Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 1
\ Ovæntar skemmdir fyrir 40 milljonir á Haferninum )Ó—Reykjavík, íimmtudag. Komið hafa í Ijós miklar kemmdir á síhWflutningaskipinu íafeminum. Járn;--.ur og skil- úm í tönkum eru mikið tærðar g er áætlað að viðgerð og kostn .ður á þeim nemi 40 milljónum cróna, og er vafasamt hvort borg u- sig að gera við skipið, eða selja það í núverandi ástandi. Eig andi Hafarnarins eru Síldarverk- smiðjur rQdsins. Þessar slkemimdÍT komu nýlega í ljós, en til stóð að skipið færi í 12 ára klössun í þessum mánuði og átti skoðun og viðgerð að fara fram í Bremerhaven. Auk þeirra vdðgerða sem gera þanf vegna tæringarinnar bætasit við klössunarviðgerðir. í frétt frá) Sílrlaiverksmiðjunum segir: Þessi óvænti kostnaður við end urnýjun tankanna og skilrúmanna er svo mikill. að óvíst er, hvort þessi viðgerð og flokkun svari kostnaði. þwí að sfcipið myndl vart vera seljanlegt eftir viðgerð ina fyrdr þá upþhœð, er kostnaðin um næmi. Hefur því verið faætt við flokkunarviðgerðina að svo stöddu og skipinu verið siglt tíd heimahafnar þess á Siglufirði. Er nú beðið átekta með sfcipið. þar til ákvörðun verður tekm um hvort flokfcunarviðgerðin verði lát Framhald á bls. 11. Samið við mjólkur- fræðinga og háseta EÞireykjavík, fimmtudag. • Enn fækkaði þeim, sem í verk- falii íaafa verið, í dag þegar samkl. náðnrt við mjólkurfra linga, en þelr hafa verið í verkfalli, með untonþágum þó, í margar vikur. • Hamkomulag náðist einnig f kjaradeilu háseta á farskipum, eo ósamið er við yfirmennina. • Efcki hafði í dag náðst sam- komulag \ið byggingariðnaðarm. — nema múrara — né málmiðnað amnenn. • Múrarar sömdu scm kunnugt er í gær, og fengu 15% hækkun, full- ar vísitölubætur og síðan það, sem trésmiðir kunna að semja um um fram þessar bætur! • Rafvirkjar hafa náð samkomu lagi við rafmagnsveitur rikisins og Reykjavíkurborgar. Bryndís Schram um Cullberg- baJlettinn - 2 ■ Hll ," " ••• •' . » - , - WjtjJ - ; . - . ••••< ■■,-•■■■.■-■■, i mmmm ,.-.VX<V>£ 4 ■ / ■Pk f :r;l _ : 17 hvaitr í Hvalstöðinni KJ—Reykjavík, fímmtudag. Það setn af er hvalvertíðmni hafa veiðzt £7 hvaiir, og vwrn 15 komnir til lands í kvöld, en hoakbátar vora á leið hm með tw> hvali. Hvalvertíðm hófst síðar en venjulega núna, vegna verk fallainta, og má búast við að þetta hafi í for með sér tugmiiljón kr. minni veitu hjá Hval h. f., en ef aflt heffS verið eðlilegt. í gær, voru fjórir hvalir fflfjlðtandi við gömlu olíúbryggjuna í HvaEKrfn, og biðu þeir þess, að vera dregnir upp á sfcurðarplanið, þar sem þeír eru flensaðir. Stærstj hvakcrimn var um 60 feta langur og fcarl- kyns. Hvalsfcurðurinn vefcur jafínan forvitni ferðamanna, jafat iim- lliendra sem eriLemdra, «g vflja margir leggja á sig klukkustundar bið, fáfl að_ síá hvailina dregna uipp á planið. í gær var í Hvalstöðioni hópur ftalsfcra ferðamanna, mest megnis kvenna, og var ferðafólk ið mjög áhugasamit við a@ tafca kvikmyindir og kyrrmyndir af þ essum mMu skepnum. Góð sala hjá sautján íslenzkum síldveiðiskipum sem veiða í Norðursjó Fá rúmar 15 krónur fyrir hvert kíló OÓ-Reykjavík, fimmtudag. 