Tíminn - 14.04.1970, Page 8
8
n ÞR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
ÞRHJJUDAGUR 14. aprfl 1970.
Þreyttir Islendingar
léku gegn Finnum
Prá Sigurði Gíalasym, frétta-
majmi Tímans á NorSurlandamóti.
Finnar signiðu íslendinga í
Polar Cup keppninni á laugar-
daginn m«ð 112 stigum gegn 60.
í hálfleik var staðan 44:22 fyrir
Finna. íslenzku leikmennirnir, sem
leikið höfðu gegn Dönum 4 k'lst.
áður og staðið sig frábærlega vel,
voru nú svipur hjá sjón miðað við
þann lei'k. Enda að líkindum eins-
dæmi að þurfa að leika 2 lands-
leiifci á svo skömmum tíma. Oft
hefur verið talað um að íslend-
inga skorti þrek í landsieikj-
Finnar
sigruðu
- ísland
í 3. sæti
Frá Sigurði Gíslasyni, frétta-
mamni Tímans á Norðurlanda-
mótinu.
Eins og vænta mátt.i urðu
Finnar Norðurlandameistarar í
körfuknattleik. Þeir sigruðu
Svía’ í úrslítaleiknum með 98
stigum gégn 65, en leikúrimn
var mjög skemmtilegur og vel
leikinn. Einfcum voora Finnam
ir góðir í fyrri hálfleik og var
18 stiga munur í hálfleik. Bezti
maður Finnanna var Pilka
vaara, sem skoraði 16 stig í
fyrri hálfleik og átti frábærar
sendingar á framherjana.
Svíar urðu í 2. sæti, Islend-
ingar í 3. sæti. >á Danir í 4.
sæti, en Norðmenn ráku lest-
ina. Þetta er sama röð og á síð-
asta Norðulandamóti, en at-
hygli vekur. að Norðmenn evu
að siæbja í sig veðrið.
um k\'aið þá heldur eí leika þarf
t\"o svo að segja í röð!
Finnar skoruðu fyrstu börfuna en
Kolbeinn jafnar 2:2. Síðam er stað-
an 6:4 en Þórir jafnar með góðu
stökkskoti. Finnar taka siðan for-
ustuna 10:6 og á 10 mín. er staðao
20:10. Þegar 5 mín eru eftir af
hálfleiknum er staðan 28:14.
Skömmu síðar brýtur Þorsteinn
af sér og fær 4. villuna og er tek-
inn útaf, en hann ásamt Kolbeini
höfðu verið eirma liflegastir is-
lenzku leikmannanna. Smá jókst
svo forskot Finnanna og höfðu þeir
22 stig yfir í hálfleik 44:22.
Síðari hálfleikur var mun ver
leikinn af okkar mönnum og lái
það þeim enginn eftir að hafa séð
þá nota al'la sína krafta tii að
sigra Dani í stórótökum skömmu
áður.
Um miðjan hálfleikinin er stað-
m 77:34 og þegar 6 mín. eru til
leiksloka 102:52. íslenzka liðið
barðist svo með þeim krafti sem
til var og tókst að ha-ida stigamun-
iivum í horfinu, enda að líkindum
fundizt nóg komið, þannig að leikn
um lauk sem fyrr segir. með sigri
Finnlands 112:60.
Kolbeinn, Þorsteinn og Anton
voru beztir í þessum leik en Ein-
ar Bollason stigahæstur með 10
stig.
Yfirburða-
sigur KA
Meistaraflokkur Þróttar í hand-
knattleik, heimsótti KA sigurveg-
arann í N or ðurla ndsriðli í 2. deild
uim helgima, og lék tvo leiki við
gestgjafann. Fóru leikar þannig
að KA sigraði í báðum leikjun-
um með miklurn mun, þann fyrri
39—24, og þann síðari 40—22.
Einar Sigurðsson þjálfari KA
lék með liðinu, en hann hefur
ekkd verið með því að undanförnu.
Var hann að sögn mjög góður,
svo og Gísli Blöndal. En vngri
menn liðsins gefa þeim þó lítið
eftir, og fer þeim fram með hverj
um leik, Má þvi örugglega búast
við spennandi úrslitaleikjum í 2.
deild milli KA og ÍR, en þeir fara
fram í lok þessa mánaðar.
UTANBÆJARMENN SIGUR-
SÆLIR Á STEFÁNSMÚTINU
Þrír fyrstu menn í sfórsviginu á laugardaginn; frá vinstri: Björn Haralds-
son, Húsavik, Guðmundur Frímannsson, Akureyri, en hann er ísiandsmeist-
ari í greinrnni og Hafsteinn Sigurðsson frá ísafirSi (Timanryndír G«*nmar)
3. Haifisteinn Sigurðsson, í
71.9 se’k.
