Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 11
ftlIÐVIKUDAGUR 24. júní 1970
TIMINN
n
LANDFARI
Vilja eyðileggja
sumarfríin
„Kæri Landfari!
Mig undrar hvað samningar
taka langan tíma. Nú gumar
hvert fyrirtæíkið af 6ðru af
gtórigráða, og svo má etoki
haök&a kaup um skitin 20%
strax. Þessi verkföll hefðu get-
að komið sem launauppbót til
allra landsmanna sem svarar
26% við þessi 18%, sem sum
verkalýðsfélögin eru búin að
eemja upp á. Hvað veldur, að
ekki er búið að semja við
okkur bifvélavirkja og járn-
iðnaðarfélögin ennþá? Er hér
að venki hin nýja borgar-
stjórn? Enda mega þeir aldeil-
is skrifa reikninga með hey-
fcvíslum, eftir þessi verkföll, til
þess að reyna að ná upp tapi
okkar. Hvers vegna ekki að
semja um þessi 25% strax held
ur en að hafa þetta stopp.
Þetta eyðileggur hluta af sum
arfríi manna, en það er það,
sem sumir ráðamenn vilja
gera, enda veit ég m.6rg dænii
um þau mól. Þegar sum verk-
stæði ráða menn, vilja þau
semja við þá um 10 kr. hærra
kaup á tímann fi’ekar en borga
orlof og skrifa síðan reikn-
inga með heykvíslum.
Bifvélavirkjar! Hrindum
svona samningam af ofckur eft
ir þessi verkföll!
Virðingarfyllst
Örn Ásmundsson."
„Bara að drepa"
„Heiðraði Landfari!
Eklki get ég orða bundizt,
þegar minnzt er á hinn stór-
glæsilega fugl. íslenzka öniinn,
og þvílík skrif um hann í Les-
bók Morgunblaðsins. Sá, sem
skrifar, ætti að kynna sé betur
Ánamaðkar til sölu
Upplýsingar í sima 12504 og 40656,
<H>
VELJUM ÍSLENZKT
iSLENZKAN IÐNAÐ
VELJUM
runlal
OFMA
hagi arnarins, en ekki að fara
eftir ævagömlum helgisögnum
eins og títt er um íhaldsspek-
inga ofckar. Hann minnisi á að
6rn hafi verið skotinn í Vestur
Hópi. Ekki veit ég betur en
þessi fugl sé algerlega friðað-
ur og á að tailsa það m;og hörð
um tökum, <ýf á að fara að
hverfa til swleiðis verks. —
Kunnugir menn úr Breiða-
firði hafa látíð hafa eftir sér,
að örninn gejri hvorki usla í
æðarvarpi né fé. Ekki man ég
betur en einn fuglafræðingur,
sem befur kynnt sér lifnaðar-
hætti arnarinsi, telji hano aðal-
lega lifa á fiski og öðru, til
dæmis dauðum hræjum ienda
á skilyrðislaust að nætta að
eitra fyrir refi). Ef þið viljið
að fari eins fyrir erninum. og
geirfuglinuru forðum, þá er
þetta aðferðiin eins og greinar-
höfundur s^gir, bara að irepa
N.N.“
Bif reiíiaeigendur
Getum aftar tekið bifreið-
ar yðar tS!l viðgerða með
stuttum fyirirvara.
Réttingar. ryðbætingar,
grindaviðgerðir. yfir-
byggingar og almennar
bílaviðgerðir.
Höfum sílsia í flestar gerð-
ir'ji'bifreiða.'C,',’j
Fljót og góð afgreiðsla. —
Vönduð vinna.
BfLASMIOJAN KYNDILL
Súðavogi 34. Sími 32778.
Mi'ðvikudagur 24. júní.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik-
fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. 9.00 F ótta
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barn-
anna: Eiríkur Sigurðsson
les sögu sína „Bernskuleik-
ir Álfs á Borg“ (6). 9.30
Tilkynningar Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Vsðurfregnir Tónleik
ar. 11.00 Fréttir Hljóm-
plötusafnið (endurtekinn
þáttur).
JÓN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3 Simi 17200
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3A, n. hæð.
Söiusítní 22911.
SELJENDUR
Látið okkux annast sölu á fast-
eignum yðar Áherzla lögð
á góða fyrn-greiðslu Vinsanv
legas’ háfið samband við skrif
‘ sfafu vbfa ' ér '''þér ætlið að
selja eða fcaupa fasteignir sem
ávallt era fyrir hendi í miklu
úrvali hjá ofcfcur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala. Máiflutningur.
