Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 6
6
TIMINN —---------—- ' rðSTUDAGUR 26. Jfinf 197»
Kringlu-
mýrarbraut
framlengd
Eystri akbraut Kringlumýrar-
brautar var f dag tengd Reykja-
nesbraut í Fossvogi. Enn á nokk-
ucf í land aS vestri akbrautin
verði gerð og er nú ekið í báðar
áttir á þeirri braut sem opnuð
var í dag. Verður að þessu mikil
samgöngubót, sérstaklega fyrir
íbúa Kópavogs, Gar'ðahrepps og
Hafnarfjarðar, en þeir lenda nú
að v.su á öðrum stað í Reykjavík,
er þeir koma tii borgarinnar. Má
því t.d. búast við að umferð um
gatnamót Kringlumýrarbrautar og
Miklubrautar aukist að mun.
Bjarni Pétursson, fulltrúi:
Þögnin er
þegjandi samþykki
Vera má að.iþað sé áð bera
í bakkafullan lsekinn að fara
niokikrum orðum um deilur
þeirra Baldvins Þ. Kristjáns-
sonar og Gunnars Friórikssonar
um afskipti stjórnar slysa-
varnafélaígsins af landssamtbi;-
unum Varúð á vegum.
Áiður en lemgra er haldi® er
þó rétt að rifja upp gang
mála í stórum dráttum, en
hann er á þá leið, að í móvem-
ber s.L talaði Baldvin í þættin-
um „Um daginn og veginn" í
rDdsútvarpinu, en í þætti þess
um lét hann falla þung að-
fimnsluorð í garð stjórnar
SVFÍ fyrir afskipti hennar öll
atf miáium VÁV. Þessi fáu, en
þumgu orð, voru ekkert tæpi-
tungumál, enda ætlaði allt um
Iboll að keyra. Náði fjaðrafokið
hámarki með sérstökum blaða-
mannafundi stjémar SVFÍ um
málið, þar sem svarið við á-
drepu Baldvins var ævisaga
félagsins með skirskotun til
meðlimafjölda (félagatals).
JDesert" á þetta samdægurs
voru svo vítur Útvarpsráðs á
Baldvin. Hef ég fyrir satt, að
víitur þessar hafi byggzt á broti
á hlutleysisreglum útvarpsins,
en i hverju þær reglur voru
fólgnar, svona í smáatriðum,
hafði gleymzt að upplýsa Bald-
viin um. Saga Útvarpsráðs í
máli þessu er ekki öll. JEftir
nefndan blaðatnannafund skor-
aði Baldvin á Gunnar til rök-
ræðna, í útvarpi eða sjónvarpi.
Þessari áskorun tók Gunnar,
þó með semingi væri, svo sem
sjá má í einu tölublaði Morgun-
blaðsins. Eðlilegra hefðinúver
ið, að hann hefði sjálfur kraf-
izt slíkra umræðna í krafti síns
forsetadóms, til að hreinsa sig
og sína af áburðinum, ef slíks
var nokkur bostur. Er reynt
var að fá inni í sjónvarpina,
brast dagskrárstjóranm kjark
tn að leytfa þáttinn, og vísaði
hann máliou til Útvarpsráðs,
en þar var synjað um leyfið.
Var þá farið fram á umræður
í útvarpinu, og vár sú beiðni
afgreidd á sömu lund. Þótt Út-
varpsráð teltíi sig upp yfir það
hafið að rökstyðja þessar
átevarðanir, síaðist það þó út,
„að deilur einstakra manna
settu ekkert erindi í þessi fjöl-
miðlunartætei þjóðarinnar."
Mér vitaalega var deila þessi
þó ekkeit einkamál þeirra,
eins og hún var vaxin, enda
ekkert persónulegt hnútukast
átt sér stað milli deiluaðila.
