Tíminn - 16.08.1970, Qupperneq 14
14
TÍMINN
SUNNUDAGUR 1«. ágúst 1970
Minnkandi aðsókn
Framhald aí vbls. 1
aSallega am að ræða Þjóðverja
og Hollendinga. Enu þetta mest-
megnis einstakir ferðamenn, en
ekkl ferðamannahópar. Þó sagði
hótelstjórlnn, affl ferðamenn, sem
gist hefðu í tjöldum á tjaldstæðinu
hafðu mikið komið í sumar í mat
& Hótel Alkureyri, sem getur tek-
! ið k móti 50 næturgestum.
j Hótelstjórinn á Hótel Varðborg
I kvað aðsóknina hjá sér ósköp svip
! aS> og í fyrra. Fannst honum
! íerðanmnnatíminn jafnvel styttri
j núna en í fyrra, og sagði að lítið
i yiffli um ferðamenn norfflur þar
; eftir 20. ágúst.
i 100% nýting í Reykjahlíð
Hótelstýran í Reykjahlíð tjáði
! blaðinu, að nýtingin á hótelinu
! þar væri nær 100% í iúlimánuði.
, — Þetta er mjög svipuð að-
i tókn og var í fyrra, nema þá held
jádtB
iur minni á tímahili í sumar vegna
verkfaHanna, sagði hún. Þá sagði
hún að mikil aðsókn hefði verið
það sem af væri þessum mánuði, en
áleit að innan sbamms færi að
draga úr gestaganginum.
Svipaðar fregnir fengum við
hjá hótelstjóranum í Reynihlíð.
Sagði hann að nýtingin hefði verið
heldur verri fyrst í sumar, borið
saman við sama tíma í fyrra, og
væri það vegna verkfallanna. En
væri á heildina litiffl, væri þetta
mjög svipað og í fyrra. Þá sagði
hann, að meira hefði verið um
erlenda ferðamenn í sumar, en oft
áður. Að lokum tjáði hann blað-
inu, að veðurfar hefði verið heldur
óhagstætt þar um slóðir í sum-
ar, fyrir ferðafólkið.
Ekki er mikið um bókanir fram
í tímann, og bví lítið hægt að
fuflyrða um áframhaldið. Þá hef
ur ekki verið mikið rm, áð ferða-
mannahópar gisti í Vaiaskjálf þar
sem Ferðaskrifstofa ríkisins rekur
sumarhótel að Eiðum. Þó munu
einhverjir ferðamannahópar hafa
gist í Valaskjálf, og hafa þeir þá
komið á vegum Sunnu.
Á gistihúsinu niðri á Egilsstöð-
um hefur um álika aðsókn verið
að ræða og í fyrrasumar, þrátt
fyrir tilkomu þess nýja, og hefur
verið meira um útlendinga þar í
sumar, en var í fyira.
— Þetta hefur nú aðallega ver
ið í júní og júlí, og er eðlilega
faxið að draiga úr aðsókninni núna,
sagði hótelstýran.
Gistihúsið á Hólmavík hefur
GóS aSsókn aS nýja hótelinu rými fyrir 12 næturgesti, og saigði
hótelstýran, a@ nýtingin hefði ver-
ið sæmileg í sumar. Hún hafði
ekki handbærar tölum um nýting-
una, eins og svo mörg hinna, en
áleit aðsóknina svipaða og í fyrra,
nema í júní, þá hafi aðsóknin ver-
ið heldur minni en þann mánuð
í fyrra, vegna verkfallanna. Ágæt
nýting hefur verið á gistihúsinu
það sem af er þessum mánuði.
Um framtíðina vildi hótelstýran
ekkert fullyrða, nema að hún var
vongóð með það sem eftir væri
mánaðarins, m. a. vegna funda-
halda þar á Hólmavík.
Að lokum hafði blaðið svo sam-
band við Hótel Bifröst. Var þar
um að ræða álíka svör og hjá
mörgurn hinna hótelanna. Nýtingin
mjög svipuð og í fyrra og því
ágæt, en væri nú fariffl affl draga
töluvert úr gestakomu.
á EgilsstöSum
— Viffl erum áfcafleiga
með nýtinguna hjá okkur, sagði
Ásdís Svemsdóttir hótelstýra í
Valaskjálf, en sem bunnugt er
hófst gistihúsrekstur í Valaskjálf
í sumar, eftir affl módelhús höfðu
veriffl flutt þangað frá BúrfeHs-
virkjun. Þar er nú gistirými fyr-
ir 40 næturgesti.
Ekki hafði Ásdís handbærar töl-
jpr um aðsóknina, en sagði hana
sem sagt mjög góða frá því igisti-
húsið tók til starfa 10. júní s.l.
Óska eftir að kaupa
ýtuvagn, 25—30 tonna í góðu lagi. Tilboð sendist
afgr. Túnans fyrir 25. ágúst, merkt „Ýtuvagn“.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartanlega þakka ég öllum þeim fjölmörgu ætt-
ingjum og vinum, sem glöddu mig á áttræðisafmæli
mínu 10. ágúst s.l., með heimsóknum, gjöfum og heilla-
skeytum. Guð blessi ykkur öll.
Hildur Jónsdóttir frá Þykkvabæjarklaustri.
Innilega þakka ég öllum vinum og vandamönnum,
nær og fjær, sem glöddu mig með heillaskeytum, gjöf-
um og heimsóknum á sjötugs afmæli mínu 3. ágúst s.l.
