Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.08.1970, Blaðsíða 11
PUNNUDAGUR 9. ágúst 1970. TIMINN 11 SIÓNVARP Sunnudagur 9. ágúst. 18.00 Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakalli. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Brúðkaupið. Brezkur myndaflokkur, þar sem dýr leika aðalhlutverk- in. 18.25 Abbott og Costello. Teiknimyndaflokkur, gerður af Hanna og Barbera. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gamanmyndaflokkur um brezk miðstéttarhjón. Þessi þáttur nefnist Misk- unnsami Samverjinn. Leikstjóri: Stuart Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Bríet Héðinsdóttir. 21.05 Þrfljyrningurinn. Þrír ballettar eftir Dimitry Cheremeteff og Birgittu Kiviniemi. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.25 Eitt pund á borðið. Einþáttungur eftir Sean O’Casey, fluttrar af nemend- um, sem brautskráðust úr ; leikskóla Þjóðleikhússins í í vor. Þýðandi: Ósikar Ingimarsson. i Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. Persónur og leikendur: Stúlkan, sem stjórnar j pósthúsinu í Pimblico Ingunn Jensdóttir i Jerry, verkamaður Þórhallur SiguríSsson 1 Sammy, annar verkamaður Jónas R. Sigfússon ■ Kbna i Sigrún Valbergsdóttir • Lbgregluþjónn Raadver Þorláksson 21.50 Sahara Á öld tækninnar tíðkast enn hinar hættulegu og sér- stæðu lestarferðir á úlföld- um um stærstu eyðimörk heims. \ Mynd þessa tók bandarískir sjónvarpsmenn, en þeir fylgdust með úlf- aldalest mikilli, sem ferðað- ist 800 kílómetra vegalengd á einum mánuði yfir sjóð- heita sandauðnina. Þýðandi Oa þulur: Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. ágúsk 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Á skemmtisiglingu. Kanadísk teiknimynd. 20.40 Fyrir augliti hafsins. Sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Arvid Mörne. Fyrri hluti. Síðari hlutinn verður sýnd- ur mánudaginn 17. ágúst. Leikstjóri: Ake Lindman. Aðalhlutverk: Ulf Törnroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Ungur stúdent frá Ábo kynnist sælu og sorg í lífi fólksins í finns'ka skerja- garðinum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið. 21.45 Hver eyddi Erie-vatn? Eri -vatnið á landamærum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrura af lífi, en er aú orðið að risavöxnum forarpolli af mannavöldum. 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. ágúst 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfrcnir). 11.0 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grímur Grímsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur um Lindargötu með Sigurði Árnasyni Tónleikar. 14.00 Miðdegistó' ’eikar: Frá franska útvarpinu. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. Stundarkorn með Pablo Casals, sem leikur sígild smálög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Mitt haf, mín jörð“. Sigríður Schiöth les ljóð eftir Ragnheiði Vigfús- dóttur. 19.40 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíói í apríl s.l. Stjórnandi er Ragnar Bjöms- son. Einsöngvarar: Guð- finna Dóra Ólafsdóttir, Er- lingur Vigfússon, Kristinn Hallsson, Bjarni Guðjónsson og Magnús Guðmundsson. Píanóleikari: Carl Billich. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar, V: , Maðurinn, sem langaði tii að eignast Portú- gal“ Sveinn Ásgeirsson tek- ur saman þátt i gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.55 „Hafgúuseiður", vals eftir Waldteufel. Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur. Robert Stolzt stj. 21.05 Englar á hjólum. Þættir úr Bándaríkjaför tékkneska skáldsins Holubs. Þorgeir Þorgeirsson þýddi og bjó til flutnings. Flytjendur ásaunt honum, Baldvin Halldórsson og Sig- urður Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfergnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. GULUR, RAUÐUR, GRÆNN og BLÁR gerður af meistarahöndum Miðstöðvar- katiar í öiium regnbogans litum Breytt útlií. Ávallt sömu gæðin VÉLSMIÐJA SIGURÐAR EINARSSONAR sf. MJÖLNISHOLTI 14 • RHYKJAVIK • SlMI 17962 Mánudagur 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn séra Jón Auðuns dómpróf- astur. 8.00 Leikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónfeikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Síðdegissagan: „Brand lækn- ir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (12) giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 15.00 16.15 17.30 = 18.00 3 18.45 = 19.00 3 19.30 == 20.20 Þegar pflan er komin feti hærra, — Athugum, hvernig gengur hjá mæl — Farið nær! Þegar þið heyrið merki, = __ . . •• _____ tt______*____ getum við haldið áfram. Skammt frá . . . DREKI ALARM BY RADIO. WE MUST FIND HER. ingamönnunum. — Hvað er að, Silfri? þá ráðizt á þá! 20.45 21.00 _ 21.20 = 21.30 22.00 22.15 Stúlkan slapp Sendu hættumerki í — Fyrirgefðn að ég stalst með. Hvar — Nú þaraa. ^esftum útvarpið. er frumskógurinn? — Hvernig finn eg Dreka? Miðdegisútvarp Fréttir rilkyr.nmgar. Klassisk tónlist Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). Sagan: „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjarna- son. Baldur Pálmason les (11)- Fréttir á ensku Tónleikar Ti.'kynningar. Veðurfregnir. Fréttir Ti’.kynningar Um daginn og veginn Ingvar Gíslason alþingis- maður talar. Sameinuðu þjóðirnar ívar Guðmundsson flytur fyrs.a orindi. Tónlist eftir Béla Bartók a. Ungversk bjóðlög fyrir iðl” og píanó. Búnaðarbáttur: Minningar frá -1ve1 í búr 5- arháskóla á árunum 1913— 1.15; Gí'” 17 !nfíánsson fiyt- ur síðari þátt eftir Þorgils •ðn* Þrír marzurkar op. 59 cftir Chopii’ Martha Argerich leikur á píanó Útvarpssagan: „Dansað í björtu“ eftir Sigurð B. Grön- dal Þórann- Gröndal les (7) Fréttir Vp?Di T’frPfítlÍT. fþróttir JAn A -•& ■"ciM' Hljómplotusarnið T umsjá Gunnars Guðmuads- sonar. F éttir í stuttu máS-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.