Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 14
 TIMINN FIMMTUDAGUR 11. júní 1970. Kanaríeyjar Framhald af bls. 3. einnar rómuðujtu sólskinsparadís- ar heims, sem er á sömu breiddar- gráðu og Florida. Um gildi þess að íslendingar, sem búa við stutt sumar og langan vindasaman vet- ur, fái notið sólar og suðrænnar veðráttu í orlofi, þarf ekki að fjöl- yrða. Farpantanir og farmiðasala í Húsráðendur Geri viS og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál- 1 ar og vaska. Skipti hita. Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. Sími 17041 til kl. 22. ferfðirnar til Kanaríeyja verður hjá öllum ferðaskrifstofum, sem hafa umboð fyrir Flugfélagið. Flugfélag íslands, sem hefir unnið að undirbúningi þessa máls í langan tíma, býður nú í anda hins framkomna frumvarps á Alþingi, íslendingum ódýrar ferðir til sól- arlanda yfir veturinn. Ávallt verður farið suður aðfara- nótt fimmtudaga, á hálfsmánaðar- fresti, en tíu ferðir cru ráðgerðar og 120 farþegar komast með í hvert sinn. Fjársöfnun Framhald af öls. 1. Eru söfnunarlistar hjá öllum verkalýðsfélögum, og leggur söfn unarnefndin þunga áherzlu á, að (jllII.IÖN SmiKÁIISSIIN HÆSTAHÉTTARIÖCMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI l>25* Frá Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um 9kólavist næsta vetur þurfa að berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skírnarvottorð. Skólameistari. Eftirlitsmaður óskast með framleiðslu og verzlun á kjarnfóðri. Búfræðimenntun nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, 'sendist fyrir 20. júní. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti. VELJUM ÍSLENZKT iSLENZKAN IÐNAÐ MóSIr okkar og tengdamóðir Ólína Jónsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkiunni, föstudaginn 12. júní kl. 3. Margrét Eyjólfsdóttir Oddný Eyjólfsdóttir Jóhannes G. Helgason. VELJUM runfal OFNA Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför elskulegs eiginmanns míns og föður okkar Guðmundar Kr. Óskarsson^r verzlunarstjóra. Hólmfríður Oddsdóttir börn og tengdabörn. félögin — alveg sérstaklega þau, sem ekki standa í verkfalli — á- kveði strax, hvað þau geta sjálf lagt af mörkum, en leiti einnig nú þegar til félagism-anr'>, " auk þess út fyrir samtökin til einstak- linga og annarra launþegasamtaka, svo og allra velunnar verkalýðs- samtakanna um skjóta fjárhags- lega aðstoð til verkfallsmanna. Verkfallið hefur þegar staðið í hálfan mánuð og þröngt í búi hjé mörgum. En verkfallsmennirnir færa fórnirnar fyrir alla lauuþega í landinu. Bregðumst nu við skjótt og drengilega. Munum, að fyrsta hjálp er bezta hjálp. Söfnunarnefnd ASÍ: Hannibal Valdimarsson, Einar Ögmundsson, Þórir Daníelsson, Sigfús Bjarna- son og Hclgi Guðbrandsson. Hótelin Framhald af bls. 16 fyrir miklu áfalli, sem erfitt verð ur að vinna upp, því þar með hættir fólk að treysta á okkur. Viðbyggingin við hótelið er alveg stopp. Nú værum við byrj- aðir að slá upp fyrir fyrstu hæð- inni, en í staðinn erum við með ósteyptan kjallara, og ekki einu sinni byrjað að slá upp fyrir hon- um ennþá. En þe-tta getum við sennilega unnið upp, ef verkfall- ið leysist fljótlega. Pétur Daníelsson á Hótel Borg: — Allt hefur gengið vel með mat- inn fram að þessu, en þó er lítið orðið af kartöflum. Mesta áhyggjuefnið hjá okkur er, að fóllk sem ætlaði að vera hér allt að þremur viikum, er að fara úr landi, það hefur verið að tilkynna unn vörpum í dag, að það ætli með flugvélunum á morgun. Hótelið er fullt eins og er og öll her- bergi pöntuð, svo fer þetta fólk og enginn kemur í staðinn. Vörusala Framhald af bls. 2 