Tíminn - 09.08.1970, Side 1

Tíminn - 09.08.1970, Side 1
SAMVINNUBANKINN SAMVtNNUBANKlNN ÁVAXTAR SHAÍOFÉ VBM MEÐ HÆSTU VÖXTUM Ræða tolla málog EBE EB-Reykjavflc, laugardag. Árlegur fundur fjármálaráð- herra Norðurlanda hófst H. 10 i morgun í hátíðarsal Iláskólans. A fundinum munu ráðherrarmir gefa yfirlit yfír efnahagsþróunina f löndum þeirra. Þá verður m. a. rætt um samvinnu Norðurlanda, einkum á sviði tollamála og einnig mun vera rætt á fundinum um af- stöðu Norðurlandanna til Efna- hagsbandalagsins. Um annað eftii fundarins verður ekki hægt að fá að vita fyrr en að honum loknum. Þessa mynd tók Ijósmyndari Tímans GE af fundinum, þegar hann hófst í morgtm. Kjötbirgðir í landinu aö ganga til þurröar - Sumarslátrun hefst 25. ágúst um kjötbirgðum fyrir í landinu, þegar það nýja hefur komið á markað og hefur því þurft að selja það gamla á niðursettu verði. Þá virðist nokkur skortur á nautgripakjöti, en slátrun á naut gripum fer fram, eins og fyrr í lok mánaðajrins, svo að nýtt nautgripakjöt verður einnig kom- ið á markaðinn fyrir mánaðamót. Hvort slátrað yrði meira af sauðfé í ár en undanfarin ár, kvaðst Jónorjndur ekki vera viss um. Minna er nú um tvílembdar en verið hefur siðustu árin, en hins vegar er möguleiki fyrir því, að grasbresturinn í ár og flúor- eitrunin á öskufallssvæðinu komi þar á móti. 14 skip seldu fyrir 3.5 miHj. OÓ—Reykjavík, laugardag. Afli íslenzku síldveiðiskipanna. í Norðursjó hefur verið heldur dræmari síðustu dagana en áður var. En aftur á móti hefur verð á síldinni hækkað nokkuð. f gær seldu 14 bátar í Dau- mörku, samtals 358 lestir fyrir 3,5 millj. kr. Voru allir hátarnir með slatta. Sami fjöldi ' skipa stundar þessar veiðar og undan- farnar vikur eða 35, hefur ekki fjölgað og fara sennilega ebki fleiri síldveiðibátar á þessi mið í sumar eða haust, nema þá aS fréttist af mjög góðum aflabrögð um. landinu, þótt kjöt kunni að verða gengið til þurrðar sums staðar, áður en það nýja kemur á mark aðinn. Sláturhús Suðurlands, slátúrhús ið £ Borgarnesi, sláturhús KEA á Akureyri og á Svalbarðseyri og sláturhús Guðmundar Magnússon ar í Hafnarfirði, eru meðal þeirrá sláturhúsa sem nú er fullvíst að verði með sumarslátrun. Sagði Jónmundur mjög gott, að •lítið væri af kjötbirgðum í land- inu þegar slátnin hefst, þar sem þá væri eðlilega auðveldara að hreinsa til í frystihúsunum og endurnýja ýmislegt í þeimí áður en nýjar kjötbirgðir tækju að hlað ast í þau. Undanfarin ár hefur yfirleitt verið nokkuð til af göml * Kosíð aftur á I Seyðisfirði í dag nemur yfirleitt 5—6 hundruð tonnum á mánuði. Þessar upplýsingar fékk Tím- inn hjá Jónmundi Ólafssyni hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins í dag. Sagði Jónmundur að sumar- slátrunin hæfist um 25. ágúst og kæmi þá þegar nýtt kjöt á mark aðinn. Það er því ekki útlit fyrir að kjötskortur verði vandamál í EB—Reykjavík, laugardag. Kijötibirgðimar í landinu eru nú að ganga til þurrðar, en þó endast þær þar til nýtt kjöt kem ' nr á markaðinn í lok þessa mán- aðar, þegar sumarslátrunín hefst. , 1. júlí s.l. voru til í landinu * 1200 tonn af dilkakjöti, 79 tonn ^af geldfjárkjöti og 245 tonn af i ærkjöti, en kjötsalan í landinu j FB—Reykjavík, laugardag. - Bæjarstjórnarkosningar