Tíminn - 09.08.1970, Síða 7

Tíminn - 09.08.1970, Síða 7
: mwwmmsxiR 9. águst km, TÍMINN Ptá Borgarnesi „Hér hafa aldrei verið uppgrip og aldrei vandræoi heldur" Bæií víð Húnboga Þorsteinsson, sveitarstjóra í Borgarnesi arskip í Borgarnes svo vitað sé og 1-867 hlaut staðurinn ltjggild ingu sem verziunarstaður. Fyrsti kaupmaðurinn, sem sett ist að í Borgarnesi, hét Jón Jónsson og var nefndur Akra- Jón. Hann fékk verzlunarleyfi og hóf að byggja verzluaarhús á staðnum 1877. Arið eftir er mannfjöldi í Borgarnesi taiinn aðeins einn íbúi. Glæsileg íbúðarhús Frá þessu upphafi verzlunar- staðar í Borgarnesi hefur bær inn stækkað jafnt og þétt, þótt hægt hafi farið og eru nú um 1136 íbúar í kauptúninu. Flest- ir lifa á þjónustu við Borgar- fjarðarhérað og raumar við miklu stærra svæði á mörgum sviðum. Stærsta fyrirtækið í bænum er Kaupfélag Borgfirð- inga, sem rekur margþæita starfsemi. Vegagerð ríkisins hefur mikla miðstöð í Borgar- nesi og starfa margir hjá henni. Þá er nokkur iðnaður í kaup- túninu. Þar eru bifreiðaverk- stæði, trésmíðaverkstæði og raf magnsverkslæði, svo að p.okkuð sé nefnt. Geysimörg glæsileg ný íbúðarhús eru í Borgarnesi, sum enn þá i smíðurn. Nær eia- göngu eru byggð einbýlishús á einni hæð og njóta þau sín vef, því að bæjarstæði eru mörg sérlega falleg. Aðkomufólki virðist því flestir Borgnesing- ar vera hreinustu auðkýfingar eftir híbýlunum að dæma. Ed svo er þó ekki, heldur er efna- hagur manna ósköp svipaður og víðast hvar á landinu. — Afkoma manna hér hefur verið traust, sagði Húnbogi Þorsteinsson, svei'.arstjóri Borg arnéshrepps í við’ali við Tím ann fvrir skom’.nu. — Litlar sveiflur hafa verið í atvinnulíf inu. alcirei nein uppgrip og aldrei nein vandræði heidur Kauptunið nuanir að ýmsu í EgíJssögu segir, að í vík erani við Borgarnes hafi Skalla- grfmur og menn hans fundið kistu Kveldúlfs, sem amdaðist á síglinguimi út tn íslands Báru þeir kistuna upp á nesið og blóðu grjóti að. Grani, einn af mönnum Skallagríms, reisti bæ í Borgarnesi. Grani og son- ur hans Þórður, sem Skaila- grímur réði bana í bræði, eru einu menairnir, sem vitað er að hafi haft bóffestu í Borgarnesi allt frá landnámstíð og fram á síðari hluta 19- aldar. Er Skalla grímur andaðist, lét Egill flytja hann á báti út i Borgarnes, og var hann heygður með hesti sínum, vopnum og smíðatólum á framanverðu nesinu, að því er segir í Egi.’ssögu. Haugur þessi stendur i Ska’.la- grimsgarði, sem nú er prýði Borgaraess, hvort sem frásögn Egilssögu er á rökum reist eð- ur ei. 1854 kom fyrst verzlun- Húnbogi Þorsteinsson, bæjarstjóri leytí á SeHoss, íbúarnir aasast ýmiss konar þjónnstu fyrir næstu héruð. — Stærsta og erfiðasta verk- efni sveitarstjórnarinnar hefur verið vatnsveitan, svaraði Hún- bogi spurningu okkar. — Vatns skortur fór snemma að gera vart við sig í Borgarnesi, og þegar á árunum milli 1930 og 1940 var farið að tala mn vatns veitu fyrir bæinn með þeim hætti að leitt yrði vatn sunnan yfir Borgarfjörð. Á stríðsárun- um kom skriður á framkvæmd- i-r og 1941 var búið að ganga frá aðallei'ðslunni úr Seleyrar- gi.'i við Hafnarfjall yfir fjörð- inn í Borgarnes. 