Þórhildur Sigurðardóttir, Stóru-Fellsöxl.
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
Jónasar Magnússonar,
Stardai,
fer fram að Lágafellskirkju n. k. miðvikudag hinn 19. ágúst kl. 2 e. h.
Kristrún Eyvindsdóttir,
börn hins látna
Alúðarþakkir færum við öllum, sem háfa sýnt okkur samúð og
hlýhug við andlát og jarðarför
Stefáns Sigurðar Baldurssonar,
Fíflhoitum.
Margrét Sigurðardóttir,
Baldur Stefánsson,
Halldóra Baldursdóttir, Jón K. Baldursson,
Sigurjón Rúnar Baldursson, Ármann Þór Baldursson.
Þökkum tnnllega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Sveins Pálssonar.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarfólki á deild 3 B
Landspítalanum fyrir frábæra hjúkrun og umhyggju.
Anna Guðmundsdóftir
Þurtður Svelnsdóttir
Sólborg Sveinsdóttir Viðar Þorláksson
Guðrfður Sveinsdóttir Stefán Ingimundarson
Nikulás Sveinsson Stella Magnúsdóttir
Geir Pálsson og fjölskylda
79000 Kr.'.
ENDING!
Ceía
ódýrustu hjólbarbarnir
verib beztir?
Spyrjib þa sem ekib hafa
á BARUM.
Barum hjólbarðarnir eru sérslaldega gerðir
fyrir akstur ó malarvegum, enda reynzt
mjög vel d íslenzkum vegum, — allt að
75 — 80.000 km.
Barum hjólbarðarnir byggja ó 100 óra
reynslu Bata-Barum verksmiðjanna.
Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi:
560—15/4 kr. 1.775
590—15/4 kr. 1.895
600—16/6 kr. 2.370
155—14/4 kr. 1.690
560—14/4 kr. 1.690
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46
KÓPAVOGI
SfMI 42606
Kjósa sér ekki
Framhald af bls. 13.
viðunkenndi affl hafa sent þéTfa',
þýðingarmikla skeyti.
Það er mín skoffluci, að þetta
einhliða skeyti formannsins hljóti'
að vera ómerkt, enda var því hald-
ið leyndu fyrir stjórn KSÍ, svo og!
s varbréfi frantkv æmdanefndarinn-!
ar. Og ég tel að formaður Wg&'
hafi hrapallegia brugðizt því’
trausti, sem knattspymutneun \
sýndu honum á síðasta ársþingi |
KSÍ, með því að kjósa hana ít
æðistu trúnaðarstöðu íþróttarinnar. j
Mín skoðua hefur ætíð verið sú,
að knattspyrnumenn kjósi ekki;
formann sinn til þess að gegna;
stöðu alvalds, heldur til að leiða!
stjóra KSÍ í starfi fyrir íþrótt!
sína. Hitt er svo annað mál,
hvort meirihlutL. meðstjóraendaj
hans telja sig bezt gegna þeim|
störfum, sem þeir eru kosnir í,!
með því að láta það óátalið. að>
þeir séu látnir afskiptír í hvert
sinn sem foraianninum sýnist'
sjálfum.
Ég vil gjarnan taka það fram,
að þessu máli er lofcið af hálfu:
KR, enda mun hvergi vera vett
vangur þar sem við getum rekið:
það að sinni a.m.k. En ég tel rétt
að allur gangur þess sé opinher
en ekki hulinn, og það er von mín,
að formaður KSÍ sýni ekki sömu'
vinnubrögð í öðrum trúnaðarstörf
uoi, sem honum hafa verið falin,
eða verða falin, og í þessu máli.
Og rétt þykir mér, að það fcomi
einnig fram, að það hefur aldrei
hvarflað að stjórn KR að leggja.
stein í götu Akurnesinga í sam-
bandi við þátttöku þeirra í þess-
ari keppni, enda hefur eian fé-
lagsmaður okkar þegar tekið að
sér samningaumleitanir við mót-
berja Akraness, að ósk Skaga-
manna sjálfra. Samvinna KR og;
Akraness hefur ætíð verið óað-
finnanleg. utan vallar, og ég,
óska hinu ágæta liði þeirra góðs'
gengis í þessari keppni.
Menn og málefni
Framhald af bls. 8
hér um ræðir, er að efla Fram-
sófcniarfloMdnn. BDann hefur;
oiarkiað ákveðna afstöfflu til allra;
þessara mála og honum er bezt;
treystandi til jákvæðra og fram;
sýnna vinnubragða. Það er ekki'
sprottið af neinni tilviljan, að:
Framsóknarflokfcuriim er nú sá
flokkur, sem tefcur þátt í stjóm
fleiri bæjarfélaga en nokkur
flokfcar anaar. Eins og hann á
nú stærstan þátt í uppbyggingu
og framsófcn byggðarlaganna,
mun hann reynast bezt til ábyrgr
ar og þjóðholirar framsókaar og;
endurreisaiar á sviði landmál-:
anna. Þ.Þ.
^ÚTSABA
OKKAR LANDSFRÆGA ágúst ÚTSALA HEFST MÁNUDAGINN
17. AGÚST
^ISAUQAVEQI 89
\'Ss—Terelyn-bútar. Úrvals buxnaefni í tízkulitum.
^Ullarteppi, föt, skyrtur, peysur, buxur og margt fleira.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ Á UNGA FÓLKIÐ.
HJTSABA