Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 7
OTÐVIKUDAGUR 24. júiií 1970 TIMINN Ritstjóri: Fríða Björnsdóttir Hurðir og húsgögn í litum Fyrir tíu til fimmtán árum þóttist enginn maður með mönnum, sem ekki bjó í íbíið, sem máluð var í æpandi lit- um, rauðum, grænum, bláum já og auðvitaö kolsvörtum. Allt í einu breyttist viðhorfið, og ekki einum einasta' manni datt í hug að kaupa annað en bein- hvítt og beingult, þegac- mála átti híbýlin. Dagar beinhvítu og beingulu málningarinn- ar munu senn taldir, því nú er fólk aftur fairið að athuga litaspjöldin, þótt emi séu þess ir gömlu æpandi litir látnir í friði. En það er annað og meira en veggir og ioft, sem fá að njóta góðs atf, þegar á annað borð er -gripið tii málninga- pensilsins. Mál-uð húsgögn njóta nú mifcilla vinsælda. Nofckuð hetfur verið ftott inn af má'uðum húsgögnum. aðal- » WO.XÍUÍVX K una Oig borOstöiunusgognum. vjlu æuuiu pu eiuu uu puiia au nyiju iiiii iiiaTuo iiuaguöu iitíinui cu unnui' iiuagu'gii, pvi nug tíi' tu ai guuuuii iuuiur- uan, se-ni gætu inaiao ooro og SiOua, og unnao pao, stun vio vildunx idta inala, etf við reynd um þá bara efcfci sjálf aö mala , þessa hluti. Á sýningunni Heimilið veröild innan veggja mátti sjá svefnherberigi, sem búið var máluðum rúmum, skápum, og öðru því, sem í svetfnherbergi er haft. Vakti þetta mifcla at- hyigli oig aðdáun þeirra sem sýninguna skoðuðu. í deild Málarameistarafél. Rvíkur var einnig að finna málaða hluíi, bæði ihúsgögn og burðir, og ýmislegt annað. Þar var líka einstafclega falleg skrautmál- uð kista. sem margir staðnæmd ust við og dáðust að. Var gest- um sagt, að það mundi kosta milili 3 og 4000 krónur að mála slíka kistu. Þótti engum það mifcið, því hún hefði verið tii prýði Otg augnayndis, hvar sem var. Þegar fólk flytur inn í nýj- ar ílbúðir leggur það ytfirleitt efcki í að gefa ímyndunarafl- inu og hugmyndafluginu laus an tauminn, þegar verið er að mála. Hins vegar finnst mönn um það eðiilegra að slíkt sé gert, þegar um gömul hús er að ræða, sér í lagi timburhús. í nýjum húsum eru hurðir ytfir leitt úr harðviði, o g þá efcki um málningu að ræða á þeim. Þar sem hurðir eru málaðar er ýmislegt hægt að gere, án þess að eyðileggja nokkuð, þvi alltaí er hægt að mála aftur. Þannig sá ég nýlega hurð, sem mánuð hafði verið rauð og svört, og birtist hér á síðunni mynd af henni, til frekari skýringar. Og svo var það svarta her- bergið með guto hringunum. * jsem mér var nýlega sagt frá. Auðvitað var það í gömlu húsi, því það hefði tæpast átt við í nýtízkulegu fjölbýlishúsi. Herbergið var sem sagt málað svart í hólf og gólf, en á eftir Þessi kommóða var í deild Málarameistarafélags Reykjavtkur á sýn- ingunni 'HeimiliS — veröld innan veggja. (Tímamynd GE) voru gulir hringir málaðir á \'íð og dreif. Ekki fellur öllum frumleiki sem þessi í litavali, en hví ekki að reyna eitthvað í þessa átt, ef löngun er fyrir hendi. En það er fleira en beinhváta og beingula málningin, sem er á undanhaildi á íslenzku heim- ilunum í dag. Tekkið á ekki lengur ens miktom vinsældum að fagna og það átti fyrir £á- um árum. Þá eyddu menn sín- um síðasta eyri í áð búa heim- ilið tefcfchúsgögnum, svefn- herbergið var fullt af tefcki, eldhúsinnréttingin var úr tefcki Framhald á bls. 14. Beinhvíta og beingula málningin á undanhaldi Þegar sólin er komin hátt á loft og lýsir upp htbýli