Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 2
2 TIMINN FIMMTUDAGUR 11. júní 1976. Ótafor Jóhannesson afhendir Helga Bergs málverkið. (Tímam. Gunnar) HELGI BERGS FIMMTUGUR FB-Reykjavík, miðvikudag. f gær, þriðjudag, varð Helgi Bergs, verkfræðingur, ritari Fram sóknarflokksins, fimmtugur. Á af- mælinu færði Ólafur Jóhannes- son, formaður Framsóknarflokks- ins Helga að gjöf málverk eftir Kára Eiríksson, en málverkið • var gjöf til Helga frá samstarfsmönu- um hans í flokknum. Fjöldi vina og kunningja heimsótti Helga á hcim ili hans í gær, og árnaði honum heilla á fimmtugsafmælinu. Síðustu sýningar á Jör- uncfi hjá LR um helgina Leikári Leikfélags Reykjavíkur húsi síðan það var frumsýnt og er að ljúka, og verða tvær síðustu er milkil aðsókn þrátt fyrir fimm sýningar leikársins á Kristnihaldi sýningar í yiku, en síðustu sýn: undir Jökli eftir Halldór Laxness ingar á Jörundi verða nú um helg á Listahátíðinni. Þið tnanið hann ina og eru þá komrtar 45 sýningar. Jörand hefur gengið fyrir fullu VÚRUSALA KAUPFÉLAGS HERAÐS BÚA JÚKST UM TÆP 22% S.L. AR Aðalfundur Kaupfélags Héraðs- búa, hinn sextugasti og fyrsti í röðinni, var haldiinn 6. júni í fé- lagsheimilinu Valaskjálf á Egils- stöðum. Heildarvörusala félagsins nam á síðastliðnu ári kr. 144.822.292,40 og hafði aukizt um 21,58%. Heild arvelta varð 308,5 millíónir króna og greidd vinnulaun 28,8 millj. kr. Afskriftir námu 3,8 millj. kr. og tekjuafgangur varð 1.602 þús. Pjármagnsmyndun á árinu varð 8,2 milljónir króna. Fastráðið starfsfólk var 86 talsins. Aðalfjárfestinig á árinu var í Lyfsöluleyfi á Húsavík Lyfsöluleyfið í Húsavík var auglýst iaust til umsóknar hinn 10. apríl s. 1. Sex umsóknir bárust. Forseti íslands hefur í dag að ti'Uögu heilbrigðis- og tryggingarmálaráð herra veitt Ólafi Ólafssyni iyfja fræðingi lyfsöluleyfið frá 10. þ. m. að telja. Heilbrigðis- og tryggingarmála ráðuneytið, 5. júní 1970. fóðurblöndunarstöðinni á Reyðar: firði, sem tók til starfa í maí raánuði. Auk þess fóru fram end- urbætur á frystihúsum félagsins á Reyðarfirði og Borgarfirði og 'keyptar voru vélar í mjólikursam- lag og brauðgerð. Alls nam fjár- festin'g 7,1 milljón króna. Slátrað var á vegum félagsins í fjórum sláturiiúsum þess á s.l. bausti: á Egilsstöðum 14.740 fjár, á Reyðarfirði 13.140 fjár, á Foss- völlum 18.577 fjár og á Borgar- firði 5.340 fjár, eða samtals 46.797 fjár að kjötþuniga 696.350 'kg., á móti 50.176 fjár haustið áður. Kjötmagnið minnkaði þó ekki að sama skapi, því meðal- þunginn var nú % kg. meiri, eða 14.60 kg. á móti 14.09. Kjötmagn ið varð 26 tonnum minna. Á aðalfundinum voru samþyk'kt ar eftirfarandi tillögur: Um landbúnaðarmál flutt af ■Sveini Guðmundssyni: „Með tilliti til þess, að á hausti komanda ei'ga bændur að semja um verð á framleiðslu sinni við neytendur, lýsir aðalfundur Kaup- félags Héraðsbúa 1970 þeirri skoð un sinni, að það. fyrirkomulag að semja við neytendur, beri að leggja niður og í staðinn tefcnir upp samningar við stjórnvöld sem Leigubif reiöir stöðvast vegna bensínskorts EB-Reykjavík, miðvikudag. Leigubifreiðir