Tíminn - 16.08.1970, Side 2

Tíminn - 16.08.1970, Side 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 16. ágúst 1970: KIRKJUNNAR Skoðanakönn unin á Aust- urlandi i Skoðanakönnun um röðun á fram boðslista Framsóknarmanna í Aust ; tirlandskjördæmi, hófst 8. ágúst ■ og stendur til 23. ágúst. Eru ‘ stuðningsmenn flokksins eindregið ■ hvattir til þátttöku í skoðanakönn ; œninni, sem fer fram í öllum • hreppum kjördæmisins og geta , menn því tekið þátt í henni, hvar ■ sem þeir eru staddir í kjördæm ■ inu, ennfremur hjá skrifstofu | flokksins í Reykjavík, að Hring i braut 30 og á Akureyri, að Hafn i arstræti 90. Þeir, sem taka þátt j í skoðenakönnuninni, þurfa að ! sjálfsögðu að vera á kjörskrá í ! Austurtendskjördæmi. i um hversdagsleikans og sá, sem, óskar stuðnimgs verður þá jafn, vel fremur að styðja aðra, eu fær við það nýjan'kraft til að hjálpa sjálfum sér. Flest höfum við kynnzt ein- hverjum, sem alltaf geta töfrað fram eitthvað til gleði og stuðn, ings öðrum eða þeim málefn- um, sem þeim eru kær. Hafið, þið veitt því athygli, hvernig allslaust fólk á nútímamæli- kvarða á alltaf gjafir handa; kirkju sinni eða glaðniníg handa: vinum og frændum, börnum og vesalingum, sem á veginum verða. Það minnir á sístreymandi lind frá ósýnilegri uppsprettu. Hver á ekki einhverja slíka frænku eða frænda, ömmu eða' afa, sem á alltaf nóg til að, gleðja og gefa af örlæti og um hyggju. En samt gæti öllum verið óskiljanlegt, hvaðan allar þessar gjafir geta vexið komn- ar til að gefa öðrum, með gleði og gestrisni. Hafið þið ekki heyrt söguna um grautardallinn, sem aldrei tæmdist alveg, þótt a'ltaf sæi í botn? Hún var í þjóðsögunum og getur ekki gleymzt. Og til er líka ógleymanleg' saga um þetta efni, þessa fórn- arþjónustu hversdagsleikans. HEIMILISR AFSTÖÐ VAR eru útbreiddustu og vinsælustu orkugjafar til sveita, fyrir sumarbústaði og víSar. Stöðvarnar afgreiSast tilbúnar til notkunar meS nauSsynlegum búnaSi, svo sem: Mælatöflu, HöfuSrofa og fjarstýrðri stöðvun frá íbúð. Samstæðurnar eru á gúmmípúðum, þýðgengar og öruggar. Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw stöðvar. Stærri stöðvar útvegum við með stuttum fyrirvara. Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við útvegun og frágang lána úr Orkusjóði. Hringið, skrifið eða komið.,— Upplýsingar veittar um hæl. Vélasalan hf. Garðastræti 6, Reykjavík — Símar 15401 og 16341 AM ÓSKAR AÐ RÁÐA FLUGFREYJUR Helgiþjónusta hversdagsleikans Tungumálakunnátta nauðsynleg Aldur 20—26 ára. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá aðalumboðinu, Hafnarstræti 19. Sími 10275 og hjá PAN AM, Keflavíkurflugvelli. Sími 26747. f tilverunni er oft tvemnt, sem fylgist að líkt og tvíburar, sem ekki geta hvor án annars verið, ef þeir eiga að njóta sín. Þannig er það t. d. með útvarpið og sjónvarpið nú á dögum. Þau fylgjast að á heim ilum, í umtali og hugsun. Flest um finnst hvorttveggja sjálf- sagðar lífsnauðsynjar. Hjá fyiTÍ kynslóðum var líka tvennt, sem nefnt var samtím- is: „Guðsótti og nægjusemi". Hið fyrra og naunax hvort- tveggja er orðið svo framandi nú, að nánast þarf skýringa við. Guðsótti er ekki hrœðsla, heldux lotning og auðmýkt samantvinnað í eitt, sem nefna mætti tilbéiðsiu og guðs ást. Nægjusemi er ekki hugsun arleysi og skortur á óskurn, heldur gleðin yfir hinu smáa, ákveðin menntun og aðferð tiJ að gera mikið úr litlu. Og þótt furðulegt kunni að virðast nrú í velferðarríki nú- tímans, þá var hvorttveggja nauðsynlegt fyrir nokkrum ára trugum hér á íslandi. Þá voru orðin: „Guðsótti samfara nægjusemi er mikill auður“, hreinasta gullkorn af speki. En eru þau það ekki ennþá? Getur slík speki giatað gildi sínu í heimi okkar? Er ekki það, sem í þeim felst helgiþjón usta hversdagsleikans og hom- steinn kristilegrar menningar. Það hafa allir gott af að líta á tilveruna frá sjónarmiði spar semi og nægjusemi, þótt það séu nú orðnar fornar dyggðir og þyki gamaldags. Þá fyrst fá Uutirnir gildi, ef þeir eru ekki í óhófi og þeirra í allsnægt um notið. „Hóf er bezt, hafðu á öllu máta“. Það er oft þegar í klípu er komið, að við kunnum að meta lifsgæðin. Og alltaf er gott að hafa eitthvað afgangs til öryggis á hinum vondu dög um og til að verða fremur veit- andi en þurfandi. Það er lítiM vandi að hreykja sér og státa, þegar allt leikur í lyndi. En manngildi og guðs- traust kemur fyrst í ljós í auðn inni, þegar gera þarf mikið úx litlu. Og sá vandi mætir oft fyrr en varir í önnum og ósigr- Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahælið strax. AHar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum í síma 42800. Reykjavík 14. ágúst 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.