Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 15
«IÐVIKUDAGUR 24. júra' 1970 TIMINN 15 j Hver er snótin halalöng, á hausi er gengur, gemlur ber í götum rata, gerir vinna til ábata? Svar við síðustu gátu: Sjónauki. Hvítur á leik og mátar í tveimur leikjum: Litið ekki á lausnina fyrr en þið hafið reynt við þrautina. IHf ' Mm. Wm^ WMy/ Wm. ^31-&» .j!l 118 m 1. Rbl — (hótar 2. Ha3 mát) Bb3, Bb5, Bd3, Bd5. 2. cxb, c3, cxd, c4 mát. — (1. Dc5? — Be2!!) RIDGl Á Ólympíumótinu í Frakklandi 1968 kom eftirfarandi spil fyrir í leik Líbanon og Thailands. S A-10-9-5 H G-7 T G-7 L ÁK-D-104 S D-3 S K-G-74-2 H 3 H 5-2 T Á-K-8-6-4-2 T 10-9-5 L 9-7-6-2 L G-8-3 S 8-6 H Á-K-D-10-9-8-64 T D-3 L 5 Á borði 1 komust Thailendingarn ir í N-S í 6 hjörtu og Vestur tók tvo fyrstu slagina á tígul. Á borði 2 opnaði Suður (Líbanon) á fjór- um hjörtum. Vestur áleit, að hann gæti spilað eitthvað á láglitunum og sOði því 4 grönd. Norður var fljótur að segja pass — hann ætl- aði að tala við piltana síðar — og A«stur sagði fimm lauf. Hann á jú gosann — en bara tíuna í hin- um láglitnum. Eftir tvö pöss dobl- aði Norður og hafði síðasta orðið. Suður spilaði út hjarta-ás og skipti síðan yfir í spaða. Norður tók á ás — því næst trompin — og sið- an áttu N-S alla slagina. 11 niður eða 2100 gerðu 19 stig. ORÐSENDING ic Frá Sumartúðuni þjóðkirkj- unar. — Sumarbúðastúlkuranr, sem dvalið hafa i Skálhoín síðan 18. júní, koma á Umferðamiðstöð- ina kl. 17,00 í dag, 24. jxiní. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Sírnar 15545 og 14965 mm ÍM)J ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Listdanssýning á vegum Lista- hátíðar í Reykjavík í kvöld kl. 20. MÖRÐUR VALGARÐSSON Sýning laugardag kl. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Listahátíð í Reykjavík f dag, miðvikudag 24. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: Kl. 21,00 Tónlist og ljóða- flutningur (Grieg — Wildenvey) Rut Tellefsen og Kjel) Bækkelund Miðasala í Norræna húsinu frá kl. 16,00. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Kl. 20,00 Cullberg-ballett- inn: Medea, — Adam og Eva, Romeó og Júlia Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15. GAMLA BfÓ: fslenzkar kvikmyndir: Kl. 17,00 Með sviga lævi (Ósvaldur Knud- sen), Búrfells- virkjun, (Ásgeir Long), Heyrið vella á heiðum hveri (Ósvaldur Knudsen). Kl. 19,00 Með sviga lævi (Ósv. Knudsen), Búrfellsvirkjun (Ásgeir Long), Heyrið vella á heiðum hveri (Ósv. Knudsen). Kl. 21,00 Stef úr Þórsmbrk (Ósv. Knudsen), Lax í Laxá (Ás- geir Long) — Reykjavík — ung borg á gömlum grunni (Gísli Gestsson). Miðasala í Gamla bió frá kl. 14,00. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA ÞORSTEINN SKÚLASON, héraðsdómslögmaður HJARÐARHAGA 26 Viðtalstími kl. 5—7. Simi 12204 MKÖLABl siml 22IHO Egg dauðans (La morte ha fatto I’uove) ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGDA JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Danskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó íslenzkur texti. (Súpport your LocaJ Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. James Garner, Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. Georgy Girl íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd. Byggð á „Georgy Girl“ eftir Margare^ Foster. Leikstjóri: Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Ramplnig. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. minwiin Varúlfurinn Spennandi og dularfull ensk-amerísk litmynd, með OLIVER REED CLIFFORD EVANS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Listahátíð 1970. Hneykslið í Miíano (Teorema) en usædvanlig film om provokerende kærlighed PIEfí PAOLO PASOUNI’s SKANDALENIMILAN0 (TEOfíEMA) TERENCE STAMP SILVANA MANGAN0 IAURA BETTI MASSIM0 GIR0TTI ANNE WIAZEMSKY lí ! Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig -er höfund- ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin í litum. Fjallar myndin um eftirminnilega heimsókn hjá fjölskyldu einni í Milano. í aðalhlutverkunum: Terenee Stamp — Silvana Mangano — Massimo Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C. Soublette — Laura Betti. Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur stutt ávarp áður en kvikmyndin hefst. Bæði einstakir leikarar og myndin í heild hafa hlotið margvisleg verðlaun. í Feneyjum hlaut hún á sínum tíma hin kaþólsku OCIC-verðlaun, en 6 dögum síðar bannaði kvikmyndaeftirlit Páfa- garðs kaþólskum mönnum að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Sfml 114 75 Listahátíð í Reykjavík 1970. Félag kvikmyndagerðarmanna sýnir: íslenzkar kvikmyndir íslenzkar kvikmyndir „Stef úr Þórsn»örk“ — Ósvaldur Knudsen „Lax í Laxá“ — Ásgeir Long „Reykjavík — ung borg á gömlum grunni" — Gísli Gestsson. Sýndar kl. 9. „Með sviga lævi“ — Ósvaldur Knudsen „Búrfellsvirkjun“ — Ásgeir Long „Heyrið vella á heiðum hveri“ - Ósvaldur Knudsen Sýndar kl. 5 og 7. V/i •l'TV 41985 Kappaksturinn mikli Amerísk gamanmynd í litum með: JACK LEMMON TONY CURTIS NATHALINE WOOD Endursýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti. I)R OGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚ1AVÖRÐUSTÍG8 BANKASTlteTl6 ^18588-18600 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.