Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.04.1970, Blaðsíða 3
PBNNUDAGUR 5. aprfl 1970. TÍMINN 3 Þriðja atriði fyrsta þáttar leikþáttur eftir John Lennon Leikþáttur sá, sem hér fer á eftir er ein frægasta ritsmfð Johns Lennons (að undanskild um textimum hans auðvitað). Honum hefur nú verið breytt í kvikmyndahandrit, svo að ef til viJl getum við fengið að sjá hann í kvikmyndahúsi eða sjónvarpi einhvem daginn. Myndin, sem fylgir leikþætt- inum er Uka eftir John Lenn- oru (iLeiiksviðið) Herðabreitt herbergi með stórum ami, sem snýr að risa- vöxnu'm iglugga. Gríðarlega tröllaukið skrifborð á miðju gólfi, þakið allskyns hellingis af fjölmörgum viðskiptapappír um í mikilli óreiðu til að sjá. Þrír eða fjórir stólar snúa að skrifborðmu. Einn er upptek- inn (one are occupied), þar sem ruddalegur verkamanns- fantur situr í honum. Hann hefur krók í stað handar á öðrum handlegg og sveiflar ,honum ógnvekjandi en auð- mjúklega í áttina að feitu kapí talistasvíni, sem situr við hinn enda borðsins. Hvítur maður setur gætilega kol í eld- inn og labbar síðan í áttina að svimandi háum dyrum, sem virðast liggja í allt aðra átt. Köttur snyrtir sig í horninu hjá eldinum, hleypur upp og brosir allur á veggteppið. Ljós mynd af Fieldmarcher Loud Montgammery leysandi úr vanbamáli (prodlem) horfir niður á mennina tvo, en þeir þola augnaráð hans illa. Hundur nagar hljóðlega dverg undir risaskrifborð- inu. Klukkan er hálfpartinn fjögur á gömlu Borgund- arhólmsklufckunni hjá glugg- anum. Sá feiti: Klubkan er orðin hálf fjögur. Froskmundur og menn imir eru ekki komnir í verk- fall. Hvers vegna getum við ekki útkljáð þessi mál strax, án þess að fara út í langar verkalýðsumræður og ailt þetta þras um hann pabba þinn? Ruddinn: Kvörzvegna reyn- irðu ekki að halda kjafte, anz- godans feduklessan þín, eða ég sbarka aðér fésinö? Þeð eröð aliir eins, þessir feidu börgeisar — ládeð okkur þræla tél dauða, herðið svo kaubið okfcar og sdingið af til Frakklanz í sömarfríinö. Feita svínið (roðnar og fer hjá sér): Já, en Froskmundur. Þið vinnið ekki nema tvo tíma á dag núna og þrjá daga í viku og við töpum peningum eins og er — svo siturðu hérna kvartandi undan því að skrúf-a þessar skrúfur og ég er að reyna að hjálpa þér. Við hefðum að vísu getað byggt verksmiðjuna annars staðar, þar sem fólk nennir að vinna í henni, en almáttugur nei — hérna eruni við styrktir af rífc- inu og allt það. Ruddinn: Kvörz vegna reyn- irðu ekfci að halda fcjafte, anz- godans feduklessna þín, eða ég sbarka afðér fésinö? Þeð eröð allir eins, þessir feidu börgeisar — ládeð okkur þræla tel dauða, herðið svo kaubið okkar og sdingið af til Frakklan2 í sömarfríinö. (Inn kemur þeldökfcur kven maður, syngjandi þeldöifckan söng. Hún er með stóran pofca á bakinu). Mammy: Raniglar sál á bak við Arnarhól. Hálfur pottur er í beisku blandi. . . (Hún skutlar pok- anum hægra megin á skrif- borðið). Feiti karlinn- (óþolimnÖð- ur): Æ, hvað er þetta mamimy, sérðu ekki að ég er að ræða vandamál við hann Frosk- mund — og svo fcemur þú hingað inn öll svört og syngj- andi? Og komdu svo þessari ruslahrúgu af skrifborðinu mínu. Mammy: Ókei. Kimu sahib bwana, massa. (hún lyftir pok- anum og étur hann). Tetta war wirfcilega gott. Fitukeppurinn: Nú jæja — hvað var í pokanum mammy? Mammy: Tað