okkar, tökum við oft effir því, að ekki veitir af að strjúka yfir veggina með málningar. rúllu eða pensli. En hvaða Ift á að velja, hvað er efst á baugi í málningu nú? Um þetta spurði ég Emii Sigurjónsson hjá Málara- meistarafélagi Reykjavikur fyrir skömmu. Tll þess að fá þessa snyrtiiegu hringi þarf blýant og bandspotta. Bintu spottann um húninn, og settu svo nokkrar lykkjur á spottann með því millibili, sem þú vilt hafa á hringunum. Stingið blýantinum í lykkjurnar og strikið svo í hálfhring frá hurðarbrún að hurðarbrún. Faerið blýantinn í næstu lykkju og síðan koll af kolli þar til hringirn. ir eru allir komnir. Efst á hornið hefur verið komið fyrir kónguló úr gúmmii, til skrauts. (Tímamynd Gunnar) —'Litaval fólks er almennt að breytest. Mér finnst mest bera á gutom og grænum lit- um, fölum litum þó. Fólk verð ur leitt á því að hafa alltaf sömu litina, upp aftux og aft- ur, og ganga alltaf inni í sama litnum í ölium herbergjum. — Hvernig er með máln- ingu, er fólk farið að nota aft- ur ól'íumálningu? — Nei, ekki er það nú. Þó verður maður var við, að ein- staka maður vill fá olíumáln- ingu. Hún gerir allt annwi blæ á íbúðina, því hún fyllir betur veggi heldur en þessar gervimálningar gera. Þær verða meira pappírslegar, þótt þær séu ágætar tii þeirra hluta, sem þær eru notaðar almennt — Hvað um eldhúsin, eru máluðu eldhúsin að koma aft- ur? — Nei, það er lítil breyt- ing á því sviði. Innréttingarn- ar eru enn mest úr plasti, sem er þægilegt að þrífa. Annað mál er það, að manneskjan er dæmd til þess að veLa í því alla tíð, því þetta er bæði svo dýrt og varanlegt, að fólk breytir ekki svo glatt um. — Lætur fólk lakkmála eða mattmála gömul eidhús, sem verið er að endurnýja‘> — Yfirleitt ur nu lakkmál- að. Það er alltaf verið að hugsa um, að yfirborðið hrindi frá sér sem mest og bezt óhreinindum, sem er lifca skilj anlegt. Annai's er niifcil breyt- ing orðin á varðandi óhrein- indi vegna þessara nýmóðins ofna, sem fólk steikir í og brasar. Þeir eru m.in þéttari en áður var, og því efckj eins mikil hætta á að fita setjist á eldhúsinnréttingu og veggi. Sömuleiðis eru svo viftur komnar á markaðinn. sem eiga að eyða feitinni jafnóðum. Eg er nú annars svo gamalil í hett unni, að mér þykir gaman að sjá fallega lakkeruð eldhús. Vel Iakkerað eldhús getur enzt alveg eins og plast, ef því er vel 'við haldið og vel um það gengið. — Á sýningunni „HeiiniIiS, — veröld inan veggja“ sýndi Málarameisterafélagið mátoð hús'gögn. Eru hau vinsæl? — Fólk hefur töluverðan áhuga á að fá máluð húsgögn, og meira að segja er farið að mála dálítið af borðstofuhús- gögnum. Þetta þarf efcki að flytja inn, eins og gert hefur verið, við getum alveg eins gert þetta hér sjálfir, eins og við sýndum á sýningunni. Hús gögnin eru olíumáluð, og ætti ekki að verða mjög dýrt að mála þau. — En bað er lika annað, sem mætti nefna. Fólk er far- ið að verða mun litaglaðara varðandi utanhússmálniirgu. Maður sér það á síóru blokfc- unum, sem verið er að míla. Þær eru hafðar í mun fjöl- breyttari litum en áður. Und- anfarin ár hafa menn haldið sig mest við blátt og hvjtt, en nú er komið brúnt og gult með. — Er þetta fólfcið sjálít, sem velur, eða arfcitektarnir? — Ég held að það sé í þessu tilfelli málararnir.1 sem hafa áhrif á litavalið, þegar verið cr að endurmála húsin. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.