Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 11. juní 1970. TIMINN 15 fe'Éinrtifl Af höfuðfati hlýt ég nafn og hættulegri veiki, þegar ég hitti sveina safn sumir fara af kreiki. Svar við síðustu gátu: Maður gekk undir (Selj.alands)- foss. Bent Larsen stóð sig frábærlega vel í 4. umferð í keppninni Sovét- ríkin — Heimurinn í Belgrad í vor. Fyrir skákina gegn Stein hlaut hann verðlaun fyrir „bezt tefidu skák mótsins" Stein tefldi einnig mjög vel þótt hann yrði að lokum að lúta í lægra haldi. Hann gafst upp eftir 81 leik. Þessi staða er úr skákinni. Lar- sen hefur hvítt og lék nú í 20. leik e5!, sem Stein svaraði með Dc5f. 21. Khl — Be6! 22. Bxb7 — Hf8; Rúmsins vegna getum við ekki rakið þetta lengra — en það er ýmislegt að ske. <3* RIDG Vestur spilar sex grönd á eftir farandi spil. Vestur S K-2 H K-D-G T Á-K-G-9-8-5 L Á-K Austur S Á-D-G-10-7 H 7-5-3 T 10-4 L G-10-9 Norður spilar út hjarta-tíu. Suð- ur tekur á ás og spilar laufa-fimmi Hvernig mundir þú spila? < Bragð og talning: — Með 11 toppslagi tekur maður háslagina í hjarta og laufí (Vínar-bragð) en ekki meira en einn í tígli. Þá er spöðunum spilað. Nú vitum vi@ (við mundum að telja) að Suður átti 5—5 í hálitunum og eitt lauf. Eaiginn ágizkun sem sagt. Ef Suður á tígul-drottninguna kemur hún, ef Norður á h?na er hann í kastþröng (Það þarf auðvitað ekki að taka fram, að þið tókuð eftir í talning- unni, að Norður átti tvö hjörtu — og Suöur þess vegna fimm — og Suður fylgdi lit fimm sinnum í spaða.) Norður er varnarlaus með með báðar drottningarnar í láglit- unum og við tökum því á tígul- kóng og drottningin kemur — því Norður kastaði ekki laufa-drottn- ingu. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður - Kirkjutorgi 6 Simar 15545 ug 14965 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MALCOLM LITLI sýning í kvöld kl. 20. tvær sýningar eftir. PILTUR OG STÚLKA sýning laugardag kl. 20. tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Jörundur í kvöld. Uppselt. Jörundur föstudag. Jörundur laugardag. Jörundur sunnudag. Síðu$tu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUK Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. ÚR OG SKARTGRIP1R: NELÍUS NSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 »18588-18600 DRf JOT TRAKTORS- GRÖFUR TIL LEIGU SÍMI 30012 VÉLSMSÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Heigasonar Síðumúla 1A Sími 38860. STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR Ég elska þig LAUGARAS Símar 32075 os 38150 (je t‘aime) Fráþær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais Aðalhlutverk: Claude Rish Olga Georges-Picot Danskui texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ‘Þessi mynd er í sérflokki. Sfml 11475 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd i litum og Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum i aðalhiutverki. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr valsleíkurum Gerð eftir skáldsögu Thomas Hardys — framhaidssögu „Vikunar" s. t. vetur Leikstjóri- John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar"-verðlaunin, sem ,,bezti leikstjóri ársins" íslenzkur textf. * Sýnd kl 5 oe 9. Dauðagildran To sir with love Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd áfram i nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó. S.: Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminr. P. L.: Það var, greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi tii okkar Ekki bara unglinganna, ekki bara kennara heldur líka allra þeirra, sem hafa gam- an af kvikmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og velgerð ensk kvikmynd um hættuför lítils herflokks í Burma í síðustu heimsstyrjöld. RICHARD TODD LAURENCE HARVEY . RICHARD HARRIS Tónabíó Clouseau lögregluforingí íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. — PÓSTSENDUM — (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný. amerísk Gamatrmynd 1 sérflokki ,er fjallar um hátin klaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn'* og „Skot í myrkri". Myndin er tekin i litum og Panavision. — Isl. texti — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd kL 6 og 9 KQPAVQGSBirí SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA „í fremstu víglínu" Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um hetjudáðir landgöngusveita Bandaríkjanna á Kyrrahafi í heimstyrjöldinni síðari. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. JÓN ODDSSON hdl. Málflutningsstofa SUÐURLANDSBRAUT 12 Sími 13020

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.