Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 8
TIMtNN SmWAm 5. apríl 1936. NÝKOMIÐ TEG. 1248 Enskir vandaffir dömuskór m/háum h*el (65 mm.), fóðraíSr og úr mjúku letíri, dökkbláu eða svörtu. Einnig í svörtu ruskinni. Stærðir VÁt—1. Verð kr. 1.030,60. TEG. 1016 Enskir hælbandaskór í svörtum lit m/ svartri leðurlakktungu. Sérsaklcga mjúkir og þægilegir. s, Hæll 45 mm.. Stærðir 4—7. VerS kr. 1.006,00. TEG. 848 ;v.í::-:swis-x.Sw>:—cíílKÍwS1:' Hollenzkir „STYLESKORw I í hvítu lakkleðrí m/ rau®u kögri og meðfram sóla. — Nýjasta tfaka. Fást einnig einlitir rauðir. Stærðír 4—7%. Verð kr. 1.372,0. PÓSTSENDUM SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 — Sími 14181 — Pósthólf 51- Ný benzínafgreiðsla Höfum opnað benzínafgreiðslu að Felismúla 24. i ' Lokum benzínafgreiðslu á Hlemmtorgi á mánu- dag. 1 HREYFILL Skipulag í stað stjórnleysis Framhald af bls. 6. hagnýtt af fcogurum annarra þjóða. Með aukinni togax-aútgerð er hægt að sfcuðla að afcvinnuör- yggi og atvinnujöfmin í landinu. Við þurfum togara til að sigla rneð afla og hagnýta mai-kaði. Eins og ég h-ef áður sagt annars staðar er það frá mínu sjónar- miði aðalatriðið nú, ekki aðeinS fyrir sjávarútveginn heldur fyrir þjóðina alla, að fá nýja togara svo skjótt sem unnt er og koma þeim í rekstur. Rekstrarformið er ekkert höfuðatriði. Félagsmálaskólinn Fundur verður í Félagsmála- skólanuim á mánudaginn, og verð- ur fundurinn að venju að Hring- braufc 30, og hefst kl. 20,30. André* Andi'és Kristjánsson, ritstjóri mætir á fundinum og flytur erindi um blaðamennsku. Á miðvikudaginn verður svo annar fundur í skólanum á sama sbað og hefst á sama tíma. Þá mun Alfreð Þorsteinsson, iþróttafréfcta ritai'i nxæta og fcala um Sþrófcfca- og aesskulýðsmál. Öllum er heimill aðgangur að fundum Félagsmálaskólans. Nýir svefnbekkir Gxillfallegir aðeins kr. 2.500,00, með sængurskúffu frá kr. 2.975,00. Vandaðir nýir SVEFN- SÓFAR, 1 manns, kr. 3.900,00, 2ja manna kr. 7.900,00 (gang- verð kr. 11.500,00). 3ja sæta sófi kr. 4.500,00, 2 stólar kr. 3.900,00 st. Stáleldhúsborð kr. 1.950,00. Stofuborð, birki, kr. 2.900,00. Seljum svamp. Trzkuáklæði. Sendum gegn póstkröfu. Símið, skrifið. SÓFAVERKSTÆÐIÐ GRETTISGÖTU 69 SÍMI 20676 TIL KL. 9. VARA- HLUTIR I CHEVROLET 55-70 ERUM AÐ TAKA UPP MIKH) |' AF VARAHLUTUM, SVO SEM: § Spindilkúlur, stýrisenda, togstangir, AC-olíusíur, AC-loftsíur, kúplingsdiska, kúplingspressur, útvarpstæki á mjög góSu verði. Ennfremur margt í raf- kerfið- — BIFREIÐASKOÐUN ER HAFIN. Ármúla 3 Sími 38900 GM IBÚÐIN unni I Y . N ^Buick, ■ Um sjávarútveginn að öðru leyti vil ég segja það, að ég held að leggja verði höfuðáherzlu á bætba meðferð og nýtingu aflans. Það er sannað méð tilraunum að hægt er að boma með miklu betri fisk að landi, ef hann er látinn í kassa. Það þarf með sér- stökum lánum að greiða fyrir þvi, að skipin geti aflað sér þess bún- aðar. Það verður með öllu móti að stuðla