Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 19. febrúar 1970. TIMINN 15 mi JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmáiar. — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 Sím: 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344. MÓÐLEIKHÖSIÐ GJALDIÐ sýning í kvöld kl. 20 BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýming fö-stodag kl. 20. sýning 1'aug.ardag k'l. 20. Aiðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. [§EYKJAyÍK0g Antígóna í kvöld Tobacco Road laugardag. Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason. Leikstjóri Jón Sigurbjörnss. Fnumsýning suniniud. M. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS ÖLDUR eftir dr. Jakob Jónsson. Leikstjóri Ragnhildur Stein- grímsdóttir. — Frumsýning laugardag M, 8.30. Lína Langsokkur. laug'ardag M. 5. Sunnudiag M. 3. Miðasiala í KópavogSbíói frá M. 4.30 — 8-30. Sími 41985. V Auglýsið í Tímanum PÖSTSENDUM — PENELOPE-stelsjúka konan t ■ ■": > " : ■ :: liV '‘„ítt 1 'i -Á , } \ -- y; «. 5-1 ' A K -‘J$Œ ? ----- •» í v;y ;; .. 4Í Bráðsikemtileg og fjörug bandairísk sakamálamynd í léttum tón. Aðalhlutverk: Natalie Wood — Dick Shawn. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Stmaj Í207S os 38150 PLAYTIME Frönsk gamanmynd 1 Litum tekin og sýnd i Todd A-0 með sex rása segultón. , Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati. Sýnd kl. 5 og 9. Aaukmynd: Miracle of Todd A-O. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) Sprenghlægileg brezk gamammynd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“ myndum. Aðaihlutverk: SIDNEY JAMES KENNETH WILLIAMS íslenzkur texti Sýnd kl 5, Tónleikar M. 9. Tónabíó ÞRUMUFLEYGUR („Thunderball") Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, ensk-amerisk sakamálamynd i algjörum sérflokM. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lan Fleming, sem komið hefur út á íslenzku. — Myndin er i litum og Panavision. SEAN CONNERY - CLAUDINE AUGER Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnuð .nnan 16. ára. — Hækkað verð. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maður allra tíma crtUrríi^ WENDYHÍLLER MGEL DAVENPORT ■ JOHNHIIRT »d CORIN REDGRAVE céörg£sdei£rue Utwn iwjh) V| OiWt Dnm< ty WLUW HCMÍ-ROKKtBOlJ-FffllZMM mcolor' |Si m WINNER OF 0 ' ACADEMY AWARDS ínciodíng 'BEST PICTORE"! íslenzkur texti. Áhrifamikil ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd f Technácolor byggð á sögu eftir Robert Bolt Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins, bezti leikari ársins (Paul Scofield) bezat leikstjóra ársins (Fred Zinnemann), bezta kvikmyndasviðsetning ársins (Robert Bolt), beztu búningsteikninigar ársins, bezta kvikmyndataka ársins í litum. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Wendy Hiller, Orson Welles, Robert Shaw, Leo Mc Kern. sýnd aðeins kl. 9 síðasta sinn. Hækkað verð. „Þrír Suðurríkjahermenn', Hörkuspennandi kvikmynd. Síýnd M. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð. ný pýzk mynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin befur verið sýnd við metaðsókn viða um lðnd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.