Mörgutn, sem með málinu
fylgdust, kom það því á óvart,
er Guðlaugur Rósinkranz sat
fyrir svörum í sjónvarpinu í
þeirri sömu vifcu og Útvarps-
ráð synjaði um umbeðinn við-
ræðuþátt, os miá með saani
segja, að ýmislegt hafi verið
búið að ganga á á þeim víg-
stöðvum áður. Þeigar deilan um
afskipti SVFÍ og VÁV er skoð
uð niður í kjölinn svona eftir
á oig afstaða Útvarpsráðs fliug-
uð sérstaklega í því sambandi,
er freistandi að láta sér detta
í huig, að^ veggurin milli for-
ystu SVFÍ og meirihluta Út-
varpsráðs, sem flestir viita,
hvernig skipað er, sé ekki íkja
þykkur. Kannstei langaði Gunn-
ar ekkert á hólminn. En nóig
um það.
Næst gerðist það, þegar £
strand var feomið með sjón-
varps- eða útvarpsviðúreign
þeirra Baldvins og Gunnars, að
Baldvin, samkvæmt áðurgefnu
og yfirlýstu loforði, rekur lið
fyrir lið f fjórum tölublöðum
Tímans, alla sólarsöguna um
samskipti stjórnar SVFÍ og
VÁV — frá upphafi tfl enda.
Var það ófögur lýsing, og ég
held illt undir henni að liggja,
ekki sízt slíkum samtökum,
sem allir vilja áreiðanlega að
SVFÍ sé.
Það, sem Baldvin hafði áður
sagt í útvarpinu, reyndist ekki
nema hragðið eitt hjá því, er
hann lét koma fram í blaða-
greinunúm, sem vöktu að von-
um mikla athygli. Fyrst stjórn
SVFÍ sá ástæðu til að halda
blaðamannafund eftir ádrepu
Baldvins í útvarpinu, ^ýndist
ektei minni ástæða til „leiðrétt-
inga“ eftir blaðagreinarnar. En
hið ótrúlega gerðist, að efcfci
heyrðist hljóð úr horni, hvorki
frá forseta félagsins né stjórn
þess. Hins vegar sendi Þórður
á Látrum frá sér nofckur orð í
í tilefni skrifa Baldvins, svo og
einhver Gróa Jakobsdóttir, en
grein hennar var með þeim
hætti að allir höfðu skömm á
henni, vafalaust einnig stjórn
SVFÍ, enda málflutningurinn
frámunalegur.
Er liða tok á og ekkert
heyxðist frá stjóm félagsins,
töldu ýmsir líklegt og eðlilegt,
að landsþing SVFÍ yrði látið
fjalla um málið, þar sem um
mjöig alvarlegar ásakanir var
að ræða. í opinberum spádómi
um þetta var sagt, að Baldvin
yrði atyxtur á þiniginu, um leið
og Gunnar yrði borinn úr þing
sölum í gullstól og lofaður með
pomp og prafct. Þessi spádótn-
ur rættist efcM. Ég bef góða
heimild fyrir því, að á þessi
aiivarlegiu mál var ektei minnzt
einu einasta orði.
Þessi þögn forystu SVFÍ er
undarle^ að efcki sé meira
sagt, eftir það sem á undan
var gengið. Annað hvort er, að
forseti SVFÍ hefur hlaupið illi
lega á sig með blaðamanna-
fundi sínum, sem margir hon-
um velviljaðir álíta, að hann
hefði átt að spara sér, eða þá
að landsþingið hefur brugðizt
skyldu sinni sem forsjáraðili
SVFÍ. Hvorugt er gott. Upp-
gjöfin er staðfest opinberlega,
en í framhaldi af því vaknar
þessi spuming: Er hin langa
saga Baldvins í Tímanum í vet
ur staðreyndir málsins? Meðan
þögnin varir, verður að álíta
að svo sé, hversu alvarlegt sem
það nú annars er.