að wruvöndun í þess- ari fnat\r ælaframle iðslu okfear. Það verður að gera fullnægjandi ráðstafanir til að feoma í veg fyr- ir ofveiði og eyðingu fiskstofna. Það verður að tryggja íslending- um forgang að og fu'll yfirráð yf- ir fiskimiðum ‘landgrunnsins. Þar er um lífshagsmuni ofekar að ræða. Það þarf að koma á fót útfflutnmgsráði, marfeaðsstofn- un. Síðast en efeki sízt þarf að leggja stóraukna áhei-zlu á marfe- aðskönnun og miarfeaðslert fyrir sjávarafurðir. Á öll þessi afcriði höfum við iagt áher/.lu í málflntn ingi ofekar og tillöguflutningi á Alþin.gi. Landbúnaðurinn Bón<fi er bxístópi, bú er landstólpi, því sfeal harm virður ve!l. Þeesi orð ber Framsókn arflokkn um jafnan að hafa «9 leiðar- ljósi. Landbúnaðurinn hefur 'lengst af verið aðalatvi nauveg- ur íslendinga. Hann á að halda þeim sessi að vera einn af höf- uðatviimuvegunum. Það er villu- trú, sem sumir boða, að landbún- aðurinn sé og eigi að vera eins konar annars flofefcs atvionuveg- ur — að hanm sé eiginlega hálf- gerður ómagi á þjóðfélaginu Landbúnaðínn á því að auka og efla. Bændur þurfa að bera úr býfcum sambærilegar bekjur og aðrar stéttir þjóðfélagsins. Land búnaðurinn þai-f að fá hagstæð- ari lánafcjör. Það þarf að leysa lausaskuldaniál bænda á þann hátt, sem gert er ráð fyrir í frum- varpi ofcfcar Framsóicnarmanna. Frumbýlinga þarf sérstaklega að styðja. Það þarf að finna viðhlít- andi úrræði í heyvei-kunarmálum. Það þarf að auka ræktun lands- ins. Það þarf að finna ráð til að styrkja gróðurinn og draga úr kalhættu og U'ppskeimbresti. Það verður umfram allt að hefja stór- kostlega sókn gegn gróðureyð- ingu laudsins. Það þarf að græða og klæ'ða iandið svo sem frekast er kostur. Það á að gera land gi'æðsluna að máli málanna. Með henni leggjum við vissulega gull í lqfa framtíðarinnar. Við eign- umst stærra land og betra. Þar má ekfcert til spara. Að sjálf- sögðu á að stefna að aukinni hag ræðingu í landbúnaði með ýmsu móti. Það eru mál, sem bændurn- ir sjálfir þurfa að taka til athug unar. Iðnaðurinn Öflugur og vaxandi iðnaður er ómissandi hlekkur í atvinnulífi framtíðarinnar. Hér hefur vissu- lega vaxið upp iðnaður og við eigum duglega iðnaðarmenn. Samt sem áður er mest af iðnaði hér ennþá á bernskuskeiði og er á ýmsan hátt frumstæður. Á því þarf að verða breyting. Við þurf- um að iðnvæðast. Iðnvæðing tek- ur sinn tíma, en hún er framtíð- annai'kmið. Nú þegar þarf aö hefjast handa um skipulega iðn- þi'óunaráætlun. Hana hefði þui'ft að gera áður en við gerðumst að- ilar að Efta. Það var vanræfef. Nú knýr Efta-aðild á í þvi efni. Við fyi'stu umræðu, um Eftaaðild benti ég á ýmsar ráðstafanir, senx gera þyrfti til styrktar iðinaSL Þar nefndi ég afxxám ixinflutniogs tolla af hráefnum og vélxzm til iönaðar, skattabreytingar tíl sam- ræmis við það, sem tíðkast í Efta- löndum, fræðslu og þjálfun sfcarfs manna iðnaðarins, útflxitnÍTigs- stofnun iðnaðarsamtakanoa, lög- gjöf