fyrirsjáanlegt að jafna verður þessu niöur á bændur, svo þeir fái sem jafriast verð fyrir sína vöru. Þar sem þessi vara er að miklu leyti framleidd á innfluttum fóður- bæti, telur aðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa 1970 að leggja beri skatt á óhóflega notkun kjarnfóð- urs til að reyna að koma í veg fyrir að þessi saga endurtaki sig“. Tillaga um rafmagnsmál flutt af Vilhjálmi Sigurbjörns-syni fyrir hönd nefndar: „Aðalfundur K.H.B. haldinn í Valaskjálf 6. júní 1970, gerir eft- irfarandi ályktun um rafmagnsmál A-ustfirðin-ga: 1. Hraðað venði dreifingu raf- orku um fjórðunginn og stefnt að því að öll býli fái rafmagn frá samveitum innan fjögurra ára. Það sem sérstakar aðstæður eru fyrir hendi, verði bændum veitt fyrirgreiðsla til að koma upp iieim ilisrafstöðvum, þannig að þeir búi ekki við lakari kjör, en aðrir í þessu efni. 2. Hafizt verði handa um virkj- un Lagarfoss þegar á næsta '"i. Jafnhliða verði leitað ráða til að auka notkun rafmagns í fjórðungn um s. s. til hitunar húsa og mcð eflingu iðnaðar. 3. Roforka sé verðjöfnuð og verð hennar hið sama um land allt, enda óverjandi þjóðfélagsleg mis- munun, að þeir, sem lengst þurfa að bíða raforku, þur" há að kaupa hana hærra verði en aðrir neyt- endur. 4. Fundurinn hvelur til aukinna rannsókna á Austurlandi með stór virkiun í huga. Nái slík Ihr .un til þeirra watnasvæða, sem til greina geta komið, svo og tii \i:kj un-artilhögunar. Þá vill fundurinn leggja áherzlu á eftirfarandi: a) Ekki verði tekið fé frá öðrum þáttum raforkumálanna í þessu skyni. b) Samf-ara virkjunan-annsókn- um fari fram ítarlegar gróðurfars- rannsóknir og náttúruathuganir af áhrifum virkjunarframkvæmdann-a. c) Athugað væri hvort ekki sé hagkvæmt að tengja saman öll orkuveitusvæði landsins. d) Tryggt verði, að Austfirðing- ar verð; jafn-an hafðir með í ráð- um og fullt tillit tekið til sjónar- miða þeirra og hagsmuna". Úr stjórn áttu að ganga Bragi Hdllgrimsson Holti og Sveinn Guð- mundsson, Hrafnabjörgum, en þeif voru báðir endurkjörnir. Endur- skoðandi var kjörinn til tveggja ára Jón G. Kjerúlf og til vara Þórarinn Sveinsson. Fulltrúar á aðalfund SÍS voru kosnir, Þorsteinn Sveinsson kaup- félagsstjóri, Björn Kristjánsson, Gróf-arseli og Guðlaugur Sigfússon, Reyðarfirði. Kaupfélag Héraðsbúa. Sorpið Framha-ld 'f 1. bílar áfram að flutja annað r-usl, sem sorphreinsunarb-í'lar taka h-vor-t eð er ekki undir venjulegum kring-u-mstæðum, þar er að segja ými-slegt, sem ekki kemst m-eð góðu m-óti í' bílana. Nú hafa fallið niður tvær sorphreinsanir víðast hvar í borginni, síðan verkfallið hófst, en hrein-sað er einu sinni í viku að minnsta kosti. Flestir búa það vel, að hafa tunnur sem nægja að minnst-a kos-ti í tíu da-ga, en Guöjón sa-gðist vilja bend-a þei-m, sem ekki hafa' lengur' rúm fyrir rUsl í tunnum sínum, á stóra plast- poka, sem seldir eru, o-g gott er að loka, þan-nig að engin lykt á að'koma af ru-slinu, sem í þeim er. Verða þe-ssir pok-ar síðan te-knir með öðru rusli, þegar verkfallinu lýkur, og hreinsun hefst að nýju. Gullfoss Framhald af bls. 1. og bar maðurinn pokann í fang inu ’innan um mannfjöldann og ætlaði á þann hátt að leyna byrði sinni. En snaggaralegur verkfalls vörður kom auga á pilt og sneri honum u-msvifal-aust við o-g lét hann snara pokanum um borð í skipið aftur. Engum vöru-m rar skipað upp og fór Gullfoss út aftur með farm inn og þann farangur sem fanþeg ar, sem ko-mu með skipinu, gátu ekki borið á 1-and sjálfir. Meða-1 varningsins e-r útbúnað ur nokkurra leiðangra. sem vis- indam-en-n og aðrir ko-mu með. Tveir hópar vísindamanná hættu við leiðan-gr-a sína og eru farnir utan aftur og taka við farangri ‘sínum úti, en þátttakendur tve-ggja leiðangra bíða hér á landi þar til Gullfoss kemur aftur og vona að þá v-erði hægt að skipa | h-afurtaski þeirra á land. !