Tíminn - 16.08.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.08.1970, Blaðsíða 12
12 TIMINN SUNNUDAGUR 16. ágúst 1970 Fischer alluim S5 skakmönnunum. Kemur vert ho’lum íæti i þessu „upp- þar í ljós, aS Larsen stendur tals-1 gjöri“. Fischer Larsen og Larsen SkákviðburSur aldarinnar, keppn in milli Sovétríkjanna 'og heims- iiðsms, sem fratn fór í Belgrad 3agana 1. — 6. apríl s.l., er mönn- um áreiðanlega í fersku minni vegna deilunnar, sem reis fyrir ■ keppnina um niðurröðun á tvö ■ efstu borð heimsliðsins. Dr. Max ! Euwe, fyrirliði heimsriðsins, hafði • skipað Fischer á 1. borð og Larsen : á 2. bor® og tók hann við þessa • ákvörðun drjúgt tiliit til stigakerf- . is bandaríska prófessorsins Arpad Elo. Stigakerfi þetta miðar að því > að marka sérhverjum skákmanni ‘ bás í samræmi við árangur hans ' á ákveðnu tímabili og er árangur- /inn metinn samkvæmt sérstökum •' „formúlum", sem reikningsheili ' vinnur úr. Hefur prófessor Elo > búið til lista yfir 200 fremstu skák , menn heimsins, á tímabilinu frá ' 1. janúar 1966 fram á mitt ár 1969, ■ en við „uppgjörið“ milli Fischer • og Larsens er tekið mið af árangri ; þeirra hvors um sig gagnvart 65 , efstu skákmönnum á lista þessum. ,■ Til gamans birtist hér tafla yfir v árangur þeirra gegn 30 efstu mönn v úm á listanum, en nfiðst á töflunni ' er greint frá árangri þeirra gegn + = - % + = 7 % Fiscber 1 2 33.3 Sposskrj 2 1 33.3 1 4 6 30.0 Korischno j 1 50.0 1 Ó.O BotSvínnik 2 1 33.3 Petrosjan 2 50.0 2 1 66.6 Lorsen 2 1 66.6 ' Smyslov 1 50.0 4 50.0 Portiscfi 2 • 2. 75.0 5 7 5 50.0 Geller 2 0.0 4 5 2 59.1 Polugajevskij 1 1 75.0 Stein 1 100.0 1 100.0 Keres 1 I 25.0 Tal Olafsson 1 WXJ.0 1 1 50.0 Cholmov Fumnan 1 100.0 Hort 1 50.0 1 1 1 50.0 Taimanow 1 100.0 Gligoric 2 100.0 5 1 2 68.8 Na jdorf Bronstei n 2 1 6 6.6 2 2 I 60.0 Gípslis Evans 1 1 75.0 1 100.0 Krogius Wassjukov 1 100.0 Lein Reshevsky 3 . 1 1 70.0 3 1 87.5 Lutikov 1 0.0 Sawón Matulovic 2 100.0 1 1 75.0 Totol .17 11 6 66.2 31 30 23 54.8 alle gewerteten Resultate - ol 1 rated results 66 28 9 78.6 90 63 43 62.0 Þess er skemmsi að minnast. að Larsen var mjög óánægður með á- kvörðun Euwe og aftók með öllu að taka þátt i keppninni. nema hann yrði færður upp á 1. borð. Taldi hann Elo-kerfið engan veg- inn gefa rétta mynd af getu ein- stakra skákmanna og benti á. að hans áliti, marga annmarka á kerf inu. M.a. áleit hann, að of lítið tillit væri tekið til þess, að hann hefði h.'otið efsta sætið í mörgum stórmótum á undanförnum árum, en tii þess að ná þessum árangri hefði hann stundum þurft að leggja í tvísýnu, sem leitt hefði til taps. Hins vegar væri alltaf mikið lagt upp úr töpum. Ekki vildi Euwe fallast á þessa skoðun Larsens á fræðilegum grundvefLi, en afréð hins vegar að fá sam- þykki Fischers til að tefla á 2. borði. Öllum a@ óvörum féllst Fischer á tillögu Euwe svo að segja fortölulaust, og er óhætt að segja, að þarna sýndi Fischer meiri manndóm, en a.'mennt var búizt við af honum. Með því að vægja kom hann því til leiðar, að „heim- urinn“ gat teflt fram sínu sterk- asta liði, en það hefði að sjálf- sögðu dregið mjög úr möguleik- um heimsliðsins, ef Larsen hefði setið utangarðs. Á 2. borði vann Fischer síðan ótvíræðan sigur gegn Petrosjan (3-1) og spurning- in gerist enn áfeitnari: Hvor er raunverulega sterkari Fischer eða Larsen? Caracas 1970. Tékkinn Lubomir KavaLek vann glæsifegan sigur á skákmótinu í Caracas, sem haldið var dagana 19. 