Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 16
Flmmtudagur 11. |únf 1970. // Þarfasti fDjónn.inn." á Hlemmi - Sjá bls. 8 HÚTELIN TAPA HUNDRUDUM ÞÚSUNDA VEGNA VERKFALLA SB-Reykjavík, miðvikudag. VerkföIIin eru víða farin að segja til sín óbeint. Viðbúið er nú, að liótelin í Reykjavík tæmist, og gestir eru þcgar farnir að hafa sig á burt, þó þeir hafi átt pantað lengur, og afpantanir og fyrir- spurnir eru farnar að berast. Þá má búast við, að matvælabirgðir fari að minnka og þá sérstaklega kartöflur. Blaðið talaði við þrjá hótelstjóra í dag og voru þeir ekki nijög bjartsýnir. Konráð Guðmurndsson á Hótel Sögu: — Hér fer að skorta næst- um allt. Allar \>örur era að ganga til þurrðar, aðallega landbúnaðar- vörurnar þó, og eitthvað frá heild sölunum. Þetta fer að versna hvað úr hverju með matinn, en ennþá er allt í lagi. Það versta er þó, að gestir hafa afpantað og margir eru farnir, sem ætluðu að vera lengur. Síðustu vifcuna hefur hó- telið tapað veltu upp á 750 þús., en það stóð nú að vísu sérstaklega á, því hér átti að vera mikið um að vera. Erling Aspeluad á hótel Loft- leiðum: — Við höfum nógan tnat til mánaðar, við birgðum okkur vel upp. Afpantanir hafa ekki komið neitt að ráði, en hins vegar era gestir, sem ætluðu sér að verá mikið lengur, farnir að fara. Þetta er mifcið ófremdarástand og ef flugið stöðvast, verðurn við Framhaid á bls. 14. Karl Kristjánsson fyrrv. alþm. og Páli Líndal form. Sambands ísl. sveita- félaga siást hér á myndinni, en verið er aS gera Karl Kristjánsson a3 heiSursfélaga sambandsins. Karl Kristjánsson fyrrverandi alþm. heiðurs- félagi Sambands íslenzkra sveitarféiaga 25 ár liðin frá stofnun sambandsins EB—Reykjavík, miðvikudag. Á morgun, 11. júní eru 25 ár liðin frá því, að Samband ísl. sveitarfélaga var stofnað, og verð ur Karl Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður gerður að heiðurs félaga sambandsins í tilefni af- mælisins. Kristján, sem nú lætur af starfi í fulltrúaráði sambands ins, hefur átt sæti í því, allt frá stofnun sambandsins og setið í s eitastjórn meira en hálfa öld. Þá hefur stjórm sambandsins samþykkt, í tilefni afmælisins að efna til ritgerðarsamkeppni um réttindi og skyldur sveitastjórnar manna, þ. e. bæjarfulltrúa og hreppsnefndarmanna. Er samráð haft við lagadeild Háskóla ís- lamds um framkvæmd þessarar ritgérðarsamfceppni og eiga sæti í dómne-fnd þeir próf. Ólafur Jóhannesson, Pálil Líndal form- sambandsins og Hjálmar Vil- hjálmsson, ráðuneytisstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu. Einnig hefur stjórn sambands ins látið gera veglegan veggskjöld af merki samþandsins í tilef-ni af- mœlisins og 3. tbl. Sveitarstjórn armála þessa árs er helgað af-1 um fyrsta ald-arf jórðungi í starfs mæJinu. Ritar þar Lýður Björns sögu þess. son, sagnfræðinigur, á-grip af sö-gu Frum-kvöðull að stofnun sam- samband-sins og birtar eru ljós bandsins var Jónas Guðmundsson myndir úr félagsstairfinu á þess ■ Framhald á bls. 14. Millilandafíug FÍ stöbvast ekki OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Guilfaxi, þots. Flugfélagsins, fór í sína fyrstu fer'ð til Græn- lands í gærkvöldi. Voru í vélinni 