war hún dóttir tín úr annad hjónaband með Kimu Sahib. Sá feiti (roðnar): En ég er ekki giftur mammy gamla. Mammy (lklappar höndum á höfuð sér, skelfingu lostin): Je minn. Tá hefur ég étid lausaleiksbarn. (Hún helypur nokki'a hringi um henbergið, krossar sig og syngur annað vers). Ruddinn (stendur upp og set- ur derhúfuna festulega á sig. Hann labbar að dyrunum, snýr sér í hálfhring, e;ns og þeir gera í bíómyndunum og skek- ur hnefann): Komdu þessu kvendi úf úr verksmiðjunni, áður en menn irnir komast að þessu, annars förum við í verkfall á stund- inni. Ég segi þér þetta í eitt rkipti fyrir neitt, rónahundur. (hann labbar út úr herberg- inu og sfcilur feitabolluna, mammy og f jórtán lítil gyðinga börn eftir. Þau syngja öí sam- an — eins konar sálm). Tjaldið fellur. Úrslit í nýafstöðnum hljóm- sveitakosningum. Fyrir nokkru fóru fram kosningar eða skoðamakönnun um vinsælustu pop-hljómsveit- ina innanlands og erlendis og vinsælasta pop-hljómlistar- manninn innanlands og erlend is. Mér voi-u send úrslitin í pósti — og ég þakka kærlega fyrir. Það væri gamatn að fá svona kosiiingaúrslit úr fleiri skólum, ef þeír efna til svona kosninga. Ef nægilega margir skólar efna til svona kosninga — og senda mér úrslitin, þá gæti ég birt heildarúrslit — sem nokkuð mark væri tak- ‘ andi á. En þá verða skólarn- ir líka að skila mér úrslitun- um fyrir 20. aprfl í síðasta lagi. En hér koma þá nrslitin í Gagnfræðaskóla Austuibæjar. Gunnar Þórðar: Númer 1. Innlendatr hljómsveitir: 1. Trúbrot, 66 atkvæði. 2. Náttúra, 51 atkvæði 3. Óðmemi, 12 atkvæði 4. Sinfóníubljómsveit íslands, 7 atkvæðL 5. Roof Tops, 5 atkvæði. Erlendar hljómsveitir: L Beatles, 68 atkvæði 2. Led Zeppelin, 54 atkvæði 3. Jethro Tull, 19 atkvæði 4. Rolling Stones, 8 atkvæði 5. Ten Years After, 7 atkvæði Innlendir hljómlistarmenn: 1. Gunnar Þórðarson, 53 at- kvæði 2. Björgvin Gíslason, 48 at- kvæði 3. Jónas Jónsson, 45 atkvæði 4. Rúnar Júlíusson, 14 atkvæði 5. Gunnar Jökull, 6 atkvæði Erlendir Hljómlistarmenn: 1. Eric Clapton, 55 atkvæði 2. Bob Dylan, 32 atkvæði 3. John Lennon, 29 atkvæði 4. Jan ANDERSEN, 18 atkvæði 5. —6. Paul McCartney, 6 at- bvæði 5.—C. Jack Binxce, 6 atkvæði Kaflar úr bréfi frá þeirri, sem kallar sig „Ég“. Komdu sæll Þorsteinn. Þú varst að minnast á frétt- ir úr heimahögunum. Eitthvað ætti ég nú að muna. í fyrradag drap pabbi leið- inlega kálfinn sem alltaf þambaði alla mjólkina frá hin um kálfunum. Mikið varð ég fengin. Og veiztu barasta hvað. Anuna fékk svo mikla maga- ★★★★★ AFBRAGÐ ★★★★ MJÖG GOTT ★★★ GOTT irk SÆMILEGT ★ SLÆMT ÓÐMENN Nýlega gáfu S.G. Hljómplöt- ur út fyrstu tveggja laga stereoplötuna á íslandi. Fyrir valinu varð hljómsveitin Óð- menn — og var það vel til fundið, vegna þess að hljóm- list þeirra er af því tagi, sem maður hlustar á í þægilegu um- hverfi með dempuðum ljósum — gegrnun mjög góðar „stereo græjur“. Lögin á plötunni heita Spilltur heimur og Komdu heim — og mun ég nú freista þess að leggja persónu- legt mat mitt á þau. ★★ Spilltur heimur. Lag- línan er einföld, ódýr og afuð- samin, en allur búningur lags- ins er hinn vandaðasti og auð- sjáanlega gerður af kunnáttu- mönnum, þannig að útkoman hefur tilætluð áhrif. Annars er uppistaða þessa lags textiim, sem auðsjáanlega er samiim af miklum inn- blæstri, enda hoU ádeila og mjög