Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 2
TIMINN SUNNUDAGUIJ 9. ágúst 1970. HELGISETRIÐ I TAIZÉ Það hefði einu sinni þótt fjarstæða, að mótmælendur stofnuðu klaustur. En allt breytist og nú er mótmælendaklaustur tnunka frá mörgum kirkjudeildum orð ið 20 ára og gott betur. Raunar er betta ekki klaust ur í fornum eða kaþólskum skilningi heldur nokkurs kon- ar hljóður staður á helgri leið til náms og íhugunar, æfinga og starfa heilagri kirkju til heilla. Samt er bað nefnt klaustur og hefur að flestu leyti svip beirra og skipulag. Þetta helgisetur prótestanta er í Taizé, en bað er staður nálægt landamærum Frakk- lands og Sviss um 20 km. norð vestur frá bænum Macon og er í Frakklandi. Þarna er vínyrkja nokkur, en bótti illa gefast og var svo komið, að héraðið mátti heita í eyði eftirskilið, begar sviss- neski presturinn Roger Schutz gat fengið landsvæði klausturs ins nú, fyrir lítið verð árið 1940. Ennfremur mun hin ný- byrjaða heimsstyrjöld hafa bæði beint og óbeint fælt fólkið burtu. Þorpið Taizé mátti bví heita í eyði, begar bræðurnir fyrstu settust að. Og hið sama gildir enn í dag, með ýmis byggðar- lög eða borp barna í héraðinu. Ef einhver hefur bví áhuga fyrir að fá franska eyðijörð í fallegu umhverfi fyrir lítið verð, bótt ekki sé bar útlit fyrir góða vínberjauppskeru, þá ætti hann að athuga málið, jafnvel bótt hann sé enginn Krösus að auðlegð. Stofnun Bræðrafélagsins 1 Taizé eins og bað mætti nefn- ast á íslenzku, er fyrsta tilraun síðan á dögum siðaskipta, sem mótmælendur hafa gjört til að taka upp aftur hinn forna klausturlifnað. í fyrstu var þetta í fjarska smáum stíl. En á páskadags- morgun 1949 komu nokkrir ungir menn barna saman und- ir forystu og að frumkvæði hins fyrrnefnda Roger Schutz og unnu bess hátíðlegt heit, að lifa samkvæmt fagnaðarboð skap Krists, hafa algjöra sam- eign alls, vera ókvæntir og sýna stjórnendum bræðra- samtakanna skilyrðislausa hlýðrii. Það má því segja, að þarna séu upptekin hin fornu k'austurheit, þótt hornsteinn- inn sé nokkuð annar, þar er: Ekki byggt á helgun og for- ræði páfa. Á beim rúmlega 20 árum. sem síðan eru liðia, hafa sam- anlagt um 70 manns frá ýms- um þjóðum og mörgum kirkju deildum, flest ungir menn gengið í þessi samtök í Taizé- klaustri, og helga þarna líf sitt bæn og kirkjulegu sam- starfi. Munkar þessir eru frá öll- . um stéttum samfélagsins, ef svo mætti segja. Sumir eru guðfræðingar, aðrir læknar, handverksmenn, bændur, lista- menn o.s.frv. Roger Schutz sem er prior bræðrasamtakanna er sjálfur frá kalvinsku kirkjunni, og það eru raunar flestir bræð- urnir, svo segja má, að sú kirkja setji mestan blæ á bau sjónarmið, sem algengust eru þarna í ræðu og riti og hafa lagt hornsteininn að þessari tilraun. Munkareglur þær eða reglu- gjörð, sem lífið i klaustrinu byggist á er samin af Roger Schutz 1952 og enn betur út- skýrð og endurbætt í bókinni Vivre I’aujur d’hui de Dieu — „Lifið Drottni hvern dag“, sem kpm út árið 1959. Þótt ekki verði þetta útskýrt í stuttu máli má bó segja. að tilgangurinn sé í aðalatriðum óskin um bað, að draga úr þeirri spennu, sem nú á tím- um mótar líf kirkjunnar og lífið í heiminum og dregur fóTkið frá kirkjunni og kirkj- ÞREYTTIR FÆTUR! Hve margir kannast ekki við viðstöðulausa verki og óþægindi í fótunum, eftir langan og erfiðan vinnudag. Við höfum þá sérstöku ániægju að geta boðið yður Bi og Hanes sjúkrasokikabuxur, sem þúsundir er- lendra kvenna hafa fengið að njóta, en eru nú i fyrsta sinn t'áanlegar á ísfendi. Sjúkrasokkabuxurnar eru fáantegar í tvennum þykktum og mismunandi litum, meðal annars hvitar í skóverzlun Steinars Waage í Domus Medica, eða með því að senda afiklippinginn greindlega útfylltan. Gjörið • svo vel að senda mér undirrltaðri 1 par sokkabuxur eins og ég hef merkt við og sendi fulin- aðargr. með ávísun, peninigum eða gegn póstkröfu. □ Bi-sjúkrasokkabuxur. Litur: Amber, kr 995,00. Hanes-sjúkrasdkkabuxur Litur Mayfair, kr. 840,00. Hvítar. Litur. Kr. 840,00. una frá fólkinu, sem hún á hó að bjóna. Þetta á að takast með kristi legu samlífi í bæn, íhugun og hversdagslegu starfi í klaustr- inú. Þar og bannig æfist og eflist krafturinn til átaka og starfa. ' Skipulag og kirkju- eða helgi þjónustan í klaustrinu , er bó með nútímasniði og miðuð við nútíma-aðstæður eins og ráða