fr. 1.584,40 1588,00 100 Belg. fr 176.90 17750 100 Svissm. fr. 2.038,84 2.043,50 100 Gyllini 2.416,10 2.421,60 100 Tékkn.fcr. 1.220.70 1.223,70 100 V.-Þýzk m. 2.383,00 2.388,42 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. scb 340,00 340,78 100 Pesetar 128,27 126,55 100 Reifcnlngskrónur- VöruskiptaL 99,86 100,14 1 Reifcningsdollar- VöruskiptaiL 87.90 88,10 1 Reifcnmgspund- Vörusfciptal. 210,95 211,45 Krossgáta Nr. 498 > 9 ■ 12 15 /4 ■ wr Lárétt: I Greinarmerki. 6 Blíða. 10 Kusk. II Fljót. 12 Ávöxturinn. 15 Málms. Lóðrétt: 2 Möxgum sinnum. 3 Mánuður. 4 Dautt. 5 Meta. 7 Sunna. 8 Ruggi. 9 Bókstafi. 13 Hlutir. 14 Verkfæri. Ráðning á gátu nr. 497 Lárétt: 1 Samiba. 6 Fag- mann. 10 TU. 11 Án. 12 Uku'lele. 15 Blokk. Lóðrétt: 2 Arg 3 Bóa 4 Aft- ur. 5 Annes. 7 Aufe. 8 Mál. 9 Nál. 13 Umil. 14 Eife,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.