Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 5
:»HNt3»A«CK 5. aprfl Vft*. TIMINN vairS leiðiir á einbýlishúsi sínu sem haran hefir átt um hríð, og því keypti hann og kona hans, Pattie, þessa myndarlegu höll sem staðsett er í Surrev, Eng- landi. Höllinni fylgir einnig metið hljóðaði upp á 93,983,000 flöskur drukknar, en það er 1% hærri tala en í fyrra. Og þessu meti var náð þrátt fyrir minnkandi neyzlu í Bretiandi og USA. Útflutningur franskra vína til annarra landa en Bret lands og USA, jókst hins vegar nokkuð. í 'Limogeues í Frakklandi hef ir rannsóknarnefnd aðsetur sitt, en nefnd þessi starfar að könn un á fjölda eiturlyf j asjúfclinga í Fra'kklandi. Hún athugar jafn framt gaumgæfilega hvaða eit ur sjúklingarnir éta helzt og hugsanlegar verkanir eiturlyfj anna á líkama og sál sjúklings- ins. Nú hefir þessi rannsóknar- nefnd þeirra Fransmanna sent frá sér álitsgerð, þar sem segir að Frakkar sem noti heróín og aðrar ópíumvörur á ólöglegan hátt, séu ebki fleiri en 50.000 talsins. Það liefir viða verið siður löngum að skíra götur í höfuðið á frægum mönnum, einkum ef viðkomandi fræg persóna hefir einhvern tíma búið í götunni, (sbr. Helgamagrastræti). Nú mun hins vegar vera út séð um það að París eignist götu með nafni Leníns, eða ,,Rue Lenin". Borgarráðið vísaði frá sér lillögu um þáð með 43 atkvæð tim gegn 37, að gera Rue Marie Rose, stutta, þrönga götu í suð urhluta Parísar, að Rue Lenin. Vladimir Ilych Ulyanov (hið raunverulega nafn Leníns) bjó í númer 4. við rue Marie-Rose snemma á 20. öld. Borgarráðið samþ.vkkti hins vegar að kalla brautarstöðina Bagnolet Metro í austúrhluta borgarinnar ,.Alexandre-Dumas“ Það virðist orðið vinsælt sport í Bretlandi að trúlofa Önnu prinsessu hinum og þessurn kóngum og alltaf á vesalings Anni. að vera ástfangin upp fyrir haus. Nýjasti „elskhugi“ hennar er. samkvæmt brezkum sem þarna hnappa sig saman, eru meðlimir félags sköllóttra manna í París. Þeir eru þarna samankomnir að kætast yfir hinni nýju skallatízku sem ört breiðist út. í félagi þessu eru bæði ungir og aldnir, listamenn, leikarar, rithöfundar, læknar, lögíræðingar o-s.frv. Reyndar eru hinir hárlausu ekki aðeins að fagna nýrri tízkubylgju, heldur einnig að halda upp á tuttugu og fimm ára afmæli „Akademíu hinna sköllóttu manna“. Þessi aka- demáa er mjög vinsæl ineðal viss hóps manna, og eru meira að segja á lofti sögur um að sumir meðlimir hennar notj sérstök meðöl til að fjarlægja allan hárvöxt af krúnunni. MEÐMORGUN KAFFINll DENNI DÆMALAUSI Er stundin koniin? Er slundin komin? Nuna? núua? núna? . - • Það er góð regila hjá fólki sem þarf að kaupa sér hús, að hafa húsið sem keypt er veru- lega myndarlegt, vera ekki að kúldrast í þrengslum, kannski einhversstaðar inni í miðri borg og jafiuvel undir súð þar að Menn eru stöðugt að sefrja met, og í hiraum ólrklegustu keppnisgreinum. Víradrykkja hefir hins vegar um aldaraðir þótt virðingarverð keppnis- grein, og vinsældir hennar vax ið fremur en minnkað, enda er svo komið að heilar þjóðir keppa um met í víndrykkju. Frakkar settu enp eitt metið á s. 1. ári og.bsettu þanhig fyrir þá minn'kun sem varð á útflutn ingi þeirra ágætu