góður texti frá efnislegu sjónarmiði. irk Komdu heim. Sölu- legra lag og sölulegri texti. Ódýr texti myndi ég segja, ef ekki væri í honnm þetta vissa dramatíska ívaf, sem sumt fólk hugsar um með viðbjóði og aðrir með lotn- ingu. Hér er músíkm látin „fljúga“ til að undirstrika þetta „dramatáska undirvaf" og heUdarútkoman verðnr að mínum dómi betri en í fyrra laginu. Hljóðfæraleikur, söngur, upptaika og pressun er allt fyrsta flokks. Að vísn hefur Jóhann (söngvari, lagasmiður, bassaleikar og textahöfundur) Jóhannsson ekki mikla söng- rödd, en hann kann að beita henni að efninu og í tónlist Óðmanna skiptir það mcstu málL Plöttrumslag er mjög prakt- ískt, þar sem textarair eru préntaðir innan í það. Það má kannski geta þess að platan var hljóðrituð í 01- ympic Studios í London, en það er eitt fuUlcomnastai „stúdíó“ þar í borg og var upptöku stjóraað af Derék Wordsworth, sem meðal amt- ars hefur stjórnað tónlistar- i flutningnum í söngleiknnm HAHt, svo sem frægt er orðið. Þetta er sem sagt öndvegis- plata, sem er fyrst og fremst sniðin til að hlusta1 á í ein- rúmi — eða tvö saman... pínu (innanskömm), að það þurfti að flytja hana tíl lækn- is, en veiztu af hverju hún varð veik? Það var vegna þess að hún hafði ékki þolað aUan rjóm- ann og steikina og allt, sem hún skóflaði í sig á sunnudaginn var... Og ef þú sernur textana fyr- ir Trúbrot, þá vildi ég bara segja þér það, að kýr beygist svona: kýr, kú, kú, kýr. Varðandi það, sem einhver (man ekki hver) skrifaði um það, að ekki ætti að skrifa lít- inn staf af nöfnum fólks, þótt manni væri Ula við það, þá finnst mér bara að fólk sé sjálfrátt um það og það kem- ur engum við (nema málfræð- ingum). Eitt enn. Geturðu gcfið mér ráð til að lækna þágufallssýki og að venja fólk af leiðinleg- um orðatiltækjum? æja þá............ nú man ég ekki fleiri fréttir, ,,ÉG“. Mig hefur lerigi langað að gera grein fyrir þcgsu með kúna ha'ns Sigurjóns vestan af fjörðum. Jú, það er að vísu rétt, að ég samdi textann um KONUÞJÓFINN við lag eftir Gunnar Þórðarson, en ég sarndi ekki formálann að laginu, þar sem sagt er að söguhetjan hafi átt „eina kýr“. Ég hefði sagt „eina kú“ — eða „fjórar kýr“. Annars er mér sagt að þetta með kúna sé viðskiptabreUa hjá TRÚBROTI — svo að fólk hafi eitthvað til að fjasa um. Meðai við þágufaUssýki og svoleiðis, já. . . Ég ætla að bíða með það, þangað til á sunnudaginn kemur. Kæri þáttur. TUefni þess, að ég pikka þetta bréf, er, að ég settist nið ur og fór að pæla í því, hvers vegna svo sjaldan er getið um hljómsveitir í þættinum sem ekki koma fram í sjónvarpi og útvarpi. Ég veit um eina sem er alvég trufluð, og m.a. tóku þeir það upp þó nokkuð á undan John Lennon að láta skera hár sitt. Þessi æðislega hljómsveit er hljómsveitin Benóný frá Hvanneyri. AB lokum vil ég þakka þér fyrir margt gott í þættinum, sérstaklcga fyrir sögurnar hans Johns Lennons. P.s. Er Þorsteinn Eggerts- son giftur? Virðingarfyllst, Pára. Ég hef ekkert á móti því að fá upplýsingar um hljómsveit- ir utan af landi. Þvert á móti — og ég er þér mjög þakklát- ur fyrir upplýsingarnar um Benóný frá Hvanneyri. Það væri gaman að fá mynd af þeim jinhverntíma — og þá væri líka gaman að fá myndir og upplýsingar um hljómsveitir hvaðanæfa að af landinu. Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.