40 farþegar og var farið með þá til Nassasuak. Kom vélin til Kefla víkurflugvallar aftur í morgun og hélt áleiðis til Glasgow. Á morgun verður hætt að afgreiða millilandaflugvéiar á Keflavíkur- fiugvelli en FÍ mun samt halda áfram ferðum. Verður enginn vinna fram- kvæmd í sambandi við afgreiðslu Gullfaxa, sem verkamenn eru vanir að gera. Vélin er sjálfri sér nóg á vellinum. Er hún með inn- byggðan og sjálfvirkan stiga, sem farþegar ganga um og sömuleiðis með innbyggðan ræsi fyrir hreyfl Hafa selt aðgöngumiða fyrir 2 milljónir á Listahátíðina SB-Reykjavík, miðvikudag. Miðar á Listahátíðina ganga vel út, og eins og áður hefur verið skýrt frá, er þegar. uppselt á nokkur atriði hennar. Auk þess er miðum. farið a@ fækka á Cullberg- ballettinn. Miðar að. Marionett-teatret og þjóðdansana hreyfast líitið, en vonandi la-gasit það, þegar fram í sækir, því þeir, sem séð hafa, teljia bnúðuleikhiisið frábært. Hins vegar er gert ráð fyrir, að miðar að þjóðdönsunum scljist ekki fyrr en seinustu dagana, þar sem þetta er íslenzkt og útíend- in-gar, sem hér kunna. þá að verða staddir hafi meiri áhu-ga á því en 1-andinn, sem oftar á kost á ís- lenzku-m þjóðdönsum. Led Zeppelin er það, sem unga fólkið hefur mestan áh-uga á, og síminn þagnar varla vegna fyrir- spurna um þá ágætu menn. Miða- salan hefst á föstudaginn og kosta miðarnir 450 kr. stykkið. Standi verkföllin mikið lengur, má búa.st við, að þau hafi einhver áhrif á frambvæmd listahátíðarinn ar. Von er á fyrstu erlendu gest- unum í næstu viku með flug- vélum. í dag höfðu verið seldir miðar að atriðum hátíðarinnar fyrir 1,6 milljón og þegar pantanir eru taldar með, mun salan vera um 2 milljónir. ana og annaS þarf hún ekki. Verð ur flogin fyrirfram ákveðin áætl- un, nema að ekki verður farið beint milli Ka-upmanna-hafnar og Keflavíkur í einum áf-anga, held- ur ávallt með viðkomu í Noregi Framhald á bls. 14. Verzlunarfólk ekki í verk- fali aö sinni Blaðinu barst í gær ef-tirfarandi tilkynning frá VR: „A fundi í trúnaðarmainnaráðl Veirzlunarmannafélags Reykja- víkur, sem haldinn var 9. júní 1970, var eftirfarandi sambykkt gerð: „Fundur j trúnaðanm-anniaráði Verzlunarmannafélags Reykja- víkur, haldinn 9. jú-ni 1970, lýsir yfir fyllsta stuðningi við önnur verkalýðsfélög og mun fyigja kröfum verzl-unar- og skrjfstofu fóiks eftir, m-eð boðun vinnustöðv unar jafnskjótt og n-auðsyn kref ur.“ Athygii skal vakin á því, að sa-ni'kvæm-t íögu... Verzlunar- ma-nnafélags Reykjavíkur, hefur trúnaðarmannaráð félagsins. vald til að ákveða h-venær sfculi hefja vinnustöðvun. A fundinum var kosin verkfalls st.jórn, sem óegar er tekin til starfa.“ m KOSNINGAFAGNAÐUR Á HÓTEL SÖGU Kosningafagnaður B-listans verður að Hótel Sögu í kvöld, fimmtudagskvöid. Þeir, sem unnu fyrir B-listann í borgar- stjórnarkosningunum geta fengið miða á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 2 44 80. Kristján Benediktsson borgarfulltrúí flytur ávarp á kosn- ingahátíðinni. Þrjú á palli skemmta með þjóðlagasöng og síðan mun hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leika fyrir dansi. Kristiár Benediktssoe

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.