Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 14

Tíminn - 09.08.1970, Qupperneq 14
14 TIMINN SUNNTJDAGUR 9. ágúst 1970, \ •IGNIS FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kieif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — 1 L. Stærðir^Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555,— j út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938.— kr. 21.530,— } út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.— j út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427.— kr. 31800— i út + 6 mán. KAFTORG VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Eiginmaður minn, Jóhann Þorkelsson, fyrrverandi héraðslæknir, andaSist í Fjérðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 7. .ágúst. Agnete Þorkelsson. Jaðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, Valdimars G. Þorsfeinssonar, húsasmíðameistara, Miklubraut 54, er lézt 30. júlí s. I., fer fram þriðjudaginn 11. ágúst jd. 1,30 e. h frá 'Háteigskirkju. Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu mlnnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess. Ólöf Ingvarsdóttir, Sigríður Valdimarsdóttir, Eyþóra Valdimarsdóttir, Þórarinn Á. Flygenring, Magnús V. Péfursson, barnabörn, Áslaug Þorsteinsdóttir, Kamilla Þorsteinsdóttir, Elín Þorstelnsdóttir. Jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður, Ragnheiðar Oddsdóttur, Holtsgötu 20, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. ágúst og hefst klj 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ásgrímur Guðjónsson, börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, Bjarni M. Jónsson, fyrrverandi námsstjórl, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þrlðjudaginn 11. ágúst kl. 13,30. Anna Jónsdóttfr, Guðmundur Bjarnason, Einar Bjarnason. Mannfjölgun og mengun Framhald af bls. 9 sem Kosygin forsætisráðherra Sovétríkjanna og valdhöfum í Svíþjóð kom alveg saman um þegar hann var þar á ferð í fyrra sumar. En hvað svo secn gert kynni að venða af hálfu þessara sex ríkja, þó að öll leggðust á eitt, yrði það ófull- nægjandi. Vindarnir einir færu með sigur af hólmi þó að ekki kæmi fleira til, vindarnir, sem báru geislavirlka ösku frá Hiro- shima umhverfis hnöttinn á hálfum mánuði os hafa borið pestarkveikjur 3600 mílur frá Afríku til Karibbíahafs og hef- ur tekizt á fjórðungi aldar að flytja 2600 smálestir af DDT til Suðunheimskautslandsins og dreifa þeim þar. Undankomuleið er engin. Eigi að verða lífvænlegt á hnettinum næstu aldamót verð um við að samþykkja reglur fyrir allan hnöttinn, framfylgja þeim og sjá um, að ekki sé út af brugðið. Þetta á ekkert skylt við alþjóðlega tilfinninga semi, heimsborgarahugsjón eða bræðralag allra manna. Við get um eftir sem áður haidið áfram að hata náungann. Þetta er ekki annað en viðurkenning á grundvallarnauðsyn til varð- veizlu lífsins, sambærilegt á þessum tímum við fyrstu varn- ir gegn mannáti á sinni tíð. (Mannát er að vísu leið, en að fjalla um það fellur utan verka hrings okkar að þessu sinni). Húsráðendur Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætis- tækjum. Viðeerðir á hita lögnum. skólplögnum og vatnslögnum, þétti krana og V.C. kassa. Sími 17041 tii kl. 22. Hílmar -i.H. Lúthersson, pipulagningarmeistari. Ökukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar i síma 23487 kl. 12—13. og eftir kl 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. Það er svo heímííístegt *** að hafa FRIGOR frystikislu eSa skáp í húslnu full af mat. FRIGOR frystiskápar og frystikistur eru framar aS gæSum, formi og nýtlngu auk þess að vera á mjög hagstæðu verSi. FRIGOR frystiskáparnir hafa sérstaka hurS fyrir hverju hólfi, en- það dregur mjög úr kuldatapi þegar skápurinn er oprtaSur. GERIÐ AÐ FORÐABÚRI YÐAR. M~1 tj Válstjðrafélag Islands Félagsmenn Vélstjórafélags íslands, góðfúslega sendið útfyllta spurningalista Vélstjóratals ásamt ljósmynd, sem allra fyrst. Einnig eru félagsmenn, sem ekki hafa fengið heimsenda spurningalista, beðnir að láta vita um breytt heimilisfang í síma 33269 eða 12630. Undirbúningsnefnd. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Leikir í dag, sunnudaginn 9. ágúst. AKUREYRARVÖLLUR KL. 17.00 Í.B.A. — KR LAUGARDALSVÖLLUR KL. 20.00 FRAM — Í.B.K. f MÓTANEFND T -rcsr-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.