Tíminn - 16.08.1970, Side 4

Tíminn - 16.08.1970, Side 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 16. ágúst 1970 BÆNDUR ATHUGIÐ ENN GETUM VIÐ BOÐIÐ GERÐ 3511 — 40 HESTÖFL AÐEINS UM KR. 175 ÞÚS. ★ EIGUM NOKKRAR VÉLAR LAUSAR TIL AFGREIÐSLU STRAX. ★ ENNFREMUR EIGUM VIÐ Á LAGER 5611, 60 H.A. MEÐ LOKUÐU ÖRYGGISHÚSI, MIÐSTÖÐ, VÖKVASTÝRI OG FL. AUKABÚNAÐl. VERÐ AÐEINS KR. 279 ÞÚSUND. ★ ZETOR DRÁTTARVÉLAR ERU GLÆSILEGAR VÉLAR, SEM UPP- FYLLA STRÖNGUSTU NÚTÍMAKRÖFUR. ★ BIÐ.IIÐ UM ZETOR EINS OG TUGIR ANNARRA BÆNDA HAFA GERT OG SPARIÐ ALLT AÐ 60 ÞÚSUND. ★ ALLAR NÁNARl UPPLYSINGAR. ÍSTÉKK Lágmúla 5 Sími 84525, RRykjavík. ................. GAGNFRÆÐASKÓLI BORGARNESS AUGLÝSIR Getum bætt nokkrum nemendum í alla bekki skólans næsta vetur. HeimavistaraðstaSa. Upplýsingar 1 síma 7207 Umsóknir sendist skóla- stjóra fyrir 30. ágúst n.k. Skólanefnd. KENNARAR Kennara vantar að Barnaskóla Borgarness. Um- sóknarfrestur til 30. ágúst n.k Skólanefnd. Síldarflokkunarvél og færiband Bændur - Kaupfélög Fyrirliggjandi er hey-yfir- breiðsluefni 2ja m. breitt kr. 27,00 pr. m. Gluggaplast 0,20, 5 m. br. kr. 70,00 pr. m. 25—50 kg. kartöflupokar kr. 12,00 til kr. 16,00. Hausapokar, mjölpokar, — rófupokar, kálpokar og ull- arballar úr Polypropylene efnum. — Mjög hagstætt verð. — Sendum hvert á land sem er. POKAGERÐIN, HveragerSi Sími 99-4287. SÝNING á vatnslitamyndum og Ijósmyndum COLLING WOOD í Norræna húsinu til þriðjudagskv. 18. ágúst. Framkvaemdastjóri Kaupmannasamtök íslands óska eftir að ráða fram í kvæmdastjóra fyrir samtökin. ’ Æskilegt er, að viðkomandi hafi viðskiptafræði- ) menntun eða verzlunarskólamenntun og áhuga f á viðskipta- og félagsmálum. j Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og í aðrar nauðsynlegar upplýsingar, sendist til for- j manns Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2, fyrir \ 1. september n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Stjórn Kaupmannasamtakanna. , EINKAMÁL I i ! Tveir ungir og reglusamir piltar um tvítugt óska eftir félagsskap við reglusamar stúlkur 17—20 ' ára. ÁHugamál: Músik og dans. Þagmælsku heitið. \ Nafn, heimilisfang, ásamt mynd, sendist auglýs- f ingadeild Tímans fyrir 20. þ.m., merkt: >rÁa i áfengis". ! Starfsstúlknafélagið Sókn r Tilkynning Þær félagskonur, sem eru orðnar 70 ára og hættar störfum, og eiga rétt til eftirlauna samkvæmt lögum frá 3. apríl 1970, eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrifstofu félagsins, Skólavörðu- stíg 16, sími 25591. Opið alla virka daga frá kl. 4—6 e.h., nema laugardaga. 1 Starfsstúlknafélagið Sókn. óskast til kaups. Upplýsingar í síma 30136. ÚTBOÐ Sparisjóður alþýðu óskar tilboða í að breyta og innrétta aðra hæð hússins nr. 31 við Laugaveg. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Sparisjóðs- ins, Skólavörðustíg 16 frá og með mánudeginum 17. þ.m. gegn tvö þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Sparisjóðsins, mánudaginn 24. ágúst kl. 17,00. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konai viðgerðir Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síflumúla 1A Slml 38860 15 ÚTBOÐ \ Tilboð óskast í að steypa undirstöður og leggja vatns- og frárennslislagnir 1 grunrí nýrrar bæki- stöðvar fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur að Breið- höfða 13. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 21. ág. 1970 kl. 11 f.h.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.