Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 11
r STOnWPAGUR 5. aporfl 1 m TÍMINN 11 ^Tanneý IFjóla Ásgeirsd., Hraun- braut '15 GuSrún Ásta Kristjánsd., Bakka við Fífuhvammsveg. Helga Alfreðsd., VallargerSi 14 Hólmfríður Kolbrún Sigmarsd. Fífnhvammsvegi 43 Inga Brynjólfsd. Hlégerði 25 ; Jóhanna Erla Ólafsd., Beyni- hvammi 41 Steinuun Ferdinandsd., Skólagerði 4 Steinunn Óiafía Basmus, Hliðarv. 62 DRENGIR: Bjöm Karlsson, Melgerði 29 Böðvar Magniússon, Skólagerði 28 Ftímann Sigurnýasson, Bræðra- teingu 22 Gnðlaugur Alexander Kristinsson Lyngbxekku 15 Haralditr Siiguxðsson, Lyngbrekku 10 Jón Gunnarsson, Hraunbraut 22 Kjartan Tryggváson, Bjamhóla- stógl4 Magnsús Ámason, Ásbraut 19 SŒagnús Geir Einarsson, Hjalla- breKku 2 BSagnús Ólafur Einarsson, Kópa- vogsbraut 81 Pétnr .Ásbjömsson, Nýbýlavegi 51 Si@nundur Ásgeirsson, Hraun- tungu 18 öm Erlendur Ingason, Hraun- tangu 30 Ferming í Kópavogsk irkj u sunnu- daginm 5. aprfl kl. 2.00. Prestur: séra Gunnar Áraason. STÚLKTJB: Anna Guðmunda Stefánsd., Bjam bólastíg 10 Hrönn Kristjáinsd., Eöégerði 5 SngSbjörg Tómasd„ Þinghóls- braut 56 Kolteán Olgeirsd., Hraunbraut 11 Kristín Hóimfríður Daviðsdóttir, Lnndarbrékku 2 Magnfríðar Halldórsdóttir, Löngu brekku 14 Páiína Ósk Haraldsd., Hlaðbrekku 5 Sara Guninarsd., Hjallabrekku 8 Ságrfður Jónsd., Hávegi 5 IÞóra Björg Garðarsd., Hófgerði 15 DRENGIR: . Ágúst Friðgeirsson, Álfíhólsvegi 30 Friðrik Ólafur Ólafsson, Austur- gerði 3 Geirfinnur Þórhallsson, Álfhólsv. 97 Guðmundur Ólafux Heiðarsson, Lyngbrekku 11 Haraldur Ingvarsson, Holtagerði 41 Jón Óttar Karlsson, Hófgerði 14 Oddbjörn Friðvinsson, Holtagerði Óli Pétur Gunnarsson, Ásbraut 21 Páll Pálmar Daníelssoo, Mána- teaut 16 Pétur Ásgeirsson, Nýbýlavegi 30a Pétur Hjaltason, Álfhólsvegi 12a Pétur Beng Þráinsson, Lyng- brektou 4 Rafn Hagan Steindórsson, Digra- nesvegi 87 Rúnar Antonsson, Meltröð 4 Tryggvi Júlíus Huebner, Vallar- gerði 33 Þorgeir Ólafsson, Vogatungu 26 Ævar Erlendsson, Kársnesbraut 137 Ferming í Fríkirkjunni í Hafnai;- fírði 5. aprfl kl. 2 e.h. Prestur: séra Bragi Benediktsson. STÚLKUR: Anna Gréta Sigurbjörnsd., Sléttu- teauni 18 Arnþrúður Þórðard., Háukinn 4 Hervör Poulsen, Hraunbrún 16 Hrafnhildur Kristjánsd., Arnar- teauni 41 Ólöf Eygló Jensd., Hverfisgötu 50 Rósa Þórðard., Álfaskeiði 32 Sigurbjörg Ester Guðmundsdóttir Drangagötu 1 Valdís Jónsd., Köldukinn 19 DRENGIR: Jón Haukdal Kristjáns., Laufási 1 Garðahreppi Jón Ragnar Guðmundsson, Hring- braut 19 Daníel Gunnarsson, Holtsgötu 7 Fermhig í Frikh-kjunni í Reykja vík n.k. sunnudag ld. 2. STZLKUR: Áslaiug Gísladóttir, Feilsmúla 7. Bertha Ingibjöirg Riagnamsdóftix, Fálkagöbu 