Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
MH»VIKUDAGUR 24. júní 1970
Nokkrar
kýr
óskast til kaups. Upplýsing
ar í Akurgerði, Ölfusi. —
Sími um Hveragerði.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræfi 6
Simi 18783
Guðjón Styrkársson
HASTARtTTAXLÖCMAOUK
AUSTUkSTKÁTI 6 SlMI IS3U
SÓLNING HF.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ
FAXI AUGLÝSIR
Hinar árlegu kappreiðar félagsins verða að
Faxaborg, sunuudaginn 19. júlí. Nánar auglýst
síðar.
Stjórnin.
Atvinna óskast
Mjög duglegur og reglusamur ungur maður, óskar
eftir vinnu, helzt framtíðarvinnu.
Margt kemur til greina, t.d. vinna utan Reykja-
víkur. Upplýsingar í síma 25407.
Rafgeymir
6B11KA — 12 volta
317x133x178 m/m
52 ampertímar.
Sérstaklega framleiddur
fyrir Ford Cortina.
SÖNNAK rafgeymar i úrvali
S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450.
Á VÍÐAVANGI
STIMPLAGERÐ
FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól-
börðum.
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SÓLNING H.F. — Sími 84320.. — Pósthólf 741.
1 í V t I II n V FORNMUNIR íú er vorhugur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess egna megum við ekki blunda á verðinum. En aka virkan þátt í efnahags- og viðskiptalífinu. 3itt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu nuni sem við ennþá eigum. Ég skal kalla til ykkar ivar á landinu sem þið eruð og eigið gamla nuni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munirnir erða greiddir við móttöku. Fomverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133 • Sími 20745 — 10059.
1 E larðahreppur - nágrenni ’raktorsgröfur til ieigu. — Amokstur — skurð- Töfur. Ástráður Valdimarsson, sími 51702.
Framhald af bls. 3.
einkum við um bækur, sem
leggja þarf alúð við að lesa
vegna torskilins eða framandi
efnis."
Vanræktur þáttur
Loks sagði í greinargerðinni:
„Þýðingar eru vanræktur
þáttur í bókmenntum fslend-
inga, ekld sízt að því leyti,
hversu tilviljanakennd útgáfa
þýðinga er og hversu einhæf-
ar og fáskrúðugar þýðingarnar
eru. Er illt tii þess að vita,
að ýmis af áhrifamestu rit-
verkum heimsbókmenntanna,
ekki sízt í heimspeki, þjóðfé-
lagsvísindum, nátúrufræði og
stærðfræði, eru ekki tfl í ís-
lenzku. Má ætla, að þessi skort
nr þýðinga erlendra öndvegis-
rita hafi haft mjög víðtæk
áhrif á fræðileg viðhorf og
þekkingarsvið fslendinga, sem
annars eru áhugasamir um
bóklestur og sjálfsmenntun.
Er það margra mál, að íslend
ingar séu fróðleiksfúsari en
ýmsar aðrar þjóðir og sjálfs-
menntun iflgengari hér á landi
en víðast hvar annars staðar.
Ef sú fullyrðing á við rök að
styðjast, er augljóst, að fslend
ingum er meiri nauðsyn en
öðrum að eiga aðgang að þeim
þekkingarmiðlum. sem auðve]d
ast er að færa sér í nyt, en
þar eru bækur i fremstu »-öð"
Frv. þefrra Ingvars og Sigur-
vins dagaði uppi, eins og fleiri
góð mál á síðasta þingi, en
vafalaust verður það endur-
flutt á þingi í haust. Þ.Þ.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst-
og símahúss 1 Búðardal. Útboðsgögn verða afhent
á skrifstofu Símatæknideildar, Landsímahúsinu í
Reykjavík, 4. hæð, gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Símatæknideildar
mánudaginn 13. júlí 1970, kl. 11 árdegis.
Póst- og símamálastjórnin.
Aðalfundur
Hraðfrystihúss Grundarfjarðar h.f-, verður hald-
inn í samkomuhúsinu Grundarfirði, laugardaginn
11. júlí n.k. kl. 14,00. — Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Múlalundur
Öryrkjavinnustofa S.Í.B.S., Ármúla 34, lokuð
vegna sumarleyfa dagana 6.—29. júlí, að báðum
dögum meðtöldum.
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík:
TIL SÖLU
þriggja herbergja íbúð í 2. byggingarflokki. Þeir
félagsmenn, sem vilja neita forkaupsréttar að
íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu
félagsins, Stórholti 16. fyrir kl. 12 á hádegi, míð-
vikudaginn 1. júlí n-k.
Félagsstjórnin.