________________________________ Heiðursfélagi Framhald af bls. 16 og var hann form. sambandsins frá stofnun þess til ársins 1967, er Páll Lí-ndal borg-arlögmaður v-ar kosinn form. þess. V-ar Jónas Guðmundsson þá gerður fyrsti heiðursfélagi sa-mbandsins. Til-gangurinn með stofnun sam bandsins og með starfi þess síð- a-n, er að efla samstarf íslenzkra sv-eitarfélag.. og vinna að hvers konar samei-ginlegum hegsmuna má-lum þeirra. Er þetta m. a. fólg ið í því aö koma fram fyrir hönd sveitarféla-gann-á í heild ga-gnvart ríkisvaldinu, og öðru-m aðilum. Þá er ann-ar megintilgan-gur sam ba-ndsins að vinna að almennri fræðslu um sveit-arstjórnarmál. Þá kernur sambandið fram sem fulltrúi íslenzkra sveitarfélaga í samskiptum við hliðstæð sa-mtök erlendis. Sam-bandið hefur frá öndverðu verið frjáls félagssamtök svei-ta fél-aga. Stóðu 53 félög að stofnun þess, en nú eru nær ö-ll sveita félög í sambandinu, 14 kau-pstað- ir og 223 hreppsfélög. f núver a-ndi stjórn sa-mbandsins^ eiga sæti: Páll Líndal, form., Ólafur G. Einars-son, sveitastjóri Garða hreppi, varaformaður, Hjálm-ar Ól-afsson, bæjarstjóri í Kópavo-gi, ritari. Vigf-ús Jónssipn, oddviti Eyr arbakkahrepps og Ölvir K-arlsson, oddviti Árneshrepps í Rangárvalla sýslu. Þotan flýgur Framhald af bls. 16. og Síkotlandi, og eldsneyiti tekið þar, sem dugir til íslands og til baka aftur. Engin þjón-usta verð- ur fyrir farþega á leiðinni frá fs- landi, því matreiðslumenn eru að fara í verkfall. Farþegarnir -ganga með farang ur sinn um borð sjálfir. Verður sætum fækkað og geta farþegarn ir la-gt faran-gur sinn frá sér á fyrirfram ákveðinn st-að í flug- vélinni. Verða 75 sæti í vélinni af 119, eins o-g eru venjulega í farþegaflutningum. Nemendadagur Framhald af bls. 6. gestrisni og þá miklu velvild, sem o-kkur var sýnd. Einnig viljum við færa o-kkur kæru skól-astýru Sólveigu B-enedi-ktsdóttur Sövick svo og Karlöttu Jóhannsdóttur, sem kom frá Akureyri til að hi-tta oikkur, okkar innile-gustu þak-k-iir f-yrir þann hilýh-ug, sem þær sýndu okkur. Einnig okkar kæru skólasystru-m, Höllu Eiríksd., Sveinsstöðum, Vatnsdal, In-gibjörgu Pétursd., Pétursb., Blönduósi, fyr- ir hin-ar frábæru móttökur, sem þær veittu ökkur i Flóðvangi, V-atnsdal, þar sem við gistum og nutum veitinga þeirra. Einnig Hönnu Jónsdóttur frá Stóradal fyrir hi-n snjöi-lu orð, sem hún mælti fyrir muinn ökkar nemenda frá árinu 1939—40 við þetta hátíð le-ga tækifæri. AS síðustu viljum við óska okk ar kæna s-fcóla, forstöðukonu, kennurum svo og nemendum alls hins bezta um ókom-in ár og von- um að skóliim megi ihal-da áfram að vaxa og gegna sínu ómeta-nlega hlutveriki um ó- komin ár. Með bezbu kveðjum og óskum. Guðfiima Magnúsdóttir. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9 embættið innan þess. Sé fyrri var Þjóðverjinn Walter Hall- stein, sem lét af því 1067, m. a. vegna andstöðu Frakka. Sá, setn þá tók við starfinu og gegnir því til mánaðam-óta, er Jean Rey, sem er Belgíumað- ur. Malfatti hefur ekki áður lát- ið mál Efnahagsbandalagsins nei-tt taka til sín og ekki tekið neina afstöðu til málef-na þess, svo kunnugt sé, og er að því leyti, éins og mörgu öðru, ólík ur Dahrendorf. Vel má vera, að það reynist honum styrk- ur, að hann tekur ókunnu-gur og ferskur við starfinu, en með al starfsmanna bandalagsins, ber á nokkrum uge við hið gagnstæða. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.