Tíminn - 07.05.1970, Side 3
WMMTODAGUE 7. mai I9M,
TIMINN
3
VIÐA MIKIÐ ÖSKUFAIL
lp VV ■
Kort þetta sýnir gosstöSvarnar þrjár á Heklusvæðinu og stefnu hraunflóðsins frá þeim. Nyrzt er svæðið mllli
Skjólkvía og Rauðuskálar, en þaðan stefnir hraunflóðið að Grænavatni. Þá er miðsvæðið, sem er í hlíðum
Heklu á hæð við Litlu.'Heklu og rennur hraunflóðið þaðan f norðvestur. Loks er syðsta svæðið, sem er elnna
stærst, en þaðan rennur hraunið á Trippafjöllin og meðfram þeim.
EJ'SB-Reykjavíik, mi®vSmi<lag.
Mikið ös&ufall hiefur verið í
U'ppsyieitum á Suðurlandi, og
einnig befur asfca fallið á norð-
vestunlandi. Hafa bændur verið
bvattir tdi að ihatfa tfé sitt irani, en
regn sem feom í dag, hetfur dreigið
mokfcað úr hætbunni af öskunni.
Hér á eftir fara frásagnir frétta
ritara Timans og annarra af östou-
fallkm vegraa eldgosanna á Heklu-
svæðinu.
LítiS öskufall hjá Selssundi
Sverrir Haraldsson í Selssundi,
sagði uim fcvöldmatarleytið, að
veruiega hefði dregið úr gosinu
að því er hann sæi. — Héðan
sést aðeins í tvo syðstu gígana
og reykurinn hefur minnkað og
er orðinn, heid ég, imikið til gufa.
Líklega rennur hraun þarna í
suðurátt, iþví við sjáum annað
slagið smástróka, sem benda til
þess, að þar sé vatn fyrir hraun
inu. Hraunið mun renna yfir. gam
alt hraun í stefnu á Vatnafjall.
Öskufall er lítið og kindurnar
hérna bíta úti á túni, eins og
ekkert hafi í skorizt. Eitthvað
af fénu var þó farið en það held
ur sig frekar á svæðum, þar sem
engin aska hefur fallið enn, en
maður veit ekki hvernig því reið
ir af, ef vindátt breytist.
Aska barst til Reykjavíkur
Séð úr Reykjavík, var loft
dökkt í vestri í morgun, og
kann það að vera af völdum ösfcu.
Startfsfólto Veðurstofunnar setti út
disk um kl. 10,30 og khikkustundú
ÆÍðar var hann svartur af ryki og
virtist vera um ösku að ræða.
Fjöllin nyrðra svört
Jón Jónsson á Skagaströnd
sagði svo frá í dag:
Öskufall var hér mikið í gær
kvöldi og nótt, en etokert í daig.
Aftur á móti er hér allt í dimm
ara lagi.
Mest var öskufallið á tímanum
frá miðnætti til kl. 2 í nótt. Maður
nokkur tók sig til í morgun og
mældi öskufallið. Hann mældi út
eitn fermetra lands og sópaði síð
an, vandlega saman allri ösfcu á
því svæði og mældi hana. Reynd
ist askan á þessum fertnetra vera
350 grömm.
Ég reyndi að mæla öskulagið
í morgun, og virtist mér sem
þetta væri 2—3 millimetrar á
þykkt. Öskulagið mun vera einna
mest hér um slóðir. Að sögn
bónda á Hrauni á Skaga var
öskufallið t. d. minna þar en
hér á Skagaströnd. Sagði hann,
að á meðan þetta gekk yfir um
og eftir miðnættið hefðl verið
eins og björt röud meðfram
Skagafjarðarfjöllunum að austan
verðu og Tindastóllinn trjónaði
hvítur upp úr dimmunni, ösku
fallið náði ekki það langt aust
ur.
Hér er eins og hvergi sé til
snjór, allt er orðið svart. Askan
settist á húsþöto og víðar,
og þegar aðeinis tók að
hvessa í dag var ekki verandi úti
fyrir öskuroki. Þetta var eins og
í skafhríðarbyl, en stóð stutt —
aðeins á méðan askan var að
fjúka af þökunum. Hins vegar fer
askan um allt, þar sem opið er,
og eru víða erfiðleifcar — t. d.