borgarinnar helt ast nú hver af annarri úr lest- inni, vegna bensínskorts. A'ðeins þeir leigubifreiðastjórar, sem svo forsjálnir vorn að birga sig vel upp af bensíni, sjá nú fram á, að geta starfað með eðlilegum hætti nokkra daga til viðbótar. Þá eru þeir bifreiðastjórar sem aka bif- reiðum méð dieselvél, bjartsýnir á, að geta ekið nokkuð lengur, LAXVEIÐI í SOVÉTRÍKJUNUM Sovézkjr fiskimenn veiða lax íyrst og fremst við austur- ströndina og norðanverðan EvrópuMuta landsins. Á síðustu árum hafa veið arnar við austurströndina num ið 40—80 þús. siuálestum á ári hverju. Þar eru lagnet mest notuð í sjó og fjarlægð þeirra frá ármynni ákveðin af sér- stakri reglugerð. Mikið af laxi gengur upp í ána Amúr, og er í henni neðanverðri komið upp á ári hverju tveim stórum gildrum til að unnt sé að fylgj ast með stærð laxgangna. Við austurströndina veiðist mest af hnúðlaxi og svonefndri ketu (Síberíulax), en miklu minna af öðr„m tegundum. Hnúðlax veiðist einkum við SafchaMn og Kúrileyjar og aust urströnd Karotsjatkastoaga, en Síberíulax, sem einnig veiðist á þes surn slóðum, er bó í mestu magni í AmúrÆljóti. Japanskir fiskimeim veiða þessar laxategundir einniig úti á hafí og nemur afli þeirra um 100 þúsund smálestum á ári, mest í reknet. Sérstök Isovézk—japönsk eftirlitsnefnd fylgist með veiðunum og ákveð ur vissan kvóta á ári hverju til að ekki sé gengið of hart að stofminum.. f Evrópuhluta Sovétrlkjann'a norðanverðu má finna ýmsar Atlanzhafstegundir laxa (Sal- mo salar, Salmo trutta), og er það einkuim fyrri tegundin sem veidd er. f ánum Petsjora og Indíga, sem falla í Barents haf, Mezem, Severnaja Dvína og Onéga, sem Mla í Hvíta- haf, veiðast um 500 tonn á ári (þar ai uun 87% í Petsjoru). f ám Kolaskagans veiðast um 350 tonn árlega. Tiltölulega skamimt er síðan aö tekið var að veiða lax á þessum slóðum með því að loka ánum og hleypa upp til að hxygna æski legustum fjölóf- — um leið og ful'lkomcið yfirlit faest yfir göng urnar. Áuai Petsjoru hefur ver ið lokað þannig síðan árið 1959. Sovétrfkin veiða ekki lax í Atlantshafi, Noregshafi eða Norðursjó, þótt alltaf slæðist með nofckrir fiskar í sambandi við aðrar veiðar. Laxveiðar Sovétmanna á Eystrasalti nema aðeins 150—200 tonnum á ári. Sovétríkin veita nú allmikið fé til viðhalds og efflingar laxa stöfnum. Við ár, sem falla í Eystrasalt, Barentshaf og Hvíta haf eru starfandi fciakstöðvar, svo og við Amúr og á Sakhalín við austurströndina. og eru vaktaskipti á sumum diesel bifreiðunum svo að þær aka dag og nótt a.m.k. hjá Bæjarleiðum. Fréttamaður Tímans hafði í dag samband við allar leiguhifreiða- stfiðvarnar í borginni og var dauft hljóðið í starfsmönnum hjá þeim. Hjá Hreyfli eru það aðallega dieselbifreiðarnar sem ennþá aka, þó eru eitthvað af bensinbifreið- um í gangi þar ennþá, þ.e.a.s. þeirra sem eitthvað eiga eftir af bensíni heima hjá sér. Hjá bifreiðastöð Steindórs er allt bensín að ganga til þurrðar, þó fcvað Kristján Steindórsson allt útlit fyrir, að bensínið mundi end- ast hjá þeim fram í næstu viku. Á Bæjarleiðum gekk bensínið til þurrðar á s.l. föstudegi.