Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 26. júní 1970 TIMINN H Haförninn Framhald af bls. 1 ín fara fram, eða skipið verði selt í núverandi ástandi. SHdarverksmiðjur ríkisins festu kaup á m.s. Hafernmum í júni mánuði 1966 í |>ví skyni "3 nota skipið til flutninga á bræðslusíld af fjarlægum miðum til verksmiðj anna. Skipið, sem er tankskip, hafði áður verið í eigu norsks lútgerðarfélags, og bét b'á ms. L6nn og haifði m. a. verið úfibúið til fflutninga á fljótandi kemisk um efnum. Þegar kaupin voru gerð hafði skipið komið úr 8 ára flokkunar viðgerð fyrdr einum mánuði. Síld arverfcsmiðjur rikisins fengu norskt skipaverikfræðingafirma til bess að skoða skipið fyrir sína hönd áður en kaupin voru gerð. Engir óeðlilegir gallar komu fram, hivorfci við 8 ára flofckunina, né við þessa sfcoðun. Skipið er byggt í Haugasundi érið 1957. Stærð bess er 3700 tonn d. w. og vél 2100 ha. Bur meister og Wain's dieselvél. Skip jð lestar 3400—3500 tonn og gan,g hraði bess er 12 sjómílur á klukku stund. Áhöfn skipsins hefur verið 22 menn. Kaupverð skdpsins var 6 millj 6nir norskra króna, eða ísl. krónur 36,130,000,— með báverandi gengi. Ýmsar breytingar voru gerðar á losunar og lestunartækjum skips Ins vegna síldarflutninga, og kost uðu bser um 15,5 milljónir króna. Skipið reyndist vel sem sildar flutaringaskip og flutti á árunum 1966 til 1968 um 82.000 tonn bræðslusíldar til verksmiðjanna. Auk bess var skipdð í síldarlýsis flutningum fyrir verksmiðjurnar milli vertíða. Þegar ekki voru verkefni fyrir skipið hjá eigend um, var bað leigt öðrum til flutn inga á gasolíu, benzíni, fljótandi vaxi og jurtaolíum. Á s. 1. sumri féllu sildarflutningar niður vegna ajflabrests. S. 1. vetur og vor var skipið í flutningum á gasolíu og bensíni, aðailega milli Norður sjávar og Eystrasaltsihafna. Enn fremur flutti bað hvallýsi frá fs- landi til Noregs nú í vor. Ekki verður fullyrf um ástæður fyrir skemmdum á tönkum og skil rúmum m. s. Hafarnarins. en lík ur benda til, að bser stafi frá flutn ingum skipsins meðan bað var í eigu Norðmanna. bótt bær fcæmu ekki fram við 8 ára ílofckun eða við skoðun norskra skipaverkfræð ingafirmans áður en Síldarverk smiðjur rífcisins keyptu skipið fyr ir fjórum árum, enda munu skemmdimar mjög hafa ágerzt SÍðí’ . Á VÍÐAVANGI Framhald ai ols. 3 ans, sem Mbl. gerir sig hér sekt um. Hvar krefst t.d. Tím- inn þess í grein sinni, að „stjórnvöld á hverjum tíma eigi að óvirða hinn frjálsa samningsrétt“? Tíminn leggur þvert á móti áherzlu á, að „ríkisstjórnir grípi ekki fram fyrir hendur viðsemjenda, nema komið sé í algjört óefni“ Hvar kemur bað svo fram í grein Tímans, að hann mæli með því, að „samningsaðilar á vinnumarkað' verði sviptir rétti sínum og ríkisstjórnin taki ákvarðanir um launa- greiðslur upp á sitt eindæmi?“ Allt er þetta hreinn tilbún- ingur hjá Mbl. En þannig hik- ar Mbl. ekki við að beita fyllstu fölsunum, þegar það finnur málstað ríkisstjórnarinn ar vera þannig, að útilokað sé að verja hann með heiðarleg- um hætti. Þ.Þ. VILJA SORPTUNNUR VIO BENSÍNSÖLUR Dagana 19.—21. júní voru fund ir haldnir á Norð-Austurlandi. Á Húsavík og Kópaskeri voru aðalfundir haldnir, og voru stjórn ir klúbbanna þar endurkjörnar, en formenn á þeim stöðum eru þeir Hjálmar Vigfússon, slökkviliðsstj. á Húsavík og Friðrik Jónsson, verzlunarstjóri á Kópasfceri. Einpig var fundur haldinn á Þórshöfn, en formaður klúbbsins þar er Aðalbjörn Arngrímsson, flugvallarstjóri. Leifur Ingimarsson fulltrúi frá Reykjavík mœtti á öllum fundun um og hélt erindi. Erlent yfirlit Framhald af bls. 7 er talinn í senn einn glæsileg- asti og