Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 5
<‘ftSTtnr»A<aíR 26. júaf 19» MED MORGUN KAFFINU — Villjíð þér efcki kaffibolla? — Nei, takk, ektoert kaffi. — En te? — Nei, ekkert te, takk. — Máske visk$ ast soda? — Nei takk, enga*. eóda. Dómarinn: — Þér segið, að ejsraðlhafí rifnað af yður í slags mátentHn. Getið þér ebki látið sarama þa® á aftur? — Neí, því miður. Lögreglu- þjðnninn sagði, að ég ætti að leggja það fram með skýrslunni sem sðnnuoargagn. Kennarinn sagði, að ef ég vildi endilega leika eitthvað, þá skyldi ég ganga í knatt- spyrnufélag. Enn of senvn. Eigið þér ekki verkjaraklnkku? — Jú, en hún hringdi, meðan ég svaf. Kviðdómendrir geta oft gert dSanarann grahærðan, sérstak- fega þegar þeir kveða upp dóm, sean stangast á við alla heíl- teigSa ácynsemi. í morðmáB, þar sem augljóst var, að ákærði var sefenr, sagði talsmaður kwð domsins, a@ atkvaáhn hefðu feflfi® þanarg að áfcærði væri safciaus. Ðómariam varð þar með að sieppa ákærða, en síðan sneri hann sér að taJsmanninum og spnrffi: — Hvaða ástæðia er fyrir þessu álrlS kviðdóm en d a noa? — Geðveiki herra. — H*sætE AJMr hMí? Negri var ákærður fyrir að hafa misþyrmt öðrum negra. — Hvers vegna slóguð þér félaga yðar? spurði dómarinn. — Hann kallaði mig flóðhest. — Hvenær var það? — Fyrir tveimur árum. — Því slóguð þér hann fyrst í gær? — Ég sá ekki flóðhest fyrr en í gær. Jæja, þá er komin loftræst- ing í eldhúsið, góða mín. Dómarinn: — Þér voruð í skóla með ákærða. Álítið þér, að hann mundi stela útvarps- tæki? Vitnið: — Ég veit ekki. Þeg- ar vi@ gengum í skóla, voru eng in útvarpstæki ti'L DENNI DÆMALAUSI — Þú verður að borga tíkall í viðbót fyrir sytour! T'IMtNN Það er eðlilegt að hann Eddi HeaOh kipri .sig saman, þver mundi ekki gera slíkt hið sama við það að fá málningargusu yfir sig, og það meira að segja slettu af rauðri málningu! Edward greyiið stendur þarna eins og illa gerður hlutur fyrir utan Downing street númer 10 og greinilega ekki enn búinn að jafna sig eftir gusuna, en eftir á gekk hann að dyrum númer 10, snéri sig við og sagði: ,,Þetta var vissulega heimsku- lega gert“, svo fór hann inn í húsið, fór úr jakkanum og sendi hann í hreinsun, það sama varð einka lögreglumaður bans að gera sem einnig fékk málnin-gn í bláu sparifötin sm. Stúlfcan sem málningunni sletti var færð '/ á lögreglustiia, ásamt bami i sínu, en barnauminginn fékk / einnig rauða málningu á kinn- ina. Húskarlar nýja ráðherrans þrifu síðan þrep hússins og þar í kring. ★ * í helzta læknablaöi V-Þýzka- j lands birtist um daginn grein, s en höfundur hennar varaði ( þýzka lækna, en einkum þó ný- ( iiða í stéttinni, við ástleitnum j kvenkynssjúklingum. Greinin * bar yfirskriftina „Kynlvf á lækn / ingastofum" og segir höfundur i hennar, að þar sem þýzkir læfcn \ ar séu yfirleitt fálátir menm, trtan við sig og hrekklausir, séu þeir um leið, sérlega heppileg bráð fyrir ástleitnar konur. Greinarhöfundur varar einkum imga lækna, rétt sloppna und- an aga háskólans við þrenns konar konutn: 1. Lolitu-gerðin, Hún fcemur ino í stofu, hnepp- ir frá sér blússunni, slengir sér i finlega á stól og lætur bera á lærum sínum, gegnum þröngar síðbuxurnar eða mini-pilsið. Þá býður hún lækninum að rannsaka sig. 2. Sú barnslega. Hún hefur stór, spyrjandi augu og veit vel, hvernig ber að nota þau. Hún getur auðveldlega sannfært lækninn um að hún sé hjálparvana en hann ofurmenni. | 3. Sú fyndna. Hún gengur inn á stofuna með slætti miklum, rétt eins og hún sé að rifna af hreysti og góðu skapi, blaðrar við lækninn og segir honum nýj- ustu brandarana. Þessi gerðin vonast til að skemmtileg fram- koma hennar sigri hjarta lækn- isins gjörsamlega. ★ Frá Auckland á Nýja Sjálandi barst sú fregn eigi alls fyrir löngu, að þarlend yfirvöld um- ferðarmála væru að reyna að koma á fót einhvers konar hæfnisprófi fyrir bílstjóra sem síaði algjörlega frá tauga- slappa menn eða geðvonda. Segja yfirvöldin að það sé al- gjörlega óviðunandi ástand í umferðarmálum, að mönnum sem ef til vill séu þjakaðir af slæmri sambúð við konuna sína, skuli fá leyfi til a@ aka bíl. Nýja hæfnisprófið á að koma í veg fyrir að menn sem hati tengdamóður sína, eigin- konu eða aðra nákomna, fái bfibróf. ★ „Maður gæti haldið að helztu frambjóðendurnir í kosningun- um hétu Bobby Moore og Nijinski", sagði kjósandi nokk- ur brezkur, en eins og menn vita fengu brezkir frambjóðend ur harða samkeppni af HM í Mexíkó og Ascot veðreiðunum. Bobby Moore er auðvitað fyrir- liði brezka landsliðsiiis í Mexi- có og Nijinski er hrossið sem sigraðj glæsilega á veðreiðmn- um. I tilefni af kosningunum um daginn, spurði blaðamaður einn Wilson að þvi, hvort hann héldi að HM gæti komið niður á kosningunum. „Nei“, sagði Wilson, „enginn ráðherra Verka mannaflokksins tók þátt í knatt- spyrnukeppninni“. •k Undir andlát sitt, skrifaði Charles Dickens rithöfundur: „Ég bið vini mína einlæglega, að gera ekki um mig minnis- merki af einu tagi . . .“ En í síðustu viku gáfust vinir hans upp á að halda loforðið, (sem þeir hafa án efa aldrei gefið karlinum) og minntust 100 ára dánarafmælis hans. Einn ve»r þar viðstaddur sem Dickens sjálfur hefði eflaust haldið uppá. Það var þessi drengur, Adam Dickens, S ára '■ gamall sonar-sonar-sonur rithöf- ’ undarins fræga. Og við athöfn- \ ina leit hann út sem hann væri > nýhlaupinn út úr einni bóka í Dickens, Davið Copperfield.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.