1960 var auk- ið við vatnsveituna og jafa- framt reist hitunarhús til varn ar því, að vatn frysi í pípunum yfir fjörðinn, en það hafði kom ið fyrir og valdið miklu tjóni og vandræðum. Verulegir örð- ugleikar hafa verið í sambandi við þessi vatnsból. Vatnið hef- ur óhreinkazt vegna aurburðar í mikilli úrkomutíð, og ístrufl- anir hafa orðið við vatnsiantök- in í miklum frostum. Að vetrar lagi hafa vatnsbólin þurft mjög mikið eftiri'it og kostnaðarsamt, enda er rúmlega hálftíma akst- ur frá Borgarnesi og að þeim stað, sem næst verður komizt vatnsbóluftum á bíl. Forráðamenn Vatnsveitu Borgarness hafa því lengi brot- ið heilann um á hveru hátt mætti koma upp öruggari vatns bólum. Á árunum 1966—68 unnu Jón Jónsson jarðfræðing- ur og verkfræðiskrifstofa Sig- urðar Thoroddsens að því að leita að nothæfu vatnsbóli með borun á Seleyri. Að lokum fannst nægilegt og gott vatn. 1969 var byggt riæluhús á Sel- eyri og sæstrengur lagð'ur yfir fjörðinn. Dælustöðin tók til starfa seint á árinu 1969. en gömlu vatnsbólin voru höfð til vara fyrsta veturino. Nú er í byggíng miðlunari ge$ams. i Alvinmmraim í brenni- pUUKVt — Þá hafa verið talsverðar framkvæmdir við gatnagerð ogj skólplagningu vegna hinnar'Kiuí upphyggingar í kauptúninu.i Byggingariand er hér faJIegt,, en dýnt að byggja á því vegna þess hve hér er óslétt. — Um væatanlegai fram- kvæmdir er það að seg.ia, að mikill éhugi er hér í Borgar-. nesi á brúarsmíðinni yfir Borg- arfjörð. Þessari hugmynd var fyrst hreyft fyrir alllöngu og nú virðist skriður vera að kom- ast á málið. Reiknað er með að brúin komi hér skammt fyrir ofan Borgarnes. Það verður hag stætt fyrir kauptúnið að fá um ferðina nær sér auk þess sem leiðin suður styttist um hálfa klukkustund- í athugun eru cinnig hug- myadir um byggingu féfags- heimilis og íþróttahúss. — Annars eru atvinnumálin einkum í brennipunkti hér í Borgarnesi. Ýmis iðnfyrirtæki blómgast hér vel og senn eru tvö ný að hefja starfeemi, sem vonandi gengur vel. Samband ísleazkra samvinnufélaga byrj- ar rekstur húfusaumastofu í haust, þar sem starfa munu um 15 konur. Og um svipað Ieyti heíur ný prjónastofa starfsemi. Prjónastofan er hlutafélag í eigu einstaklinga í kauptúninu og munu um 10 konur starfa við hana. Við hér í Borgarnesi orum vissulega áhugasöm um vöxt og vi'ðgang þessa staðar. En efJing Borgarness ter'ður að mhn áliti fyrst og fremst að byggja.st á iðnaðj í teugslum við það mik’a magn laadbúnaðar- afurða, sem íer hér um. S. J. LJOMA VITAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI SEsmjörlíki hf. Leyndardómur góðrar uppskriftar! -og 'mundu ab nota ’LJÓMA smjöríiki Uppskrift verður aldrei góð, ef notuö eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamin Smjörliki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.