15. Dagbjönt Iuiga Ólsen Túnislbergi við Starhaga. Eliín Anna Eyvinds, Efstasundi 68. Guðlaug Ragnheiður Skúladóttir, Geitlandi 12. Guðný Hildur Sigurðardóttir, Ljós- vallagötu 20. Helena Sigríður Jóhannesdótir, Gnóðarvogi 16 'Hólmfríður Svandís Sigvaldadóttir, Laugavegi H. Hrönn Hilmarsdóttir Kleppsvegi 76. Ingjibjörg Gissurardóttir Bólistaða- hlíð 34. Jóhainna Lúðvíksdóttir, Pálkagötu 21. Lára Helgadóttir, Rauðalæk 37. Margrét Erla Benónýndóttir, Hellu- landi 16. Marta Ámadóttir, Rauðalœk 25. Ólöf Alfneðlsdóttir Álfheimum 7. Ragnhei'ður Bjömsdóttir, Háaleitis hraiut 155. Sigríður Jentiý Guðmu nds dóttir, Sólvallagötu 54. Sigrún Jóna Héðinsdóttír, Bræðna- tunigu 15, Kópaivogi. Viiheimína Haraldsdóttír, Fram- nesvegi 27. Þuríðúr Valgeirsdóttir, Hörðalandi 24. DRENGIR: Alfreð Erlingsson, Bakkastíg 4. Friðjón Öm Friðjónsson, Skafta- hlíð 14. Guðmundur Viggó Guðmundsson Metetaravöllum 31. Guðmundrar Vfðir Helgason, Mið- túni 18. Halldór Snorri Bragason,' Hjáilm- holti 4. Haraldur Bjömsson, Miiðtúni 2. Hjönleifur Magnús Jónsson, Efsta- sundi 56. Ingólfur Proppé, Skipasundi 55. Jón Brynjólfúr Óiafssom, Akur- gerði 13. Jón Sævar Þónðarson, Laugavegi 81. Krisinn Berniburg, Háaleitisbnaut 45 Kristján Áisgeirsson, Gnettdsgötu 20b. Kristján Hjaltason, Bergstaða- stræti 70. Reynir Einarsson, Reynihvammi 33 Kópavogi. Sigurður Pétur Ólafsson, Grýtu- bakka 6. Steinar Vilhjálmsson, Hátúni 4. Sveimn Gaufcur Jónsson, SMpholtí 38. Walter Magnús Manteinsson, Lind- anbraiut 8. Þjóðólfar Gumnarsson, Kleppsvegi 76. Ferming í Laugamesklrkju sunnudaginn 5. aprfl M. 2. Prest- ur sr. Grímur Grfmsson. Drengir: Árni Sæberg Kristjánsson, Sel- vogsgrunmi 22. Eyjólfur Guðjónsson, Brúmavegi 6. ísleifur Ólafsson, Laugarásvegi 3. Magnús Gestsson, Kleppsvegi 56. Ólafur Jakobsson, Kleppsvegi 52. Sigurður Kort Hafsteimsson, Kleppsvegi 2. Sigurður Nordal, Laugarásvegi 11. Sigurjón Haraidsson, Baibohverfi 7, við Kleppsveg. Stúlkur: Anna Guðrún Björnsdóttir, Sporða- gtrummi 16. Anma Sigurðardóttir, Hofteigi 38. Aslaug Jóhannsdóttír, Sporða- grunni 10. Bára Ólafsdóttir, Gnoðarvogi 14. Brynja Kristjánsdóttir, Dalbraut 1. Guðrún Jónsdóttir, Sporðagrunni 11. Hekla Gunnarsdóttir, Kleifarvegi 5. Hildur Gunnarsdóttir, Kleppsvegi 46. Jósefína Guð'ný Stefámsdóttir, Kleppsvegi 72. Margrét Dóra Rristjámsdóttir, Dragavegi 11. Olga Bergljót Þonleifsdóttir, Laug- arásvegi 29. Petrína Ásgeirsdóttir, Kleppsvegi 70. Reibefcka Krtstín Guðnadóttir, Aust urbrún 21. Sigríður Erla Jónsdóttir, Brúna- vegi 12. Sigurbjörg Jónína Ámumdadóttir, Kleppsvegi 12. Þorgerður Kristjánsdóttír, Klepps- vegi 50. Ferming í