Allt þetta leiðir hugann að
því, að vandi fylgir vegsemd
hverri og ekM er það gott, ef
einstaklimgar eða félagasamtök
telja sig geta leyft sér allt, í
skjóli dýrSarljóma, sem um þá
hefúr myndazt, þótt að verð-
leikum sé, að halda að þeir séu
hafnir yfir alla gaignrýni. Ef
slíkt getur átt sér stað, _er
hnignunin á næsta leyti. Öll-
um er holl rétflát gagnrýni og
ber að bregðast við henni á
viðeigandi hátt. Það hefur fior-
ysta SVFÍ efcM gert í þessu
máli. Við skulum vona, að
ásakanir Baldvins og sá sann-
leilkur um stjóm SVFf, sem
þær hafa leitt Landsmenn í,
verði forysfcu félagsins sú lex-
ía, sem teemur í framtíðinnl í
veg fyrir þau vinnubrögð, sem
viðhöfð hafa verið.
Það andlit á stjórn SVFÍ,
sem Baldvin sýndi s. 1. vefcur
vill emginn sjá aftur, en með-
an þögnin varir, verða allir !
landsmenn, og þar á meðal hin-
ir 30.000 meðlimir Slysavama-
félags íslands að trúa því, sem !
fram kom í greinum Baldvins,
að stjórn SVFÍ hafl gengið af
samtöknm „Varúð á vegum“
dauðum með bolabrögðum,
sem öll einkenndust af þeim
hugsunarhætti, að SVFf ætti
að vera einokunaraðili að störf
um f þágu umferðarslysavarna
á íslandi.
Hefði það efcki orðið þjóS-
inni til meiri heilla og leitt
til ýmissa þeirra umbóta á
sviði umferðarslysavarna, sem
nú skortir, ef stjórn SVFÍ
hefði tekið málefnalega af- !
stöðu til þarfarinnar á öflug- ;
um landssamtökum til eflingar
umferðarslysavörnum.
Bjami Pétursson.
Ath. Mbl. neitaði um birt- !
ingu á þessari greia.
Fundir Fram-
sóknarflokks-
ins um allt
land í sumar
Framsóknarflokkurinn efntr
til almennra þjóðmálafunda nm
aflt land í snmar nm ástand og
horfur í stjórnmálunum og mun
formaður Framsóknarflokksins,
Ólafur Jóhannesson, prófessor,
mæta & þeim.
Fyrstu fundirnir voru í Vest-
urlandskjðrdæmi, en síðan verð
nr farið um önnur kjördæml
eins og sjá má af upptaining-
unni hér á eftir.
Sanðárkrókur; Laugard. 27. júni
Siglufjörður: Sunnud. 28. júnl
Áraesi, Gnúpverjahreppi,
föstudag 3. júlL
ísafjörður: Sunnudagur 5. júM.
EgilsstaSir: Sunnud. 12. júli.
Breiðdalur; Mánud. 13. júM.
Höfn f Homafirði: Miðvikud.
15. júlL
Akureyri: Mánud. 10. ágúst
Húsavík: Þriðjud. 11. ágúst.
Hólmavík: Laugard. 5. sept
Patreksfjörður: Þriðjud. 8. sept.
Akranes: Laugard. 12. sept
Um fundi f Suðurlands- og
Reykjarneskjördæmf, svo og
Reykjavík, verður auglýst síðar.
Einstakir fundir verða einnig
nánar auglýstir síðar.
VINNINGAR
í ICOSNINGA-
HAPPDRÆTTI
REYKJAVÍKUR
KJÖRDÆMIS
1970
1. Nr. 13400 Ferð til Mallorca f.
tvo. Nr. 2 — 7 Flugferðir tfl Evr
ópu f. tvo komu á númer 3317,
4449, 4450, 7328, og 15119. nr.
8 og 9. Skipsferð til Evrópu hvor
miði fyrir tvo. nr. 18388 og 7362.
(Birt án ábyrgðar)