um útflutningsábyrgðaríæygg- ingar samfevæmt norsffcri og dansferi fyrirmynd, aufeið fjár- magn til viðskiptabanfeanna tfl þess að iána iðnfyrirtækjum tfl þess að koma xekstraraðsfcöðn sinni í viðunandi horf og lofes að söluskattur yrði afnuminn ef ýnxsum brýnustu nauðsynjnm. Um flest eða nær öfl þessi at- x’iði höfum við Framsófcniann»esm flutt tiliögur á Aiþingi, ýtmsst frumvörp eða þi ngsályfefcnnasv tillögur. Þó að þær tffiögar verfu ekki samþykktar, þá er óhjá- kvæmilegt að eitthvað í þessa átt verði gert til þests að styðija eam- keppnisaðstöðu innlends og renna stoðum xzndir átftofan- ing íslenzks iðnaðairviarnings. EJzz- aðurinn er sú atvinnxzgreái, wm verðnr að tafea vfð unestn af fóifesfjöiguii. sem hér verðxrr vaent axxlega á næstunoL Þess vegna er mifefl nauðsyr að hér skapzst ISf- vaeolegur útfflutningsSlnaðsHc Fyrst og foemst ber auðvitað oS stefea að fúllvinnslu landbúnaðar og sjávarafxrrða, en jafntflramt þarf margt annað að feosaa ffl greiaa. Skóla- og menningarmál Næst atvinnumálunum að mínum dómi skóla og menníitgar- nxálin. Vísindaleg þefefeáng <jg tætknimenntun eru lyfelar að vél- gegni nútímaþj óðfélags forsenda bættra lífskjara hagslegra framfara. Það sennilega þessi þekking og þessi verifckunnátta, sexn öðru freuMir skilur á milli háþróaðra og fnim- stseðra þjóða, á milM ríikina þjóð- félaga ,og fátaakra. Mexxntixnar- þörfin er ekki aðeins orðín xneiri en áður var heldur og önxrnr. Við þá staðreynd verður að miða skola og fræðslukerfi —r aHt frá hirnx lægsta stigi og til hin-g efsta. Þær þjóðir, sem ekki skflja sinn vitjunartíma f þessu efni og að- laga ekki menntakerfi sitt hin- um gerbreyttu aðstæðum óg þörf um, verða óhjákvæmilega efitirbáí ar. Þó að sitfchvað hafi ga@^egt verið gert hér í skólamálom að undanfömu hefur það bvergi nærri hrokkið tfl. Við höfum dreg izt aftur úr nágrannaþjóðuiMKm í þessum efnum. Við höfizm að ýmsu leyti til staðnað í gömta kerfi og úreltum hugmyndum. Við höfum alls ekld fylgzt nægi- lega með hinni öru framþróuo á þessu sviði. Þess vegna esr höfuð nauðsyn að taka aflt okkar skóla- og fræðslukerfi tii gagngerðrar endurskoðunar og gera á því veigamiklar breytingar. Þamnig að þekkingarkröfum samtíðarinn- ar sé mætt, en það jafnframt gert sveigjanlegra en nú er, því að skólakerfið á ekki að verða að vélrænni stöðiun. Á þessu sviði ei'um við sekir um margar vanrækslusyndir. Margt vantar ;og er ógert. Það vantar skóláhjis- næði. Það er ekki nærri allsstað- ar hægt að fullnægja lögbóðiáni fræðsluskyldu. Aðstaða uig- menna til náms er ákaflega mis- jöfn eftir búsetu. Námfúsir ungl- ingar koma að lokuðum dyrum fi'amhaldsskóla. Tðnxnenntun [er enn í gönxlum viðjum garnais gildaskipulags. Rannsóknarstárf- semi er engan veginn metin sem skyldi. Háskólinn hefur bxiið yið þröngan kost samanborið við hlið stæðar stofnanir annarra þjóða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.