Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 19. febróar 197». Laus staða Viðskiptamálaráðuneytið vill ráða háskólamennt- aðan mann til fulltrúastarfa. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu, Arnar- hvoli, fyrir 10. marz n.k. Viðskiptamálaráðuneytið, 17. febr. 1970. LámBúmmmwM Lausar stöður í flugtuminum á Vestmannaflugvelli er laus staða eins flugumferðarstjóra II V.F.R. Ennfremur eru lausar nokkrar stöður fjarritara í í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Laun skv. launaflokkum starfsmanna ríkisins. Um- sóknarfrestur er til 10. marz n.k. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed Hansen. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Ámason, Vilhjálmur Ámason hæstaréttar- lögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12. Símar 24635 og 16307. SLATTUTIMI OG FLEIRI SLÆTTIR ÞaS gilda i mörgu sömu grund- vallaratriöin um látt ag beit. í góöum árum gefa tún tví- mælalaust bæöi meira og kosta- ríkara hey í tveimur sláttum en einum, en I köldum árum geta veriö áhöld um þetta. Nær aliar tilraunir hér hafa sýnt að meö meira en tvelmur sláttum fæst minna fóöur. Þess ber að gæta að á vor- eða haustbeit, þótt hóf- leg sé, ber að líta sem einn slátt hvora fyrir sig. Ef seint vorar og spret+a er seint á feröinnl er mjög hæpið að treysta á tvo siætti. Köfnunarefnlsgjöf á milli slátta er þá þeim mun varhugaverðari sem lengra er áliðið, Á verulegum kalhættusvæð- um ætti ekki að slá tvisvar að öllum jafnaði. ÁBURÐARNOTKUN Á kalhættu svæðum ber að stilla áburðarnotkun I hóf, eink- um á köfnunarefni en gæta þess þó að bera á nægilegt magn af fosfór og kali. Ekki er til bóta að bera óhóflega á af þessum tegundum. Af köfnunarefni er hóflegt 100—120 kg N eða sem samsvar- ar 300—360 kg af kjarna á hekt- ara. Venjulega er nóg að bera 100—150 kg þrífosfat og 50—175 kg af kali á hektara. Það eykur á kalhættuna að bera á köfnun- arefni síðla sumars. UMFERÐ UM TÚNIN OG ÁNÍÐSLA VÉLA Full víst má teija að mikil þjöppun á jarðvegi eykur kal- hættu, og gerir þrif gróðurs verri. Þannig verður umferð með þungum vélum, og áníðsla af ýmsum tækjum til skemmda, og þvi meiri sem oftar þarf að fara yfir. Það fer saman ef reynt er að þurka hey f votviðristið að umferðirnar verða þá æði marg- ar og er þá jarðvegurinn einnig viðkvæmastur fyrir þjöppun. Vlð votheyshirðingu er hægt að koma öllu af í einni umferð. Mörg fieiri atriði koma hér tfl greina sem ekki er rúm til að drepa á í svo stuttum þætti. Það má fullyrða að með aukinni grænfóðurræktun og aukinni votheysverkun megi létta mörgu þvi af túnunum, sem nú verður til að auka á kaihættuna. Þá þyrfti siður að beita tún fram á haustin, minni ástæða er til vorbeitar, ef meira fóður er fyrirhendi, síður er ástæða til að bera mikið á eða bera á köfn- unarefni eftir slátt, við vot- heysverkun minnkar áníðsla véla á túnunum. í hörðum árum. verður að ætla hverj- um grip og hverri á meira land ræktað og f úthaga þeim til framfærslu. Jónas Jónsson. Auglvsið í Tímanum AUGLÝSING um skoðanakönnun Framsóknarfélaganna í Reykjavík um skipan framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarn- ar í Reykjavík 31. maí 1970. Vegna ákvörðunar 'Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja- vík um ofangreinda skoðanakönnun tilkynnist eftirfarandi: 1. Skoðanakönnunin fer fram dagana 13., 14. og 15. marz 1970. Kjörstað- ur er skrifstofa Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hringbraut 30. 2. Rétt til þátttöku í skoðanakönnuninni hafa allir félagsmenn í Fram- sóknarfélögunum í Reykjavík, sem lögheimili eiga í Reykjavík og náð hafa 18 ára aldri. 3. Kosið verður um þá sem boðnir eru fram til skoðanakönnunarinnar með skriflegum stuðningi 25 félagsbundinna manna, eða settir á list- ann af uppstillingamefnd. enda liggi fyrir skriflegt samþykki allra frambjóðenda um framboð þeirra. 5. Frestur til að skila slíkum framboðum rennur út kl. 17, föstudaginn 27 febrúar 1970. Skal þeim framvísað á skrifstofu Framsóknarfélag- anna i Reykjavík, Hringþraut 30, eða tii neðangreindra manna sem skipa uppstillinganefnd og kjörstjóra. 6. Að framboðsfresti liðnum verða nöfn frambjóðenda auglýst í Tím- anum og efnt til sérstakra kynningafunda, þar sem þeir koma fram. Reykjavík, 9. febrúar 1970. í uppstillingarnefnd og kjörstjóra: Hannes Pálsson. Sólheimum 42. Jón Snæbjörasson, Háaleitisbraut 30. Jón Abraham Ólafsson, Háaleitisbraut 17 Þóra Þorleifsdóttir. Feilsmúla 8. Jón Eiríksson. Bogahlið 17 Sveinn Herjóifsson, Nóatúm 25. Baldur óskarsson, Efstasundi 16. ÆÆA ZL TE jCTC jC BILALEIGA HVKRFISGÖTU103 VMendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvap VW 9manna-Landrover 7manna SÚLNING H.F. S I M Í 8 43 20 BIFREIÐASTJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Látið okkur gera hjólbarðarta ySar aS úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiða-hjólbarða. Einnig MICHELIN vírhjólbarða. SÚLH'NG H.F. SÍMl 84320 — Pósthólf 741. Baldurshaga v/Suðurlandsbraut. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.