J?/P£PS--.4HD ONE /S 1
AUSAXP/ Boys, jysks ,!
Á meðan úlfaveiðimennirnir sofa, ræna
Svartfætlingar hestunum —
Næsta morgnn . .
heppnir að slóð
greinileg.
. Ken, viji erum þó
hestaræningjanna er
Sjáið þarna!
Reiðmenn, og annar þeirra er með grímu!
Drengir, við höfum fundið þjófana!
"BUT 737/5 WASA DIRECT
ORPER FROM MYEMPERORÍ
I HAD NO CHO/CE.'r
Þú heyrðir skipun keisarans, Dracóníus!
Dreptu — með berum höndum! Þetta
ÍIIIIHIIUIIUIIIIIIIIIIUI
var verkefni fyrir villidýr skylminga
kappi eins og ég mátti aldrei berjast við
vopnlausan gamlan mamg
En þetta var bein skipun fceisara míns!
Ég hafði ekki um neitt að velja.
12.00
12.50
14.30
15.00
16.15
16.40
17.00
18.00
18.45
19.00
19.30
19.35
20.30
|JUUUUUUUUUUUUUUUUIÍllUUUU!UUUUUUUUUIUIIUilll!llllÍllílllllllilUIIUnilUIUIIIHII!i!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIII!íl!IIHillll!IÍUfH!$nH!IIIIUIi
r
21.30
2200
22.15
= 22.35
= 23.20
Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar.
Tilkyaningar 12.25 Fréttir
os veðurfregnir. Tilkynning
ar.
Við vinnuna. Tónleikar.
Síðdegissagan; „Blátindur"
eftir Johan Borgep
Heimii Pálsson þýðlr og
les (2)
Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilk'’nningar.
íslenzk tónlist: Sænskir og
íslenzkii listamenn flytja
verk jftir Þorkel Sigur-
björnsson. Gunnar Reyni
Sveinsson, Jórunni Viðar,
Markús Kristjánsson O'g
Skúla Halldórsson.
Veðurfregnir
Aðdragandi þjóðhöfðingja-
timabilsin? i Egyptalandi.
Haraldu, Jóhannsson hag-
fræðingur flytur erindi.
Lög teikin á sítar.
Fréttir Létt lög.
Fréttir á ensku.
Tónleikar Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir Tilkynningar.
Daglegt mál.
Magnús Finnbogason
magistei talar
Frá Listahátíð i Reykjavík
1970.
Tónleikar Norræna kirkju-
tóniistarráðsins i Fríkirkj-
unni 20. júnl
Búskapur og náttúra.
Jónsmessuvaka bænda, gerð
á vegutn Búnaðarfélagis ís-
lands.
a) Avörp og upplestur.
Flytjendur- Líney Jóhaun-
esdóttir, Ingvi Þorsteinsson,
Jónas Jónsson o. fl.
b) Kórsöngur.
Karlakór Reykdæla syng-
ur. Söngstjóri: Jaroslav
Lauda
c) Erindi.
Hjörtur Eldjárn Þórarins-
son hreppstjóri á Tjörn í
Svarfaðardai flytur
Útvarpssagan: „Sigur í
ósigri" efti) Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson
les (19).
Fréttlr
Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Tine" eftir
Herman Bang.
Helga Kristín Hjörvar les
(10)
Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson kynnir
tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
~ Miðvikudagur 24. júní
|| 20.00 Fréttir
= 20.30 Veður og auglýsingar
~ 20.40 Steinaldarmennirnir
Þýðandi: Jén Thor Haralds
= son.
~ 21.05 Miðvikudagsmyndin
Konungssinninn.
= (The Moonraker)
= Brezk bíómynd, gerð árið
1958 Leikstjóri David Mac
Donald Aðalhlutverk: Ge-
orge Baker Sylvia Syms,
= Peter Arne, og Marius
5 Goring Þýðandi: Þórður
= Örn Sigurðsson.
Eftir osigui Karls Stuarts
annars fyrir Cromwell við
= Worshester árið 1651, leita
= menn Cromwells a3 konungi
og hjálparmanni hans, hia-
= um fífldjarfa Moonraker,
sem svu er dulnetndur.
22.25 Fjölskvldubillinn
4. þattur - Tengsli, gírai
S og dnl
Þýðandi Jón O. Edwald.
fr 22.55 Dagskrárlok.