Gott veður var á laugandaiginn í
Sbálafelli og fjöldi fólks á skiðum,
sér til skemmtunar. Það vakti
noikkra óánægju meðal gestanna,
að slöfckt var á skiðalyftunni þegar
stórsvigið átti að byrja, því ekfci
komu al'lir í fjallið, bara tH að
horfa á meistarana keppa, helduT
til að renna sér sjálfir.
SB-Reykjavík, ménudag.
Um heigina íór Stefiánsmótið og
afmælismót KR fi'am í Skálafelli
á vegum Sfciðadeildar KR, en með-
al keppenda í karlaflokki vom
nokkrir af beztu sfcíðamönnum
landsins, setn sfcíðadeildin hafði
boðið sérstafclega tij mótsins.
Hermann skoraði
bæði mörk Akureyrar
Akureyringar tóku forustu í
meistarakeppni KSÍ með 2:0 sigri
gegn Keflavik s.l- laugardag. Þenn
an sigur geta Akureyringar þakkað
þjálfara sínum og miðherja, Her-
manni Gunnarssyni, sem skoraði
bæði mörkin.
Þótt Akureyringar hafi urmið
2:0 var leikurinn ekki eins ójafn
og markatalan gefur til kynna.
Keflvíkingar áttu nokkur ágæt
tækifæri, m.a. bjargaði Magnús
Jónatansson á línu eftir eina af
þessum ,,æ\'intýi-aferðum“ Samúels
markvarðar, sem hefur mjög slæm
úthlaup, þó að hann verji að öðru
leyti vet.
Leikurinn fór fram í Keflavik
og var dæmdur af Kristbirai Al-
bertssyni, sem dæmdi nokfcuð vel.
Ekki kunnu þó kefilvískii1 áhorfend
ur að meta hann og fékk hann kald
ar kveðjur frá þeim. —alf.
Hafnfiröingar urðu fyrir
stórskotahríð Skagamanna
Að sjá 12 mörk skoruð í knatt-
spyrnuleik, er heldur sjaldgæf
sjón en þó fengu Skagamenn að
sjá það s.l. laugardag, er þeir
horfðu á sína menn leika sér að
ÍBH og sigra þá 11—1, í Litlu
bikarkeppninni.
Eyieifur Hafsbeánsson var held-
ur belur á skotskónum í þessum
leik skoraði 4 mörk sjáifur, og
lagði hin flest upp. Verður hann
áreiðanlega mikiH styrkur fyrir
ÍA-liðið í sumai-. en þvi er spáð
miklum frama a þessu keppnistima
bili, sem nú 't ' hönd.
Laugardagur:
Keppni í stórsvigi hófst kl. 16
stundvíslega í ágætis veðri. Stór-
svigsbraut kvenna var 1400 m.
löng með 28 hliðum, en karla-
brautin var 1600 m. löng með 36
hliðuim.
Úrslit í stórsvigi kveima:
1. Áslaug Sigurðardóttir, Á
65.3 sek.
2. Hrafntoildur Helgadóttir, Á
67.8 sek.
3. Auður Harðardóttir, Á
76.8 sek.
í stórsvigi karla var keppnin
mjög jöfn og skemmtileg, en að-
eins 1/10 úr sek, skildi þá Björn
Haraldsson og íslandsmeistarann í
greininni, Guðmund Frímannsson,
en þeir höfðu rásnúmer 6 og 7, en
Hafsteini Sigurðssyni frá ísafirði,
sem hafði rásnúmer 10, tókst ekki
að ógna tima þeirra.
Úrslit í stórsvigi karla:
1. Björn Haraldsson, HSÞ
70.5 sek.
2. Guðmundur Frímannsson, Ak.
70.6 sek.
Sunnudagur:
Svigbeppnin hófst kl. 15 stund-
víslega, keppt var í bveimur
brautum. Sivigbrautir kvenna voru
650 metra langar með 50 hliðum.
Brautirnar grófust nokkuð þegar
á leið og urðu erfiðar þeim, sem
höfðu hátt rásnúmer.
Úrslit í svigi kvenna:
1. Áslaug Sigurðardöttir, Á
51.4, 50.8, 102,2 sek.
2. Hrafntoildur Helgadóttir, Á
51.5, 53.6 105.1 sek.
3. Auður Harðardóttir, Á
83.8, 63.8, 147.6 sefc.
Framhald á 11. síðu
j Sigurvegarinn,