Tíminn - 02.08.1970, Side 12
SUNIWDAGUR 2. ágnst 1320.
Fyrsta gesmskákin
Þegar Soyus-9 fór hina frægiu
ferð sína í júní-mánuði s. 1. o-g
setti heimstnet í úthaidi, gerðist
jafnframt jnericisviðburður í sögu
skátelistarinnar, sem fáir munu
»vita um! í hessari ferð var nefni
lega tefld fyrsta geimskák, sem
sögur fara af, og áttust har við
annars vegar geimfararnir, Nikola
jev og Sevastjanov, en hins vegar
tveir starfsmenn geimferðastöðv
arinnar, hershöfðinginn Kamanin
O'g geimfarinn Giorbatko. Skákin
var tefld milli 141. og 144. hring
ferðar geimskipsins umhverfis
jörðu og tók alls 6 stundir. Skák
in fer hér á eftir, og ber hún bað
með sér, að geimfararnir eru vel
liðtækir skákmenn.
Hv.: Soyus-9.
Sv.: Geimferðastöðin.
1. d4, d5 2. c4, dxc4 3. e3, e5
4. Bxc4, exd4 5. exd4, Rc6 6. Be3,
BdG 7. Rc3, Rf6 8. Rf3, 0—0 9,
0—0, Bg4 10. h3, Bf5 11. Rh4,
J
l
1
fVI HvarnæstP
HvernæstP UÍ
DREGIÐ VERÐUR MIÐVIKUDAGINN
5. ÁGÚST
Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að
endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS
FELLA sjálfhleðsluvagnarnir komnir aftur í tveim stærðum,
• 18 og 23 rúmmetra.
FELLA LADUP JUNIOR er með 180 cm. sporvídd og á mjög
belgmiklum hjólbörðum. Sérstök tenging fyrir enskar dráttar-
vélar fylgir öllum vögnunum. Prófaðir af Bútæknideildinni
á Hvanneyri.
FELLA sjálfhleðsluvagninn er með langfullkomnasta
mötunarútbúnaðinn.
i Ghbust
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Dd7 12. Df3, Re7 13. g4, Bg6 14.
Hael, Kh8 15. Bg5, Reg8 16. Rg2
Hae8 17. Be3, Bb4 18. a3, Bxc3
JL9. bxc3, Be4 20. Dg3, c6 21. f3
Bd5 22. Bd3, b5 23. Dh4, g6 24.
Rf4, Bc4 25. Bxc4, bxc4 26. Bd2.
HxH 27. HxH, Rd5 28. g5, Dd6
29. Rxd5, cxd5 30. Bf4, Dd8 31.
Be5t, f6 32. gxf6, Rxf6 33. Bxf6f,
Hxf6 34. He8f, DxH 35. DxHt,
Kg8, jafntefli.
Eftirhermur.
Allir skákmenn vita, að eftir-
hermur borga sig ekki í skák, bví
að hætt er við, að andstæðingur
inn hagnist fyrr eða síðar á slíkri
ráðabreytni. Þó að svarti takist
eftirhermuleikurinn í eftirfarandi
skák, er þó ekki um að ræða eina
af þessum frægu undantekningum
því að hvítur missir af vinnings
leiðinni, þegar hið rétta augna
blik er runnið upp. Bráðskemmti
leg skák og einstök í sinni röð!
Búlgaría 1970.
Hv.: Stoljar
Sv.: Szukszta
Enski leikurinn.
1. c4, g6
2. Rc3, Bg7
3. g3, c5.
4. Bg2, Rc6
5. a3, a6
6. Hbl, Ilb8
7. b4, cxb4
8. axb4, b5
9. cxb5
(9. ao væri svarti í hag vegna
—, a5.)
9. —, axb5
10. Rh3, Rh6
11. O—O, O—O.
12. d4, d5!?
' (Ekki 12. —, Rxd4 vegna 13. Bx
h6.)
13. Bxh6, Bxh3
(Nú fer í hönd stórkostlegur kafli,
bar sem biskuparnir hreinlega
ganga berserksgang.)
14. Bxg7, Bxg2
15. Bxf8, Bxfl
16. Bxe7, Bxe2
17. BxD, BxD
18. Bc7, Bc2
19. Hb2, Hb7
20. Be5?
(Hér gloprar hvítur tækifærinu úr <
höndum sér. Hann átti að leika ’
20. Rxd5, Rxd4 21. Bb6! og svart- j
ur virðist glataður. T. d. gagnar '
ekkr 21. —, Bb3 vegna 22. Rfbf
ásamt 23. Bxd4. Bezta úrræðið virð i
ist vera 21. —, Re2f 22. KEL, Bd3 '
23. Hxe2, Bc4, en hvítur ætti að ;
vinna þá stöðu.)
20. —, Rxe5
(Eftirhermuleikurinn borgar sig '
ekki lengur. Eftir 20. —, Be4 21. .
Rxe4, dxe4 22. Bf6! er svarta
stáðan óþjál.)
21. dxe5 d4-
22. Hxc2, Hc7
23. Kfl, g5
24. Ke2, dxc3
25. Kd3, Hc4
26. Hxc3, Hxb4
27. Hc7, jafntefli.
Við skulum Ijúka þessuiíi þætti
með því að spreyta okkur á falle.g
um tafllobum eftir hinn fræga
rússneska skákdæmahöfund Troit-
zky, en tafllok þessi mtm hann
hafa samið á árinu 1898.
Lokastaðan er óviðjafnanleg.
Hvítur á leikinn og nær jafn-
tefli.
Lausnin birtist í næsta þætti. .
F. Ó.
HEIMA
OG AÐ HEIMAN
SEA & SKI sólaráburður
ADRETT hárkrem
ADRETT hárlagningarvökvi
Söluumboð:
FARMASÍA H.F.
Sími 25385.
Ný staða aðstoðarborgarlæknis
í sambandi við breytta skipan heilbrigðismála
Reykjavíkur og aukningu á starfi borgarlæknis-
embættisins, er ný staða aðstoðarborgarlæknis
auglýst laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. nóvember 1970, og skulu umsóknir hafa borizt
undirrituðum fyrir 15. september 1970.
Æskilegt er — en ekki skilyrði — að umsækjend-
ur hafi aflað sér sérþekkingar á sviði heilsu-
verndar. — Launakjör eru samkvæmt samningi
borgarinnar við Læknafélag Reykjavíkur.
Borgarlæknir.