Tíminn - 14.04.1970, Side 2
TÍMiNN
UmferSalögreglan gerlr ýmlslegt annaS, en elta uppl ökumenn, sem aka of hratt, eSa eru undir áhrifum áfeng-
is við aksturinn. Á laugardaglnn f bliSviðrinu stöSvaSi hún þennan knapa uppi f Mosfellsveit, þar sem hann
var aS spóka slg á öfugum vegarkanti. Þótt hestar teljlst varia til ökutækja, elga þelr Ifka aS vera á réttum
kanti. Þegar lögreglan fór aS tala viS knapann, kom f Ijós, aS hann var undir áhrifum áfengis en ekki stórlega
ölvaSur þó. Áfengi og hestar eiga ekki mikiS betur saman, en áfengi og bflar, en hesturinn hefur þaS fram
yfir bílinn, aS hann hefur sjálfstæSa hugsun og getur tekiS ráSin af húsbónda sínum, ef honum finnst skörin
farln aS færast um of upp i bekklnn.
HEILDARENDURSKOÐll
VERÐI GERÐ Á SKATTAMÁLUM
SKB—Reykjavík, mánudag.
f dag var til fyrstu umræðu 1
neðri dcild frumvarp um breyt-
ingu á lögum um tekju- og eigna-
skatt. Fjármálaráðherra Magnús
Jónsson gerði grein fyrir helztu
ákvæðum frumvarpsins. Urðu síð-
an nokkrar umræður um málið.
Til máis tóku Þórarinn Þórarins-
son, Sverrir Júlíusson, Lúðvík
Jósefsson og Halldór E. Sigurðs-
son.
í ræðu sinni sagði Þórarinn
Þórarinsson m. a. að fulltrúar
Framsóknarflokksins í fjárhags-
nefnd hefðu talið rétt að eiga
aðild að flutningi þessa frumvarps
þar sem það fjallaði um skattlagn
ingu fyrirtækja, en Framsóknar-
flokkurinn hafi lengi verið með-
mæltur endurskoðun hennar. Hins
vegar hafi enn ekki verið tekin
afstaða til einstakra atriða írum-
varpsins.
Þá rakti Þórarinn efni frum-
varps, er Framsóknarmenn fluttu
í vetur um 'leiðréttingu á fym-
ingu fyrirtækja. Kvaðst hann vilja
undirstrika að ekki sé nægilegt
að endurskoða einungis tekju- og
eignaskatt. Margir aðrir skattar
leggist þyngra á fyrirtækin en
þeir og því sé nauðsyn að allt
skattakerfið verði tekið til gagn-
gerrar endurskoðunar.
Taldi Þórarinn miður hve frum-
varp þetta hefði komið seint fram.
Þá taldi hann og, að óhentugt væri
að láta embættismenn eingöngu
vinna að rannsóknum á þessu viða
mikla máli, þingmenn ættu að fá
þar einnig óhlutun að. Þá sagði
Þórarinn, að þeir þættir þessa
frumvarps sem mikilvægast væri
að koma í framkvæmd á þessu
þingi væru iagfæring á fyrning-
arreglum, leiðrétting á skattvísi-
tölu og mjög hert skattaeftirlit
samkvæmt því frumvarpi, er Fram
sókmarmenn fluttu í vebur.
Halldór E. Sigurðsson kvaðst
fagna því að þetta mál skuli nú
vera fram komið. Oft hafi fram
komið að endurskoða þyrfti alla
skattalöggjöfina bæði einstaklinga
og fyrirtækja.
Kvaðst hann vona að þetta frum
varp mundi tryggja betur en ver-
ið hafi fjármagn til atvinnurekstr-
arins. Og það sé öllum þegnum
þjóðfélagsins til hagsbóta að at-
vinnureksturinn standi sig sem
bezt og geti haft ótruflaðan rekst-
ur.
Halldór kvaðst vilja undir-
strika að nauðsynlegt sé að gera
skattakerfið einfaldara en nú er.
Sú aðferð að bæta skatti ofan á
skatt sé mjög fráleit. Nauðsynlegt
sé að skapa heildarstefnu í skatta
málum.
Þá taldi Halldór að fasteiga-
skattar væru það form sem meira
ætti að nota en gert hafi verið.
Með því mætti ná til ýmissar opin-
berrar starírækslu. Þá sagði Hall-
dór að mikla nauðsyn beri til að
gea-a verka- og tekjuskiptingu
milli ríkis- og sveitarfélaga mun
eimfaldari en nú vœri.
Um helgina var haldiö landsþing | sunnudag. Fyrir þingið voru lögð I hafi þingsins, og er Guðmundur
Samtaka ísl. kennaranema, og voru ' drög að lögum og starfsáætlun, og Guðmundsson úr kennaraskólanum I
samtökin þar endurreist. Hófst þing. samþykkt. Myndin var tekin i upp- < ræðustóii. (Tímamynd Róbert).
ið á laugardaginn kl. 14 en lauk á | 1
1 ÞRIÐJUDAGUR 14. aprfl 197».
Endurskoðuð verði ákvæði
um stuðning við námsmenn
SKB—Reykjavík, mánudag.
f dag var lögð fram á Alþingi
tillaga til þingsályktunar um end-
urskoðun gildandi ákvæða um
stuðning við íslenzka námsmenn.