- Þar eru aðeins dieselhifreiðarnar í gangi, og nokkrar bensínbirgðir, og sömu sögu er að segja um BSIR og Borgarhílastöðina, og á Borgarbílastöðinni gengu bensín- birgðirnar til þurrðar um helg- ina. Má því segja að leigubifreið ir borgarinnar séu nú á siðustu dropunum. Vinstri beygja bönnuð af Snorrabraut til vesturs í Laugaveg EB-Reykjavík, miðvikudag. Á borgarráðsfundi 5. júní s.l. var samþykkt tillaga umferðar- nefndar frá 26. f.m. þess efnis, að vinstri beygja verði bönnuð af Snorrabraut til vesturs í Lauga veg. Umferðahnútur hefur oft mynd azt þar vegna þessarar vinstri beygju, og utnferð þvi tafizt, og þess vegna tímahært að kippa því í dag. ábyrgan aðila er tryggi bændum það verð, sem um er samið. Bænd ur og neytendur eiga samleið í kjarabaráttu sinni, en eiga ekki að láita stilla sér upp sitt hvoru megin við samningaborðið. Slík aðstaða sameinar efcki,. heldur elur á úlfúð milli stétta." Tillaga um fóðurbætisskatt, flútt af Sveini Guðmundssyni. „Þar sem nú safnast fyrir birgð- ir af framleiðsluvörum landbúnað- arins og verð á þeim til útflutnings er það lágt, að útflutningsuppbæt- ur úr ríkissjóði nægja ekki til að verðbæta þessa framleiðslu, er Framhald á bls. 14. „Látum slag standa4< í Nor- ræna húsinu í kvöld „Látum slag standia“ nefnist skemmtun er hópur róttækra gkálda, lagasmiða og leikara gengst fyrir í Norræna húsinu í kvöld (fimmtudag) kl. 9. Þar munu ýmis kunn skóld, og skáld úr röðum stúdenta og menntamanna, lesa og syngja úr verkum sínum, einnig verður les- ið úr uppbyggilegum greinum um skáldskap. Þeir sem þarna koma fram eru m.a. Dagur Sigurðsson, Einar Ólafsson, Gestur Gu'ðmunds son, Guðbergur Bergsson, Guðrnin Guðlaugsdóttir, Jón frá Pálmholti, Jónas Svávar, Megas Olga Rúna, Sólveig Hauksdóttir, Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn frá Hamri. Skemmtun þessi verður með frjálslegu sniði og hefðu áhorf- endur eitthvað til málanna að leggja er þeim gert að taka þátt í dagskránni. í lofc hennar eru fyrirhugáðar umræður. Öllum er heimill aðgangur, og hann ókeypis. Happdrætti Hl Miðviikudaginn 10. júní var dreg ið í 6. flokki Happdrættis Há- sbóla íslands. Dregnir voru 4,400 vinmingar að fjárhæð 15,200,000. Hæsti vinningurinn, 500.000 kr. komu á fjóra heilmiða númer 21490. Tveir miðar voru seldir í umhoði Frímanns j'-ímannssonar í Hafnarhúsinu, sá þriðji í um- boði Þóreyjar Bjarr.r.Ióttur í Kjörgarði og sá fjórði í umboð inu á Akranesi. 100,000 krónur korr. á miða númer 5,414. Þrír miðar voru seld ir í Aðalumhoðinu, Tiarnargötu 4 og sá fjórði í Árbæjarumboði hjá Geirlaugi Árnasyni. 890 3182 5Ö98 5411 6264 8393 10067 10387 10484 11188 11612 14919 16338 16635 lr.308 18618 19074 19209 19975 21489 21491 21729 22333 22604 22928 23519 23639 24317 24626 25441 27257 28893 28937 30140 35273 35545 35764 35863 36165 36675 37432 38053 38242 38347 39235 39558 39739 39820 40618 41371 42633 44439 44830 44946 47401 27861 49119 49462 50134 50666 52323 52928 54655 57070 57534 58685 59505. Birt L ðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.