Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 26. júní 1970 Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspítal- ann, hálfan eða allan daginn, til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar hjá forstöðukonunni í síma 38160. Reykjavík 25. júní 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Friðjóns Guð- röðarsonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs í j Kópavogi, Útvegsbanka íslands og Verzlunarbanka ! íslands h.f„ verðal bifreiðarnar: Y-205, Y-394, | Y-472, Y-517, Y1230 og R-13410, seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópa vogs, föstudaginn 3. júlí 1970, kl. 15,00. Bæjarfógetinn í Kcyiavogi. Auglýsíng um frestun á gildistöku reglugerðar samgöngu- málaráðuneytisins nr. 74/1970, um innheimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum. Ráðuneytið tilkynnir hér með að vegna verkfalls bifvélavirkja hefur reynzt óhjákvæmilegt að fresta gildistöku fyrrgreindrar reglugerðar til 1. ágúst 1970. Samgöngumálaráðuneytið 25. júní 1970 ........................................ ............................. ....................................................................... .......................................................................................................................................................... 1 ? HÁSPENNULÍNUR Tilboð óskast í lagningu háspennulínu fyrir Raf- magnsveitur ríkisins. Línur þessar eru víðsvegar um landið og er lagn- ingu þeirra skipt í fjögur sjálfstæð útboð. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 2.000,00 króna skila- tryggingu fyrir hvern verklið. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 'SIMI 10140 Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Seyðisfjarðarhéraði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí næstk. — Embættið veitist frá 1. ágúst n.k. mffiæDöffl ®® LESANDINN Alþingi er aðalhandhafi lög- gjafarvaldsins, svo sem áður er geitð. A allþingi eiga sæti 60 þjóðkjömir þingmenn, kosnir tol/utbund!inni kosningu, en hér er ekki tóm til að fara nánar út í aíþingiskosniinígar og kjör- daemaskipan, enda hvort tveggja flestum kunnugt. Akvæði um kosningarétt og kjörgeai.gi eru bæði í stjórnar- skránnd og kosningalögum frá 1059. Kosnimgalögin eru 144 laga greinar og segir sig þvi sjálft, að ebki er unmt að rekja efni þeirra hér, en benda má á, að hægt er að fá sérprentun af þeim og stjómarskrámni í hentugu broti. Alþingi skiptist í tvær þing. deiidir, efri og neðri. Þriðjung ur þinigmanna á sæti i efri deild en tvedr þriðju hlutar í neðri deild. Aðaii&törf þimgBins fara fram í deildum. Stundum starf- ar þó þingið i einni málisstofu, sameinuðu þingi, m. a. þegar fjallað er um fjárlög og fjárauka. lög. 1 sameinuðu þimgi er einnig orðið venja að afgreiða þings- ályktanir og hvers konar fyrir- spumir. Þar fara og fnam ýms- ar kosnimgar. Hafa störf samein aðs þings farið vaxandi síðari árin og ýtt undir þá skoðun, ac'. rétt sé að feHa deildaskiptinguna niður og láta aillþingi aðeins starfa í einni deild. Hér verður aðeins vikið að aðalstarfi alþimgis, iöggjafar- starfinu. Bæði þingmenn og níkisstjóm geta átt frumkvæði að lögum, flutt laigafrumvörp. ÖIH venju- leg lagafrumvörp skulu flutt í annarri hvorri þingdeildinni og skiptir engu máli i hvorri ''eirra það er fyrst bordð upp. Frum- vörp til fjárlaga og fjánauka- iaga verða hins vegar borin upp í sameinuðu þimgi. Sénhvert lagafrumvarp skal annars rætt við 'mjár umræður i hvorri deild hið minnsta til þess að það fái laiga.gildi. Sé frum-’arp t. d. borið fram í efri deffld fer það þar í gegnum þrjár umræður. í lok hverrar umræðu fer fram atkvæða- gneiðsla um það. Sé það þá fellt, er það þair með úr sögunmi. Milli umræðna er frumvarpið at- hugað af þingnefnd þelnri, sem samþykikt er að vísa málinu til, og slkiliair hún síðan áliti. Sé frum varpið samþyktot við aliar þrjár umræður í efri deild, fer það til neðri deildar. Þar sætir það nákvæmlega sömu meðferð og í fyrri deildinni. Samþykki síðari deildin, í þessu falli neðri deild, frumvarpið óbreytt eins og það kom frá efri deild, er það þar með afgreitt frá þinginu sem lög og verður þá lagt fyrir for- seta til staðfestinigar. Ef síðari deildin aftur á móti gerir ein- hverjar breytingar á frumvarp- inu án þess þó að fella það (því að þá er það úr sögunni) fer það aftur til fyrri þimgdeildar og sætir þar einmi umræðu. Fall ist hún á frumvarpið í þeirri mynd, sem það kom í frá siðari deildinni, er frumvarpið afgreitt frá allþimgi. Geri deilidin hins vegar breytingar, -fer frumvarpið að nýju til hinnar deildarinnar, er tekur mólið emn til einrnar um- ræðu. Getur fmmvarp þannig gengið í gegnum 8 umræður samtafe í deildum. Ef enn geng ur ekki saman, en frumvarp er þó ei'gi ftelHt, f.er það í sameinað þing, þ. e. að deildirnar ganga saman í eima málstofu og er lokið þar við eina umræðu. Nám ar verður fjall'að um alþingi í í næsta þætti. Björn Þ. Guðmundsson. 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit. Vinsamiegast hafið sam- band í síma 34661. Trommusett til sölu Upplýsingar í síma 82941 Gbdjön Sttoársson H*jrA*ÍTTA*lÖ6MAOU* AUSTURSTRATI 6 Slm 1*354 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVIK MARIONETTEATERN 7 Bruðuleikhús? Já. Bara litlar dúkkur, sem enginn sér? Nei. Marionet-teatern í Stokkhólmi er fremsta brúðuleikfhús Vestur-Evrópu. Það kemur hér nú í fyrsta skipti og sýnir með leikurum, grímum og alls kyns fígúrura, leikxit Alfreds Jarry BUBBI KÓNGUR „Hárbeitt ádeila og fjallar um valdabaráttu, svik, undir- ferli, morð, kúgun og stríðsrekstur á hinn kostulegasta hátt“. Aðeins ein sýning eftir f Þjóðleikhúsinu föstudag 26. júní kl. 16,00. Miðasala í Þjóðleildhúsinu frá kl. 13,15. LISTAHÁTÍO f REYKJAVIK KAUPMENN - KAUPFÉLOG Veiðihjól, opin — VeiSihjól, lokuS — Fluguhjól — VeiSistengur, 10 gerSir — MaSkabox — Háfar — Sjúnar — Spúnabox — Rækjur — Laxa- og silungsflugur o- fl. » » HeilbrigSis- og tryggingarmálaráSuneytiS 25. júní 1970. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, Vftastíg 8 A — Sími 16205

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.