Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 9
TIMINN 9 SONNUDAGUR 5. aprfl 1970. Eitt stærsta hagsmunamál íþróttahreyfingarínnar Siðan framvarp Ingvars Gíslasonar, al'þingismannis, um sérstakan utanfararsjóð handa fþróttahreyfin'gunni var lagt fratn á Alþingi fyrir páska, hafa margir forustumenn fþróttahreyfingarinnar haft samband við undirritaðan og lýst yfir ánægju si-nni með það. Víst er um það, að þetta frutn- varp er hið þýðiagarmesta og hefði raunar átt að koma fi-arn löhgu fyrr. Fjártnálin eru einn alvarlegasti höfuðverkur íþrótt anna á íslandi nú, og þau verður að leysa. Til fróðleiks skal birtur kafli lir grein, sem birtist í Morgun- blaðinu í síðustu viku og lýs- ir vel, hve þessi mál eru alvar- leg, en greinin er rituð af körfuknattleik'sfréttaritara blaðsins að aflokinnr keppni í Evrópuriðlinúm, sem hér fór fram: „Körfuknattleikssamband fs- lands kemur út úr mótinu með 110 þúsund króna tap, eg var þó fjárhagur sambandsins harla bágborinn fyrir. Sú keppni, sem mest og bezt hefur stuðlað að uppvexti körfuknattleiksins hérlendis, Norðurlandamótið (polar cup) fer fram í Noregi nú i þessum mánuði. Nú er stóra spuming- in, hvort ísland verðnr þar meðal þátttakenda eins og áður. Forráðamenn körfuknatt- leiks á íslandi eru mjög svart- sýnir á það, nema utanaðkom- andi aðstoð berist. Það væri hryggilegt til þess að hugsa, að við, sem ávallt höf um tekið þátt í þessari keppni, og einu sinni haldið hana sjálf ir, verðum nú að gefast upp vegna þess a@ buddan er tóm. Sannleikurinn er sá, að þótt unglingaliðið okkar sé lélegt þá höfum við aldrei átt jafn sterkt karlalið og einmitt nú. Við höfum ávallt verið í þriðja sæti á þessu móti, en 'teljum nú að mikill möguleiki sé á að ná öðru sætinu frá Svíum. Ef svo fer a'ð liðið okkar sit- ur heima, þá erum við illa á vegi staddir, því heita má að þessi keppni sé eini tengiliður okkar við útlönd í sambandi við körfuknattleikinn. I»ví miður liggur ekki ljóst fyrir hvað er hægt að gera til að við getum viðhaldi'ð keppni okkar við hinar Norðurlanda- þjóðirnar, en greinilegt er að eitthvað verður að aðhafast. Þessari grein er slegið hér upp til að almenningur geti séð hve tæpt við erum komnir og hvað í húfi er.“ Svo mörg voru þauorð. Frumvarp það, seitn Ingvar Gíslason hefur lagt fram á Alþingi, gæti orðið íþróttunum mikil lyítistöng. Vonandi bera alþingismenn okkar gætfu til að styðja það, hvar í flokki sem þeir standá. . — alf. ATVINNA Okkur vantar nú þegar til starfa í stuttan tíma: 2—3 stúlkur, helzt með stúdentspróf stærðfræði- deildar, 1—2 karlmenn með þekkingu í ‘lestri teikninga og einhverja framhaldsskólamenntun, 1 tækniteiknara (stúlku). Fasteignamat Reykjavíkur. Sími 21290. ALLT Á SAMA STAÐ RAFGEYMAR 6 OG 12 VOLTA FYRIRLIGGJANDI í FLESTUM STÆRÐUM. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. ) ■ ' H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Reykjavík "■■■ H " . ’ .. \ ý j -v-f-’ v Sigurður Gizurarson lög- maður, Bankastræti 6, Reykjavík. Viðtalstími kl. 4—5 e.h. Sími 15529. 12S g smjBr 1 msk. kfippt steinselja % tsk. sykur 1 bamask. smnep 2 tsk. sfUCnosaff Hrœrið afit saman. Taiara- smjör er mjög gott meS soðn- um, stelktum og djúpsteiktum Md. Hrært smjör meS mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- breyttari, fyllri og bragðbetri. mjUGTITo liTMUU/T síikkhhðí mmxTÆ G S» 12 \l,YSXi\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.