Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 4
i TIMINN SUNNUDAGUR 9. ágúst 1970 HÚSEIGENDUR, UMSJÓNARMENN MANNVIRKJA Önnumst ryðhreinsun og málun mannvirkja ur járni með viðurkenndum ryðvarnarefnum'. Þéttum steinsteypt þök. ■& Sandblástur — Gufuþvottur. Vönduð vinna með fullri ábyrgð. Gerið ráðstafanir um framkvæmdir tímanlega. RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 38. — Sími 81630. ENDURSKOÐUN Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns endur- skoðunardeildar fyrir bæjarsjóð og aðrar stofnan- ir Hafnarfjarðarbæjar, framlengist til 1. sept. n.k. Umsækjendur skulu vera löggiltir endurskoðend- ur, viðskiptafræðingar eða með sambærilega bók- haldsmenntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Skrásetning nemenda til náms skólaárið 1970— 1971 verður sem hér segir: Nemendur, sem eiga að stunda nám í 2. bekk skólans, komi í skrifstofu skólans dagana 17., 18. og 19. ágúst, til staðfestingar á skólavist sinni. Nemendur, sem eiga að stunda nám í 3. bekk skólans, komi dagana 20., 21. og 24. ágúst. Nemendur, sem eiga að stunda nám í 4. bekk skólans komi dagana 25., 26., 27. og 28. ágúst. (Á það er minnt að skólaár það, sem í hönd fer, er síðasta skólaárið, sem 4. bekkur verður starf- ræktur samkvæmt hinu eldra námskerfi). Nemendum ofanskráðra bekkja ber að greiða skólagjald kr. 400,00 og leggja fram námssamn- ing, er þeir koma til að staðfesta skólavist sína, svo og tilkynningu um innritun, er send hefur verið viðkomandi meisturum. Innritun í 1. bekk skólans er lokið, en reynt verður að bæta við þeim nemendum sem hafa hafið iðnnám á sumrinu, eftir því sem rými leyfir. Innritun fyrir þá nemendur fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) hinn 17 ágúst. Nemend- um ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Innritun í verknámsskóla iðnaðarins er einnig lokið, en af sérstökum ástæðum er hægt að bæta við nemendum í málmiðnadeild. Innritun í þá deild fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) dagana 17.—19. ágúst. Nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Skrifstofa skólans verður -opin innritunardagana frá kl. 9—12 og 13—19. Skólastjóri. VOTHEYSSAMSTÆÐAN Heppilegustu tækin, sem hægt er að nota til votheysgerðar er tvímælalaust JF sláttutætari og JF sjálflosandi vagn. Vagninn fæst með háum votheys- grindum og dreifara fyrir húsdýraáburð. Einnig má nota vagninn til allra flutninga og kemur því að notum allt árið. JF sláttutætari, gerð 111 Sýrudreifari Maurasýra 36 kg. í plastbrúsa JF vagn með votheysgrindum og mykjudreifara ca. kr. 49.200,00 ca. kr. 4.993,00» ca. kr. 1.035,00 ca. kr. 77.520,00 Bændum skal bent á að næsta sending mun hækka í verði. Kaupið þsí strasc. EGfobust LÁGMÚlrl 5, SIMI 81555 Frá Fræðslumálaskrifstofunni: kennaranAmskeid 1970 1. Eðlisfræði. 1.1. Námskeið í Reykjavík fyrir barnakennara 24.—29. ágúst. 1.2. Námskeið í Ítvík fyrir gagnfræðaskólakennara 14.—25. sept. 1.3. — á Leirá fyrir barna- og gagnfr.sk.kennara 3.— 7. — 1.4. —r á Núpi fyrir barna -og gagnfr.sk.kennara 4.<— 8. — 1.5. — á Akureyri f. barna- og gagnfr.sk.kenn. 9.—13. — 1.6. — á Selfossi f. barna- og gagnfr.sk.kenn. 11.—15. — 1.7. — á Hallormsstað f. barna- og gagnfr.sk.k. 15.—19. — 2. Stærðfræði. 2.1. Námskeið í Reykjavík fyrir byrjendur 26. ág. — 4. sept. 2.2. — - — — 8 ára barnak. 28. ág. — 4. — 2.3. — - — — 10-12 ára barnak. 26 ág. — 4. — 2.4. — - — — gagnfr.sk.kennara 7 ág. —16. sept. 3. Dönskunámskeið í Reykjavík 3.1. Námskeið á vegum Kennarahásk. í Khöfn 17.—29. ágúst 3.2. Námskeið fyrir barnakennara með tilr.verkefni 17.—22. ágúst Aðeins er unnt að taka inn á námskeið 3.2. kennara frá skólum sem pantað hafa tilraunatexta. FræðslumálastjórL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.