17 íslenzk síldveiðiskip, sem stunda veiðar í Norðursjó hafa selt í Danmörku og Þýzkalandi frá 20. þessa mán. til dagsins í dag. 15 skipanna seidu í Danmörku og 2 í Þýzkalandi, samtals 956 lestir fyrir 14,4 milljónir króna. Meðalverðið er 15,20 kr. á hvert kíló. Nú stunda um 25 íslenzk síldveiðiskip veiðar í Norður- sjó. Er síldin öll ísuð í kassa og seld erlendis. Hefur fengizt ágætt meðalverð fyrir aflann, sem verður að teljast sæmileg ur. Auk þeirra skipa setn nú stunda þessar veiðar, bætast fjögur eða fimm við á næst- unni. f fyrra byrjuðu íslenzku skip in ekki veiðar í Norðursjó fyrr en í septembermánuði og veiddu fyrir erlendan markað eins t og nú. Síldin í Norður- sjónum er ekki eins þétt og sú síld, sem veiðist við fsland og í Norðurhöfum, og því ekki um stór kös' að ræða, en hins vegar er þar mifclu stöðugri- afli og má búast við að þau skip, sem nú eru þarna að veiðum eða á ieiðinni þangað, verði á þessum slóðum í sum- ar og fram á vetur, en þegar haustar era það einkum veður som hamla veiðum. Engar fréttir hafa borizt af síld fyrir norðan og austan land og engir íslenzkir síld- veiðibátar eru á þeim slóðum og fara ekiki nema leitarskipin finni síld. Fiskifræðingar frá mörgum löndum eru nú að bera saman bækur sínar eftir leiðangursferðir um norðurhöf og er skýrslu frá þeim að vænta á morgun. f Faxaflóa stunda nú nokkr- ir bátar síldveiðar og fer sú síld sem þar veiðist í frystingu eða í niðursuðu í Norðurstjörn unni í Hafnarfirði.' Faxaflóá- síldin er sumargotssíld og mun hrygna í næsta mánuði. Er hún nú að safnast saman við suðurströndina og í Faxaflóa til að hrygna og mun því þess um veiðum ljúka á næstunni. íslendingaþættir Tímans fylgja blaðinu á morgun, laugardag. Myndir á bls. 13 Gáfu Iðju á Akureyri hálfa milljón króna KJ—Reykjavík, fimmtudag. í morgun lauk j Bifröst í Borg arfirði 68. aðalfundi Sambands jsl. samvinnufélaga, en fundurinn hófst á miðvikudagsmorguninn. Aðaimál fundarins í morgun voru kosningar í trúnaðarstöður sam- vinnuhreyfingarinnar, o'É voru þrír stjórnarmenn í Sambands- stjórn, sem áttu aö ganga úr stjórn inni, allir endurkosnir. f gær voru samþýkktar nokkr ar tillögur á aðalfundinum, og meðal annars var samþykkt að veita Iðju á Akureyri hálfrar milljón króna styrk í orlofsheim ilasjóð. Þá viar einnig sambykkt að veita hálfa milljón í Menningar sjóð SÍS. Auk bess var samþykkt tillaga um aukið samstarf sam vinnuhreyfingarinnar og verka lýðshreyfingarinnar, en tillögurn ar í heild munu verða birtar í Tímanum á næstunni. Ur stjórn Sambands ísl. sam vinnufélaga áttu að bessu sinni að ganga þeir. Ólafur Þ. Kristjáns / son skólastjóri, Guðröður Jónsson kaupfélagsstjóri og Finnur Kristj ánsson kaupfélagsstjóri. og voru þeir allir endurkiörnir í stjómina til næstu þrigg.ia ára. Þá voru varastjórnarmennirnir Ingólfur Ólafsson. kaupfélagsstjóri, Ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri og Sveinn Guðmundsson kaupfélags stjóri allir endurkjörnir. Formað ur Sambandsstjórnarinnar er Jak ob Frímannsson icaupfélagsstjóri, O'. auk hans og þeirra þriggja sem endurkjörim voru, eiga þessir Framhald á bls. 11. Efst á myndinni sést nýtt merki samvinnuhreyfingarinnar, sem fram. vegis verSur tákn hennar hér á landi sem eriendis. Tímamynd-Kártí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.