má af yfirskriftinni á kirkju- hurðinni. sem er á bessa leið: . „Sambæn vor er helguð kom andi eininigu kirkjunnar“. Sem tæki og aðferð fil að koma bessum grundvallaratrið um í framkvæmd og yfirleitt til að vinna að kirkjulegri ein ingu, eru bræðurnir tveir og tveir eða fleiri saman sendir út um allar jarðir til að flycja bennan einingarboðskap bæði í orði og verki. Þar er höfð sama aðferð og kaþólska kirkjan hafði fyrir nokkrum árum með verka- prestum sínum, það er að segja prestum, sem réðu sig til verkamannastarfa í verk- smiðjum og hafnarhverfum, sjoppum og veitingahúsum og bjuggu um sturid við somu kjör og laun og aðrir verka- menn beirra landa. sem beir unnu í. En þannig áttu þeir með nærveru sinni, vináttu og dag- legum störfum „að vera vottar Krists og boðberar himneskr- ar gleði" mitt í glaumi og böli heimsins. En þannig er betta einmitt orðað á hástemmdan hátt i reglugerð klaustursins í Taizé. Flestir bræðranna halda samt kyrru fyrir í klaustrinu. En nokkrir þeirra sýna bó sam band sitt við hið hversdags- lega líf, með því að vinna að landbúnaði, læknisstörfum, bókagerð, prentun, listiðnaði oJL Aðrir helga tima sirm og krafta sina kirkjulegum eða andlegum verkefnum. rýna í guðfræði og rita,' kenna beim gestum, sem óska fræðslu eða annast sálgæzlu meðal beirra., sem dvelja um skeið á staðn- um. Þessi andlega leiðsögn og að stoð er mótuð af heittrúnaði og strangleika, sem verlkí- nokkuð framaridi á gesti frá frjálslyndum kirkjum eða sarm félögum eiris og yfirleitt eru hér á Nórðúriöndum. Um frjálsleg skoðanaskipti. og orðræður er sstas®---* ræða, heldur er bess vænzt.. a'6, gengið sé skilyrðislaust undir Teiðsögn sálusorgarans og gest' urinn eða skriftabarnið gefist! algjörlega á vald hinu fyrir- skipaða véTgengi í tannhjóli' klausturbúa. Sá, sem kemur til Taizé með' óskir um einlæg og innileg skoðanaskipti og viðræður um’ trúfræðileg og kirkjuleg við- fangsefni, hlýtur bví að verða fyrir nokkrum vonbrigðum. Og danskur prestur, sem hef; ur dvalið barna í klaustrinu. sem gestur um tíma segir: „Égi verð að játa, að ég hef mætt miklu meira frjálsræði og vilja til bróðurlegra viðræðna um trúarleg málefni hjá kaþóTsku' dominikönunum í Le Saulcho- ir en evangelisku bræðrunum í Taizé. Á þessum 20 árum hefur bræðrunum í Taizé tekizt aði koma sér ljómandi vel fyrir, í þessu burgundska borpi, sem samtö'k þeirra hafa nú alveg lagt undir sig. Af nærgætni, sparsemi en bó listrænni hagsýni og næm- um fegurðarsmekk hafa beir endurbætt ekki aðeins gömlu, kaþólsku kirkjuna, heldur einnig mestan hluta húsa og býla. En bar hafa beir nú sett, upp verkstæði og vinnustofur. til fjölbreyttrar starfsemi og bústaði og gististaði fyrir gesti kl-austursins. Sé þetta borið saman við þá hrörnun og niðurlægingu, sem ríkir annars staðar í nágrenni Taizé. má bað kallast kraftar verk. Merkast í þessu tilliti er þó sameignarreksturinn, sem þeir hafa stofnað til í landbúnaði þarna og heppnazt frábærlega. Og þetta er beim mun furðu legra, sé tekið tillit til þeirrar andúðar, sem franskir bændur- hafa j ríkum mæli gegn öllum nýjungum og endurbótum i skipulagi og vinnubrögðum, ekki sízt ef um 'sameign er að ræða. En þarna hefur bræðrunum tekizt að fá allmarga sveita- menn til að stofna og starfn rækja sameignarbú, þar sem allt er s'ameign: Jörðin, vélarn ar og áhöfnin eða bústofninn. f bráðina að minnsta kosti hefur þetta tekizt framar djörf, ustu vonum, og tilraunin nýt- ur meira að segja stuðnings frá búnaðarsamböndum ka- þólskra, þar sem reynt er að vinna eftir sömu fyrirmyndum, Hvort þetta verður svona Veitum allar nánari upplýsingar í síma verzlunarinnar 18519. Domus Medica, Reykjavfk. ATVINNA Maður, vanur rekstri veitingahúss, óskar eftir atvinnú 1.—15. september. Löng starfsreynsla við matreiðslu og brytastörf, bæði á sjó og landi. Til greina kemur að taka á leigu veitingastofu eða söluturn. Einnig verzlunarstjprn í matvöru- og/eða kjötbúð. Tilboð merkt: „September“ send- ist afgreiðslu Tímans. ÚTBOÐ Tilboð óskast í. að steypa upp húsið númer 9, við Aðalstræti, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent í Teiknistofunni s.f. Ár- múla 6, Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða onnuð á sama stað þriðjuðaginn 25. ágúst kl. 11 f.h.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.