Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.02.1970, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 19. febrúar 1970. TIMINN 11 LANDFARI OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL S TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: slmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: slmi 3 10 55 giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig ©nlineníal HjólbariaviSgeriir Oft má satt kyrrt liggja ÍHeiðraði Landfari. Mig langar til að biðj a um mim fyrir efitirfarandi liniur. Ég sé í Morgunblaðinu að sæxður maður áfellist Óskar Clausen fyrir berorðar og meið andi frásagnir um horfna menn, sem ekiki geta borið hönd fyrir höfuð sér. Ég skil hann vel, þennan særða mann. Slífct hefur stundum hent mig, þegar ég hef lesið þessar sög- ur hans um látna menn og löngu gleymda. Hvers vegna mega þeir ekki bvila í friði og gleymast? Hvers vegaa að grafa upp lýti þeirra og birta þau? Hverjum gagnar það? Mig hefur stundum furðað á eldhúsgríndur PLASTPRENT H/F þvi, að prestarnir skuli ekki lýisa vanþóknun sinni á sumum þessum prestasögum Óskars Clautsens, sem eru surnar ófagr ar þótt þær kunni að vera að mestu sannar. Oft má satt fcyrrt liggja. Og á það ekfci sízt við um ávirðingar löngu liðinna manna. Og öðruvfsi fer Snorri Sig- fússon að, sá mikli sæmdar- maður. f endurminningum sín- um má jafnan finna að hann reynir að láta hið betra í fari manna njóta sín og tekur mild um höndum á brestum þeirra, án þess þó að fegra þá. „Sá dauði hefu - sinn dóm með sér, hver helzt hann er “ Það er mannbætandi ac lesa endur- minningar góðra manna og gáf aðra, sem bera hvorki hroðann á borð né una sér við að sverta minningar annarra. Ég er ein af þeim, sem stundum hefur sárnað við Ó. Clausen. Anna Jénsdóttir. TRAKTORSÆTI Auglýsið i Tímanum ffELLESENS L BATTERIER A Enginn verður lens ! með i Sætin erú sérstaklega gerð fyrír þægindi ökumanns og henta öllum gerðum traktora. ÞÖRHF REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 55 VELJUM ÍSLENZKT (SLENZKAN IÐNAÐ VELJUM roraal OFNA MéAA/WMLE- eur/FX£Mo 1 SABAY'S PLAN > WORK. /A/oms you/wov/ H/E CAN'TMAKEAN ARREST WS/OE ff/P/AA/ , . TERR/TORy/ r/ EVKUr^/\. //ViA/FW^ PR/Vff OUTLAWS OFF THATLAND/ R/DEf yOU LEAVE LAND OFffty TR/BE OR BRAVES _____ ATTACKl /RAV, L-LOOKJ /iVD/AA/S/ WHAT /N BLA2ES! ANP THffy'RE NOT COyOTE B4WS Ray, sjáðu, Indíánar! Hver fj . . v og þetta eru ekki menn Coyote Paw! Ríðið áfram, farið af landi mínu, elleg- ar gera menn minir árás! Þú veizt við getum ekki liandtekið menn á Indíána DO >ÖU HAVE A FILE OF THE TOWN NEWS- PAPER FOR IO YEADK AGO THIS MONTHf svæði! En ef áætlun Lóna tekst, þá reka Indíánarnir ræningjana af svæðinu. ‘ -I fcNOW BECAUSE ANOTHER GENTLE- MAN ASKED FOR THE SAME FILE A FEW WEEKS kannast við þetta, þvi annar herramað- ur bað um það sama fyrir fáum vikum?! Ekkert bréf í boxi 7 hanða Walker fengið að sjá þetta dagblað frá því fyr- 1 S Þökk fyrir. ÞETTA var hr. Walker og ir 10 árum, þennan mánuð? Já —• ég EE í fyrsta sinn sem ég sé hann! Get ég EE ÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIjlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIil HUÓDVARP Fimmtudagur 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9. 15 Morgunstuod barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög una „Alfinn álfakóng" (4). 9.30 Tilkynn..igar. Tónleifcar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Stef og tilbrigiði um nafnið María: Jökull Jakobs- son tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. Tónl. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynmngar. 12.25 Fréttdr og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydis Eyþórsdéttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir talar um „Námuna" eftir Söru Liid- man og les brot úr bókimni f eigin þýðingu. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klass- ísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: A Grænlands grund. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur erindi (Aður útv. 19. og 26. f. m.). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku. Tónl. 17.40 Tónlistartími barnanna. Sigríður Sigurðardóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskiá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kvikmyndaspjall Sigurður og Gústav Skúla- synir flytja þáttinn. 20.00 Leikrit (endurtekíð frá 8. janúar): „Brúðkaup furstans af Fern- ara‘‘ eftir Odd Björnsson með tónlist eftir Leif Þórar- insson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leik- endur: Alexander, smákóngur Þorsteinn Ö. Stepbensen Sesar, sonur hans Erlingur Gfslason Lúsia, dóttír hans Kristin Anna Þórariusd. Júlía, huggun hans Sigrún Björnsdóttir Attendólo, fursti af Fernara Jón Sigurbjörnsson Skáldið Harald G. Haraldsson Aðrir leikendur: Pétur Ein- arsson, Sigríður Þorvalds- dóttir, Guðmundur Magnús- son. Briet Héðinsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson. Hljóðfæra leikarar: Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Steph- ensen, Stefán Þ. Stephen- sen, Pétur Þorvaldsson og Leifur Þórarinsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika i Háskóla- biól. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. 21.45 Sænsk ljóð, Guðjón Lngi Sigurðsson les ljóðaþýðingar eftir Magnús Asgeirsson. 22.00 Fréttir. ... UG úKARTGRIPIfr KORNELÍUS JCNSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^•»18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.