Eru flytjendur tillögunnar Vil-
hjálmur Hjálmarsson og Tómas
Árnason. Tillagan er á þá leið að
Alþingi álykti að skora á rikis-
stjórnina að láta endurskoða gild-
andj lög og reglur um stuðning
ríkisins við íslenzka námsmenn í
æðri skólum. Stefnt verði að því
að koma á námslaunakerfi svo
fljótt sem við verður komið og
niðurstöður endurskoðunarinnar
verði lagðar fyrir næsta reglulegt
Alþingi.
í greinargerð með tillögunni
segir m.a. að nú sé öllum orðið
ljóst að íslenzkum námsmönnum
við æðri skóla séu búin slík kjör,
að efnalausir nemendur sem ekki
njóti fjárhagslegrar aðstoðar ætt-
menna eigi þess engan kost að
ljúka námi.
Lögbundinn almennur stuðning-
ur sé nú veittur í formi ferða-
styrkja og fastra lána, sem fari
lækkandi eftir því sem vinnutekj-
ur hækki. í framkvæmd þýði þetta
að dugmikill en efnalítiM nemandi
sem sæki sumarvinnu af kappi, fái
aðens brot af þeirri fyrirgreiðslu,
sem búin sé hinum, er ekki sinni
sumarvinnu, t.d. vegna þess, að
hann á efnaða foreldra.
Það sé ekki fræðilegur mögu-
leiki, að íslenzkur námsmaður er-
lendis geti unnið það inn að sumr-
Mokafli hjá
trollbátunum
GS—ísafirði, mánudag.
Trollbátarnir hafa fengið ágæt-
an afla undanfarið. Eru bátarnir
úti í fimm til sex daga og er
aflinn ísaður. Um helgina komu
nokkrir bátanna inn, Guðmundur
Kristinn með 120 lestlr, Júlíus
Geirarðsson 78 lestir, ísleifur III
105 lestir, Guðbjörg 110 lestir,
Guðlaug Jónsdóttir 75 lestir og
Kofri 130 lestir.
Mestur hluti aflans er smár
þorskur og er hann heilfrystur á
Rússlandsmarkað.
Enn er sama mokveiðin f rækj-
unni, og fá bátarnir sem þær
veiðar stunda vikuskammtinn á
tveimur dögum. Einn bátur fékk
leyfi til að veiða rækju allan laug
ardaginn og rennur ágóðinn af
veiðiferðinni til Sjálfsbjargar.
Fékk báturinn 6 lestir yfir dag-
inn. Verðmæti aflans er um 90
þús. kr„ eða eins mikið og einn
bátur fær að veiða á hálfum mán-
uði.
inu, sem á skorti, að námslánin
endist fyrir árleguim kostnaði Það
sé því ekki hæfni nemandans held
ur efnahagur aðstandenda, sem
ráði því, hvort viðkomandi geti
aflað sér æðri menntunar. Og úti-
lokað megi teljast að fleyta sér á
víxlum allan námstímann.
Námslánin í núverandi formi
geti numið allt að 800 þús. kr.
þegar lokið sé háskólanámi er-
lendis. Eins og launakerfið okkar
sé nú, sé í mörgum tilvikum úti-
lokað að standa undir greiðslum
afborgana af námslánum samhliða
því að eignast eigin íbúð.
Af þessu sé ljóst að endurskoð-
un í gildandi lögum og reglum um
aðstoð við íslenzka nemendur í
æðri skólum þoli enga bið. í síð-
uðu þjóðfélagi hljóti að vera ó-
frávíkjanleg krafa, að hæfni ráði
þvá, en ekki efnahagur, hverjir
veljist til langskólanáms.
Framsóknarkonur
Félag Fratnsóknarkvenna heldur
fund að Hallveigarstöðum tnið-
vikudaginn 15. apríl kl. 20.30.
Rætt verður um félagsstarfsemi á
næsta fundarári. Sigríður
Thorlacius flytur erindi um hús-
mæðrasamband Norðurlanda. —
Spumingaþáttur í kaffihléi og
fleira. Athugið breyttan fundar-
dag.
Njarðvíkingar
Aðalfundur Framsóknarfélags-
ins verður haldinn í Stapa (minnl
sal) fimmtudaginn 16. apríl n.k.
kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. Lýst úrslitum
skoðanakönnunar. 3. Lögð fram til-
laga um skipan framboðslista í
hreppsnefndarkosninguei. 4. Önnur
mál. Stjómln-
*
Arnesingar!
Almennur fundur um atvinnU
mál verður haldinn þriðjudaginn
14. aprfl kl. 21 í Hótel Hveragerði
Frummælendur verða Helgi Bergs
verkfræðingur og Sveinbjörn
Björnsson, eðlisfræðingur, starfs
maður við Jarðhitadeild Orkustofn
unar. Allt áhugafólk velkomið.
Framsóknarfélag Hveragerðis og
FUF í Árnessýslu.
Svelnbjörn Helgi
Stálu prestakrögum og
dánarvottoröi í Neskirkju
KJ—Reykjavík, mánudag. wagenbíl er stóð í nærligg-
Fyrir helgina var brotizt inn jandi götu, og þar fann lögregl-
í Neskirkju í Reykjavík, og an þá með kragana og dánar-
voru þar að verki einhverjir vottorðið. Mun konan, sem á
stráklingar, sem hafðist upp á. bflinn, hafa skilið hamn eftir
opinn, og komust stráklingarn-
Úr kirkjunni höfðu strákarn- ir þvi auðveldlega inn í bfiinn,
ir á brott með sér, tvo presta- en hversvegaa þeir fóru með
kraga og dánarvottorð. Fóru þetta í bílinn, er ekki alveg á
þeir með hvort tveggja í Volks- hreinu.