vina, vegna óeirðanna vorið ‘68 og 25% skatts sem Bretar settu á iim- flutnirag léttra vína sania ár. Én þrátt fyrir þessar hörmungar. eru frans'k'ir n'nframleiðendur og vdnjinnendur harla feátir yf ir heildarútkomunni s. 1. "ár, þvi garðar og sitthvað fleira merki- legt. Henbergin munu teljast 30, en þá munu aðeins talin þau sem fólk hefst oftast við í. Kaupverð var um 30.000.000,00 isl. króna. ★ blöðum, Brian nokkur Aiexand er, sonur Alexanders jarls og marsikálfes, þess er gat sér svo gott orð á vígvöllum að liann gat ekki einu sinni borið allar orðurnar sem hlaðið var á hann. Brian Alexander mun ekki allur þar sem hann er séður, en hann hefur upp á síð kastið stundað kvennaveiðar af kappi miklu, og nú hefur prins essan sem sagt fallið í snöru hans. Sagt er áð vegna Alex- anders, hafi Anna verið neydd til að fara með foreldrum sín- uim í páskaferðalagið, en upp haflega ætluðu þau hjón ein síns liðs. Þegar maður e-r prinsessa og orðin nítján ára gömul, verður maður að gæta þess, að læri manns sjáist ekki á alimanna- !: færi! Á Elísabet drottning að j hafa t.jáo Önnu dóttur sinni um | daginn. Hvað eftir annað höfðu j blaðaljósmyndarar nefnilega 1 sméilt mynd af Önnu, þar \ sem hennar konunglegiu læri j sáust greinilega. Hinar Uðu v hirtingar mynda af lærum j prinsessumnar í brezkum blöð- j iim, hafa leitt tíl þess, að drottn i ing hefir hótað að gefa þeim ljósmyndurum sem héldu á- j fram aið mynda prinsessuna í ( ,,vafasömum“ steMingmn, ær- ■ legt tiltal! I — Mamma, fer ég til Himna rifeis, þegar ég dej-, spurði Pét- ar liHL —- Já, auðiútað, vinur minn, scasði móðirin. — En pabbi? — Já, það er sjálfsagt. Pétar hélt áfram að spyrja xákmua sína œn strund og fékk áð vifca, að hundar og kettir og fBJfe fara Hka til Himnarifeis. feegar röðin var komin að kún mar manvman orðin þreytt á qpanBQgoniim og svaraði — Þarf jnaðwr þó að fera dBb leíð t8 '5»etvfCi&, öi aS seekja — Áhyggjufull eiginkona kom dag nokkurn til sálfræð- ings vegna mannsins sins. — Ég er dauðhrædd um hann. Nú gengur hann um bæinn og heldur að hann sé Hinrik VIII. Haldið þér lækn- ir, að það Sé nokkuð hættulegt? — Ekki nema hann haldi, að þér séuð Anna Boylen. — Mamma, má ég fara út og leifca mér rtð Anton? — Þú veizt, að ég vrl efcki, að þú leikir þér við Anton. — Mlá ég þá fara út og slást við hatm. Veiztn, að siðao ég kvænt»st þér, fmnst mér stúlkurnar alltaf wrða faHegrí. Kbna nokkur, sem var ærið bæýsöo vexri, áfcti að leíka em- og varð að fcroðast fram á milli ffðltrfeifcaranma og eellóeikar- anna í hljóansveitinni, þegar hún ætlafH npp á paliiinn. Einn eellóleikaramta reyndi að gefa henni það ráð, að ganga held ur út á hlið, svo hún þyrfti ekki að troða sér. — Góði maður. svaraði kon an. — Sjáið þér efeki að ég hef eogar hliðar? Á þessum siðustu og beztu þ\iottæfmstímum, bar það við, að kona sendi eiginmann sinn út í búð og bað hann að kaupa þvottaduft. Hann kom inn í búðina og sagði: — Ég get ómögulega mu'nað nafnið á þvottaduftinu, sem ég átti að kaupa, en ég man, að þeir segja í sjónvarpinu. að það skili þvottinum hvítari en öll hin þvottaefnin. /0-7 Sl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.