6- — 12. 7. s.l., en í móti þessu var Guðmundur Sigurjónsson með al þátttakenda og stóð sig með mikilli prýði. í skákinni, sem hér fer á eftir., sjáum._við Kavalek leggja að velli sovézka skákmeist- arann Karpov, en hann er núver- ELDAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR FRYSTIKISTUR KÆLiSKÁPAR fSAFIRÐI Raftœkjaverzlunin PólHnn h/f. ÖNUNDARFJÖRÐUR Arnór Árnason, Vöðlum. DÝRAFJÖRÐUR Gunnar Guðmundsson, Hofi PATREKSFJÖRÐUR Valgerr Jónsson, rafvm. ICoupfelag Króksfjarðar. KRÓKSFJARÐARNES BÚÐARDALUR Einar Stefánsson, rafvm. STYKKISHÓLMUR Haraldur Gíslason, rafvm. ÓLAFSVlK Tómas Guðmundsson, rafvm. AKRANES Jón Rrman-.sson, rafvm. REYKJAVÍK (Aðalumfaoð:) Rafíðjan h/f„ Vesturgötu 11. Raftorg h/f„ Kirkjustræti 8. KEFLAVÍK Verzlunin Stapofell h/f. RAUFARHÖFN Kaupfélag N.*Þmgey»nga. BLONDUÓSI AKUREYRI Verzhjnin Fróði h/f Raftækni — Ingvi R. Jóbannsson. VOPNAFJÖRÐUR HOSAVÍK g Alexander Ámeson, rafwn. Raftækjaverzlen Grtms & Árna.t EGILSSTAÐIR Verzlunarfélag Aosturlaods. umBoosmEnn fvhir IGNIS HEimiUSTŒKI ÁRNESSÝSLA Kaupfélag Árnesinga. RANGÁRVALLASÝStA Kaupfélag Rangæinga. ESK1FJORÐUR Ver2lun Elísar Guðnasonar, HÖFN, HORNAFIRÐI Verzlunin Kristall h/f. VESTMANNAEYJAR Verzlun Haraldar Ðríkssonar, RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍMI 19294 — RAFTORG V. AUSTURVÖLL REYKJAVÍK SÍMI 26660 andi heimsmeiítari unglir^ Skýr- ingar við skákina eru eftn sigur vegarann. Hv.: Kavalek Sv.: Karpov Spánski leikurinn. 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3.Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. 0—0, Be7 6. Hel, h5 7. Bb3, d6 8. c3, 0 —0 9. h3, Ra5 10. Bc2, c5 11. d4, Dc7 12. Rbd2 , Rc6 13. dxc5, dxc5 14. Rfl, Be6 15. Re3, Had8 16. De2, c4 17.Rf5, Hfe8 18. R3h4 (Nýr leikur. Þekkt er í stöðunni' 18. Bg5, Rd7 19. Bxe7, Rxe7 20- Rg5. Nú á 20. —, Rf8 að gefa jafnt tafl.) 18. —, Kh8!? (Hugmyndin að baki þessa leiks er: 19. —, Rg8 20. —, Bxh4 og 21. —, Rge7. Betra virðist rrfér hins vegar 18. —, Rd7 o.s.frv.) 19. Rxe7, Dxe7 20. Df3, Rd7 21. Rf5, Df8 22. Be3, Rc5? 23. Hedl(?) Bronstein hefði án efa mælt með 23. Rxg7, Kxg7 (23. —, Dxg7 24. Bxc5) 24. Bh6f, Kxhfi 2i. Df©t, Kh5 26. g4f og hvítur mátar í nokkrum leikjum. En þá hefði skák heimurinn Ifka farið á mis við hinn fallega hróksleik 27. IId6! Karpov átti að sjáffsögðu að lerka fyrst 22. —, f6 og siðan 23. — '• Rc5, en þvi hafði ég neiteaað meðu): 23. —, f6 24. Hd6!, HxdS 25. Bxc5, Höf 26. HxH, Dxe5 27. Hd6!. Bf7 (Ilótunin var 28. Dh5, g6 29. Dh4, gð 30. Dh6 og hvítur vinsa- ur. Effir 27. —, Bxf5 28. Hd5,' De7 29. exf5! enu yfirburðir hvfs ótvíræðir.) 28. Ddl, Rb8 29. Hd8, Dc7 (Karpov áleit 29. —, Df8 betra, en ég sé engan mun á þessu t\ :..nu, þar sem hvítur virmorr peð eftir 30. Rd6, Rc6 31. Rxe8, Rxd8 32. Re7 o.s.ófrv.) 30. Rd6!, Hxd8 31. Rxf7f, Dxn ir 32. Dxd8f, Dg8 33. Dd6, (Staðan er „strategiskt“ unnin, þar sem svartur á enga viðunandi vörn gegn áætluninni 34. Ddl. 35. Be2 og 36. b3) 33. —, De8 34. Bdl, h5 35. Be2, Kh7 36. b3, cxb3 37. axb3, Rc6 38. b4, Kh6 39. h4, Dc8 40. g3, Kg6 41. Ddl, Kf7 42. Bxh5. Ke7 43. Bg4, Dc7 44. Dd5, Rd8 45. Bf5, Rn 46. De6t, Kf8 47. Dxa6, Rd6 48. Da8f, Ke7 49. Dg8, Rxf5 50. exf5, Dxc3 51. Dxg7, Kd6 52. Dxf6f, Kd5 53. Df7f, Kc4 54. Db7f, Kxf5 55. Dxb5, Delf 56. Kg2, De4f 57. Kh2, Kg4. 58. Dd7f, Kf3 59. DdS. Svarlur gaf. F. 6.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.