Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 4
TIMINN i FIMMTIJDAGUR 19. febrúar 1970. kmmylla fóðstrblönduttkpggiuti mwm íslemfct og erlent kjarnfóður FOÐUR fóðriÓ sem bœndur treysta .R. HESTA- FÓÐUR AFL OG ORKA f HVERRIÖGN! ★ KR. 7.600,00 TOXNIÐ ★ KR. 304,Ol SEKKUR toöur grasfrx girðingprefni MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símor: 11125 11130 ÚRVERINU r Frá NorðfirðingafélagSnu í Reykjavík Þorrablót verður haldið laugardaginn 21. febrúar í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu). Samkoman hefst 'kl. 8,00 e.h., stundvíslega. Aðalræðumaður: Bjarni Þórðarson, bæjarstj. Skemmtiatriði. Dans. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir verða frá kl. 4,00 til 7,00 e.h., föstudaginn 20. febr. í Sigtúni. Enn eru til nokkrir miðar, og hægt að panta þá í síma: 42754, .sem allra fyrst. Stjórn og skemmtinefnd. VINNINGAR I GETRAUNUM 6. leikvika — leikir 14. febrúar. x 1 x Úrslifaröðin: xlx — xxl — 2 1 x Fram kom einn seðill með 10 réttum: nr. 36.331 (Reykjavík) kr. 336.700,00 Kærufrestur er til 9. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinn- ingar fyrir 6. leikviku verða greiddir út 10. marz. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Reykjavík I Frá upphafl byggSar í Reykja- vík virðist svo að stórbændur hafi stundað landbúnað og út- gerð jöfnum höndum. í útgerðarháttum verður ekki nein teljandi breyting fyrr en 1752 til 1790 að duggurnar og loggortur komu til sögunnar. Útgerð þessara sklpa gekk illa og kemur þar margt til. Hins og kunnugt er af sög- unni afhentu íslendingar verzlun og sigiingar í hendur útlending- um, og varð það orsök þess að siglingakunnáttu þeirra hrakaöi mjög. Vel getur verið, að þekk- ingarleysið hafi verið ein aðal- orsök þess, hve illa gekk í fyrstu útgerð stærri skipa. Eftir þessa tilraun með stærrl skip verður ekki teljandi framför í útgerð- armálum fyrr en um 1840, að stórlr kutterar fóru að koma hér við sögu. Þegar útgerð hófst svo hér á stærri skipum var það eitt af að- kallandi verkefnum að auka þekkingu manna f siglingafræð- um. Varð það að ráði um þessar mundir að útvegsmenn og ein- staklingar kostuðu kennslu i fyrstu eða aiit þar tll stýrlmanna skólinn var stofnaður. 1891 var relstur Stýrlmanná- skólinn við suðurenda Stýrl- mannastígs. Nokkrlr menn höfðu aflað sér menntunar í Danmörku og varð elnn þeirra fyrsti skóla stjóri Stýrimannaskólans. Marg- ir þeirra er menntun þessa hlutu urðu framtakssamlr útgerðar. menn og er þannig enn f dag. Stærstu útgerðirnar í Reykjavík eru reknar af fyrrverandl skip- stjórum og hefur ekki öðrum fyr- irtækjum f borginni vegnað bet- ur. 1893 stofnuðu skipstjórar í Reykjavík félag er þeir nefndu „Aldan" og hafði það forustu um mörg framfaramál. Þegar þekk- ing manna á stýrimannafræðum batnað, fór ekki hjá því að menn urðu framsæknari og var útgerð hér fyrir aldamótin orðln mikill þáttur í lífi og starfi bæjarbúa. Skip þau er skútuöldin byggðist aðallega á voru f fyrstu keypt frá Danmörku síðan voru einnig keypt ensk skip. Skip þessi voru ailt að 140 lestlr og var áhöfn allt að 25 menn. 1902 er keyþtur til bæjarins segltogari, en útgerð hans varð ekki happasæl og lagðist ffjótt niður. Upp úr aldamótunum sfðustu voru umbrotatímar f útgerðar- málum landsmanna. Togarar koma hér 1907, vélbátaútgerð hefur innreið sina og smátt og smátt leggst nlður skútuútgerð- in og 1909 selur einn stærsti út- gerðarmaðurinn allar skútur sín- ar. 1913 hefst bygging hafnarinn- Aufflvsið í Tímanum B 1 fú I B 13 B 1 I 8 i i 1 B I ft B U s B B B ■ COCURA 4 STEINEFNA VÖGGLAR / W Eru bragðgóðir og étast vel f húsi og með beit. ★ Eru fosfórauðugir með rétt magnium kalfum hlutfall ★ Eru vlðurkenndir af fóðurfræðingum ★ Viðbótarsteinefnl eru nauðsynleg til þess að búféð þrífist eðlllega og skili hámarksafurðum. Gefið COCURA og tryggið hraustan og arðsaman búfénað COCURA fæst hiá kaupfélögunum og Fóðursölu SÍS t Örfirisey sfrrri 25765. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILLINGfln LJÖSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 FYRIR FEBRÚARLOK mTTTTÍTl ar í Reykjavík og má segja að þá gjörbreyflst aðstaða tll útgerðar frá bænum. 1917 eru búlð að byggja garðana eins og þelr eru nú. Fyrsti garðurinn sem teklnn var í notkun, var Ingólfsgarð- ur, síðar Gamla uppfyllingin og svo hver af öðrum. Sá háttur hefur verið hafður á hér, að reisa byggingar þær sem sjávarútveg- ur þarf til sinna nota, svo sem frystihús og önnur verkunarhús langan veg frá leguplássi skip. anna, þegar Fiskiðjuver ríkislns var byggt við vesturh. var ekki hugsað fyrir löndun eða útskipun afurðanna svo að aðstaða er mjög frumstæð við löndun. Það hefur sýnt sig að uppistaða útgerðar frá Reykjavík verður að vera stór skip, togarar eða stórir tínu- veiðarar, enda er það svo, að yfir vertíðina landa hinir minnl bátar miklu af sínum fiski i Sandgerði, Gríndavík og Þor- lákshöfn. Á stríðsárunum 1914 til 1918 voru seldir togarar til Frakklands og nokkrir fórust af völdum ófrtðarins, og var af þessum sökum mjög iitið af tog- urum til í lok ófriðarins. Fjölgaðt þeim þó fljótt eftir að stríðlnu lauk og voru þeir 27 er þelr voru flestir. Ingólfur Stefánsson. SNJOKEÐJUR á mjög hagstæðu verði Hagstæð innkaup á snjókeðjum gera okkur kleift að bjóða flestar fólksbíla- og jeppastærðir af slétt- um keðjum og gaddakeðjum óvenju ódýrt. Dýrustu keðjur hjá okkur kosta kr. 1.590.— Þær ódýrustu kosta aðeins kr. 895.— Gjörið svo vel og hringið, við sendum yður keðj- umar út á land samdægurs. SKODABÚÐIN, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42606. Loftpressur — gröfur — gangstéttasfoype Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprenging- ar 1 húsgrannum og holræsum. leggjum skolp- leiðslur Steypam gangstéttir og innkeyrslur. — Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Álfheimum 28. Sími 33544.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.