í verzlunum — að halda henni
úti. Framhald á bts 11
HRINGIÐ í SÍMA 22900
OG FÁIÐ OKEYPIS MYNDALISTA
OG 14 ÁKLÆÐAPRUFUR
EITT SÍMTAL OG ÞÉR GETIÐ SKOÐAÐ FALLEGUSTU
HÚSGÖGN Á ÍSLANDI
Laugaveg 26
Gylfi og kaupmenn
Á fundi Kaupmannasamtak-
anna á Sögu í fyrrakvöld kom
glöggt í ljós, a'ð Gylfi Þ.
Gíslason telur sig enn geta
mýkt og blekkt kaupmenn með
yfirlýsingum í hinum gamal-
kunna stíl: „Bráðum kemur
betri tíð með blóm í haga“. f
upphafsraéðu sinni á fundinum
sagði Gylfi, að menn gætu al-
veg treyst því, að verðgæzlu-
frutnvarpið sáluga yrði lagt
fram að nýju í haust og yrði
að lögum í haust og að það
mundi taka gildi eigi síðar en
ráðgert hefði verið, þ. e. fyrri-
liluta árs 1971 „þrátt fyrir
skrípaleikinn á Alþingi“ eins
og rá'ðherrann vildi sjálfur
nefna afgreiðslu frumvarpsins
á Alþingi. >á gaf ráðherrann þá
furðulegu yfirlýsingo, að rík-
isstjórnin myndi í einn og ölln
haga sér eing og frmnvarpið
hefði orðið að lögnm en ekki
Ifellt og myndu allmargir menn
kostaðir utan á vegum rikisins
í sumar til að kynna sér verð-
lagsmál í Danmörkn og víðar
gagngert í þeim tilgangi
að framkvæma frumvarpið,
sem fellt var. Menn höfðu hald
ið, að hér væri þingræðisstjórn,
og að fjárveitingavaldið væri
hjá Alþingi. En nú er mömt-
um víst alveg óhætt a® fara
að draga það í efa.
Lagabreytlng óþorf
Sigurður Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Kaupmannasam-
takanna, benti Gylfa á, að raun-
ar þyrfti engin ný lög til að lag
færa ýmsar mestu misfellurn-
ar á núverandi kerfi, sem
sannanlega ynnu bæði gegn
hagsmunum neyfanda og dreif-
ingaraðilja. Til þess þyrfti að-
eins vilja ríkisstjórnarinnar til
að koma yfirlýstri stefnu sinni
í framkvæmd og einn fund í
verðlagsnefnd, þar sem odda-
maðuiinn, fulltrúi ríkisstjóm-
arinnar og þó sérstaklega við-
skiptamálaráðherrans í nefnd-
inni fylgdi fram því, sem ráð-
herrann segist vilja í þessum
efnum.
Þessu svaraði Gylfi því til,
að það væri ekki nein lausn á
málinu að beita ákvæðum nú-
gildandi laga til frjálsrar verð-
myndunar eða skynsamlegri
ver'ðlagsákvæði —þótt ekkert
Ií þeim lögum banni slfkt —
pað kæmi ekkert til mála nema
nýtt kerfi, sem tekur smám
saman við af þessu sem nú
er,
Síðan var upplýst i umræð-
unum, að þrátt fyrir þessa yfir-
lýsingu ráðherrans hefðu þó
verið gerðar lagfæringar á
verðlagsreglum vaiðandi vara-
hluti og þvottaefni og sápu inn
lendra fram*eiðenda í heild-
sölu. Var ráðherrann að því
spurður, atf hverju það hefði
verið lagfært, en neitað um
!agfa:ringar á fjölmörgum öðr-
um liðum þar sem sannanlega
væri eins brýnt að gera bragar
bót og ekki síður sanngjarnt.
Svaraði ráðherrann þvi til, að
Í við reglurnar varðandi um-
Framhald á bls. 11