verða ' endurteknar á Seyðisfirði, á morg ’ un, sunnudag, þar sem kosning- v arnar, sem fram fóru í maí s.l. voru dæmdar ógildar. KosninSa- áhugi virðist heldur lítill á Seyð- isfirði að þessu sinni, og fólk ■ sagt vera orðið kosningaþreytt. ^Engir framhoðsfundir liafa verið • haldnir fyrir þessar kosningar, . en þeir fundir, sem haldnir voru fyrir síðustu kosningar látnir nægja. Sömu frambjóðendur eru í kjöri, og sama kjörstjórn er nú ' eins og í vor. . Utankjörstaðarkpsning hefur stað ið yfir að undanförnu, og munu milli 40 og 50 hafa greitt atkvæði utankjörstaðar. Er það svipuð tala, og var í maí-kosningunum Kjörfundur mun hefjast kl. 9 á sunnudagsmorguninn. Mikil atvinna hefur verið á Seyð isfirði allt frá ,því í marz í vetur Öll skólabörn á staðnum hafa meira að segja haft atvinnu eftir þörfum. Frystir hafa verið 40 þúsund kassar til útflutnings, og nemur útflutningsverðmætið á þessu ári þegar um 100 þúsund krónur á hvert mannsbarn á Seyðisfirði. FIMM ÍSLENZKIR HESTAR TAKA ÞÁTT í EVRÓPUKEPPNINNI — í fyrsta skipti sem ísl. hesturinn tekur þátt í slíkri keppni EB—Reykjavík, laugardag. Fimm íslenzkir hestar taka þátt í Evrónukeppninni, sem fer fram í smábænum Aegidi- enberg skammt frá Bonn dag- ana 4.—6. septeniber. 30 hest- ar frá 6 löndum taka þátt í íflikri Evrópukeppi;. Fóru 10 hestar með Skógar- fossi s.l. laugardag. þar af fimin hcstar sem verða til vara á mótinu. Verða hcstarnir * 2—3 vikna þiáifun í Þýzka landi áður en keppnin hefst. Gunriár Biarnason á Hvann eyri sagði Tímanum j dag að þrír hestanna,. sem taka þátt í keppninni. hafi verið valdir á landsmótinu að Skógarhól- um i s.l. mánuði. en tveir vald ir seinna. Hestarnir eru: Stjarni frá Svignaskarði, Blossi frá Hnjúk, Ilvellur frá Hvitárvöll- um. Logi frá Kirkjubæ og Gústúr frá Vík. Ilinir hestarn- ir fimm sem fóru með eru svo. eins og áður sagði'. fil’váfa. os munu taka þátt í keppninni i staþ hinna. standi þeir sig bet- ur í þjálfuninni ytra. Iiestarnir eru í umsjá Helga Péturssonar skipstjóra á Skóg- arfossi í siglingunni. en begar til Þvzkalands kemur tekur Gylfi Guðmundsson hjá SÍS í Hamborg við þeim og sér um þá, unz Gunnar Bjarnason og fylgdarfólk hans í keppninni kemur til Þýzkalands, en fólk- . ið heldur utan 17. ágúst n.k. Sagði Gunnar í viðtalinu við Tímann, að mikill áhugi værj nú meðal þeirra þjóða sem kynni hafa haft af íslenzka hest inum. að læra hestamennsku eins og hún tíðkast á íslandi. Erlendu hestarnir eru mest- megnis látnir keppa í vmsum þ.iáifraunum í þyngri og létt- ari flokkum sem eru all djarf- legar og með hliðsjón af her- mennsku. Er hún þvi ekki eins alþýðleg og íslenzka hesta- mennskan, sem nú er að ryðja sér braut þar ytra, og í geta tekið þátt konur og börn sem karlmenn. Það eru því gang- tegundakeppnir sem fslenzki hesturinn tekur þátt í og mun hann að vonum vekja mikla eft- irtekt. Löndin sex sem hestarnir koma frá í Evrópukeppnina eru sem hér segir: fsland, Hol- land, Þýzkaland, Danmörk, Austurrfki og Sviss. Þá getur komið til greina að Svfþjóð taki þátt i keppninni og verða hestarnir þá 35 sem taka þátt í henni, en fimm hestar eru frá hverju landi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.