Laugarneskirkju sumnudaginn 5. apríl M. 10,30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson) DRENGIR: Ari Ómar Halldórsson, _ Rauðalæfc 51 Ásmundur Guðmundsson, Hraunteig 11 Birgir Guðjónsson, Samtúni 6 Bjöm Erlendsson, Rauðalæk 41 Guðmann Bjarnason, Kleppsveg 76 Guðmundur Ásgeir Geirsson, Kle>ppsveg 34 Gunnlaugur Birgir Gunnlaugsson Grettisgötu 6 Haraldur Erlendsson, Rauðalæk 69 Jóhann Magnússon, Laugalæk 1 Jónas Imgi Ketílsson, Kleppsveg 42 Kristján Kristjánsson, Hverfisgötu 104 c. Lúðvík Sveinn Alfreðsson, Laugateig 18. Lýður Árni Friðjónsson, Rauðalæk 9 Magnús Óskarsson, ÁJfhólsvegi 155, Kópavogi. Sigurður Jónsson, Rauðalæik 39 Sveinm Einar Magnússoo, Laugateig 30 Sveinn Sæmundsson, Kleppsveg 28. STÚLKUR: Amna Jóhanna Hilmarsdóttir, Kleifarveg 13. Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Kirkjuteig 23. Erla Kjartansdóttir, Rauðalæk 3 Imgibjörg Magnúsdóttir, Kleppsveg 10 Katrím Haraldsdóttir, Kleppsveg 2 Kolbrún Pálína Hannesdóttir, Jörfabakka 8 Kristjana Steinþórsdóttir, Kleppsveg 72 María Elín Frímannsdóttir, Bugðulæk 4 Sigrún Linda Birgisdóttir, Laugarnesveg 116 Sóley Magnea Magnúsdóttir, frabakka 18 Stefanía Björg Stefánedóttir, Kleppsveg 58 Þorbjörg Atladóttir, Goðalandi 9 Fermimgarböm í Nes'kirkju sunnudaginn 5. apríl M. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. STÚLKUR: Ðergþóra Margrét Jóhannsdóttir, Miðbraut 23 Seltjarnamesi. Guðrún Bjarnadðttir, Nesvegi 56 Jóna Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, Miðbraut 1 Seltj. Kristín Eiríksdótir, Meistaravöll- um 11. Lilja Brandsdóttir, Háalcitisbraut 103 ' Ólafía Jóna Ólafsdóttir, Reynihvammi 1 Kópav. Sólrún Elíasdóttir, Mýrarhúsum, Seltj. , Þóra Stefámsdóttir, Álftamýri 58. DRENGIR: Árni Guðmundsson, Kaplaskjólsvegi 65 Davíð Eysteinn Sölvason Kvisthaga 3 Eliert Már Jónsson, Einimel 12 Gísli Jón Magnússon, Nesvegi 43 Gunnar Gunnarsson, Hjallalandi 7 Gunnlaugur Halldórsson, Hjarðar- haga 60 Gylfi Birgisson. Nesvegi 14 Jón Þór Þorvaldsson, Hábæ 39 Jónas Þórir Þórisson, Kaplaskjólsvegi 57 Kristján Hilmarsson, Frammesvegi 61 Sigurður Bogi Stefánsson, Tómasarhaga 32 Skafti Harðarson, Hraunbæ 2 Stefán Snorri Stefánsson, Álftamýri 58. Sverrir Þór Halldórsson, Kaplaskjólsvegi 29 Valdimar Eiríksson, Brekustíg 15 Viðar J. Scheving, Hringbraut 71 Ævar Óskarsson, Vesturgötu 57 Fermingarbörn í Neskirkju' sunnudaginp 5. apríl kl. 2. Prest ur sr. Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Birna Jóhanna Jónasdóttir, Nesvegi 51 Bylgja Schving, Miðbraut 5, Seltjarnarnesi. Elín Bára Njálsdóttir, Hjarðarhaga 40 Ester Kristinsdóttir, Melahraut 62 Seltj. Guðrún Árnadóttir, Eiði 2 v. Nesveg. Guðrún Andrea Guðmundsdóttir Kvíholti 14 Hlafnarf. Guðrún Elín Ólafsdóttir, Melhaga 12. Heiða Theódórs Kristjánsdóttir, Einarsnesi 78 Hjördís Þorgeirsdóttir, Meistaravöllum 13 Sigrún Ólafsdóttir, Víðimel 21 Snjólaug Björk Valdimarsdóttir, Grenimel 11 Steinvör Ágústa Sveinbjörnsdótt- ir, Reynimel 74 Unnur Magmea Egiisdóttir, Nesvegi 12 Umnur Ásta Friðriksdóttir, Fáfmisnesi 4 Þorbjörg Halldóra Hannesdóttir, Meistaravöllum 29 DRENGIR: Gurnnar Sigurjónsson, Hjarðarihaga 28. Ingi Steimn Björgvinsson, Hjarðarhaga 28' Framhald á bls. 22. Verkefni Framhald af bls. 1 Verkefmin fnamundan í atvinnu- málum eru stórikostleg, næstum ógnvekjandi. Þau tækni- og neyzlu iþjóðfélög, sem eiga að taka við fnamleiðslu ofckar gera sívaxandi kröfur. Það er einn þáttur örrar þróumar. TH þeiss að mœta þeim kröfum er óhjáfcvæmilegit að end- uirsMpulegigja og endurbyggja heila þætti framleiðslukerfisins. Viö getum heldur ekki látíð skeika að sköpuðu lengur um arðsemi at- vinmuveganma. Með þeim hættí verður framleiðsla okfcar ekki sam keppnisfær. Því verðum við í þessari endursMpulagningu að gefa gaum að hagkvæmustu stærðum framieiðlsliuieimiiingainmia og fyllstu nýtingu þekkingar og tækni. Við verðum að stefma a® heild- arsMpulagtningu allrar byggðar í landinu. Við megum ekM missa stjóm á byggðaþróuminni. Ef ekki á að haida áfram að hallast eins og lengi hefur gert verðum við að horfast í augu við þá staðreynd, að framleiðní í landbúnaiði hefur vaxið og vex miklu örar en sá markaður, sem við höfum, og því verður fólkið í sveitunum að fá ný og fjölbreyttari viðfangS'efni ef það á ekM'að haida áfram að fara þaðan. Þess vegna er dreifing at- vimnuitækjanna svo veigamiMlI þáttur í framtíðaráætlunum. En fyrst og fremst er þó nauð synlegt að gera allar tiltækar ráð stafanir u. að treysta atvinnugrund völlinn og auka fjölbreytni hans, eri til þess þarf að sfcapa fram leiðslunni eðlileg skilyrði til að keppa á innlendum og erlendum markaði, og til þess þarf mikil átök. Því heyrist stumdum haldið fram, að bessi stórfelldu viðfangs efni séu afleiðing af þátttöku okk ar í Fríverzlunarsamtökunum. Þetta er vægast sagt villandi. Þessi viðfangsefni eru afleiðing af því, að við verðum að svara þeim kröfum sem nútíma tækni þróun gerir til okkar. Við höf um eins og ég sagði í upphafi bundið bagga okkar sömu hnút um og nágrannarnir og'verðum að reyna að standa þeim á sporði. Eftaaðildin er einnig afleiðing af því, en ekki orsök. Miðstjórnim hef ur árum saman gert ályktanir og samþykktir, sem sýna vilja henn ar og Skilning á því að við.getum ekki einangrað okkur frá því sam starfi s-em á sér stað meðal