klókasti maðurinn í þingliði íhaldsflotoksms og sennilega mestur áhrifamaður þar, næst á eftir þeim Heath og Douglas-Home. Honum er yfirleitt spáð miklum frama. Hann er sagður frjálslyndur í skoðunum. HÉR hafa verið nefndir þeir nýliðar í ráðuneytinu sem einna mest athygli hefur beinzt að. Aðrir í ráðuneytinu eru þessir: Sir Keith Joseph (51 árs), sem er tryggingamálaráðherra. Hann er Gyðingur, sem nýtur mifcils álits sakir menntunar og gáfna, en er ekki vinsæll að sama skapi. Geoffrey Ribbon (46 ára), ráðherra vísinda og tæknimála. Hann er lögræðingur að mennt Hann tilheyrir hægra armi íhaldsflokksins. Gordon Campbell (49 ára), ráðherra Skotlandsmála. Jellicoe jarl (52 ára), er inn siglisvörður, sem þykir virðu- legt embætti. Peter Walker (38 ára), er ráðherra húsnæðis- og sveitar- stjórnarmála. Hann er einn þeirra manna, sem hefur unn- ið sig upp, byrjaði að vinna sem fátækur sendisveinn, en stofnaði síðan tryggingafélag, sem er orðið stórt á brezka vísu. Hefur átt sæti á þingi síðan 1961. Peter Thomas (49) ára) en ráðherra fyrir Wales. Hann var eins og Barber, orrustuflug- maður á stríðsárunum og sat fjögur ár í fangabúðum. James Prior (42 ára), verð- ur landbúnaðar- og sjávarút- vegsmálaráðherra. Michael Noble (57 ára) verð ur verzlunarmálaráðherra. Hafa þá verið taldir upp þeir 18 ráðherrar, sem skipa ráðuneyti Heath’s og munu ráða mestu um málefni Bret- lands í náinni framtíð. Yfirleitt hafa dómarnir um skipan ráðu neytisins verið hagstæðir og að Heath hafi tekizt eins vel og efni stóðu til. Þ.Þ. Gáfu Iðju Á fundunum fóru fram almenn- ar umræður um ýmis málefni, einfcum þó varðandi aukið um- ferðaöryggi, svo sem um tvískipt ingu vega á blindhæðum og úr- bætur í umferðamerkingum á hættulegum stöðum, en klúbbarn ir hafa undanfarin ár haft sam- ráð við vegayfirvöld á hverjum stað um þau mál. Lögð var mikil áherzla á aukna umferðafræðslu einkum í sjónvarpi. Einnig var rætt um nauðsyn aukins hreinlætis við vegi lands- ins og í nágrenni þeirra, og hafa fclúbbarnir allir gert átak í þeim málum. Aðalfundurinn á Kópasfceri samþykfcti einróma áskorun til olíufélaganna, að þau tækju að sér að setja upp sorptunnur við alla benzínafgreiðslustaði á land inu. Erlingur Bertelsson béraðsdftmslögmaðui Kirklntorgt 6 Simui 15545 of> 14965 ENSKIR RAFGEYMAR fyririiggjandi LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8a Sími 16205 Húsráðendur Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætis- tækjum. Viðgerðir á hita- lögnum, skólplögnum og vatnslögnum, þétti krana og V.C. kassa. Sími 17041 tU kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningarmeistari. Framhald af bls. 1 menn sæti í stjó; linni: Eysteinn Jónsson albingismaður, varafor- maður, Þórður Pálmason fyrrv. kaupfélagsstjóri, Ragnar Ólafsson hrl. Þórarinn Sígurjónsson bústjóri og Ólafur E. Ólafsson kaupfélags SitiÁrj Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 SÓLNING HF. SIMI 84320 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320.. — Pósthólf 741. FORNMUNIR Nú er vorhugur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna megum við ekki blunda á verðinum. En taka virkan þátt í efnahags- og viðskiptalífinu. Eitt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu muni sem við ennþá eigum. Ég skal kalla til ykkar hvar á landinu sem þið eruð og eigið gamla muni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munirnir verða greiddir við móttöku. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133 • Sími 20745 — 10059. QiqmcJt aq'Válmi N/l ^......... BRENNT SILFUR FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.