ná- granna okkar hvorki í efnalhags- né öðrum málum. Því var ekki fyrst og fremst deilt um Efta-aðildina, held'ur hitt hvemig hana bar að og hverjar ráðstafanir yrði að gera hér heima fyrir:“ Að lokum sagði Helgi: ,,Nú eru framundan tvenrtar kosningar. Nú er það hlutverk okkar a'ð fá fól'kið til að skilja að það er ekki seinna vænna að hrinda af sér óstjórn og kyrrstöðu. Og til þess að það ta'kist verður það að forðast sundrungaröflin, og fylkja sér' um þann eina flokk, sem getur veitt nýja forustu. En til þess að það takist verður stefna flokksins og miáMuitaingur. að enduróma ófalska tóna nýrra markmiða og nýs tíðaranda. Mistök liðins áratags hafa verið mörg og stór. Sarnt verður þeim ekM ýtt til hliðar og byrjað uppá nýtt þar sem frá var horfið fyrir 12 árum. Vandamáiin erö alltaf ný. Miarkmiðin em aldrei að baM — alltaf framund'an. Megi 'þessum aðalfundi auðnast að leggja á ráðin fyrir nýja sigur gön'gu flokks okkar." ísland sigraði Framhald af bls. 1 þeir að leika gegn Dönum og leika gegn Finnum í dag. Þetta er í fyrsta sinn, sem ísl. unglingalandsiiði® sigirar Svía, en einiu sinnl áður hefiur Island gert j.afntefii við þá. „Þetta var stór- kostlegur leikur hjá strákunum“, sagði Rúnar Bjarnason, fararstjóri, í sóimanum í gær, þegar við rædd- um við hann. „Leiburinn var æsi- spennandi frá upphafi tíl enda. Svíar höfðu’yfir í háMeik 5:4, en ísland jafnaði fljótlega í síðari háif leifc og komst yfir 8:7. Er 3 mín- útar voru eftir, skoraði Axei Axe'ls son 9. mark íslanids, en Svíar s>kor- uðu síðasta markið og lauk leikn- um 9:8 íslandi í vi'l“. Að sögn Rúnars áttu aliir liðs- menn ísl. liðsins góðan leik. Axel skoraði 3 mörk, Vilberg 3 (öll úr vítaköstum), Jakob 2 og Marteinn 1. Með ungu fólki Framhald af bls. 3. Eh, nei. Ég er ekki kvænt- ur. Af hverju spyrðu annars? P.S. í síðasta þætti Með ungu fólki kom myudin af Birgi Hrafnssyni fyrir ofan upplýs- ingarnar um Arnar Sigur- bjömsson — og myndin af Arnari fyrir ofan upplýs- ingarnar um Birgi. Ég biðst hénneð afsökunar á þessum mistökum. Einhver spurði mig í brófi um daginn, hvort þátt- urinn Með ungu fólki gæti ekki fengið meira pláss í blað- inu en eina blaðsíðu. Satt að segja er þátturinn oft stærri en ein blaðsíða (framhöld), en þar sem Tím- inn leggur mikla áherzlu á fjölbreytt efni, verður ein (eða rúmlega ein) síða að nægja. Býður annars nokkurt da'gblað á fslandi upp á fjöl- breyttara efni fyrir ungt fólk (M.UJF., Spegill Tímans, fþrótt- ir, Frímerkjaþættir, Með morg unkaffinu o.mJl.)? Og þið munið heimilisfang- ið mi.tt, Háholt 7, Keflavík. Þorsteinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.